Morgunblaðið - 02.04.1964, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 2. apríl 1964
MORCUNBLAÐIÐ
11
AÐALFÐNDUR
Iðnaðaibanka íslands hí.
vefður haldinn í Sigtúni í Reykjavik laugardaginn
11. apríl n.k., kl. 2 e.h.
D a g s k r á :
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Onnur mál.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut-
höfum og umboðsmönnum þeirra í bankanum dag-
ana 6. april til 10. apríl að báðum dögum með-
töldum.
Reykjavík, 1. apríl 1904
Sveinn B. Valfells
form. bankaráðs.
Verkamenn
Tímakaupsmenn eða fástamenn óskast í pakkbús
okkar. — Talið við verkstjórann.
Mjókurtélag Reykjavíkur
Laugavegi 164.
Keflavik —- nágreitni
Tökum að okkur í ákvæðisvinnu og tímavinnu að
grafa grunna og sprengja. Skurðgröftur, flutningar á
stórgrýti og uppfyllingarefni. Hífingar 15 tonna
kranar, 8 feta langar bómur.
BCraninn hf.
Sími 1803.
Saumastúlkur
óskast. Upplýsingar hjá verkstjóranum.
Sími 10510.
Verksmiðjan FÖT hf.
Hverfisgötu 56.
Ásvallagötu 69.
Símar 21515 og 21516.
Kvöldsími 21516.
TIL SÖLU inndregin efsta hæð í þríbýlishúsi í Sól-
heimum. 5 herb. Stórar svalir umhverfis stofu og
svefnálmu. Teppalagt í stofu. Mikið útsýni.
_________________________________________
Verzlun til sölu
Lítil smásöluverzlun sem verzlar með vefnaðar-
vöru (stykkjavöru), snyrtivörur o. þ. h. er til sölu.
Hentugt fyrir konu, sem vildi skapa sér sjálfstæða
atvinnu. Þeir, sem hefðu áhuga leggi nöfn og sírna
númgr á afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag, merkt:
„Smásöluverzlun — 9055“.
Frá sambandi
íslenzkra sveitarfélsr g u
Þeir sem tóku þátt í verðlaunasamkeppni um m "ki
sambandsins, eru beðnir að vitja tillagna sinna á
skrifstofu sambandsins að Laugavegi 105, V. hæð
einhvern næstu daga milli kl. 9 árdegis til kl. 5 sd.
Samband
íslenzkra sveitarfélaga.
Óskum að ráða, 1. maí, eða þar sem nsest,
S krifs tofus túlku
á skrifstofu útflutningsfyrirtækis í miðbænum. Vél-
ritunar- og enskukunnátta nauðsynleg. Tilboð ósk-
ast send Mbl., merkt: „Áreiðanleg/Ábyggileg —
9364“.
ÓDÝRT ÓDÝRT
Seljum í dag og næstu daga Amerísk brjóstahðM og corselett
á mjög bagkvæmu verði.
Einnig nokkurt rnagn af PRJÓNAGARNI
á niðursettu verði.
Marteinn Einarsson & Co
Dömudeild Laugovegi 31 - Sími 12815
VIKiN
Blaðað í húsateikningum
Það er vor í loftinn og margir í bygg-
tngahngleiðingum. Enn er þátturinn
Hús og húsbúnaður á ferðiuni og i þetta
sinn hefur hann komizt yfir bók með
afbragðs góðum eg hentugum einbýlis-
húsateikningnm. Það eru danskir arki-
tektar, sem eru höfundar að þessum húsum og þeir hafa haft þrjú veigamikil atriði
í huga: Að húsin séu ekki stærri en góðu hófi gegni, að þau séu falleg ásýndum og
að skipulagið sé hagkvæmt.
Hreinar línur
Euginn veit hvað gerist í Þórsmörkinni og bílstjórinn
vissi það auðvitað ekki fyrirfram, en hann varaði sig
á kvenmanninum frá upphafi. Sumum finnst nú ef
til vill að hann hafi verið áþarflega styggur við hana.
Smásaga eftír SH með teikningum eftir Baltasar.
Dreyfusarmálið
Þetta stórfræga mál átti sér stað á síðasta tugi fyrri
aidar. en samt er það enn lifandi í manna mmnum
Dreyfus var að ósekju fundinn sekur um föðurlands-
svik og njósnir, sviptur allri sæmd og dæmdur til út-
legðar á Djöflaeyju. Hávaðinn út af máiinu hafði
nærri orsakað borgarastyrjöld í Frakklandi, en að
lokum fékk Dreyfus fulla uppreisn æru.
Öryggi í loftinu
Það er auðvitað hreinasta ráðgáta fyrir allt venjulegt
fólk, hvernig öryggis er gætt í loftinu, hvernig flug-
turnarnir greiða úr hinni sívaxandi uniferé í loftinu,
sem þax að auki gengur sifellt hraðar. Við segjum
frá ýmsu um þetta, bæði innlendu og útlendu, t.d.
því hvað gerist, þegar flugvél kemur að flugveUi
í þoku.
VIKAI