Morgunblaðið - 02.04.1964, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 02.04.1964, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLADID Fimmtudagur 2. apríl 1964 ; — Úlfurínn og lambið Framh. aí bls. 8 hefi ég eklki haft nein afskifti af 1. iini, enda taldi ég mig enga á^yrgð bera á meðferð bifreiðar- ii iiar frá þeirri stundu sem hún v r eyðilögð. Eins og ég tel mjg h - r eftir enga ábyrgð bera á t. reiðinni, þrátt fyrir þau fyrir- n. li og yfirlýsingu, sem þér goiið, eftir Ihátt upp í ár, að ég b_ri, sem „sakborningur". Ég eða mitt fyrirtseki berum ekki ábyrgð á því bvort lög- r.jiumenn gjöra tjón á bifreið- Uiii eða öðrum hlutum, eins og éj tel mig ekki varða eða bera á .yrgð á hvort það trygginga- ik.ag sem lögregluembsettið sikipt ii við er fært um að bæta það t„ón sem lögreglan er völd að eáa ekki, eða sýnir bara strák- /skap og klæki gegn tjónvald- anum. Það hefur komið fyrir að bif- reiðar í okkar eigu hafa valdið t.óni og faefur það að sjálfsögðu verið bætt að fullu af því trygg- ingafélagi sem við gkiftum við, ef það faefði ekiki skeð, þá faefð- um við að sjálfsögðu greitt það sem á vantaði að tjónið væri að fullu bætt . Samkvæmt framansögðu tel ég mig engan aðila gegn einu eða neinu tryggingafélagi, og mun ekki taka við neinum fyrirmæl- um frá þeim, það. er tjónvaldur- inn sem faílýtur að vera sá að- ilinn sem ég verð að beina mín- um bótakröfum til. . Virðingarfyllst, Einar Ásmundsson. Það sem málið var nú komið í algjöra sjálfheldu áttum vér mokkur símtöl við lögmann? Einars í þeim tilgangi að finna út úr ógöngunum. Taldi lögmað- urinn þá eins og oft áður að Einari væri ekki stætt á því að neita að taka við bílnum. Skaut þá upp þeirri hugsun að Einar ætti fulla heimtingu á því að faílnum yrði skilað heim til hans, þar sem faann var staðsettur þeg- ar tjónið skeði og e. t. v. byggð- ist neitun Einars á því að hann ætti að sækja bílinn út í bæ. Var nú bílinn fluttur til Einars og faonum jafnframt boðnir lykl- arnir að honum, sem hann neit- aði að veita viðtöku. Var honum þá tjáð að lyklarnir fengjust afhentir hjá félaginu á venjuleg- um skrifstofutíma. Samtímis var faonum tilkynnt að félagið muni ekki hafa frekari afskifti af bif- reiðinni og væri (hún úr vörzlu félagsins. í jan. sl. bárust félaginu tvö faréf frá Einari bæði dags. 18. jan. (og enn heldur faann fram- Ihjá lögmanni sínum) og þykir rétt að birta þau bæði, en síðara bréfið er endurtekning á hinu fyrra, en í báðum bréfunum ber faann það á féiagið að það sé að koma inn á sig annarri og ódýr- ari bifreig en hann á. Þetta er grófur áburður og verður athug- aður á öðrum vettvangL Vátryggingafélagið h. f. Reykjavík. Ég vil leiða athygli yðar að því að bifreið sú R-13535 sem var ákeyrð af lögreglunni fyrir utan húsið Hvergisgata 42, 23 marz síðastl., var af gerðinni Mercedes Benz 220 S. E. En sú bifreið sem þér hafið látið fytja hingað að faúinu og er búin að standa hér á aðra viiku og sem þér krefjist að ég móttaki virðist vera af gerðinni Mercedes Benz 220 S, samkvæmt merki bifreiðarinnar, en sú gerð af MB bifreiðum er ódýrari og ekki eins vönduð og MB 220 S. E. Meðal þessa -og margra annara ástæðna tel ég mig enga ábyrgð bera á ofannefndri bifreið. VirðingarfyUst, Einar Ásmundsson. Bréf yðar dags. 13. jan. s. 1. varðandi R-13535 í ofangreindu bréfi faafið þér tilkynnt mér að bifreiðin R-13535 væri komin á stæði fyrir utan Hverfisgötu 42. Bifreið sú sem ég átti og bar ofangreint númer, hvarf að stæðinu aðfararnótt 23. marz s. 1. Sú bifreið var af gerð- inni Mercedes Benz S.E., sem er dýrari gerð af Merceds Benz bifreiðum. Bifreið sú, sem ag 9 mánuðum liðnum er komin á stæðið fyrir utan hús mitt, ber einkennisstafina 220 S, sem er mun ódýrari gerð. Get ég ekki sætt mig við þessa meðferð. Þá Skal þess einnig getið, að bif- reið þessi var mjög gölluð. Við fljótlega athugun kom í ljós, að kistúlok fellur ekki rétt, vélarfalíf fellur ekki rétt í fals, framstuð- ari er dældaður og framnúmer er einnig dældað. Loftnetsstöng er ekki í lagi. Auk þess vil ég taka fram, að menn þeir, sem faafa framikrvæmt matskjörð á bifreiðinni þeir Haraldur Þórðar- son og Sigurgestur Gúðjónsson, eru ekki bifvélavirkjar, faeldur réttingamenn og er mat þeirra af þeim sökum mjög ábótavant. Leyfi ég mér að spyrjast fyrir um hvort þeir hafi kynnt sér ástand eftirtalinna hluta bif- reiðarinnar: 1. Housingarstútar, öxlar, heml ar og drif. 2. Housingar 9 upphengja 3. Rafmagns- benzíndæla við tank. 4. Gearkassi. 5. Kopling. 6. Mótor og hlutir tilfaeyrandi mótor. 7. Stýrisgangur. 8. Framfajólaútbúnaður. Loks vil ég geta þess, að sé hér um sömiu bifreið að ræða þá faefir hún að sjálfsögðu ryðgað og skemmst fainn langa tíma, sem hún hefir verið í vörzlu Vátryggingafélagsins. Áskil ég mér allan rétt til að krefjast nýrrar bifreiðar eða sannvirðis hinnar gömlu og fullar bætur fyrir allt mitt tjón. Virðingarfyllst, Einar Ásmundsson. Til Vátiyggingafélagsins Ih. t Hinn 28. jan. var bifreiðin flutt að tilfalutan lögreglunnar frá Hverfisgötu 42, í bílageymslu að Lágafelli í Mosfellssveit. Var Einari tjáð með bréfi dags. 5. þ. m. favar bifreiðin væri í gleymslu og þess um leið getið að lyklar að henni væru í vörzlu félagsins. Ekkert frekar gerist í málinu fyrr en s. 1. mánudag að Magnús Valdemarsson, framkvæmdast. Félags ísl. bifreiðaeigenda snéri sér til félagsins og leitaði upp- lýsinga um málið, en Einar hafði þá tekið það úr höndum lög- manns síns og falið F. í. B. að sjá um það, og við svo búig situr í dag. Kjarni máls þessa er sá að félagið telur að Einar geti ekki með neinum rökum neitað að taka við bifreiðinni. Lögmaður Einars hefur alla tíð talið þetta sjónarmið félagsins vera rétt. Það sér hver heilvita maður að Einar glatar engum rétti þótt hann veiti bifreiðinni viðtöku. Honum var í lófa lagið að taka við bifreiðinni og áskilja sér um leið rétt að krefja félagið um frekari bætur ef bifreiðin reynd- ist vera í verra ásigkomulagi en segir í matsgjörðinni. Því ef ein- hverjir gallar koma í ljós, sem rekja má til tjónsins, en eru ekki í ljós komnir núna þá hefði félagið að sjálfsögu bætt úr þeim ágöllum. Um aðrar kröfur sem Einar kann að eiga á félagið hefur lítið sem ekkert verið rætt. Allt hefur snúist um bíl- inn sjálfan. Meðan enginn form- leg rökstudd krafa berzt frá Ein- ari um frekari bætur getur félagið enga afstöðu til henngr tekið. Annars hefur Einar alla tið getað farið þá einu réttu leið, sem flestir fara, telji þeir sig órétti beitta, en það er að sjálf- sögðu að leita úrskurðar dóm- stólanna. Blaðagrein Einars Um Mbl. grein Einars er fátt eitt að segja hún er að mestu leyti endurtekningar á því sem kemur fram í bréfum Einars til félagsins. Að öðrum þræði er hún árás á lögreglustjórann í Rvík. Einar segir í grein sinni að hann hafi strax eftir „.eyðilegg- ingu“ bifreiðarinnar falið einum af þekktustu hæstaréttarmál- færslumönnum bórgarinnar að semja um að ná samkomulagi um tjónið, en félagið og tjón- valdurinn hafi ekki, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir af hálfu lög- mannsins, verið viðmælandi um neinar bætur. Þetta er fleipur eitt. Eins og fyrr greinir faefur engin formleg krafa borizt fé- laginu, nema sú að andvirði bif- reiðarinnar yrði greitt Einari. Um þetta getur lögmaður hans borið. Á einum stað víkur Einar að því, að ef bifreið fyrirtækis hans ylli öðrum tjóni teldi hann þá skyldu hvíla á sér að bæta slíkt tjón að fullu éf viðkom- andi tryggingafélag stæði ekki við skuldbindingar sínar. Það hittist nú svo á, að félagið hefur haft þá ánægju að tryggja bíla fyrir Sindra h .f. og ekki í neinu tilviki hefur Einar talið ástæðu til að leita upplýsinga hjá félaginu hvernig því faafi farist uppgjör hinna einstöku tjóna við hina ýmsu tjónlþola. Enda má það heita einstætt tilvik ef tjón- valdur fylgist með því hvaða tjónbætur tjónþolinn hlýtur. Einar tekur eitt dæmi sem hann virðist telja hliðstætt sínu máli, en það er á þá leið, að ef maður hefði verið þarna á Hverfisgötunni í stað bíls hans og hefði þá að sjálfsögðu stór- slasast, „beinbrotnað með meiru“. Hann hefði svo legið á sjúkra- faúsi í 9-10 mán. Þegar búið er að lappa upp á manninn snýr hann sér til viðkomandi trygg- IMÝKOMMAR Amerískar MÝKOMNAR kvenmoccasíur PÓSTSENDUM UM ALLT LAND SKÓSALAN LAUGAVEGI 1 Rödd úr sveitinni í síðasta þætti var gerð grein fyrir því, að flest börn sveitanna fengu annars og þriðja flokks fræðslu og það sem verra væri að það væri sjálfum okkur að kenna hvernig þeim málum er skipað nú. Þorri þeirra barna, sem ljúka burtfararprófi úr barnaskóla 12 til 13 ára fara ekki í neinn fram haldsskóla, en það þýðir, að við vinnum í raun og veru hægt og hægt að því, að afmenntá sveit- irnar, og með þessari þróun verð ur eftir 20 til 30 ár aðeins eftir í sveitum landsms fólk sem er læst og skrifandi og ekkert framyfir það. Hver maður sem eitthvað hugsar, sér, að það er ekki þjóð- inni til góðs að skapa slíkt menn ingarástand hér, jafnvel, þó að það megi benda að ýmsar- iðn- aðarþjóðir, sem vilja telja sjálf- um sér og öðrum trú um að þær séu menningarþjóðir, hafi farið þessaa leið að afmennta sveitafólkið. í dag höfum við tvo bænda- skóla og eiga peir að gegna því hlutverki, að undirbúa bænda- efni undir lífsstarf sitt, en því miður svara þessir skólar ekki kröfum tímans og hefur fjár- veitingavaldið verið með þá í fjárhagslegu svelti, en vonandi stendur þetta til bóta, því að eigi þeir að ná fullkomnum til- gangi verða þeir að vera vel búnir að kennslutækjum og vist- arverum. Hér áður fóru menn mikið í bændaskólana til þess að afla sér almennar menntunar og þess vegna fór með breytt- um tímum oft á tíðum margt af þessum ungu mönnum í aðrar atvinnugreinar, en þessi tala fer ört lækkandi. því að nú eru tækifærin mikiu fleiri og fleiru úr að velja. Því hefur oft verið haldið fram og jafnvel verið trúarjátn- ing hjá sumum bændum, að bú- fræðingar væru yfirleitt verri bændur en þeir sem aldrei hefðu að heiman farið, og að synir þeirra myndu forheimskast ef þeir stigju fæti sínum inn fyrir dyr búnaðarskólanna. Ég veit að margir bændur þessa lands hafa mikið lært í skóla lífsins og standa margir hverjir mjög framarlega í menn- ingarmálum óllum, en því miður er sá tími liðinn, að menn sjálf- mennti sig svo að nokkru nemi, því veldur hraði þjóðlífsins. Sú þjóð sem hefur tekið I arf jafn mikla sveitamenningu og við íslendingar megum ekki ganga afturábak. „Það er svo bágt að standa í stað, og mönn- um munar annaðfavort afturá- bak ellegar nokkuð á leið,“ segir Jónas Hallgrímsson í sínu sí- gilda kvæði „ísland farsældar frón,“ því hljótum við að gera þá kröfu til stéttarinnar að eng- inn verðandi bóndi hafi í fram- tíðinni minni menntun en gagn- fræðapróf og þar að auki faafi próf frá bændaskóla. Því fyrr sem þess verður krafist og sett í lög því betra. Árið 1947 var stofnsett fram- haldsdeild við bændaskólann á Hvanneyri og var aðalhvatamað- ur þeirrar stofnunar Guðmund- ur Jónsson skólastjóri Hvann- eyri. Deildin faefur tekið við bú- fræðingum beggja skólanna. Margir af nemendum Fram- haldsdeildar eru starfandi í leið- beiningarþjónustu landbúnaðar- ins og hafa psir sýnt, að Guð- mundur Jónsson, lagði út á rétta braut, og á hann því skilið þakk- læti bændastéttarinnar. Framhaldsdeildin er nú búin að slíta sínum barnsskóm, og þarf hún nú að komast í ákveðn ara form, en aðbúnaður allur, eins og oft vill verða þegar um þrautryðjendastarf er að ræða, er ekki eins góður og þarf að vera og á að vera og sérstak- lega þegar þess er gætt að deild- in hefur sannað tilverurétt sinn. Eitt er það pó, sem er ofvaxið mínum skilningi, að það skuli vera vomur á starfsmönnum Bún aðarfélags íslands að styðja það mál, að Búnaðarháskóli skuli vera staðsettur í einu fegursta og þróttmesta landbúnaðarhér- aði landsins. og að þeim skuli detta það í hug að það sé betra að flytja skólann frá Hvanneyri og á malbikið í Reykjavik. Þetta er ótrúlegt en satt. Miðhúsum, Reykhólasveit Sveinn Guðmundsson. ingafélags og krefzt bóta vegna ’ slyssins, en þá bregðast trygg- ingarnar þannig við að þær til- kynna hinum slasaða að þær faafi í höndum vottorð um að maður- inn væri ekki í lakara ástandi en hann var fyrir slysið og á þeim forsendum er bótum neitað. Þetta er gott dæmi um hugs- anagang Einars að líkja saman mönnum og bílum. Hægt er að bæta bíl, þótt ekki sé ávallt hægt að lækna menn af meiðsl- um sínum. Eftir þessari dæmisögu Einars ber að Iíta svo á að maður, sem verður fyrir slysi og ef við hugs- um okkar að Einar hafi sjálfur orðið fyrir því, þá hefði faann krafizt þess af félaginu að það borgaði hann út með einfaverri tiltekinni upphæð en síðan gæfi hann út afsal fyrir sjálfum sér og væri hann þá orðinn eigin félagsins, en þetta faefur einmitt gerzt ef félagið hefði talið rétt að greiða út andvirði bifreiðar hans. Ekki þykir ástæða til að fjöl- yrða frekar um grein þessa. Eftirmáli Á hverju ári eru bætt af trygg- ingafélögunum tugir tjóna af svipaði stærð og þetta fræga tjón Einars. í þeim tilfellum að um nýja bíla faafi verið að ræða (Einars bíll er eins og áður segir af árgerðinni 1960) og faafa menn oftlega farið fram á, að þeim yrði greitt andvirði bílanna og er það þá stundum gert ef sýnt þykir að nálægt helmingur eða meir af verðmæti bílsins hafi skemmst. Allt frá uppfaafi bílatrygginga faefur það aldrei skeð að nokkur tjónþoli hafi neitað að taka á móti viðgerðum bíl og er því mál þetta orðið frægt og Einar um leið, í sögu bílatrygginga á Íslandi. Greinargerð þessi er samin 1 þeim tilgangi að opna augu hinna mörgu, sem trúað hafa því að bifreið Einars hafi verið ný og henni svo til óekið og að mál Einars hafi fengið aðra og verri afgreiðslu en almennt gerist 1 slíkum málum. Það er í sjálfu sér ekki ný bóla að dróttað hafi verið ýmsu misjöfnu að tryggingafélögum, en fáar aðdróttanir hafa stappað eins nálægt atvinnurógi eins og grein og önnur skrif Einars gera, að ógleymdri grein í Mánudags- blaðinu þar sem því er dróttað að dómkvöddum matsmönnum að þeir hafi milljónir af bíla- eigendum með röngum og hlut- drægum matsvottorðum, en þetta birtist sem sagt í Mánudagsblað- inu og tekur því ekki að svara því. Er svo útrætt um mál þetta á opinberum vettvangi af vorri faálfu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.