Morgunblaðið - 30.01.1964, Síða 14

Morgunblaðið - 30.01.1964, Síða 14
14 MORGUNBLADID r Athugasemd við greinargerð Péturs Guðmundssonar, flugvallarstjóra, um Keflavíkurflugvöll PÉTUR GUÐMUNDSSON fliug- vallarstjóri hefur sent dagblöð- uniHn ýtarlega greinargerð um stöðu Keflavíkurflugvailar í hinu svonefnda flugvalilarmáli. í greinargerð þessari eru nokk rair missagnir, i þeim þætti sem íjallar um veðurfar, og vill Veð- urstofan því koma eftirfarandi atbugasemduim á framfæri. Flugvallarstjórinn segir, að Veðurstofan hafi gert saman- burð á veðri á Kefiavíkur- og Reykjavíkurflugvöllu'm fyrir flugvallasérfræðinginn James C. Buckley. Þetta er ekki réttv Veð- urstofan lét sérfræðingnum ein- ungis í té veðurskýrslu fyrir Reykjavíkurflugvöll og var hún fyrir árin 1950-1959. Sérfræðing- urinn hefur hins vegar sjálfsagt haft aðgang að öllum þeim skýrsl um um Keflavíkurfiuigvöll, sem til voru í U.S.A., þegar hann gerði abhugun sína. Þann samanburð á flugvöllun um, sem flugvallarstjórinn ræðir, gerði Veðurstofan hins vegar nú í desember, fyrir flugvallarstjór- ann sjálfan. Þar voru notaðar allar athuganir frá Keflavíkur- fflugvelli, sem tiltæikar voru í samvbæri'legu fonmi við þá gkýrslu, sem gerð var um Reykja vikurflugvöll fyrir James C. Buckley. Voru það sa.mtals 29.216 athiuganir gerðar á þriggja tíma fresti árin 1953-1962. Ur þessum skýrslum má m.a. fá þá niðurstöðu, sem flugvallar- stjórinn réttilega getur u,m, að í 5.2 klst. á mánuði megi búast við að veður á Reykjavíkurflug- velli sé innan einihverra tak- marika, sem fara hér á eftir. 1) Skýjahæð minni en 200 fet, en skyggni betra en % míla eða nákvæmlega % míla. 2) Skyggni lakaxa en % mila, en skýjahæð 200 fet eða meira. 3) Skýjahæð minni en 200 fet og skyggni saimtímis lakara en % míla. Á Keflavfkurfliuigvelli má hins vegar, samkvæmt skýrslun um búast við, að sömu veður- skilyrði ríki í 13.2 klst. á mán- uði. Með öðrum orðum: Slæm veð- urskilyrði eru sem næst 2% sinn um tíðari á Keflavíkurflugvelli en Reykjavíkurflugvelli. Þess ber þó að geta, að ekiki var um náikvæmlega sömu árin að ræða í skýrslumim. Sameiginleg eru 7 ár, en árin 1950-52 eru aðeins athuguð í Reykjavík og árin 1960-62 aðeins í Keflavik. Einnig er vert að hafa í huga, að ekki eru sömu aðferðir notaðar til að ákvarða skýjaihæð og skyggni á flugvöllunum. ^Niðurstaða Veðuo-stofunnar virðist hins vegar vera í góðu samræmi við álit flestra, sem veður þekkja á báðum stöðum af persónuilegri reynslu, og einn- ig eru þær 1 fullu samræimi við rannsóknir, sem áður hafa verið gerðar fyrir styttri timaibil. Innilegar þakkix flyt ég öllum mínum vinum og vanda- mönmum, sem minntust mín á 60 ára aifmæli mínu 15. janúar með gjöfum og heillaskeytuan. — Við hjónin send- um ykkur hugheilar kveðjur og óekir um gott og gæfuríkt nýbyrjað ár og alúðarþakkir fyrír þau liðnu.* Guðni Grímsson, Vestaniarmaeyjum. Bróðir okkiair KLEMENS BJÖRNSSON Selvogsgötu/17, Kalnarfirði, andaðist í Landsspítalanium 26. þessia mánaðar. Gunnþóra Bjöfnsdóttir, Kristín Bjömsdóttir. - Móðir mín AGNES ÞORLÁKSBÓTTIR verður jarðsett frá Prestbakkakirkju á Síðu laugiardagiwn 1. febrúar kl. 11. — Kveðjuathöfn fer fram frá Foss- vogskirkju föstudaginn 31. þ. m. ld. 10,30, og verður útvarpað. — Blónn og kramsar afþakkað. Fyrir hönd systkinanna. Margrét AuSunsdóttir. Hjartkær eiginmaðuc minn JÓN SIGURÐSSON slökkviliðsstjóri, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, föebudaginn 31 janúar Id. 3 e.h. Fyrir hönd bama og annarra vandamaninia, Karen Guðmundsdóttir. Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem vottuðu okkur samúð við fráfall og útför eiginkonu minnar, móður okkair, tengdamóðuir og ömmu GUÐBJARGAR BJARNADÓTTUR Bergur Bjarnaso-n. Snorri Bergsson. Hrefna Stefánsdóttir. Sigurður Bergsson. Þorbjörg Ólafsdóttir. Þóra og Norman Sjöström og bamabörn. Hjartans þakkiæti tii allira næir og fjær, sem auðsýndu mér vinerhug 27. f.m. við andláí og jarðerföc konu mónnar SIGRÍÐAR SIGURÐARDÓTTUR. Magnús Magnússon, Þóaegötu 1S. FJmmtudagur 30. Jan. 1964 ^ Flugvallarstjórinn telur sig hins vegar hafa í höndium „stór- i«n xxákvæmari samanburð" og kemst að þeirrj lokaniðujrstöðu „að mismunurinn á veðurfari sé enginn". Byggir hann þá á ame- rískri skýrslu um athuganir á klukkustundar fresti í Keflavík árin 1946-1960 (að árinu 1948 undanskildu) og telur, að sam- kvæmt þeirri skýrslu sé Kefla- víkiurflugvöllur lokaður 6.5 klst. á mánuði ,en skýrir ekki nánar frá, við hvaða mörk skyggnis og skýjahæðar sú lokun sé miðuð. Á Veðurstofu íslands er til. bandarísk skýrsla um athuganir á klukkustundar fresti á Kefia- víkurflugvelli og vantar þar ekk ert í nema apriimánuð 1947. Sam kvæmt þeirri skýrslu er skýja- hæð minni en 200 fet og skyggni samtimis % míla eða minni í 6.5 klst. á mánuði og er þar komin sama tala og flugvallarstjórinn notar. En þessi veðurskilyrði eru sem næst þau sömu og tilgreind eru í einurn af þeim þremur þátt um, sem teknir voru með í rann- sókn Veðurstofunnar á slæmum lendingarskilyrðum. Hina þætt- ina er heldur ekki hægt að sjá SÍMI 2 2 4 8 0 náfcvæimlega af bandarísku skýrslunni, en samikvæimt henni er skýjahæð 150 fet eða minni í 8.6 klst. og skyggni 0-Ví mila í 15.8 klst. Hin ameríska skýrsla er þannig ekki fyllilega nothæf til samanburðar, en bendir þó ótvírætt í sömu átt og rannsókn Veðurstofunnar. Slæm veðurskilyrði fyrir flug eru 2-3 sinnum tíðari á Kefla- vJkurflugvelli en í Reykjavik. Hitt er svo annað mól, að ýmsar aðrar aðstæður geta vegið á móti, þegar rætt er uim nota- gildi flugvallarins, en þá er kom- ið út yfir það efni sem Veður- stofan rannsakar. Veðurskýrslur eru stundum I fremur flóknu formi, og það þarf mikla aðgát þegar tölur eru teknar til samanburðar úr mis- munandi töflum. Það er þvi ekk ert að undra þótt mistök geti orðið, en Veðurstofan er að sjálf- sögðu ávaillt reiðubúin að veita mönnurm alla aðstoð í meðferð veðurfræðiiegra gagna. Veðurfarsdeildar Adda Bára Sigfúsdóttir deildarstjóri Veðurfarsdeildar Veðurstofu íslands. Sjómaður féll í Vestmannaeyja- höfn AÐFARANÓTT mánudags datt maður i höfnina í Vest- mannaeyjum. Var þetta sjómað- ur, sem var að fara um borð í bát sinn, en varð fótaskortur. Sáu menn til hans og náðu hon- um upp í bát. Var maðurinn þá meðvitundarlaus. Lögreglan flutti hann á sjúkrahús og náði hann sér eftir að honum hafði verið gefið súrefni- BLAÐBDRÐAFOLK \ ÓSKAST í þessi blaðahvcrfi vantar Morgunblaðið nú þegar unglinga, röska krakka eða eldra fólk, til þes> að bera blaðið til kaupenda þess. Grenimel KIJLDASKOR Gærufóðraðir úr leðri svartir og brúnir. Verð kr. 374,»«. Stærðir 34—40. Úr gúmmi. Verð kr. 280,00. Stærðir 38—41. Ur gúmmí. - Verð kr. 244,09. Stærðir 35—41. ítalskir úr mjúku leðri. Verð kr. 545,00. Stærð 36—4L Italiskir, úr vönduðu leðri, með sterkum hæl. Verð kr. 605,00. Stærðir 36—41. Drengja úr leðri. Verð kr. 225,00, - Uágir á kr. 329,00. Háir á kr. 388,00. Stærðir 27—39. SKÓVERZLUN PÉTURS ANDRÉSSONAR « I>augavcgi 17 — Framnesvegi 2.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.