Morgunblaðið - 30.04.1964, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 30.04.1964, Blaðsíða 14
14 MORCUNBLAÐIÐ i F3mmtudagur 30. apríl 1964 Bjartanlegt þakklæti færi ég öllum ættingjum og vin- um, sem glöddu mig með góðum gjöfum, blómum og skeytum á 60 ára afmæli mínu 18. apríl sl. — Guð blessi ykkur öll. Margrét Óiafsdóttir, Bruimstíg 2, Hafnarfirði. Öllum þeim mörgu vinum mínum og kunningjum, sem glöddu mig með gjöfum og heiilaóskum á sjötíuára afmæli mínu þakka ég af heilum hug. Guðs blessun. Pálína Asgeirsdóttir. VerzluirarhúsnæðS Verzlunarhúsnæði íyrir sælgætis- og nýlenduvöru- verzlun nálægt roiðbænum til leigu. Ldtill lager fylgir. — Upplýsingar gefur Guðjón Hóim hdl., Að- alstræti 8. Sími 10950. Byggiirgarloð í MafnarfSrðS Til sölu 708 ferm. byggingarlóð á mjög góðum stað i Vesturbænum, með geymsluhúsum. — Nánari upp- lýsingar gefur: ÁRNI GUNNLAUGSSON, HRL. Austurgötu 10. — Hafnarfirði. Sími 50764 — kl. 10—12 og 4—6. Atvinna Stúlka óskast til pökkunar og afgreiðslustarfa, nú þegar. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánudag merkt: „9328“. Konan min ÁSTHILDUR HELGA ÞORSTEINSDÓTTIR Birkimel 10A andaðist á Borgarsjúkrahúsinu 28. apríl. — Jarðarförin auglýst síðar. Barði Barðason. Útför móður okkar EYKÚNAR GUÐMUNDSDÓTTUR Vík í Mýrdal fer fram frá Víkurkirkiu laugardaginn 2. maí kl. 14:00. Börnin. Þékkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og útför sigríðar finnsdóttur Ránargötu 26. Dagmar og Þorvaldur . Jacobsen, Sigríður ©g Sverrir Bergmann, Katrín og Egill Jacobsen. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við and- iát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu MATTÍNAR HELGADÓTTUR Fyrir okkar hönd og annarra ættingja. Rósa Guðmundsdóttir, Guðrún R. Guðmundsdóttir, Guðbjörg Guðmundsdóttir, Halldóra Guðmundsd., Hulda Guðmundsdóttir, Sigurður Guðmundsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar og stjúpföður GUNNARS HALLDÓRSSONAR Sigrún Benediktsdóttir, Halldór Gunnarsson, Jóhanna Gunnarsdóttir, Elí Gunnarsson, Steinþór M. Gunnarsson, Veturliði Gunnarsson, Guðbjartur Gunnarsson, ' -’Wr’Wv- •-*' Benedikt Gunnarsson, Gunnar Gunnarsson, Anng Veturliðádóttir, Jón Veturliðase*. AVOM llmkrem Baðoítur Ba&púbur Handáburður Shampoo Deodorant Gjafakassar Austurstræti 7. Stúlka óskast til afgreiðslu og að- stoðar við .kjötvinnslu. — Mætti vera aðeins eftir há- degi. Uppiýsingar í síma 10950. Hús- næði á góðum stað í bænum geta roskin hjón fengið gegn því að annast eldri konu. Tiíbeð er greini al-dux og aðnar uppl. sendist afgr_ Mbl. fyrir 7. maí, merkt: 7564 — 9331“. Tilkynning Það tilkynnist um leið og ég þakka margra ára viðskipti, sem hafa verið á margan hátt vinsamleg, að ég er að mestu hættur við blettaslátt hér í bæ. Sigurður Gíslason, Aðalstræti 8. Húseigendur Vil kaupa íbúð, helzt tilbúna undir tréverk. Fyrsta útb. verður 100 þús. i peningum og nýr Austin Gipsy jeppi, sér- lega íailegur bíll með tengdu stálhúsi, spili og dieselvél og gúmsvampsætum fyrir 7 íar- þega. Uppl. gefur Björn Traustason, Karíavogi 52, kj. Kaupmenn Ameriskar domublússur og skyrtur. Heildsölubi'rgðir: SÚLAN Simi 1-52-92. MELAVÖLLUR Reykiavíknrmótið í kvöld kl. 20 leika: VALOB - VÍKINGUR Mótanefnd. KeHavík og nágrenoi! Nudd og sjúkrastoía verður opnuð laugardaginn 2. maí. FYSIOTERAPI Sjúkraþjálfun — Nudd — Ljósböð Stuttbylgjur — Hljóðbylgjur — Háfjallasól íþróttanudd eftir samkomulagi. Verð til viðtals iaugard. kl. 9—12. Aðra daga kl. 9—6. GUÐJÓN SIGURJÓNSSON, Aut.: Fysioterapent. Heildverzlun óskar eftir manni til lagerstarfa o.fl. Þarf að geta ekið bíl. Sendið nöfn og heimilisföng svo og hvað og hvar unnið áður, merkt: „Ábyggilegur — 9419“ til afgr. 'Mbl. fyrir 5. maí. Hafnarstjóri Staða hafnarstjóra hjá Hafnarfjarðarhöfn er laus til umsókna. Æskilegt að umsækjandi hafi verk- fræðimenntun. Umsóknir sendist undirrituðum, sem geíur aiiar nánari upplýsingar fyrir 10. maí nk. Hafnarfirði, 28. apríl 1964. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Viljum ráða rafvélavirkja strax. Ákvæðisvinna kemur til greina. JÖTUNN H.F. rafvélaverksmiðja, Hringbraut 119. Atvinna — Atvinna Maður, einhleypur eða giftur, éskast til staría við Saltvíkurbúið á Kjalamesi nú þegar. — Upplýsingar í síma 24053 og 13005. Sumardvalir Þeir sem ætla að sækja um sumardvalir fyrir böm hjá Reykjavikurdeiid Rauða kross ísiands komj í skrifstofuna í Thorvaldsensstræti dagana 4. og 5. maí kl. 9—12 og kl. 13—18. Tekin verða börn, fædd á tímabilinu 1. janúar 1957 til 1. júní 1960. — Aðrir aldursflokkar koma ekki til greina. — Ætlunin er að gefa kost á 6 vikna eða 12 vikna sumardvöl. STJÓRNIN. Sendisveifin óskast Æskilegt að hann hafi aldur til að aka hjóli með hjálparmótor. (puniiar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16. — Sími 35200.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.