Morgunblaðið - 05.02.1964, Side 24
Denzin eda diesel^
LANi
AND^
ROVER
HEKLA
Allmikið gos
í nýjum gíg
SIGURÐUR I»órarinsson, jarð-
fræffingur, fór í flugvél yfir
Surtsey um hádegi í gær til aff
líta á gosið.
Sigurður sagði Morgunblaðinu
SNJÓÞUNGT hefur veriff á
Reykjavíkurflugvelli síff-
ustu daga og til þess að
snjórinn hamlaði ekki flug-
inu hefur veriff notaður stór
blásari og tveir snjóplógar
til aff halda flugbrautum og
athafnasvæði flugfélaganna
hreinu. Myndina tók Sv. Þ.
Lenti með iótinn
í færibnndi
Patreksfirði, 4. febrúar.
I>AÐ ÓHAPP vildi hér til í dag,
að ungur piltur Magnús Jónsson,
starfsmaður í fiskimjölsverk-
smiðju Þorbjarnar Áskelssonar.
lenti með annan fótinn í færi-
bandi með Þeim afleiðingum að
kálfinn skaddaðist mikið.
Magnús var fluttur í sjúkra-
húsið hér á Patreksfirði, þar
sem héraðslæknirinn, Kristján
Sigurðsson, gerði að sárum hans.
Benzín lak af
hitara í vélinni
FLUGVÉL Flugfélagi íslands
DC-3, sem fór áleiðis til Akur-
eyrar skömmu fyrir kl. 1 í gær-
dag varð að snúa við til Reykja-
víkurflugvallar þar sem benzín
hafði lekið af hitara, sem verið
var að flytja til Akureyrar.
Þegar flugvélin lenti um kl.
1.15 voru fyrir slökkviliðsbílar
og sjúkrabíiar í öryggisskyni, en
eftir lendingu var hitarinn tek-
inn úr flugvélinni og skilinn
eftir.
í flugvélinni voru vélamenn
frá F. í. sem voru á leið norður
vegna bilaðrar vélar á Akur-
eyri.
Akurey seld fyrir
31/2 milljón krónur
SAMNINGAR hafa veriff undir-
ritaðir um sölu á Akranestogar-
anum Akurey. Kaupandi er Sig-
urd Simonsen, skipstjóri í Fugla-
firði í Færeyjum, og er kaup-
verff togarans um 3% milljón
íslenzkra króna. Ýmsum forms-
atriðum varffandi soluna er
ófrágengiff, svo útvegun útflutn-
ingsleyfis og innflutningsleyfis.
Sigurd Simonsen, skipstjóri,
kom til Reykjavíkur með síð-
ustu ferð Dronning Alexandrine.
Hann hélt þegar í Slippinn, þar
sem Akurey hefur verið botn-
hreinsunar og viðgerða eftir 2
ára legu uppi í Hvalfirði.
Simonsen leizt vei á togarann
og var ákveðinn í að kaupa
hann ef .samningar tækjust. —
Asamt honum standa að kaup-
unum tveir synir hans, Árni og
Sigurd, sem báðir eru stýri-
menn á togurum.
Samningar hafa nú verið und-
irritaðir með fyrirvara um að
útflutningsleyfi frá íslandi og
innflutningsleyfi í Færeyjum
fáist. Söluverð er um 3 V'z miiljón
ísilenzkra króna.
Gert er ráð fyrir því í samn-
inguim, að hinir væntanlegu eig-
endur sæki skipið fyrir 25. febr.
næstkomandi. Búizt er við, að
áhöfn komi frá Færeyjum með
Dronning Alexandrine hinn 18.
febrúar n.k.
Akurey er eign bæjarsjóðs
Akranes, og var fyrrum gerður
út á vegum Bæjarútgerðar
Akranes.
Er Christine
Bungay íslenzk?
Skartgripum fyrir 11,000 pund
stolið frá henni í London
Fiskverkunarhús
brennur í Grindavík
Grindavík, 7. janúar.
ELDUR kom upp um kl. 13.30
í fiskverkunarhúsi, sem Þorvarff-
ur Ólafsson á. Húsiff er ekki í
notkun, en þaff er steinsteypt aff
hálfu en hinn hlutinn jámvar-
inn og úr timbri.
Timburhluti fiskverkunarhúss
ins brann til kaldra kola, en sá
steinsteypti slapp að mestu
óskemmdur.
Slökkviliðsbílar komu frá
Keflavík og Keflavíkurflugvelli
og tókst þeim fljótlega að ráða
niðurlögum eldsins, en þá hafði
timburhlutinn þegar fallið.
Húsið er gamalt og munu vera
um þrjú ár frá því fiskur var
verkaður í þvL
Slökkviliðsbílarnir fóru héðan
laust fyrir klukkan 4, en slökkvi
liðsmenn héðan úr Grindavík
fylgjast með rústunum. — P. A.
að gos hefði byrjað um kl. 11 á
laugardagskvöld í nýjum gig í
vest-norð-vestur hlið eyjarinnar.
Það hafi verið lítið í fyrstu en
farið vaxandi og verið orðið all
kraftmikið er leið á sunnudag.
Sagði hann, að gosið hefði ver
ið allmikið í gær og meira hafi
borið á glóð í því, en hann hefði
séð áður þarna, eldstrókur hefði
sézt inni í gufunni.
Sigurður sagði, að þarna væri
uan að ræða vikurgos en innan
um væru hraunslettur sem glóði
á eins og verið hefði í gosi aðal
gígsins. Hraunrennsli væri ekk-
ert. Kvað hann nýja gosið langt
frá því að vera eins mikið og
aðalgosið var á sínum tíma, en
aðalgígurinn hefur þagað frá því
á föstudagsmorgun. Á börmum
hans er nú snjór og er Surtsey
reyndar öll grá nema umhverfijs
nýja gíginn.
Brezka herskipið Malcolm
mældi eyjuna s.l. sunnudag og
var hún þá um 165 metra há og
röskur kilómetri í þvermál, en
rúmlega 100 metra stallur er
umhverfis eyna.
Erlendir vísinda-
menn athuga
gosið
TVEIR brezkir vísindamenn
komu til Vestmannaeyja sl. laug-
ardag til að fylgjast með gosinu
í Surtsey. Þeir eru dr. John Doll-
ar frá Birkibeck College í Lon-
don, en hann kom einnig sL
haust til að sjá gosið, og John
Guest frá University College í
London.
Bretarnir munu verða nokkra
daga í Eyjum og hafa í hyggju
að fara út til eyjarinnar, en sem
stendur gera þeir sínar athug-
anir frá Vestmannaeyjum.
Þá eru einnig komnir tveir
bandarískir vísindamenn til
Eyja sömu erinda og Bretarnir
og mun a.m.k. annar þeirra gera
segulmælingar.
Spilcckvöld
HAFNARFIRÐI — Félagsvist
Sjálfstæffisfélaganna verffur í
Sjálfstæffishúsinu í kvöld og hefst
kl. 8,30. — Verðlaun verffa veitt.
MBL. átti í gær símtal við
Eirík Benedikz, sendiráðu-
naut við íslenzka sendiráðið
í London og spurði hvort
kona sú, sem Daily Express
segir frá í fyrradag að hafi
verið rænd þar í borg, Christ-
ine Bungay, væri íslenzk eða
af íslenzkum ættum. Eiríkur
kvaðst hafa lesið um málið,
en sagðist ekki þekkja kon-
una, og þeir íslendingar sem
hann hefði spurt um hana,
hefðu ekki heldur kannazt
við hana.
HAFA ÖLL NÖFN
„Við höfum verið að velta
þessu fyrir okkur,“ sagði Eiríkur,
Fékk eina flösku
fyrir hvern bíl
Afhentir bílar voru 24 —
ógreiddur tollur nemur 2,4
milljónum króna
„en það kannast enginn við kon-
una.“ Fréttamaður Mbl. spurði þá
Eirík, hvort hann mundi ekki
vita einhver deili á henni, ef hún
hefði sótt skemmtanir eða fundi
íslendingafélagsins í London.
Hann svaraði því játandi og bætti
við: „Sendiráðið hefur nöfn allra
fslendinga sem eru á skrá hjá
íslendingafélaginu, en hún er þar
ekki.“
Kvaðst Eiríkur Benedikz
mundi halda áfram að kanna
málið og reyna að fá úr því skor-
ið við fyrsta tækifæri.
£11 ÞÚS. í SKARTGRIPUM
í Daily Express er skýrt frá
því, að innbrotþjófurinn hafi ráð-
izt á konuna á heimili hennar í
London og stolið frá henni skart-
Framh- á bls. 23.
V I Ð rannsókn fyrir Sakadómi
Reykjavíkur hefur komið í ljós,
aff bílar þeir, sem einn starfs-
I maður Eimskipafélags íslands af
I henti Raftækni h.f. án heimild-
arskírteina, eru 24 talsins.
Ógreiddur tollur af bílum þess-
um nemur um 2.4 núlljónum kr.
Rannsóknin hefur m.a. beinzt
að því, hivort starfsimaðurinn 1
hefur gert þetta ókeypis eða
ekiki. Fram hefur komið, að hanu
fék'k að launum eina áfengis-
flösku fyrir hvern bíi, sem hann
afhenti án tollpappíra og annaarra
skilríkja.
Starfsmaðurinn hefur setið í
varðhaldi frá því á fimimtudag
í sl. viiku, en var sleppt út i gær,
Forstjóri Raftækni h.f. situr nú
í varðihaldi og hefur gert frá siL
i miðvikudegL