Morgunblaðið - 05.02.1964, Side 18
19
MORGUNB* 40/0
Miðvikudagur 5. febr. 1964
H júkrunarkona
á hjólum
Juliet Kills
RoDild Lewis
Hoel Purcell
Joan Sídis
Esma Canno
Ný, ensk gamanmynd í stíl
við „Afram“-myndirnar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
MfíiFMfíimm
Slnti léHHH
Chester MORRÍS
CONWÁYi Marla ENGLISH
Hörkuspennandi ný amerísk
sakamálamynd.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
......
Leikfélag
Kópavogs
Mcður
cg kona
Leikstjóri: Haraldur Björnss.
Sýning í Kópavogsbíói
í kvöld kl. 8.30.
Miðasala frá kl. 4 í dag.
Simi 41985.
c
ÍSHB
SENOIBÍLASTÖÐIN
Félagslti
Skíðafólk — Skíðafólk
Laugard. 8. febr. heldur
skiðadeild K.R. afmælismót í
Skálafelli. Keppt verður í
stórsvigi karla og kvenna. —
Keppni hefst kl. 3 stund-
víslega. Þátttökutilkynningar
þurfa að berast fyrir mið-
mikudagskvöld til formanns
skíðadeildar K.R. að Hlíðar-
veg 56, Kópavogi eða í síma
40394. Keppendur eru beðnir
að athuga ferðina á mótsstað
frá B.S.R. kl. 1 laugardag.
Skiðadeild K.R.
Skíðafólk — Skíðafólk
Sunnud. 9. febrúar verður
haldið hið árlega Stefánsmót
í Skálafelli. Kcppt verður í
svigi í öllum flokkum karla
og kvenna. Keppni hefst kl.
11 f. h. í stúlknafloikki,
drengjaflokki, kvennaflokki
og sérflokki. Keppni i A og B
flokki hefst kl. 2. Þátttöku-
tilkynningar purfa að berast
fyrir miðvikudagsikvöld til for
manns skíðadeildar K.R. að
Hlíðaveg 56, Kópavogi eða í
sima 40394.
Skíðadeild K.R.
TCNABIO
Simi 11182
ISLENZKUR TEXTI
WEST SIDE STORY
Heimsfræg, ný, amerisk stór-
mynd i litum og Panavision,
er hlotið heíur 10 Oscarsverð-
iaun og fjöida annarra viður-
kenninga. Stjornað af Robert
Wtse og Jerome Robbins,
Hljómlist Lecnard Bernstein.
Söngleikur sem farið heíur
sigurför um allan beim.
Natalie Wood
Richaro Beymer
Russ Tamblyn
Rita Moreno
George Chakaris
Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð.
Bönnuð börnum.
Síðasta sinn.
Miðasala frá kl. 1.
iTcr.rni-xr.irn«--u
☆ STJÖRNURfn Simi 18936 UIv
T rúnaðarmaður
Havana
(Our man m Havana)
Víðfræg ensk stórmynd með
íslenzkum texta.
Ný ensk-amerísk stórmynd
byggð á samnefndri metsölu-
bók eftir Graham Greene, sem
lesin var í útvarpinu. Myndin
gerist á Kúbu skömmu fyrir
uppreisnina. Aðalhlutverkið
leikur snillingurinn Alec
Guinness ásamt Maureen O
Hara, Norl Coward, Emie
Kovacs og fl. Islenzkur textL
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Samkomur
Kristniboðssambandið
Fórnarsamkoma í kvöld kl.
8.30 í kristniboðshúsinu Bet-
aníu, Laufásvegi 13. Ólafur
Ólafsson kristniboði talar.
Allir velikomnir.
Almenn samkoma
Boðun fagnaðarerindisins
Hörgshlíð 12, Rvík kl. 8 i
kvöld — miðvikudag.
Ingi Ingimundarson
Kiapparstig ib IV hæð
Sími 24753
hæstarettarlögmaður
GUSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Þorshamri við Templarasund
Sími 1-11-71
PÍANOFLUTNINGAR
ÞUNGAFL UTNINGAR
Hilmar Bjarnason
Simi 24674
Vinna
Góð heimili og prýðisastæður
standa stúlkum, sem dveljast
vilja í London eða nagrenni,
til boða. Enginn kostnaður. —
Direct Domestic Agency
22, Amery Road, Harrow
Miáuifciex, England.
Þeyi fu lúður þinn
FRaNKSiNama
GohíeBiow
YourHorn
[ttSáicöÍMj
1 PARAMOUNT RtlEASE • FUMVISIOr
Heimsfræg amerísk stórmynd
í litum og CinemaScope. —
Myndin hlaut metaðsókn í
Bandaríkjunum árið 1963. —
Aðalhlutverk:
Frank Sinatra
Barbara Rush.
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð
Myndin er tekin eftir leik-
riti, eftir Neil Simon, sem
var sýnt hér á landi s.l. sum-
ar undir leikstjórn Helga
Skúlasonar og hét „Hlauptu
af þér hornin“.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
HAMLET
Sýning í kvöld kl. 20.
Næsta sýning föstudag kl. 20.
GÍSL
Sýning fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl 13.15 til 20. Sími 1-1200
SLEÍKFÉIA61
[RTYKJAVlKDPð
Sunnudagur
í New York
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Uppselt.
Fongornir
í Altona
Sýning fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá «1. 14. Sími 13191
M.s. Esja
fer vestur um land í hring-
ferð 8. þ. m. — Vörumóttaka
á fimmtudag til Patreksfjarð-
ar, Sveinseyrar, Bíldudals,
Þingeyrar, Flateyrar, Suður-
eyrar, Isafjarðar, Siglufjarð-
ar, Akureyrar, Húsavíkur og
Raufarhafnar. — Farseðlar
seldir á föstudag.
M.s. Skialdbreið
fer vestur um land til Akur-
eyrar 10. þ. m. — Vörumót-
taka á fimmtudag til áætlun-
arhafna við Húnaflóa og
Skagafjörð, Ólafsfjarðar og
Dalvíkur. — Farseðlar seldir
á ménudag.
I. O. G. T.
Stúkan Mínerva nr. 172
Fundur í kvöld kl. 8.30 í
GT-huaum. ÆX.
ÍSLENZKUR TEXTI
Heimsfræg gamanmynd,
„Oscar“-verðlaunamyndin:
Lykillinn undir
mcttunni
(The Apartment)
I
Ur blaðadómum:
.... hlutverk myndarinnar
eru hvert óðru betur leikin.
Shirley McLain hefur áður
verið ævintýri líkust, en
sjaldan eins og nu. Jack
Lemmon er óborganlegur ....
Bráðskemmtileg mynd, af-
bragðsvel leikin.
Þjóðv. 8/1 >64.
.... bráðsnjall leikur Shirley
McLaine og Jack Lemmon
Hún einhver elskulegasta og
bezta leikkona bandarískra
kvikmynda og unun a að
horfa og hinn meðal frá-
bærustu gamanleikara. —
Leikur Jack Lemmon er af-
bragð og á stærstan batt i að
gera myndina að beztu gaman
mynd, sem hér liefur verið
sýnd í Guð má vita hve lang-
an tima.
Morgunbl. 11/1 '64.
í
ÍSLÉNZKUR TEXTI
Pcssi kvikmynd hetur
staðar venð synd
metaðsókn.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5.
Ailra síðasta sinn.
Stórbingó kl. 9.
ails
við
mm
:SALOHÉ
Paris
Til verndar húð
yðsr í vetrarkuldanun
CREME HYDitANTE
APPILSIHIMJOTK
Sérfræðingar gefa ráð með
val vöru.
Laugavegi 25, uppi.
Sími 22138.
Simi 11544.
Stríðshetjan
(„war Hero")
Geysispennandi og hrollvekj-
andi amerísk mynd frá Kóreu
styrjöldinni, talin í fremsta
flokki hernaðarmynda a kvik
myndahátíðínm í Cannes.
Tony Russel
Baynes Barron
Judy Dan
— Danskir textar
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl. o, 7 og 9.
LAUGARAS
-!*;•
SÍMAR 32075 - 38150
J0-'3PaiHk\Mvu nrii'jrouwV
CHARLTON SOPIÍIA
IIESTON LOREN
Amerísk stórmynd um ástir
og hetjudáðir spanskrar frels
ishetju, sem uppi var fyrir
990 árum. Myndin er tekin
í fögrum litum, á 70 mm.
filmu með b rása sterofómsk-
um hljóm.
Sýnd kl. 5 og 8.30.
Bönnuð börnum innan 12 ára
TODD-AO verð. — Athugið
breyttan sýningartíma.
Miðasala frá kl. 3.
Bíll flytur gesti vora í bæ-
inn að lokinni seinni sýningu.
Félagslíl
Knattspyrnufélagið Valur
Knattspy r n udeild
Æfingar verða fyrst um
sinn sem hér segir: M. og 1. fl.
Þriðjudaga kl. 9 e.h. í Austur-
bæjarbarnaskólanum úti og
inni æfing. Föstudaga kl. 9.20
í íþróttabúsinu, inni. Sunnu-
daga kl. 10.30 f. h. útiæfing
á Valsvellinum.
2. fl. miðvikudaga kl. 8.30
í íþróttahúsinu. Sunnudaga kl.
10,30, úti.
3. fl. miðvikudaga kl. 7.46
í íþróttahúsinu.
4. fl. miðvikudaga kl. 6.50
í íþróttahúsiriu.
5. fl. A og B sunnudaga kl.
1.50 í íþróttahúsinu.
5. fl. C o. fl. sunnuaaga kl.
1.00 í íþróttaihúsinu.
Nýir félagar velkomnir. —
Mætið stuhdvíslega.
Stjórnin.
Judó
Námskeið fyrir byrjendur:
mánudaga, þriðjudaga, mið-
vikudaga, fimmtudaga og
föstudaga kl. 8—9 síðdegis.
Drengir 13 ára og yngri
mæti á þriðjudögum og föstu-
dögum.
Framhaldsflokkur æfir á
þriðjudögum og föstudögum
frá kl. 9 síðdegis.
Æfingar fara fram í timbur
húsinu á íþróttasvæði Ar-
manns við Sigtún.
*
Aki Jakobsson
hæstaréttarlögmaður
Austurstræti 12, III. hæð.
Símar 15939 og 38055.