Morgunblaðið - 30.01.1964, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 30.01.1964, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ Finlmtudagur 30. jan. 1964 Hátíðleg og fögur setning- arathöfn OL í Innsbruck snjó upp snarbrattar hlíðar og teg-gja braut eftir braut fyrir íþróttagarpa heimsins. Erfiðleikarnir hafa verið undir og telja margir það meistaraverk — Olympíumet út af fyrir sig. Hér eru austur rLskir hermenn að leggja á brattann með snjó í köri'um. Margt gerir eitt stórt. svo ofyrirsjaanlega olli. Hundruðum tonna af snjó hefur verið ekið frá ýmsum héruðum landsins til Olympíu svæðisins. Bílarnir komast að- eins að brekkurótum. Þar verður maðurinn að taka við hlassinu ísínuir lítilmótleik, bregða körfu á bak sér og þramma með hana fulla af AUollKItl RlaMtNN hafa/ ekki dregið af sér við undir- búning Olympíuleikanna í hefur verið ófyrirhjáanlegum Innsbruck. Undirbúningurinn erfiðleikum bundinn. Snjó- leysið gerði erfiðast fyrir. En allir Austurrikismenn lögðust á eitt um rð ráða bót á þess- um erfiðleikum sem náttúran Aðalfundur KFR' . i1 AÐALFUNDUR Körfuknattleiks félags Rvíkur verður haldinn 2. febr. kl. 2 síðdegis í húsakynn- um ÍBR, Garðastræti 6. Fram- kvæmd verða venjuleg aðalfund arstörf og fjallað um önnur mál. Olympíueldurinn blossaði stjórnlaust eitt augnablik GRAFARKYRRÐ mcðal 60 þúsund manna, þegar beðið var um mínútu þögn í virðingarskyni við minningu tveggja íþróttagarpa sem létust við æfingar fyrir leikana í Inns- bruck .... ^ STÆRÐAR BÁL, sem augnablik bfossaði upp stjórn- laust með kolsvörtum reyk sem bar í himinblámann, er Ólympíueldurinn var tendraður á Berg-Isel-svæðinu í Inns- bruck ... Þessu tvennu gleymir enginn sem viðstaddur var setn- ingu 9. Vetrar-ÓL í Innsbruck í gær. Setningarathöfnin var vel undirbúin, glæsileg og eftirminnileg. íþróttirnar hafa enn sigrað. Og nú er kapp um 1300 keppenda frá 37 þjóðum hafið um titla og verðlaun. k' Skrautleg ganga íþróttafólks Það var 7—8 stiga frost og fagurt veður er setning fór fram. Áhorfendaþúsundirnar 60 nutu hátíðarinnar. Fyrst var þjóðhöfð- ingjum fagnað, ekki sízt Irans- keisara og drottningu hans, og Haraldi Noregsprinsi. Síðan gekk íþróttafólkið inn á leikvanginn. Það stakk í stúf að Frakkar voru svartklæddir frá hvirfli til ilja, en Argentínumönn um í síðum og hárauðum yfirhöfn tun var fagnað mjög vel, Norð- mönnum var vel fagnað — enda bera norskar vetraríþróttir enn ægishjálm yfir vetraríþróttir ann' arra þjóða hvað sigra snertir og afrek. if Setningarathöfnin Dr. Heinrich Trimmel, menntamálaráðherra Austurríkis, og formaður framkvæmdanefnd- ar leikanna, flutti ávarp. Hann minntist Ástralíumannsins sem iézt í brunbrautinni og Englend- higsins sem lézt eftir meiðsli er hann hlaut í sleðabrautinm. Fólk- ið vottaði hinum látnu virðingu sína og aldrei hefur slík grafar- kyrrð sett svip á Ólympíuleika. Dr. Adolf Schaerf, forseti Aust- urríkis, flutti setningarræðuna, Ólympíueeiðurinn var unninn. Fjórir bandarískir íþróttamenn gengu inn á svæðið berandi Ólympíufánann, sem geymdur hefur verið í Squaw Valley frá síðustu Vetrarleikum. Hann mun nú blakta yfir Innsbruck í 12 daga en- síðan geymast þar næstu 4 árin. k Stjórnlaus eldur Hámark setningarhátíðarinn- ar var er Ólympíueldurinn var tendraður. Augnablik logaði hann stjórnlaust, háar eldtungur með kolsvörtum reykarmekki. Síðan náðu stjórntækin stjórninni og viðhalda eldinum meðan á leikn- um stendur. Síðan hófst keppnin með list- hlaupi á skautum (skylduæfing- ar) og keppni í íshokki, sem enn er á byrjunarstigi. Þrír leikir lokakeppninnar voru leiknir. — Sovétríkin unnu Bandaríkin 5-1, Kanada vann Sviss 8-0 og Tékk- ar un'nu Þjóðverja 11-1. Birgir og ganga 30 I Dagskráin í Innsbruck DAGSKRÁ ÓL í Innsbruck í dag er þannig: Kl. 8.00 Listhlaup kvenna. — 8.30 30 km ganga. — 11.00 500 m skautahlaup kvenna — 12.00 Brun karla. — 16.30 V.erðlaun 30 km ganga. — 20.00 Sleðakeppni. — 20.30 Verðlaun, skautahlaup kvenna. «. Auk þess eru íshokkíkapp- leikir árdegis og síðdegis. Allir tímar eru staðartímar ep staðartími er 2 klst. á undan ísL tíma. Þórhallur km. í das 20 KM GANGA er á dag- skrá Vetrarleikanna í Innsbruck í dag og þar eru tveir íslending- ar meðal þátttakcnda, þeir Birg- ir Guölaugsson og Þórhallur Sveinsson. Képpendur eru alls 69 talsins og af frétt ETB-frétta stofunnar er Vitað að Þórhallur hefur rásnúmer 8, en um rásröð Birgis er ekki vitað. k Gangan. NTB-<frétta®tofan segiir að brautin komi til með að vetrða í mjög góð-u ástandi og færið •skínandi. Ekið hefur verið fleiri tonnum af snjó á þá kafla henn- ar sem mest mæðir á og snjó- lausastlr voru fyrir. Það verður ekki Lsing í braútinni á neinum stað, en skínandi snjór. Svíum er spáð bezt gengi ekki sízt vegna þess að Norðmennimir hafa kvefast og sumir helzt úr lestinni og verða ekki meí I # k Brunið. Brunbrautin sem keþpt verð ur f er 3120 m löng og betfur 867 m hæðámismun. Ráspunkt- ur er1 1952 m hæð en markið I 1085, m hæð. Brautin er S-laga. Litið hefur snjóað þarna en bor- inn hefur verið snjór í fjallið sem myndar 25 m breiða braut. Brautin krefst mikillar kunnáttu þátttakenda en er ekki aðeins fyrir hraðaglanna. Af þessum sökum er austurríski heimsmeist airinn Karl Schranz talinn sig- urstrang’l egastur. Skjaldarglíman háð í 52. sinn SKJALDARGLÍMA Ármanns 1964 verður háð að Hálogalandi n.k. samnudag, 2. febrúar, og hefst hún kl. 4 síðdegis. Þetta er 52. Skjaldargliman í röðinni frá upphafi, en hún fór fyrst fram árið 1908. Að þessu sinni erU 12 kepp- endur skráðir til keppninnar, 6 frá Glímufélaginu Armanni og 6 írá KR. Skjaldarglíman verður að þesou sanxu nenguo 7o ara armæii Giimuteiagsuki Arraamis, og er einn þaitur í vioiækum hátiða- höidum fedágsins í tfleíni þessa merkisafmseus eista iþróttaíélags landsins. Glimudeild Ármanns eér um undirbúniilg og fram- kvsemd mótsins eins og venju lega. ÞRJÚ norsk sundmet voru sett í vikunni. Sundfélag kvenna í Bergen bætti eigið norskt met í 4x50 m skrið- sundi úr 2.10.5 í 2.08.2. Ida Bjerke, Bergen, setti norskt met í 200 m bringusundi kvenna 3.01.7, átti sjalf það eldra 3.02.5. Örjan Madsen, Bergen jafnaði metið í 100 m SKriðsundi karla 58.0. 1 100 m bringusundi var Roald Bratland, Bergen 1/10 úr sek. frá norska metinu, synti á 1.14.7. Svíar léku sér oð Dönum í 2 landsleikjum Danir vonlitlir um gott sæti í Prag DANIR og Svíar Iéku tvo lands- leiki í handknattleik á miðviku- dag og fimmtudag. Fóru báðir fram í Svíþjóð (Eskilstuna og Helsingborg) og voru til undir- búnings fyrir landsliðin fyrir lokakeppm um heimstitil í Prag. Sviar gersigruóu Dani í báðum lciKunum, unnu þann fyrri meó 26 gegn 17 en hinn sioari með 13 murkum gegn 6. 1 leikjun- um toku þatt llestallir þeir leik- menn lanuanna sem nu æia fyrir Tékkóslóvakiuferðina. Berlingske Tidende er óenyrk í máli. Segir að úrslitin sýni að mögMleikar Dana 4 '“•“iðarlegu sæti í Tékkóslóvakíu séu sára- litlir — nema kraftaverk gerist. Samanlögð úrslit leikjanna 39-23 fyrir Svía sýni og sanni að með- an Danir eigi vart eitt fram- bærilegt lið á aiþj óðamæiikvaróa eigi Sviar. minnsta kosti 20 leik- naenin sem standrst aipjoöamæli- kvarða. Biaðið slær á léttari strengi er það se'gir „Sjáifanoi lyktar neid- ur ilia, en hviiik heppni að forstöðuimenin leikjanna létu iþróttafréttamenn landanna heyja keppni fyrir seinni lands- leiikinn. Án þess leiks hefðu allir þeir Danir er fóru til Helsing- borgar, farið fýldir og án góðr- ar enöurminningar yfir sundið a f t u r . íþróttafréttamennirnir unnu fyrri hálfleikinn 1(1-4 en Danir tóku" sig á og sigruðu í leiknum 16-14 — fallegt fordæimi sem landsliðið því miður fyigdi ekki“. Blaðið segir að vörn Dana hafi gersamlega brugöist á hægri væng í fyrri hálfleik. Þetta lag- aðist er á leið en sóknarleikmenin Dana gátu ekki notfært sér af þvi og minnkað bilið. Minnsta bil í morkum. varð 4 mönk (9-5), Danir skoruðu 3 mörk sem fyrr segrr í íyrri ihálfleik (30 nun) en þeir heidu Svium írá *að saora lyrstu 15 min. sið. hálfleiks en þá áttu Sviar 4 stangarskot. Alit dansika liðið fær slaka dióma en Svíum er hrósað fyrir breytilegan leik og taktikskipt- ingar frá fvfri leiknum til hkus síöarL

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.