Morgunblaðið - 30.04.1964, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.04.1964, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐI& Fimmtudagur 30. apríl 1964 r Drengirnir höfðu sofn- að á pakkhúsloftinu Umfangsmikil leit oð 2 drengjum i Stykkishólmi — Fundust vegna hugboðs konu einnar Stykkishólmi, 29. apríl. TVEIR drengir, Magni Þorvalds- son, 5 ára, og Hlynur Hansen, 6 ára, týndust að heiman frá sér hér í gaerdag. Sáust drengimir síðast á milli kl. 3 og 4 .m dag- inn þar sem þeir voru að leik úti á götu. Þegar drengirnir komu ekki til kvöldmatar var talið víst, að eitthvað hefði komið fyrir þá og var grennslazt um þá í næstu húsum, en þegar þeir fundust ekki var hafin víðtæk leit. Skátafélagið sá um leitina og bauð út öllu sínu liði og eínnig dreif að til hjálpar fjölda fólks. Var leitað um allan Stykkishólm og nágrenni en án árangurs. Þegar svo var komið var haft samband við lögregluna í Hafn- arfirði og Hjálparsveit skáta þar og beðið um að fá sporhund vest- ur með flugvél Björns Pálssonar. Brá Björn skjótt við og var und- irbúningur hafinn fyrir að hann gæti lent í myrkri í Stykikshólmi, en klukkan var orðin langt geng- in í ellefu, og einnig var all- hvasst, 7 vindstig. Um það bil, sem Björn var að hefja sig til flugs, fúndust dreng- imir. Var þá strax haft sam- band við flugturninn til að skýra Birni frá því. Fund drengjanna bar þannig að, að húsmóðir í bænum, sem stödd var heima hjá sér, og var að hugsa um drengina og fékk hún þá allt í einu hugboð um að fara út og hjálpa við leitina. Datt henni strax í hug þegar hún var komin niður á Hafnargötu, að leita í gömlu pakkhúsi, svoköll- uðu Sæmundarpakkhúsi. Gat hún Leiðrétting í FRÖGN blaðsins í gær mis- ritaðist nafn á verzlun Stefáns Benediktssonar í Húsavík. Verzl j unin heitir Þingey. INGÓLFUR JÓNSSON sam- göngumálaráðherra ræddi sam- göngumál á fundi i blaðamanna- klúbbnum sl. þriðjudagskvöld. Ræddi hann fyrst flugmál og kvað marga undra hve vel þau hcfðu gengið hér hjá okkur. Þá kvað hann það einnig undrunar- efni að hér væru starfandi tvö flugfélög hjá svo lítilli þjóð. Hann kvað hafa staðið yfir um- ræður um sameiningu flugfélag- anna, sem ráðuneytið hefði beitt sér fyrir, og þær umræður hefðu gefið til kynna að ekki væri von- laust að sameining tækist. Kvaðst hann vona að svo vel tækist til og að það myndi hafa mikinn sparnað í för með sér. Ráðherrann gat þess að árið 1963 hefðu 60 þúsund manns far- ið um Reykjavikurflugvöll í inn- anlandsflugi og miili 10 og 20 þúsund fslendingar milli landa, því hefði flugþátttaka íslendlnga verið milli 70 og 80 þúsund á síðasta átri, eða um þriðjungur opnað húsið og gekk inn og datt í hug að kalla eftir drengjunum. Fékk hún þá svar ofan af lofti. Hún komst ekki upp til drengj- anna en aðrir komu til hjálpar og kom þá í Ijós, að drengirnir höfðu farið inn um dyr að ofan- verðu við húsið, en líklega ekki komizt út aftur. Höfðu þeir sof- ið á loftinu og mun það vera skýringin á þvi, að drengirnir fundust ekki í pakkhúsinu, þegar þar var leitað fyrr um daginn. Drengirnir voru hinir hress- listu og varð ekki meint af þótt kalt væri í veðri. Foreldrar Hlyns eru Ester og Hans Hansen og Magna Nína Biríksdóttir og Þorvaldur Ólafs- spn. Á annað hundrað manns munu hafa tekið þátt í leitinni þegar flest var, enda tók hún hug allra bæjarbúa. — Fréttaritari. -------------------------------& Á FUNDI í Blaðamannaklúbbn- um á þriðjudag skýrði Ihgólfur Jónsson, ráðherra, m.a. frá því að til stæðí að Flugfélag íslands keypti flugvél af Fokker Friend- ship gerð í Hollandi. En það er tveggja hreyfla flugvél, búin Rolls Roys túrbínuhreyflum. Hún tekur 44 farþega og flughraði er 440 km. á klst. Mbi. sneri sór til Arnar O. Jo- hnson, forstjóra Flugfélagsins, og spurðist fyrir um þetta. Örn sagði að félagið væri nú að nálg- ast lokastigið í undirbúningi að flugvélakaupum. Að vísu væri ekki ákveðið enn hvaða tegund yrði endanlega fyrir valinu, en þjóðarinnar. Sýndi þetta hve flugið væri orðinn snar þáttur í lífi þjóðarinnar. Þá minntist ráðherrann nokk- ur á tilkomu hinna smærri flug- félaga, sem nú væru að hefja starfsemi sína. Hefðu sumir talið það mundi verða á kostnað ör- yggis flugsins, en hins vegar væri þéss að geta að þeir sem þetta flug önhuðust yrðu að hafa til þess réttindi og gangast undir tilskilin próf og hljóta þjálfun, er tryggja ætti öryggi farþega. Stöðugt væri verið að afla auk- inna öryggistækja og auka lend- ingarbætur og væru nú lending- arstaðir orðnir yfir 20 á landinu. Til þessa skorti fjármagn, en reynt væri að þoka þessu til úr- bóta eins og kostur væri. Ingólfur Jónsson ráðherra drap á umræður er orðið hefðu um Reykjavíkurflugvöll. Sér- fræðingur hefði verið fenginn til að athuga ástand hans og öryggi í sambandi við hann. Eftir þessa Mynd þessi er tekin við flug- • völlinn í Sydney í Ástralíu og sýnir sjófuglager yfir ösku- • haug, sem er við enda einnar flugbrautrainnar. Skömmu áður en mynd þessi var tekin hafði þota frá italska flug- féiaginu Alitalia lent í fugla- margt benti til þess að það yrði þessi hollenzka flugvél, Fokker Friendship. Flugfélagið mundi nú næstu daga leita til ríkisstjórnar- innar og Alþingis um ríkisábyrgð til flugvélakaupanna. — Er um kaup á einni flugvél að ræða eða fieiri? — Fyrst um sinrt um eina að ræða, en við væntum þess að fljótlega verði ákveðin kaup á annarri, svaraði Örn. Annars er afgreiðslufrestur lengri en eitt ár, svo flugvélin gæti aldrei kom- ið fyrr en sumarið 1965, ef geng- ið yrði frá kaupum á næstunni. — Svo flugvélin verður keypt ný beint frá verksmiðjunum. athugun liggur fyrir að ekki muni stafa hætta af vellinum og auk þess væri hægt að lengja brautir hans og þar mætti lenda stærri vélum en nú. Ráðherrann kvað það skoðun sína og borgaryfirvalda Reykja- víkur að völlurinn yrði notaður í náinni framtíð. Hvort sá tími yrði 10 eða 30 ár væri ekki unnt að segja. Völlurinn yrði þá fyrst og fremst notaður fyrir innan- landsflug, enda teldu margir óþægilegt að þurfa að fara lengra frá borginni. Þá taldi hann að Keflavíkurflugvöllur yrði notað- ur fyrir millilandaflugið, en frá- leitt að byggður yrði flugvöllur á Álftanesi, enda myndi hann kosta að minnsta kosti 5—600 milljónir og væri þá óathugað hvað kaupa þyrfti af eignum til að hægt væri að koma vellinum upp. Um varavöll fyrir Keflavík væri rætt, en sérfræðilegar nið- urstöður um það mál lægju ekki fyrir. — hópi við lendingu, og soguð- ust nokkrir fuglanna inn í hreyflana. Á eftir kom í ljós að skipta varð um eian hreyf- ilinn vegna skemmda frá fuglunum. Ekki eru yfirvöld- in í Sydney og flugvallar- Hvað kostar slík'flugvél? — Flugvélin kostar nálægt 40 millj. kr. með varahlutum. — í hvaða flug yrði þessi flug- vél notuð, ef til kemur? Á BLAÐAMANNAKLÚBBS- FUNDI á þriðjudagskvöld skýrði Ingólfur Jónsson samgöngumála ráðherra frá framkvæmdum við Keflavíkurveg. Hann kvað þegar steypta 15 km. af veginum, en alls væri leiðin sem steypa ætti 37 km. frá Engidal til Keflavík- nr. Væru því 22 km. eftir. Áætl- að væri nú að ljúka undirbún- ingi undir steypu fyrir vorið 1965 og yrði þá allt, sem eftir er, steypt í einu lagi. Gert er ráð fyrir að Keflavíkurvegur kosti alis 240 milljónir miðað við tvær akreinar, en í framtíð- inni væri fyrirhugað að breikka veginn um helming. Þá kvað ráðherrann umferð orðna svo mikla um Suðurnesja- veg að Hafnarfjarðarvegur bæri hana ekki. Þingsályktunartillaga væri fram komin á Alþingi um að steypa tvíbreiðan veg til Hafn arfjarðar. Þá hefði einnig verið í athugun að leggja veg úr Blesu gróf á Setberg við Hafnarfjörð til að taka hluta umferðarinnar af Hafnarfjarðarvegi. Einnig væri rætt um að leggja veg úr Kópavogi í Blesugróf, en vegna þess að ekki væri gengið frá skipulagi í Kópavogi væri ekki hægt að hefja framkvæmdir á þessu sumrL Þá sagði ráðherrann að verið væri að semja áætlun um vega- framkvæmdir til fjögurra ára og væri þá líklegt að meiri ár- angur sægist af vegaframkvæmd um en verið hefði, enda þá starf að skipulagsbundnara og því stjornin á einu máli um það hvort öskuhaugurinn eigi sök á þvi að fuglinn safnast við flugbrautina eða hvort fugl- inn hafi aðeins leitað þangað vegna slæms veðurs við ströndina. — í innanlandsflugið', fyrstá vélin á aðalleiðirnar, til Akur- eyrar, Egilsstaða, ísafjarður og að eúihverju leyti til Vestmanna- eyja. hægt að fá meira verk fyrir það fé, sem tii vega er varið. Eyjólfur Konráð Jónssoa Loiuiþegoklúbb- ur Heimdallur FUND'UR verður 1 Launþega- klúbbi Heimdallar fknmtudag fcL 20.30. Komið verður saman í Val höll en síðan farið í heimsó'kn á Morgunblaðið. Þar m«n Eyj- ólfur Konráð Jónsson, ritstjóri. flytja erindi um Blöðin og stjórn- málin. Að þ ví loiknu munu þátt- takendur fá taekifæri til að akoð* Mbl. undir leiðsögn. Þátttaikendur í Launþega- klúibbnuim eru eindregið bvattir til að mæta og taka tneð sér nýja féiaga. Fráleitt að byggður verði flugvöllur á Álftanesi Flugfélagiö hyggur á flugvélakaup 44 manna Fokker Fr ieodship vél líklegust Keflavíkurvegur kosfar 240 millj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.