Morgunblaðið - 20.05.1964, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 20.05.1964, Qupperneq 18
28 MOR G-U N BL AÐIÐ Miðvikudagur 20 maí 1964 íhúðir í Hafnarfirði Til sölu íbúðir í smíðum: >> 6 herb. glæsileg ibúð á tveim hæðum við Ölduslóð, samtals 175 ferm. íbúðin er nú fokheld, en hitalögn, múrhúðun og tvöfalt gler, getur fylgt með' sölunni. Sanngjarnt verð. 5 herb. fokheld 138 ferm. ibúð á 1. h. við Smyrla- hraun. Teikning eftir Kjartan Sveinsson. Bílskúrs- réttindi fylgja. 4 herb. 128 ferm. íbúð á 1. h. við Þúfubarð. Selzt \ ' tilbúin undir tréverk og fullfrágengin að utan. Teikning eftir SteTán Sigurbertsson. 3 herb. kjallaraíbúð við Grænukinn. Selzt fokheld með hitalögn. Akni gunnlaugsson, hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði Sími: 50764 kl. 10—12 og 4—6. 3—4 herbergja íbúií á jarðbæð, í suðurenda í blokk við Háaleitisbraut, selst tilbúin undir tréverk og málningu, öll sameigin utanhúss sem innanhúss full frágengin, og máluð. Ennfremur liöfum við 4—5—6 herbergja íbúðir á bæðum í framangreindu ástandi. _ m W TRYSCINGAE F&STEIGNIR * 13428 24850. 2ja herb. íbúð Til sölu er 2ja herbergja íbúð í góðum kjallsra við Miklubraut. íbúðin er í ágaetu standi og með mikl- um skápum. Sér hitaveita. Arni stefánsson, hrl. Málflutningur — Fasteígnasala. Suðuá'götu 4. —r Sími 14314. K.S.I. K.R.R. I. DEILD Kslarrdsmotið LAUGARDALSVÖLLUR KL. 20,30. VALUR - KR Dómari: Haukur Óskarsson. Línuverðir: Einar H. Hjartarson og Grétar Norftfjörð. AKRANESI KL. 20,30. Í.A. - ÞRÓTTUR Dómari: Hannes 1». Sigurðsson. Línuv.: Carl Bergniann og Jörunuur Þorsteinsson. Á NJARDVÍKURVELLI KL. 20,30. Í.B.K. — FRAM Dómari: Magnús V. Pétursson. Línuv.: Baldur Þórðaison og Uaniel Benjamínsson. MÓTANEFNDIN. Bridge ÍTALÍA sigraði í opna flokkn- um á Olympíumótinu sem fram fór í New York. Til úrslita spil- uðu ítalía og Bandarikin og sigr- aði ítalía með 158 stigum gegn 112. Með sigri þessum sýndi ítalska liðið enn einu sinni að það er 1 án efa skipað beztu bridgespilurum heimsins enda hafa þeir 6 sinnijm orðið heims- meistarar. í öðru sæti varð bandaríska svéitin, nr. 3 England og nr. 4 Kanacta. EFTIRFARÁNDI spil, sem er mjög óvenjulegt, var spilað í leiknum milli ísrael og írlands á Olympíumótinu. A 97632 ¥ — * ÁK76 A D G 9 2 A KD1084 ¥ KDG93 ♦ G 9 4 + — A A ¥ Á 8 5 4 2 + D 10 5 2 * 854 A G 5 ¥ 10 7 6 ♦ 83 * ÁK107 63 Þótt ótrúlegt megi virðast voru sagnir þær sömu á báðum borð- um. Norður Austur Suður Vestur 1 ♦ pass 1 A pass 4 ♦ pass 6 A allir Ekki pass er hægt að neita því, að sagnir eru nokkuð harðar, en þó varla hægt að g^gnrýna spilar- ana fyrir þær. Útspil var það sama á báðum borðum, þ.e. hjartaás og eftir það var spilið auðvelt, því A-V fá aðeins slag á trompás. Þótt hjartaás komi ekki út í byrjun vinnst spilið alltaf, því hjartaás er hjá vestur. Getur sagnhafi því alltaf losnað við 2 tígla úr borði í hjörtun heima. f úrslitakeppni 4 landa á Olympiumótinu í bridge sigraði Ítalía-England 126 gegn 120 og landaríkin sigruðu Kanada 133 -117. ítalía og Bandaríkin mætast í úrsilitaleik. í keppni um 3. sætið sigraði Engiland Kanada 10jl-97. FIRMAKEPPNI Bridgesamhands Islands er lokið. Sigurvegari varð Olíuverzlun íslands h.f. (Örn GuðmundsSon, 1133). — 2. Kiddabúð, Jón Ásbjörns- son 1129. — 3. Fásteignasala Einars Sig- urðss. Hjalti Elíassonll06. — 4. Lýsi h.f., Jón Magnússon, 1090. — 5. Kornelíus Jónsson h.f., Lilja Guðnadóttir 1088. — 6. Málning h.f., Stefán Guð- johnsen 1071. \; winní.. að auglysing í útbreiddasta blaðinu bor'ar sig bezt. Höfum tekið upp nýja sendingu af hinum vinsælu dlinsku apaskinnsjökkum Stærðir: 36 — 46. Tízkuverzlunin GUÐRUN Rauðarárstíg 1. IVIarteinn Fata- & gardínudeild Ferðalög framundan Fjölbreytt úrval af feriatöskum Einarsson & Co. Laugavegi 31 -Sími 12816 Breimari óskast Höfum verið beðnir að útvega góðan, notaðan og vel með farinn þykkolíubrennara með tilheyrandi stilli- tækjum. Brennarinn á að vera af rótasjónsgerð með minnst 16 til 20 gall/klst. afköstum. Uppl. hjá: Verkfræðistofu Guðmundar &Kristjáns sími 14425. Sumardvöl Getum tekið nokkrar telpur á aldrinum 6—10 ára til dvalar að Lækjamóti í Mosíellssveit mánuðina júní og júli. » Uppl. veittar næstu daga í síma 16279 kl. 17—19. \ * ^ HEIMATRÚBOÐIÐ. Saumakona Vön saumakona óskast strax, eða frá 1. júní. Uþplýsingar frá kl. 4 — 6 í dag. Prjónastofa Anna Þórðardóttir h.f. Ármúla 5 — Simi 38172.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.