Morgunblaðið - 30.01.1964, Síða 23
Fimmtudaerar 30. Jan. 1964
MORGUNBLAÐIÐ
23
Johnson og de Gaulle
hit+ast ekki í bráð
París 28. janúar (NTB).
HAFT var eftir áreiðaalegum
heimildum í Paris í dag, að
Bandaríkjamenn teldu fund
þeirra Johnsons forseta Banda-
ríkjanna og de Gaulles Frakk-
landsforseta ekki lengur tíma-
bæran, því að ekki vaeri mikils
árangurs af honum að vænta. Þó
segja heimiidirnar, að viður-
kenning Frakka á Peking-
Btjórninni hafi ekki haft áhrif
á sjónarmið Bandaríkjamanna
varðandi fundinn.
Sam kunnugt er, var skýrt frá
þvi sköarumu eftir lát Kennedys
Bandarkjaforseta, að Joíhinson og
de Gaulle myndu hitast snemma
á þessu ári, en heimildir í París
herma, að ekkert hafi verfð rsett
uan slíkan fund undanfamar vik-
ur. Um áramótin var ræhdur sá
möguleiki, að Johnson kaemi til
móts við de Gaulle, er hinn síðar-
nefndi heimssekti eyjuna Martin-
ique í frönsku Vestur-Indáunl í
marz nk., en fulltrúar bandaríska
utanrikisráðuneytisins töldu ó-
hugsandi, að Johnson ætti beim-
angengt vegna anna.
I
Opnun sfálfvirku stöðv-
arinnar á Akranesi
* Akranesi, 29. jan.: —
SL. LAUGARDAG talaði Gunn-
laugur Briem póst- og símamála
Btjóri við Ingólf Jónsson síma
málaráðherra i nýju tæki sjálf
virku símstöðvarinnar hér á
Akranesi og opnaði stöðina. Bæj
arstjóm og fleiri gestir voru
viðstaddir. Um kvöldið var hald
in veizla á Hótel ^Akranesi.
Sjálfvirka símstöðin, sem kost-
ar 14 milljónir er smíðuð hjá
sænska firmanu L. M. Eriksson'
og sett upp undir umsjá þess.
þess. Rúm er í húsinu fyrir 5000
númer er fram líða stundir, en
í augnablikinu telur stöðin 1400
númer. Búið ©r að tengja rúm-
lega 800 númer í bænum og áður
en lanigt líður verða tengdir 100
sveitasímar.
Sex stúlkur vinna núna hér á
símstöðinni, áður voru þær 24.
Sama dag tók og til starfa
sjálfvirk símstöð hjá Semerats-
verksmiðju ríkisins. Búið er að
tengja þar 40 númer.
Oddur.
Útsvör í Kópavogi
áætluð 27,5 millj. kr.
Á FUNDI bæjarstjórhar Kópa-
vogskaupstaðar 17. jan. sl. var
fjárhagsáætlun fyrir árið 1964
samþykkt.
Hafnarfjörður
STEFNIR, félag ungra Sjálf-
stæðismanna, heldur málfund í
Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30.
Rætt verður um sjónvarpið og
eru frummælendur þeir Þór
Gunnarsson og Jens Jónsson. —
Eru félagsmenn hvattir til að fjöl
menna og taka með sér gesti.
lögregluna.
Fulltrúaráð Sjálf-
stæðisfélaganna í
Gullbringusýslu
1 AÐALFUNDUR Fulltrúaráðs
Sjálfstæðisfélaganna í Gull-
bringusýslu verður haldinn 1
nýja samkomuhúsinu í Njarðvík-
um föstudaginn 31. janúar kl.
21. Dagskrá: Venjuleg aðalfimd
arstörf. Alþingismenn flokksins
í kjördæminu mæta á fundin-
um.
Niðurstöðutölur eru 40,5 millj.
Hæstu tekjuliðir eru útsvör, á-
ætluð 27,5 millj., jöfnunarsjóðs-
framlag áætl. 6,7 millj., gatna-
gerðargjald áætl. 4.0 millj.
Rekstrargjöld eru áætluð um 20
millj.
Hæstu liðir:
Félagsmál 7.415.000, iræðslu-
mál 5.158.000.
Til verklegra framkvæmda og
eignabreytinga eru áætlaðar rúm-
lega 20 milljónir eða um helming-
ur af áætluðum heildartekjum
bæjarsjóðs.
Hæstu liðir eru þessir:
Gatna- og holræsagerð 6 millj.,
skólabyggingar 3,5, vélakaup 2,0,
bygging heilsuverndarstöðvar 1,0,
útrýming heilsuspillandi hús-
næðis og byggingalán 1,0. Þá er
áætlað til nýrra vatnsveitufram-
kvæmda 4,0 millj. (Frá skrifstofu
bæjarstjórans í Kópavogi).
Nýttmet
ígær
GUÐMUNDUR Gíslason, ÍR,
setti í gærkvöldi nýtt isl. met
í 10« m flugsundi, synti á
1:04,2 mín. Sjálfur átti hann
eldra metið, 1:04.7.
Þetta afrek Guðmundar er
mjög gott.
I Reykjavíkurmótinn í sund
knattleik sigraði Ármann lið
Ægis í úrslitaleik, 5 mörk gegn
0. —
Kvöldvaka
Norrænafélagsins
NORRÆNA félagið í Reykjavík
efnir til kvöldvöku í Þjóðleik-
húskjallaranum sunraudaginn 2.
febrúiar nk. kl. 20,30. Meginatriði
dagskrárinnar eru:
Lars Elmer, sendikennari við
Háskóla íslands, flytur stutt er
indi um sænska skáldið Gustaf
Fröding. Guðjón Ingi Sigurðs-
son, leikari, les sænsk ljóð í þýð
ingiu Magnúsar Ásgeirssonar.
Sýnd verður litkvikmynd frá
Svíþjóð og fleira verður til
skemmtunar.
Aðgangur er ókeypis fyrir fé
lagsmenn og gesti þeirra. Ekki
hvað sízt eru þeir, sem dvalizt
hafa á Norðurlöndum við nám
eða störf, hvattir til að sækja
kvöldvökuna. Þetta er ágætt tæki
færi fyrir þá að hittast og rifja
upp gömul kynni. Enn fremur
vill félagið þannig ná til sem
flestra Norðurlandabúa, sem hér
dvelja um lengri eðá skemmri
tíma og þá ekki sízt uraga fólks-
ins.
Félagsmenn eru hvattir til að
fjölmenna og taka með sér gesti.
(Frétt frá Norræna félaginu).
Þjóðleikhúsið hefur að undanförnu sýnt „Læðurnar“ við góða aðsókn. — Næsta sýning leiksins er i
kvöld.
HeUissandsveguripn nýi
um Olafsvikurenni:
styttir ieiðina Úlafs-
vík-Sandur um 66 km
LAUGARDAGINN 18. janúar
var vegurinn um Ólafsvíkur-
enni milli Hellissands og Ólafs-
víkur opnaður til almennrar um
ferðar. Er með því náð lang-
þráðum áfanga í samgöngumál-
um á utanverðu Snæfellsnesi,
því að með opnun vegarins stytt
ist akfær leið milli Sands og
Ólafsvíkur úr 75 kmi í 9 km og
jafnframt er rutt úr vegi séin-
asta þröskuldinum á hringleið-
inni umhverfis Snæfellsnes, að
því er segir í fréttatilkynningu
frá vegamálastjóra, Sigurði Jó-
hannssyni. Leiðin milli hafnar-
inraar í Ólafsvík og hafnarinnar
í Rifi verður nú 9,7 km en stytta
má þessa leið enn frekar með
lagningu nýs 2,5 km langs vegar
frá Sveinsstöðum að Rifi og yrði
þá leiðin milli þessara hafna 6,4
km.
_ Vegagerðin um ÓlafsvíkUr-
enni á sér aðdraganda. Árið 1942
— Alf)ingi
Framh. af bls. 8
auka útgjöld ríkissjóðs án þess
að hæteka söluskatt.
Björa Jónsson (K) tevað hag
verkamanna hafa versnað undan
farið, og væri
eloki hægt að
kenna þeim um
að valda núver-
aradi ástandi
með kaupkröf-
um sínum. Hann
aagði það rétt
vera í ræðu
forsætisráðlh. að
etetei hefði verið
kxwraiS aftan að verkalýðnum
með söluskattinn. Verkalýðs-
samtökin hefðu átt von á honum.
Þeim hefði verið sagt í des., að
hækkaði kaupið um 8% yrði
söluskattur að hækka upp í 5%,
og jafnvel að hann immdi
hækka, þótt engar kauphækk-
anir yrðu. — Alþýðulbandalags-
menn teldu, að ekki yrði konvizt
hjá aðstoð við sjávarútveginn,
en eragin ofrausn einkenndi
fyrirhugaðar ráðstafanir. ALþýðu
bandailagið mótmælti einkum
tvenrau í sarrabandi við þau:
tekjuöflunarleiðinni (söluskatt-
inum) og firesbunarheimildirmi.
— Málinu var síðan vísag til
2. umr. og fjánhagsnefnd»«-. Fer
2 umr. fram í dag.
mældi Ágúst Böðvarsson leiðina
í fjörunni framan við Ennið og
var þá hugmyndin að byggja
veginn þar, en hafa varnargarð
framan við. Einnig var þá at-
huguð lauslega sú leið sem end-
anlega var valin. Árið 1946
mældi Jón J. Víði fyrir vegi um
Ennisdal. Eftir þeirri leið hefði
vegurinn milli Sands og Ólafs-
víkur orðið 13 km langur, og
Legið upp í 260 m hæð. Þar sem
leið þessi er mjög snjóþung var
hún ekki talin viðunandi lausn
enda kostnaður áætlaður þá á
1 millj. kr. sem samsvarar 5 — 6
millj. kr. í dag.
Að þessum’ athugunum lokn-
um ákvað fyrrverandi vegamála
stjóri Geir G. Zoéga, að stefnt
yrði að því að leggja veginn
undir Ólafsvíkurenni á þeim
stað, sem haran hefur nú verið
lagður.
Samið var við Efrafall í maí
og framkvæmdir hófust í júní-
byrjun. Síðan hefur verið unnið
sleitulaust- að þessum fram
kvæmdum að frátöldu verkfalli
í desember sl. Segja má að verk-
ið hafi gengið eftir áætlun, segir
vegamálastjóri og eiga allir sem
að því stóðu þakkir skyldar
fyrir dugnað og samvizkusemi.
Engin teljandi slys eða óhöpp
urðu á vinnustað og ber ekki
síður að þakka það því að að-
stæður allar gerðu þetta áhættu-
samt verk.
— Bjóða aðeins
Framhald af bls. 24.
Að vísu mætti búast við að
þarna yrði um meira fiskmagn
að ræða og íslenzkir sjómenn,
gætu náð allmiklu afla-
magni, þegar þeir færu að þekkja
á miðin, en hins vegar væri eng-
in ástæða til að fara vestur til
Grænlands til að veiða fisk fyr-
ir mun lægra verð en fengist hér
beima, því verð Það er Græn-
landsverzlunin bíðu-r er miðað
við fyrsta flokks fisk-
Útgerðamanni þessum var
kunnugt um að Færeyingar fá
0,87 kr. danskar fyrir sinn fisk
heima í Færeyjum, svo þar er
nokkuð annað verð boðið en við
Grænland.
Með þessu verðtilboði er ekki
að búast við að hinum dönsku
fulltrúum verði mikið ágengt
hér.
— Orustuþofa
Framhald af 1. síðu.
er ekki var svarað venjuieg-
um aðvöruraairmerkjum, og
kröfum um, að flugvélin lenti,
varð sovézka oirustuþotan að
grípa til þeinra varúðair- og
varnaraðferða, sem barada-
rísk heryfirvöld þekkja veil
til. Afleiðingar þeirra voru,
að flugvélin hrap>aði til jairð-
ar, um 20 km norðausbur af
Erfurt‘V í
Borgin Erfurt er um 210
km norðaustur af Wiesbaden,
og í beirani lírau í firarrahaldi
af flugleið æfinigaþotunraar,
sem var á leið til Frarakfurt.
Flugvélin flaug hábt, sakir
stofrras við jörðu.
Bandatrísku heryfirvöHdin
segja, að þau hafi fylgzt með
ferðum vélarinnar í ratsjár-
tækjum, og skömmu áður en
hún hvarf þaranig sjóraum,
nálguðust haraa (á skerrrain-
um) tveiir hvítir blettir (flug-
vél-ar).
í orðsendiragunni sovézku
segir enn fremur: „Rararasókn
á-»stað þedm, þar sem flug-
vélin kom niður, sýnir, að
um var að ræða T-39 æfiraga-
flugvél, í eign bandaríska
flughersiras. Þrjú lík fund-
ust“.
í orðsendiragu fréttastofurm
ar TASS, um málið, segir: —
„Sovézka stjórnin verðuir að
telja þetta brot mikla ögrun
af hálfu bandarískra yfir-
valda, brot, sem framið er í
þeian tilgaragi að auka á
spenrauraa í málum Mið-
Evrópu".
Tass sagði eran fnamur: „28.
janúar, kl. 16.55 (Mostkvu-
tími), sást til erlendrar ber-
flugvélar, sem kom úr úttinni
firá Cassel, o4 hélt inn yfix
a-þýzkt landsvæði (ura 25
km fyrir vestan borgána
Eisenach). Flugvélin hélt
stefrau sirani, með um 800 km
hraða, í 8.000 metra hæð. —
Þannig komst hún um 90 km
inn fyrir landamæri Austiur-
Þýzkaiands.
Þar kom til móts við hana
sovézk orustuþota, frá flug-
velli suranan borgariraraai*
Múlhausen. Ókunna flugvélin
svairaði ekki venjulegura
merkjum, og hélt áfram flug-
irau iran yfir a-þýzkt larad-
svæði. Ekki siranti hún að-
vöruraairskotum.“
Síðar í tilkynniragu Tass
segir, að sovézk yfirvöld hafi
margsinnis varað eriend ríki
við afleiðingum þess að senda
herflugvélar inn yfir Austur-
Þýzkaland. „Því verður stjóim
Sovétríkjanna að visa aJjfri
ábyrgð í þessu máli á hend-
ur'bandarískum yfirvöldum“,
segir lokis í orðsendingunnL