Morgunblaðið - 30.01.1964, Síða 19
MORGUNBLAÐIÚ
19
Fimmtudagur 30. jan. 1964
Sími 50249.
ITUDIO PRÆSENTERER
E DANSKE
IFARVEPILÍ
ISIý bráðskemmtileg dönsk Jit-
mynd.
Sýnd kl. 9.
Einstœður flótti
Amerisk CinemaScope-mynd.
Sýnd kl. 7
KOPOOCSBIO
Sími 41985.
Hörkuspennandi og smlldar-
vel gerð, ný, amerísk stór-
mynd í litum og PanaVision,
byggð á sannsögulegum við-
burðum. Mynd algjörlega í
sérflokki.
Chuck Connors
Kamala líevi
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum mnan 12 ára.
Simi 50184.
Ástmœrin
Óhemju spermandi frönsk lit-
mynd eftir sniliinginn C.
ChabroL
Lualdi
Jean-Paule Belmondo
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
Lœknirinn og
blinda stúlkan
Spennandi amerísk litrnynd
Gary Cooper
Sýnd kl. 7.
Bönnuð börnum.
Telpublússur
Nýkomnar japanskar telpublússur
úr sísléttu poplíni.
V E R Ð K R. 6 8,—
MIKLATORGL
>
Ut- og innflutniregsfyrirtæki
óskar eftir að ráða tvær stúlkur til vélrifcunarstarfa.
Önnur þeirra þarf að hafa góða kurvnáttu í ensku.
Umsóknir sem tilgreina menntun og fyrri störf send-
ist blaðinu fyrir mánudagskvöld merkt:
„Útflutningur — 9162“.
ÍSLENZK-AMERÍSKA FÉLAGIÐ
Kaffikvöld
Islenk-ameríska félagið efnir til kaffikvölds fyrir
meðlimi sina og gesti þeirra í SIGTÚNI (Sjálfstaeðis-
húsinu) fimmtudaginn 30. janúar. kl. 8 e.h.
Sýnd verður kvikmynd um ævi Mark Twain
Dans á eftir — Hljómsveit hússins.
Ókeypis aðgangur.
SKEMMTINEFNDIN.
Varahlutir í Citroen
Talsve^t er ennþá eftir af varahlubum í Cibroen
1946—47. T. d. aurbretti framan, báðum megin og að
aftan haegra megin, vatnskassahlífar ókrómaðar,
£i-amrúðugúmmí, stimplar, ventlar og gormar, girhjól
og skífur í girkassa, spindlar og rær, handbremsu-
kapplar, bremsuskálar 10” og 12” framan, petalaöxlar,
rockerar, rocéerstengur og fóðringar, stýrismaskinu-
hús og flest í það, hjöruliðskúlur og nálar, margt
í bremsur, mótorfestingar, stilligúmmí í hurðir, benzín
lok, rær á framhjól og afturhjól, hjólkopp>ar framan
og aftah, vatnsdæluhús, vatnsdæluöxlar, vatns-
daelufóðringar, — stýrisstangaendar, — hjólarær,
hjöruliðsflansar, — demparar, — stuðpúðar aftan,
bendixgormar, — gírkassaöxlar, — allt í mismuna-
drif, — sveifaráslegur, —stimplastengur, — hjólalegur
framan og aftan, hraðahjól, kveikjur og kveikjustillir,
kveikjuþéttir, platínur, hamrar og lok. Kertavírasett,
pakRdósir fyrir firam og afturhjól, flestar pakkningar,
Bolfcar 7—8 og 10 mm. Raar 7—10—12—14 og 16 mm.
og margt fileira.
HARALDUR SVEINBJARNARSON
Snorrabraut 22 — Sími 11909.
Opel Caravan ‘61
keyrður 5 þús. km til sýnis
og sölu í dag.
Bilaval
Laugavegi 92.
Símar 18966 og 19168.
Félagslíf
Körfuknattleiksdeild KR
Piltar, stúlkur:
Fræðslufundur verður hald
inn í KR heimilinu föstudag-
inn 31. þ. m. kl. 8.30 e.ih.
Félagar fjölmennið og takið
með ykkur nýja meðlimi.
Stjórnin.
Sveinameistaramót tslands ’64
í frjálsum íþróttum lnnan-
húss fer fram á Akranesi
sunnudaginn 9. febrúar nk. og
hefst kl. 3 sd. Keppnisgreinar:
Hástökk, með og án atrennu,
langstökk án atrermu, þri-
stökk án atrennu.
Þátttökutilkynningar verða
að hafa borizt til Magnúsar
Guðlaugssonar, Bjarnalaug,
Akranesi, sími 1218, í síðasta
lagi fimmtud. 6. febrúar.
íþróttabandalag Akraness.
Iþróttakennarar
Fundur í íþróttakeinnara-
félagi íslands verður haldinn
í Breiðfirðingabúð, uppi,
föstud. 31. janúar kl. 8.30.
Fjölmennið. Stjórnin.
NÝOUNG !
M tyntm M - 15. nlnlan.
HFHDIOlUBIf&PIR
E3 C3 23 C3 ES
Gömlu dansarnir kl. 21
ÓhSCQ.
Hljómsveit Magnúsar Randrup.
Breiðfirðingabúð
DANSLEIKUR kl. 9.
„SÓLÓ“ leika og syngja nýjustu
Beatles og Shadow’s lögin ásamt fl.
Siml
15355
KLÚBBURINN
í KVÖLD skemmta
liljómsveit Magnúsar Péturs-
sonar ásamt söngkonunni
Mjöll Ilólm.
IMjótið kvöldsins í Klúbbnum
- Átthagafélag
Sandara
«
heldur árshátíð félagsins í Múlakaffi laugairdaginn
1. febrúar, sem hefst með mat (þorrablótsmatur)
kl. 8 e.h.
Ómar Ragnarsson skemmtir ásamt
hljómsveit Karls Jónatanssonar.
Upplýsingai í skna 40871.
Stjórn og skemmtinefnd.
Fastelávints — Bingó
Föroyingafólagið heldur bingo í Breiðfirðingabúð
niðri friggjakvöldi 31. jan. kl. 9 stundislega.
Nógvir góðir vinningar, t. d. föroyaferð, standiampi,
stólar o. fl. — Dansa verður attan á.
Möti væl og hvai gestir við.
STJÓRNIN.
16 IWfl\l „BAUER44 sýningarvcl
Til söiu á tækifærisverði, lítið notuð „Bauer“ 16 m/m
sýningarvél. Sérstaklega hentug fyrir félagsheimili
eða félagssamtök.
GEORG ÁSMUNDSSON
Laugavegi 172 — Sími 15485.
Stúlka óskasf
til afgreiðslustarfa.
Verzlunin BJARMALaND
Laugarnesvegi 82.
SIMAÍ lint - U799