Morgunblaðið - 05.02.1964, Page 10

Morgunblaðið - 05.02.1964, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 5. febr. 1964 11 i C S " *■ “ t~ r;!, "1‘-: riU: wmI 1 HÍI: j, 1 I Flugmaíur á rússncskri orustuþotu skaut nýlega niður bandariska æfingaþotu, sem vill*t hafði inn yfir Austur-Þýzkaland. Þrír flugmenn, kennari og tveir flugnemar, voru í bandarísku þotunni, og létust allir. Lík þeirra voru send til bandarisku flugstöðvarinnar í Wiesbadea í Vestur-Þýzka- iandi, og var þessi mynd tekiu við komu kistanua þiiggja. Káðgert er að byggja í New York risastóra verzlunarmiðstö#, „World Trade Center", sem á að kosta rúmlega 15 þúsund milljónir króna. Teikningar hefur arkitektinn Minoru Yama- saki gert, og er mynd þessi af líkaninu. Aðalbyggingarnar eru tveir 110 hæða turnar. Eru þeir 412 metrar á hæð, um 30 metr- um hærri en Empíre State byggingin sem nú er hæsta hús heinm. Riddarinn á myndinni heitir Shirali Muslimov og býr í fjalla- þorpinu Barzavu í Sovétríkinu Azerbaijan. Hann virðist hinn hressasti þrátt fyrir háan aldur, en hann er sagður vera 158 ára. Þennan háa aldur þakkar hann því að hann hefur jafnan stund- að líkamlega vinnu, en hvorki reykt né drukkið áfengi. Hann er mikið úti við, lifir reglusömu lífi, og sefur alltaf 7—8 stundir á nóttu. Muslimov er þríkvæntur og hefur átt 23 börn. Fyrst kvæntist hann fyrir 133 árum, þá 25 ára. Núverandi eiginkona hans er 83 ára, eða 75 árum yngri en bóndinn. Róstusamt hefur verið viða í Austur-Afríku undanfarið, eins og kunnugt er af fréttum. Þessi mynd var tekin í úthverfi Salisbury í Norður-Rhodesiu fyrir helgina þegar til óeirða kom í sambandi við réttarhöld i máli blökkumannaleiðtogans Joshua Nkoiuo, sem dæmdur var til þriggja niánaða langelsisvistar fyrir að lítilsvirða lögregluna. Maðurinn, sem liggur við bílinn heitir Louis Arbe, og er grunaður um að vera meðlimur ■ glæpa- mannasamtökunum Cosa Nostra í Bandaríkjunum. — Hann var í siðustu viku að koma frá yfir- heyrslu í réttarsal einum í Chieago. Þegar hann ætlaði að setja bifreið sína í gang sprakk sprengja, sem kouiið hafði verið fyrir í vélarrúmiuu og særðist Arbe talsvert. Frétta- __] i r

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.