Morgunblaðið - 30.01.1964, Page 10
0
MORGUNBLADID
Fimmtudagur 30. jan. 1964
/
tröll-
vaxni
HVOR verð'ur fyríi ti! að
stíga fótum sínum á yfirborð
tunglsins, Bandaríkjamaður-
inn eða Rússinn? Erfittt er að
spá um það, en nú bafa
Bandaríkjamenn færzt skrefi
nær sigrinum. Með risaeld-
flaug sinni, Saturnus, hafa
þeir lagt kjölinn að farartæki
geimfaranna, sem fara munu
til fundar við Karlinn í tungl-
inu á árinu 1968.
Þá verða liðin aðeins rúm
tíu ár síðan fyrsta gervihnett-
inum var skotið á loft. Nú
eru liðin rúm sex ár síðan Teikning af tungleldflauginni
Rússar skutu upp Sputnik I.metra í þvermál. Þyngd henn-
En framfarirnar hafa orðið . Telstar, sem séð hefur um
ótriilegar á þessum stutta
tíma. Geimfarar hafa dvalizt í
marga sólarhringa í geimnum;'
teknar hafa verið myndir af
bakhlið tunglsins, auk þess
beint’ sjónvarpssamband á
milli Bandaríkjanna og Év-
rópu.
En Rússar hafa oftast verið
á undan með stórafrekin. Þeir
eins og hún kemur til að líta út, yfir hundráð metra há og 10
ar mun verða um 2.700.000 kílógrömm.
þeir hreyfanlegir, svo hægt er
fyrir sjálfvirku stýristæki
geimskipsins að leiðrétta
stefnu flaugarinnar. Jafnvel
þótt einn goshreyfillinn
„klikki“, heldur Saturnus á-
fram á flugbraut sinni, því
hið breytta álag er strax leið
rétt af stýristækjunum.
Eldsneytið, sem skipið not-
ar er- 'blanda af súrefni og
kerosen. Súrefnið er geymt
í einum stórum tank í miðju
þrepinu og einnig í fjórum
af átta geymum, sem liggja
umhve'rfis stóra tankinn. I
hinum geymunum er kerosen.
Hestaflaorkan, sem hinir 8
goahreyflar leysa úr læðingi,
er bvorki meira né minna en
1500.000 punda þrýstihgur.
Eldsneytið er annars 750.000
pund ag þyngd. Fyrsta þrep-
ið er 25 mi* að hæð, og það
brennur út á 120 seikúndum.
★
Vel heppnaðar tilraunir
hafa verið framkvæmdar með
fyrsta þrepið, en nú er verið
Dr. Werner von Braun er það mest að þakka, hve smíði Sat-
urnusar hefur miðað vel áfram. Hann átti annars hugmyndina
að eldflauginni.
sem fyrsti tunglgígurinn
myndaður af mannavöldum
varð til þegar Lunik var skot-
ið til mánans, sendir hafa ver-
ið gervihnettir á brautir um-
hverfis sólina, og til Venus-
ar, en bandaríska geimfarið,
Mariner II, sendi þá heim
mjög þýðingarmiklar upplýs-
ingar um dularfullu plánetuna,
og svipti af henni huliðsblæj-
unni.
★
Það fer ekki á milli mála,
að Bandaríkjamenn hafa náð
miklu betri árangri en Rússar
hvað snertir vísindalega og
tæknilega gervifinetti. Bæði^
hafa þeir skotið svo mörgum
sinnum fleiri gervihnöttum á
loft heldur en Rússar, en auk
þess hafa þeir sýnt miklu
meiri fjölbreyttni í geimrann-
sóknum sínum. Þarf aðeins að
minnast á veðurhnetti þeirra,
siglingahnetti, og svo hinar
þrjár tegundir sjónvarps-
hnatta þeirra, þar á meðal
áttu fyrsta gervihnöttinn,
fyrsta geimfarann, fyrstu
geimkonuna, fyrstu ' tungl-
flaugina, fyrsta Venusarfarið
og fyrstu myndirnar af bak-
hlið tunglsins. Þessari forystu
hafa Rússar fyrst og fremst
náð vegna þess, að þeir voru
það* forsjálir að hefja tiltölu-
lega snemma smíði á risaeld-
. flaugum.
eltir VIN HÓLM
Þetta gerðu Bandaríkja-
menn sér ljóst strax í byrjun
geimaldarinnar, svo í árslok
1958 var ákveðið að hefja
framleiðslu á USA-eldflaug,
sem skjóta myndi rússnesku
eldflaugunum ref fyrir rass.
Slíkt er þó ekkert áhlaupa-
verk, og í ársbyrjun 1964 er
nú fyrst verið að reyna tvö
fyrstu þrepin í risaeldflaug-
inni.
★
Það er tignarlegt ‘ að .sjá
tröllið bera við himin á Kenn-
edyhöfða. Að hæð eins og
sextán hæða hús og að gild-
leika lítið minna en hitavatpe-
geimarnir í Öskjuhlíð. Það
virðist ögra skapara sínym,
manninurp, og afsanna öll við-
urkennd smíðalögmál.
En það liggur mikil vinnæá
bak við. þetta tækniundur.
Bæði andleg og líkamleg.
Jafnvel flutningur ferlíkisins
til Kennedyhöfða kostaðijnik-
il heilabrot. Ekki var hægt að
flytja það í farartækjum eftir
venjulegum vegufn, og því
síður í járnbraut. Nú voru góð
ráð dýr. Eldflaugin var smíð-
uð í Alabama, og það þurfti
að flytja fyrsta þrepið í eínu
lagi alla hina löngu leið til
hins endurskírða Canaveral-
höfða.
Vandræðin leystust, þegar
ákveðið var að smíða sérstaka
ferju undir tröllið. Leiðin, sem
hún þurfti að fara var um
3500 km löng; niður árnar
Tennessee, Ohio og Mississ-
ippi, yfir Mexikóflóann -og að
lokúm upp Bananaána í
Flórída að Kennedyhöfða.
★
Strákar hafa oft notfært sér
það bragð að~ vefja saman
marga kínverja tikþess að fái
„hærri hvell“. Þegar Werner
von Braun kom með þá uppá-
stungu, að Bandáríkjamenn
skyldu beita svipuðu bragði
með því að festa saman 8'
Júpíter-goshreyflum, voru
margir sem kímdu og hristu
höfuðið. En þýzki eldflauga-
fræðingurinn vissi hvað hann
söng, eins og Surtur Saturnus
ber vitni um í dag.
Fyrsta þrep Satumusar er
samsett af 8 goshreyflum, þar
sem fjórir liggja saman i hóp
í miðjunni, en hinir fjórir út
til hliðanna. Hinir ytri eru
þannig festir, að þeir vita ör-
lítið útávið, en auk þess eru
að reyna tvö fyrstu þrepin.
Fulikláruð á eldflaugin að
vera í þrem þrepum, en einn-
ig eru áætlanir á prjónunum
að bæta síðar meir fjórða
þrepinu við á milli þeirra
^þrepa, sem nú er verið að „til
keyra.“
Heitar umræður áttu sér
stað, þegar gosihreyflar í ann-
að þrepið voru valdir. Hreyfl
ar sem brenna vetni og súr-
efni uröu fyrir valinu, en
margir voru á móti því, þar
sem eldflaugar með þeirri
ofsafengnu blöndu höfðu
reynst nokkuð óstýrilátar í
fyrri tilraunum. Blanda af
vetni og súrefrtf er lang öflug
asta eldsneyti, sem vísinda-
menn hafa yfir að ráða. Þegar
þessi tvö efni sameinast í
bruna, verður útkoman hreint
vatn, en hin griðarmikla orka
sem leysist úr læðingi við
brunann minnir alls ekki
neitt á lognværu vatnsins.
Weraer von Braun og félag
ar hans álíta, að nú hafi allir
tæ'kni-gallar verið yfirunnir,
svo þeir búast vig — vona —
að annað þrepið í Saturnus
leiki hlutverk sitt með heiðri
og sóma. Það er 12 metra
hátt og smíðað með 6 gos-
hreyfla, sem samanlagt gefa
því 90.000 punda þrysting.
Auk þess er komið fyrir í því
aragrúa af alls konar rann-
sóknartækjum og radíotækj-
um. Hlutverk þeirra verður
að safna fróðleik um himin-
rúmið og senda upplýsingarn
ar með loftskeytum til' baka
til jarðarinnar.
★
Fyrir utan það að skáka
Rússum hvað stærð eldflauga
snertir, ber Saturnus vott um
það, að Bandaríkjamenn séu
komnir á „sprett“ í kapphlaup
inu til ’ mánans. Hinni 256
tonna eldiflaug er fyrirhugað
stórt hlutverk í tunglför vest-
ræna heimsins. Á næsta ári
er áætlað að skjóta á loft
hinni tilbúnu eldflaug ásamt
Apollo tunglfari, sem reyna á
á braut umhverfis jörðiná.
Mun þá verða æfð hin þýðing
armikla rendivú-tækni, því að
í hinni raunverulegu mána-
för verður nauðsynlegt fyrir
tunglfarana að geta mætzt út
í geimnum. Þegar þeir hafa
komist á braut umhverfis
tungilið, er áætlað, að tveir
tunglfaranna fari niður á yfir
borð mánans í Apollohylkinu
meðan sá þriðji bíður í eld-
flauginni. Síðan mun eld-
Framh. á bls. 15
V.fcv-'v,'
Svona lita goshreyflar Saturn usar út, hver fyrir sig.