Morgunblaðið - 20.05.1964, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 20.05.1964, Qupperneq 14
14 MORGUNBLAÐID Miðvikudagur 20. maí 1964 Tún til ofanafristu ca. 5 ha. af góðu túni, ágæt'aðstaða. Beit fyrir hesfa Leigð verða nokkur ca. 3 ha. beitarhólf á framræstu og grasgefnu landi. — Uppl. í síma: 22790. íbúð öskast Ungt og reglusamt kærustupar óskar eftir 2ja her- bergja íbúð til leigu nú þegar. Góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 36085 eftir kl. 1 daglega. 3/o herb. íbúð Til sölu er skemmtileg 3ja herbergja hæð í húsi við Réttarholtsveg. Aðeins 4 íbúðir í húsinu. Selst til- búin undir tréverk. Gott útsýni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4 — Sími: 14314. herb. íbúð Til sölu er góð 2ja herbergja kjallaraíbúð í sambýlis húsi við Safamýri. Er tilbúin undir tréverk nú þegar. Sér inngangur. Hitaveita. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4 — Sími: 14314. SLIPPFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK auglýsir hina heimsþekktu HEIVIPELS - malningu fyrir skip og báta. Einnig framleiðum við margar málningartegundir til iðnaðar og heimilisnotkunar. Vð framleiðum einnig hina viðurkenndu Vitretex - plastmalningu til notkunar utan húss og innan. Slippfélagið í Reykjvaík. Strandamenn Aðalfundur 1964 verður haldinn í hliðarsal Þjóð- leikhúskjallarans fimmtudaginn 21. maí kl. 8,30. D A G S K R Á : 1. Byggðarsafnið að Reykjum. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. Átthagafélag Strandamanna. Afgreiðslumaður Afgreiðslumaðuf óskast nú þegar. — Upplýsingar (ekki í síma) í verzluninni á milli kl. 2—3 í daff og á morgun. BIERInE LAUGAVEGI 6. Efri hæðin í Syðstabæ / í Hrísey er til sölu. — Upplýsingar gefnar 1 síma 15 í Hrísey. Sky ndisal a Til þess að rýma fyrir nýjum sumarfatnaði seljum við eftirtaldar vörur á óvenju hagstæðu verði: KVENKÁPUR — DRAGTIR — JERSEYKJÓLA — APASKINNSJ4KKA — PILS — PEYSUR og TEYGJUSÍÐBUXUR. NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ OG GERIÐ GÓÐ KAUP. FELDUR Austurstræti 8. RÝMINGARSALÁ VEGNA FLUTNINGS Á VERZLUN- INNI VERÐUR RÝMINGARSALA í NOKKRA DAGA Á BARNA- OG DÖMUPEYSUM, GAMMOSÍU- BUXUM SOKKABUXUM. EINNIG PRJÓNAEFNI I PILS Skólavörðustíg 13 Súríi 17710. DRAIilHIJR vélritunarstúlkunnar rafritvél Ottó A. IHichelsen Klapparstíg 25—27 Sími 20560.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.