Morgunblaðið - 30.01.1964, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLÁDIÐ
Fimmtudagm- 30. Jan. 1064
Frá umræðum á Alþiugi í gær
Fiskverðið
Söluskatturinn
ÍJr ræðu forsætisráðlierra
1. UMR. um ráðstafanir vegna
sjávarútvegsins og fl. fór fram
í efri ðeild Alþ. í gær. Forsætis-
ráðherra, Bjarni Benediktsson,
fylgdi fry. úr hlaði.
Forsætisráðherra kvað nokk-
urn ágreining hafa orðið um
frv. i n. deild, en þó ekki deilt
um það meginatriði, að sjávar-
útvegurinn þyrfti á aðstoð að
halda, og eftir atvikum væri að-
stoðarformið eðlilegt. Hins veg-
ar hefðu sumir talið útveginn
þurfa á meiri aðstoð að halda.
Þetta frv. væri engin fullnaðar-
lausn, heldur óhjákvæmileg úr-
bót, eins og sakir stæðu, eftir
kauphælkkanirnar í desemiber.
Samningar gengu fyrst samán
Frá Alþingi
Á dagskrá efri deildar Alþingis
á þriðjudag vai eitt mál, frum-
varp til laga um heimild fyrir
ríkisstjórnina til að selja hluta
úr landi Miðhúsa í Egidsstaða-
hrepp ábúandanum, Halldóri
Sigurðssyni. Frumvarpið er frá
landbúnaðarnefnd. Bjartmar
Guðmundsson flutti málið úr
hlaði.
f greinargerð segir, að málið
sé flutt að baiðni landbúnaðar-
ráðuneytisins vegna tilmæla
Skógræktar ríkisins, sem er
eigandi jarðarinnar. Hefur skóg-
ræktarstjóri, Hákon Bjarnason,
skýrt svo frá, að skógræktin
vilji gjarnan selja ábúandanum
þann hluta jarðarinnar, sem um
ræðir, flatt land með smáholtum
og mýrasundúm, sem enga þýð-
ingu hafi fyrir skógræktina.
Samþykkt var að vísa málinu
til 2. umræðu.
Frumvarp um samyrkjubú, rétt-
hærri en einstaklingsbú
í neðri deild mælti Lúðvík
Jósepsson (K) fyrir frumvarpi,
sem hann flytur ásamt Hannibal
Valdimarssyni (K), um breyt-
ing á lögum um Stofnlánadeild
landbúnaðarins. Er lagt til, að
nýr kafli bætist í lögin, sem
heiti „Um félagsbúskap". Segir
þar, að vilji tveir eða fleiri bænd-
ur stofna til féiagsbúskapar á
jörð í stað þess að stofna á henni
nýbýli eða reka félagsbúskap í
byggðahverfi, sem landnám rík-
isins hefur undirbúið, skuii þeir
tHkynna það nýbýlastjórn, er
veiti til þess samþykki sitt, að
fullnægðum nánar tilteknum
skilyrðum.
Síðan segir, að stofnendur
félagsbús skuli hafa rétt til hærri
lána úr Stofnlánadeild landbún-
aðarins en gildir um einstaklings
búskap. Nemi sú hækkun 20%
af kostnaðarverði, og lán og
framlag nemi samtals 80%. Lán-
in skuli veitt til ailt að þriðjungi
lengri iánstíma en önnur sam-
bærileg lán.
Greiðslur vinnuveitenda í sjúkra-
sjóði verði lögtakshæfar
í neðri deild mælti Benedikt
Gröndal (A) fyrir frumvarpi til
laga, sem hann flytur ásamt
tveimur öðrum flokksbræðrum
sínum. Er þar lagt til, að bætt
verði við ákvæði í lögtakslögin
frá 1885, um að umsamdar greiðsl
ur atvinnuveitenda í sjúkra- og
styrktarsjóði veckalýðsfélaga
verði lögtakshæfar. Segir í grein
argerð, að komið hafi í ljós ýms-
ir erfiðleikar á innheimtu þessara
gjalda, og til þess að leysa úr
þeim vanda sé þetta frumvarp
fram komið skv- tilmælum nokk-
urra forráðamanna verkalýðs-
íélaga.
Málinu var vísað til 2. umræðu
og allsherjarnefndar-
í des. er ríkisstj.
hefði heitið að
beita sér fyrir
því, að hrað-
frystihús fengju
bætta 15% kaup
hæklkunina. Sú
upphæð nemur
43 millj. kr. Nú
vildu sumir að-
stoða aðrar
greinir fiskframleiðslu með sama
hætti og freðfiskframldiðsluna,
svo sem saltfisk- og skreiðar-
framleiðslu. Verð á þesusm vör-
um er mun hagstæðara, og meiri
hækkanir hafa orðið á verði
þeirra en freðfisks að undan-
förnu, svo að ekki hefur þótt
fært að verða við óskum í fyrr-
greinda átt. Hins vegar njóta
bæði saltfiskur og skreið þeirra
hlunninda, sem í frv. felst, að
útflutningsgjald á þeim er lækk
að úr 6% í 4.2%.
Lögmæti fiskverðsúrskurðarins
Ráðherra kvað lögmæti úr-
skurðarins, sem kvað á um fisk-
verðið, hafa verið dreginn í efa.
Sagðist hann persónulega ekki
efast um, að úrskurðurinn væri
fullkomlega lögmætur og kveð-
inn upp með þeim eina hætti,
sem fylgja yrði, ef tryggja ætti,
að lögmæt niðuirstaða slíks gerð-
ardóms fengist. Fylgt hefði ver-
ið sömu aðferð og viðurkennd
væri í dómskaparétti okkar, og
engum hefði komið til hugar að
bera brigður á. Hins vegar væri
ekkert út á það að setja, að mál-
ið yrði borið undir dómstóla,
ef einhver teldi ástæðu til þess.
Ákvörðun fiskverffsins.
Forsætisráðherra sagði síðan:
„Hitt er svo allt annað mál,
'-vort menn telja, að efni úr-
skurðarins sé sanngjarnt. Því
hefur verið fleygt, að oddamað-
urinn hafi fylgt þar fyrirmæl-
um rfkisstj.. Ég vil nota þetta
tækifæri til þess að lýsa það
með öllu fangt. Að sjálfsögðu
kom ríkisstj. ekki til hugar að
gefa nein slík fyrirmæli né odda
manninum að ieita fyrirmæl-
anna og ekki einu sinni leiðbein-
ingár eða álits ríkisstj. um hvert
fiskverðið skyldi vera. Hann
kveður það upp, dómkvaddur
maður, eftir sinni eigin beztu
samvizku, eftir að hafa aflað sér
allra þeirra gagna, sem hann
'hefúr talið sj'g þurfa á að halda.
Þá er einnig á það að líta, að
eftir ákvæðum gildandi laga,
ber að miða fiskverðið við út-
flutningsverð vörunnar. Þessi
gerðardómur, sem á að ákveða
fiskverðið, á að byggja úrskurð
sinn á allt öðrum forsendum
'heldur en t. d. nefndin sem á-
kveður landbúnaðarverð. Þar er
'byggt á því, að bændur hafi
sambærilegar tekjur við til-
teknar stéttir, sem upp eru
taldar. Af hækkandi tekjum
þeirra og hækkandi kostnaði við
framleiðslu landbúnaðarvara
leiðir það, að bændur eiga rétt
á hækkandi verðlagi til sín.
Um þetta eru ákvæði laganna
vairðandi ákvörðun fiskverðs
gersamlega ólík. Þar er fyrst
og fremst byggt á útflutnings-
verðinu. Það er leiðabeining-
in, sem gefin er, og gagnrýn-
endur þessa úrskurðar odda-
manns hafa ekki sýnt fram á og
ekki að því er ég hef heyrt einu
sinni leitazt við að sýna fram
á, að oddamaðurin hafi í ávörð-
un sinni mistalið með eða mis-
metig útflufningsverðið eða
áhrif þess á fiskverðið nú. Þvert
á móti hygg ég, að hann hafi
með því að ákveðá fiskverðið
óbreytt frá því sem var í fyrra,
teygt sig eins langt og unnt er
útgerðarmönnum og sjómönn-
um til hags, vegna þess að eftir
gildandi lögum þá hlýfcur aukinn
tilkostaður, hvort sem hann
er af innlendum rótum eða
erlendum rótum, að koma út-
gerðarmönmum og sjómönnum
til kostnaðar. Það var rækilega
bent á það í umræðunum
hér fyrir áramótin, a. m. k. af
mér og ég hygg raunar fleirum,
að hæfckandi kaupgjald í landi
hlyti eftir gildandi lögum að
verða til þess, að fiskverðið til
sjómanna lækkaði. Ég varpaði
aftur á móti fram þeirri spurn-
ingu, hvort menn hefðd trú á
því, að slík lækkun á fiskverði
væri framkvæmanleg, þegar til-
kostnaður ykist og aðrar stéttir
fengu kauphækkanir. Ég minnist
þesis ekki, að þessari spurningu
fengist þó svarað, en ég reik
þetta nú, vegna þess að odda-
maðurinn hefur orðið fyrir-'
ómaklegu aðkasti fyrir sinn úr-
skurð og til þess að gera það
alveg ljóst, að í þeirri till., sem
samþ. var í Nd. 4lm hækkun á
fiskverði, felst síður en svo nokk
ur ómerkimg eða vanrnat á úr-
skurði oddamamnsins. Það er
einungis byggt á þeirri stað-
reymd, sem fyrir höjidum er, að
úr því að fiskverðið gat ekki
hækkað, þrátt fyrir aukimn til-
kostnað og þrátt fýrir hækkun
á kaupi annarra stétta, þá er
óumflýjanlegt að verðið hækki
einnig. Það er sjálfstæð ákvörð-
un, s^m byggir á þeirri stað-
reynd, sem nú liggur fyrir, en
í því felst engan veginn, að þar
með sé sagt, að úrskurður odda-
mannsins sé rangur, því að það
er fjarri lagí að mínu viti“.
Á aff tefla hag ríkissjóffs í hættu?
Söluskattur og greiffsluafgangur
Síþar í ræðu sinni sagði for-
sætisráðherra:
„Afla þarf fjár umfram það,
sem ríkissjóður hefur þegar yfir
að ráða, og skv. frv. upphaflega
var ráðgert, að fjárþörfin yrði í
kringum 210 millj. kr. Eftir að
framiögin til hækkunar fisk-
verðs bætast við, koma þar rúm
ar 50 millj. hér um bil, svo þá
verða þetta nokkuð yfir 280
ipillj. kr., sem afla þarf fjár til
að greiða, og eru ákvæði 5. gr.
þess efnis að hækka söluskattinn
til að tryggja þgð, að ríkissjóður
fái staðið við þessar skuldbind
ingar. Þetta ákvæði frv. hefur
sætt verulegri gagnrýni. Að mínu
viti er sú gagnrýni þó ekki sann
gjörn né fær staðizt. Alþingi hef
ur þegar samþ. fjárl. fyrir árið
1964 og að sjálfsögðu áætlað þau
eftir því, sem þá þótti eðlilegt og
sanngjarnt, og mun það margra
manna mál, að þar sé teflt á
nokkuð tæpt vað um tekjuöflun,
þó að vonamdi fái þar allt staðizt,
áður en yfir lýkur.
Víst er, að á slíkum þenjslutím-
um, sem nú eru hér á landi, þá
væri það hið mesta óráð að tefla
hag ríkissjóðs í hætt og láta hann
verða fyrir greiðsluhalla eða
tefla mjög í tvísýnu um slíkt. Það
væri ekki aðeins hættulegt fyrir
fjármál ríkissjóðsins sjálfs held
ur skv. allra skyni bærra manna
skoðun mjög til þess að auka á
verðbólgu, fá þá þenslu, sem all
ir eru a.m.k. öðru hvoru sam-
mála um, að forðast beri. Enda
sjáum við þess dæmi, að í öðr-
um löndum hafa, þegar svipað
hefur staðið á eins og hér, bein
línis veri lagðir á sérstakir skatt
ar til þess að draga fé úr um-
ferð til þess að vinna á. móti
þenslu og verðbólgu og féð lagt
til hliðar. Það er engan veginn
ætlunin að gera slíkt að þessu
sinni af hálfu ríkisstjórnarinnar.
en húri telur óverjandi annað en
að afla fjár til þeirra útgjalda,
sem hún telur óhjákvæmilegt að
taka á ríkissjóð.
Þessu máli er það óskylt, þó
að nokkur og allríflegur greiðslu
afgangur hafi orðið á árinu 1962
og verði sennilega einnig, þó
nokkur- og allríflegur greiðsluaf
gangur hafi orðið á árinu 1962
og verði senniilega einnigr þó
nokkru minni, á árinu 1963. Tekj
afgangurinn 1962 hefur að mestu
verið lagður í jöfnunarsjóð lög
um samkvæmt, og vonandi verð
úr unnt að gera slíkt einnig að
nokkru fyrir árið 1963. Ef þetta
fé > væri nú þegar tekið og því
eytt, mundi það verka verðbólgu
aukandi, verka til þess að auka
á þenslu, magna þau vandræði
sem við erum að reyna að berj
ast gegn með þessu frv. og öðr-
um hliðstæðum ráðstöfunum.
Enda er það eins og hæstv. fjár
málaráðherra sýndi glögglega
fram á í hv. Nd. ólíkf skynsam-
legra að leggja til hliðar fé á
þeim tímum, þegar yfirfljótanleg
atvinna er, til þess síðan að geta
gripið til þess fjár, ef til hins
verra horfir um atvinnu og geta
þá ráðist í framkvæmdir til þess
að forðast hið mesta böl, sem at
vinnuleysið er“.
Söluskatturinn gatiúigum komiff
á óvart
„Þá hefur stjórninni einnig ver
ið brugðið um það, að hún væri
að koma aftan að verkalýðnum
með því að gera nú tillögur um
að hækka söluskattinn og að slík
hækkun hlyti að leiða til frekari
kauphækkana síðar. Af þessu til
efni er rétt að það sé enn rifjað
upp, sem raunar öllum er kunn
ugt, að í sambandi við verkfall
ið var því margyfirlýst baéði hér
á Alþingi og við rétta aðila af
hálfu ríkisstjórnarinnar, að ef
verkfallinu lyki svo, að ríkissjóð
ur yrði að hflaupa undir bagga að
einhverju leyti með atvinnuveg
um, taka á sig aukin útgjöld, þá
yrði það ekki gert nema með
hækkun á tekjum ríkissjóðs, og
var söluskattur þar beinlínis tal
færður, eins og einnig nú nýlega
hefur verið rifjað upp af and-
stæðingum stjórnarinnar, svo að
slíkt getur engum komið á óvart.
Mér er einnig nær að halda, að
þegar kauphækkunin var ákveð
in svo mikil, sem raun ber vitni,
þá hafi verið haft í huga það sem
allir vissu og urðu að gera sér
grein fyrir, að ýmsar hækkamr
hlutu að leiða af kauphækkun
inni og m.a. hækkun á sölu-
skatti, ef ríkið þyrfti að skerast
í málið með þeim hætti, sem ég
áður drap á“.
Karl Kristjánsson (F) rakti
sögu seinustu
ára. Kvað hann
illa komið stjórn
arstefnunni, en
Framsóknar-
' mönnum kæml
það ekki á óvart
jafn oft og þeir
hefðu mælt við
vörunororðum.
Nú væri dimmt
Ogr Framsóknar-
sammáia ríkis-
stjórninni um það, að nú þyrfti
skjófca ráða við. Taldi hann síð-
an upp sömu athugasemdir við
frv. og Framsókarmenn flutfcu
í neðri deild. Vel væri hægt að
Frh. á bls. 23
fyrir augum,
menn væru
Þingsályktunartillaga:
Athugun á auknum iðnrekstri í atvinnu-
litlum kauptúnum og kaupstöðum
3. des. sl. var útbýtt á Alþingi
tilögu til þmgsályktunar um
athugun á auknum iðnrekstri
í kauptúnum og kaupstöðum,
þar sem atvinna er ónóg.
Flutningsmenn tillögunnar eru
Björn Pálsson, Gunnar Gísla-
son og Benedikt Gröndal.
Tillagan hljóðar svo ásamt
greinargerð:
AlÞingi ályktar að fela 5
manna nefnd að athuga, hvað
hægt sé 'að gera til að auka iðnað
í þeim kauptúnum og kaupstöð-
um úti á landi, þar sem ónóg er
atvinna. Alþingi kýs tvo menn í
þessa nefnd, en ríkisstjórnin
skipar þrjá, og skulu þeir vera
sérfróðir í iðnaðarmálum. Störf
nefndarinnar skulu véra:
1. Athugun á því, hvar mest
er þörf fyrir gukinn iðnað
vegna ónógrar atvinnu.
2. Athugun á því, hvaffa iffn-
greinar er hagkvæmast aff
starfrækja á hverjum stað.
3. Aff gera tillögur um, á hvern
hátt eigi aff útvega fjár-
magn, svo aff hægt sé aff
starfrækja iffnfyrirtækin.
4. Að gefa upplýsingar um þá
faglegu þekkingu, sem nauff
synleg er, til þess aff hægt
sé að starfrækja þau iffn-
fyrirtæki, sem nefndin legg Iðnaðurinn er að minnsta kosti
enn að mestu leyti miðaður við
að vinna úr íslenzkum hráefn-
um. Sjávaraflinn er breytilegur.
Síldin riefur einkum haldið sig
úti fyrir Austfjörðum tvö síðast-
liðin sumur, en ekki er víst, að
svo verði um alla framtíð.
Kaupfcún og kaupstaðir úti á
landsbyggðíhni hafa þýðingar-
miklu hlutverki að gegna í lífs-
baráttu þjóðarinnar, svo að hægt
sé að nýta auðlindir sjávar og
sveita. Til þess að fólkið vilji og
geti búið þar og unga fólkið
ur til að stofnuff verffi.
Greinargerð.
Þess hefur gætt nokkuð undan
farin ár, að atvinna hafi verið
misjöfn hér á landi. Á Faxaflóa-
svæðinu hefur atvinna verið
nægileg og jafnvel vantað vinnu
afl. Hins vegar hefur ekki verið
nægileg vinna allt árið í vissum
kauptúnum og kaupstöðum úti
á landi. Víða er aðalatvinnan sjó
sókn og vinna við sjávarafla í
landi. Þegar afli bregzt, mynd-
ast meira eða minna atvinnu-
. . .. .- .. .- flytjist ekki burt, um leið og
ieys1 Atvinnuoryggið er of btað^ j þag er vinnufært þarf að auka
lil að bæta ur þvi verður a j atvinnuöryggið og gera átvinnu-
gera atvinnulifið fjölbreyttara,
og yrði þá einkum um aukinn
iðnað að ræða. Til þess að hægt
sé að auka iðnaðinn, Þarf fjár-
magn og tæknikunnáttu. Nauð-
syn ber til, að úndirbúningurinn
sé sem beztur, svo að um sem
minnst mistök verði að ræða.
Þörf er því á, að sklpleg og
fagleg athugun fari fram á pví,
hvaða iðngreinar sé hagkvæm-
ast að starfrækja á hverjum stað
og hvar þörf á aukinni atvinnu
sé mest, til þess að vinnuafl þjóð
arinnar nýtist sem bezt og at-
vinnuöryggi ' borganna sé sem
jafnast og tryggast. Hráefnafram
leiðsla íslenzku þjóðarinnar bygg
ist á sjávarútvegi og landbúnaði.
lífið fjölbreyttara. Það tekst
ekki, nema iðnaðurinn sé auk-
inn. Ýmiss konar iðngreinar geta
komið til greína, svo sem skipa-
smíði, yfirbygging bíla, fatagerð,
sælgætisgerð, ullariðnaður, sút-
un skinna, húsgagnasmíði, efna.
iðnaður, smíði á síldartunnum,
aukin nýting sjávarafurða o.fi.
Meiri tilfærsla á fólki og fjár-
magni í landinu en þegar er
orðin er meir en vafasöm, Frek-
ari þróun í þá átt ber að hindra
með því að efla atvinnulífið þar,
sem þess er Þörf. Það verður tæp
ast gert nema þjóðfélagið í heild
stuðli að því með útvegun fjár-
fnagns og tækniaðstoð.