Morgunblaðið - 20.05.1964, Side 4

Morgunblaðið - 20.05.1964, Side 4
4 MORCU N BLADID MiðvikudaguT 20. maí 1964 ____________5_______________ Skrifstofustúlka (32 ára) einhleyp og áreiðanleg, ósk ar eftir herbergi með eld- unarplássi og baði (sturtu) sem nsest miðborginni. — Sími 50141, eftir kl. 19. Stúlkur óskast Duglegar og ábyggilegar stúlkur óskast til afgreiðslu í vóitingasal og til eldhús- starfa. Upplýsingar í Hótel Tryggvaskála, Selfossi. Blý Kaupi blý hæsta verði. — Málmsteypa Amunda Sig- urðssonar, Skipholti 23, Sími 16312. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. í söluturninum Álfheimum 2 frá kl. 4—*6 eða í síma 35248 efjár kl. 7. ' Vil leigja eitt herbergi með eldunar- aðstöðu, í Miðtúni. Tilboð sendist Mbl. fyrir n. k. laug ard. merkt: „Leiga —9936“. TriIIubátur \Vz—2 tonn til sölu í 1. fl. standi. Uppl. í síma 33774. Selfoss 5 tonna vörubíll, árg. ’59, til sölu. Uppl. í síma 69, Selfossi. — Reglusöm stúlka með ársgamalt barn, óskar eftir ráðskonustöðu í Rvík. Uppl. í síma 32201. Lager ásamt góðum erlendum einkaumboðum; er til sölu. Umsóknir sendist afgr. Mbl. merkt: „Umboð — 9935“. Dönsk stúlka 22 ára, óskar eftir vinnu við keyrslu á einkabíl eða sendiferðabil. Gæti unnið annað með. ísl. bílpróf. — Uppl. í síma 14220. Vil kaupa vel með farinn 1—2 ára Opel Station. Útborgun að mestu. Tilboð sendist afgr. Mb.l. í. Keflavík fyrir fimmtud. merkt: „794“. Keflavík — Suðurnes Húsbyggjendur — Húseigendur. Tek að mér raglagnir, við- gerðir, nýlagnir. Hörður Jóhannsson, rafvm. Máfbraut 12B. — Sími 1978 íbúð óskast í Hafnarfirði. Uppl. í síma 41764. Sumarbústaður í nágrenni Reykjavíkur er til leigu eða sölu sumarbú- staður á stórri lóð. Tilboð- um sé skilað fyrir 21. þ.m. merkt: „Sumarbústaður — 9553“. Óska eftir stöðu Kveryikraddari (Heima- vinnu). Fullkomin reynsla í sniðningu og fatagerð. — Svar margt: „9552“ sendist afgr. Mbl. T í dag er míðvikudagur 20. maí og er það 141. dagur ársins 1964. Eftir lifa 22S dagar. Árdggisflæði kl. 1:44. Síðdegisflæði kl. 14:35. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er í Vesturbæjar- apóteki vikuna 16.—23. maí. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — simi 2-12-30. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Simi 40101. Holtsapótekt Garðsapötok og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá ki. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Næturlæknir i Hafnarfirði frá 20.—21. þm. Kristján Jóhannes- son. 21—22. Jósef Ólafsson, 22.— 23. Kristján Jóhannesson. |Xl HELGAFELl. 59645207 VI. I. I.O.O.F. 7 = 1465208)- = RMR-20-5-20-VS-FR-H V. I.O.O.F. 9 = 1465208)i = 9. I. Orð ilifsins svara I sima 10000. FRÉTTIR Kvenfélagssamband íslands — Skrifstofan og leiðbeiningarstöð hús- mæðra á Laufásvegi 2 er opin frá kl. 3—5 alla virka daga nema Laugar- daga Sími 10205. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Félags konur eru góðfúslega minntar á bazar ínn sem verður í enduðum maí. Kvenfélag Neskirkju. Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudag 21. maí kl. 8.30 í Félagsheimilinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Skemmti- atriði. Kaffi. Stjórnin. Dregið hefur verið í Bazar-, happdrætti Kvenfélags Langholts sóknar Mánaðardvöl í sumar- búðum kom á miða nr. 411. — Klukkustrengur kom á vinning nr.; 218. — Vinsamlegast vitjið vinninganna strax, uppl. í síma 33580 og 33651. Nemendasamband K vennaskólans heldur hóf í Klúbbnum miðvikudag- inn 27. maí, kl. 19:30. Góð skemmti- atriði. Miðar afhentir í Kvennaskól- anum mánudag og þriðjudag kl. 5—7 síðdegis. Stjórnin. illessa Bessastaðakirkja: Altarisganga í kvöld kl. 8:30. Séra Garðar Þorsteins- son. Hreinsun nijólkuríláta 1. Pegar eftir mjaltir skal skola öll mjólkurílát með köldu vatni til þess að skola burt mjólkurleifar. Hver mín úta, sem mjólk fær að þorna í ílátunum, bakar óþarfa fyrir höfn, sem eyðir tíma og orku. Mjólk er vökvi, en hefur þó ,föst efni að geyma, og þessi efni mynda þétta skán, og þorni þau alveg, mynda þau 1 mjólkurstein. 2. ílátin skulu síðan þvegin I úr heitu vatni. Ágætt er að | nota sápulaust þvottaefni svo | sem þvottasóda, eða önnur I skyld efni. Sápa hreinsar ekki \ eins vel og þvæst ekki heldur { ' vel af. Hún skilur ávallt eftir j I þunna húð eða himnu, og, |milljónir gerla geta þrifist í þeirri himnu. öll ílát skal I 1 þrífa með bursta, en alls ekki | I turku. Nauðsynlegt er að i sjóða burstann eftir hverja' , notkun. 3. Síðan skal skola ílátin ' með sjóðandi vatni. Það hefur I tvenns konar áhrif. í fyrsta | I lagi skolar það burt síðustu, | Ieifum af mjólkurskán og þvottalegi, og ennfremur hit-1 ar það ílátin svo, að þau þorna I ' miklu fyrr. 4. Því næst skal hvolfa j látunum á hreina grind eða hengja á vegg. Varast skal að , þurrka ílátin með klút eða tusku. Þau eiga að þorna afl I sjálfu sér. 5. Áður en' mjaltir hefjast I næst, skal skola ílátin með gerlaeyðandi efni. SOFNIN Ásgrímssafn: Lokað til 24. maí með- an verið er að koma fyrfr sumar- sýningunni. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá 1.30—4 e.h. LISTASAFN iSLANDS Ci oplð á þriðjudögum. fimmtudógum. laugar- dögum og sunnudögum k.1 13.30—16 Listasafn Einars Jónssonar er opið kl. 1.30 — 3.30. Bókasafn Seltjarnarness: Opið er Mánudaga kl. 5,15—7 og 8—10 Mið- vikudaga kl. 5.15—7. Föstudaea kl. Bókasafn kópavogs t Félagsheimíl- inu er opið á JÞriðjudögum, miðviku- dögum, fimmtud. og föstud. kl. 4,30 til 6 fyrir börn, en kl. 8,15 tíl 10 fyrir fullorðna. Barnatimar í Kárs- nesskóla auglýstir þar. deild: 2-10 alla virka daga. laugar- Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga frá kl. 13 til 19, nema laugardaga frá kl. 13 til 15. Ameriska Bókasafnið í Bændahöll- höllinm við Hagatorg opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga ki. 10—21, þriðjudaga og fimmtudaga kl 10—18. Strætisvagnaleiðir: 24, 1 16. 17. MINJASAFN REYKJ A VÍKLRBORG- AR Skúatúnl 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h nema mánudaga Borgarbókasafniíf. Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29 A. sími 12308. Útláns- deild kl. 2—10, iaugardaga 1—4. Lok- að á sunnudögum. Lesstofa kl. 10 til 10 alla virka daga. Laugardaga, 10—4. Útibúið Hofsvailagötu 16 opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið við Sólheima 27. Opið fyrir fullorðna mánudaga, miðvikudaga, föstudaga 4—9 þriðjudaga,, fimmtudaga 4—7. Fyr- ir börn 4—7 alla virka daga nema laugardaga. Byffgingaþjónusta Arkitektafé- lags íslands Laugavegi 26, opin kl. 13—18 nema laugardaga kl. 10—12. Áheit og gjafir Áheit og gjafir til Strandarkirkju: Áheit í bréfi 250; NN 50; NN 200; frá Mörthu 50; S 50; GG 30; Ásta Magnúsdóttir 200, EF 300 ; 4 systkini 100; Áslaug 25; Gömul kona 30; JH 100; SG 100; IK 500; VK 100; Maria Quðmundsd., Pa"ís 500; Sjómaður 60; Áheit 1 bréfi 100; Magga 100; O.B.Á. 200; NN 10; 150; Áheit 1 bréfi ÍOO' HP 500; J.Kr 200; GF 100; SF 100 AS 25; AG 1500; JM 100; 2 áheit 50; GÁ 13:29; NN 1000- Baldur Sigfússon; Krossi, Fgllum; N. Múlasýslu, 500; Bergmann 100; KÞ 75; Camalt og nýtt áheit; FM 125. Sólheimadrengurinn: O.B.Á. 100; H.H. 25; Kona á Akranesi ðOj'O.T. 500. Til Hallgrímskirkju. í dag hafa Biskupsstofu borizt kr. 15:000.00 —- fimmtán þúsund krónur —, gjöf til byggingarsjóðs Hallgríms- kirkju frá Sigga Magga Matty. Með þakklæti mótekið. 28. apríl 1964. Ingólfur Ástmarsson. Bl. it og tímarit Hesturinn okkar, vetrarheftið er komið út. Fitjað er upp á þeirri nýj- ung að hafa sérstaka síðu fyrir börn og ungilnga. í ritinu ,eru greinar I Hitarnesi eftir Guðm. Óla Ólafsson, Endurminningar um gamlan hesta- mann eftir NStefán Vagnsson, Hrosáa- mork eftir Guðm. Þorláksson, Vöð og Ferjur á Blöndu eftir Guðmund Jósa- fatsson og greinar um hestana Brún sr. Magúnsar Guðmundssonar, Ganta á Grímsstöðum, Loga Jóns Sigfússonar, Baróns-Skjóna. Þá eru 1 ritinu gamlar myndir, vísur, fréttir af málefnum hes^amanna o.fl. FRÉTTASÍMAF MBI,.: — eft*r lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 lnnlendar fréttir: 2-24-84 Þessi litli drengur í Vestur Berlín fylgist sannarlega með tíman* um. Hann hefur í handavinnu i skólanum sínum búið tii nokkur vélmenni (Robot) úr gómlum krúsum og dollum ásámt flöskutöpp* um og ýmsu fleira. Hvað segja íslenzkir skólakrakkar um að líkja eftir þessu? ^ , Laugardaginn 9. maí voru gef- in saman af séra Frank M. Hall- dórssyni í Neskirkju Helen H. Hilmarsdóttir, Vesturgötu 65 og Hjörleifur Herbertsson, Tungu- vegi 15. Á hvítasunnudag opinberuðu trúlofun sína Hildur Kristjáns- dóttir skritítofustúlka. Mjósundi 15. Hafnarfirái og Einar Kjart- ansson, fulltrúi Birkihvammi 8. Kópavogi. 60 ára varrð í gær Benedikt Halldórsson frá Hnífsdal, til heimilis að Skipasundi 26, Rvík. Laugardaginn 16. maí opinber- uðu trúlofun sína Bryndís Júlíus- dóttir, Mosfelli, Svínadal, Austur Húnavatnssýslu og Einar Hösk- uldsson frá Vatnshorni í Skorra- dal, Borgarfjarðarsýslu. Öfugmœlavísa Golþorsk sá ég grafa staf, göngulóna skrifa bréf, svínið stifa tárhreint traf, taka úr bauk í nefið ref. Tekið á móti tilkynningum í DACBÓKINA frá kl. 10-12 t.h. Minningarspjöld Minningarspjöld Bamaneimilissjóðs fást 1 Bókabúð Isafoldar, Austui;- strætis 8 Minningarspjöld BlómsveigSsjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur fást keypt í b.ókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18, frk. Guðfinnu Jóns- dóttur, Mýrarholti við Bakkastíg, hjá frú Guðrúnu Jóhanhsdóttur, Asvalla- götu 24, frú Guðrúnu Benediktsdóttur, Laugarásvegi 49, frú Emeliu Sighvats- dóttur, Teigagerði 17 Minningarspjöld kvenfélags Hafnar- fjarðarkirkju fást á eftirtölcfum stöð- um: Bókaverzlun Olivers Steins Bókaverzlun Böðvara Sigurðssonar, Blómabúðin Burkni og verzlun Þórðar Þórðarsonar. Minningarspjöld Háteigssóknar eru afgreidd hjá Agústu Jóhannsdóttur. Flókagötu 35, Aslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur, Stangarholtl 8, Guðrúnv Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Sigríði Benónýsdóttur Barmahlíð 7. Ennfremui í Bókaverzl- umnm Hlíðar, Miklubraut 68. Minningarspjöid Akrakirkju fást hjá Steinunni Helgadóttur Lindargötu Minningarspjöld Fríkirkjusafnaðarin* 1 Reykjavík eru seld 1 verzluninnl Faco, Laugaveg 37 og verzlun Egiis Jacobsen, Austurstræti 9. Minniirgarspjöld Kópavogskirkja fást á Digranesvegi 6. Kópavogi. Farfuglar f dag kynnum við fyrir ykkur Sandlóu. Hún heitir á latínu Charadrius hiaticula. Sandlóan er þybbinn, fjörleg- ur lítill fjórufugl með breitt, svart þverbelti á hvítri bringu, ljósbnin að ofan með hvítan hálshring, svart þverbelti of- an við áberandi hvítt enni og svarta augnkámu. Nefið er rauðgult, svart í oddinn. Fæt ur eru rauðgulir (geta verið dökkir, ' ef þeir eru ataðir leðju). Hvítt vængjabelti. er áberandi á flugi. Sandlóan er frá á fæti o? hleypur með tíð um fótaburði, milli þess sem hún staðnæmist andartak til að tina sináskordýr. Flýgur hratt. og með reglulegum vængjatökum. Rödd hennar er hljómþýð- „tú-li” eða „kú-íp”. Söngurinn . byrjar hægt en verður smám saman að vellandi endurtekn ' ingu stefsins „kvítúvíú“. | |4 . ’ J’V ifwr I| S" i Kjörlendí hennar eru sjá ? strendur og leirur, um i tímann einnig við vötn og Verpur í fjörusandi, á sjá grundum eða á melum sjó, sumstaðar á söndum melum langt frá sjó og fjalla.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.