Morgunblaðið - 20.05.1964, Side 31

Morgunblaðið - 20.05.1964, Side 31
Miðvikudagur 20 maí 1964 MORCUNBLAÐIÐ 31 r " " ' UIIIIIIIIIIHMIMIIIIIHIMIIIIII'illlllllMIIIIIMiimiMimMjg og sáu þeir Pétur þá, að mik- inn reyk lagði út í forstofuna úr herbergi Péturs. Er þeir opnuðu Jiurðina gaus eldur á móti þeim. Herbergið var þá alelda. Hilmar hringdi á slökkvi- stöðina, en þá hafði fyrir nokkru verið gert aðvart um eldinn. Leigubílstjóri fró Hreyfli, Vilhjálmur Guð- mundsson, sem átt hafði leið um Miklubraut, sá/hvað var á seyði. Lagði eldtungur út um opinn glugga á herberg- inu. Vilhjálmur kallaði síma- stúlku Hreyfils upp i talstöð sinni og bað um að hringt yrði til slökkviliðsins. Síðan tók hann að þeyta horn bíls- ins og kallaði eldur, eldur. Slökkviliðið kom á vett- vang á fjórum bílum og tókst að slökkva eldinh á um það bil hálfri klukkustund. Beitt Bruni við Miklubraut' Vegfarandi kallaði á slökkviliðið og > gerði íbúunum aðvart = _ EI.DTJR kom upp í forstofu- p herbergi á efri hæð húss nr. §§ 15 við Miklubraut aðfaranótt |I hvítasunnudags. Brann allt, S sem brunnið gat í herberginu, = en slókkviliðið kom á vett- = vang og réði niðurlögum elds = ins, áður en hann næði að = breiðast út. Skemmdir af völd §j um vatns eða reyks urðu ekki §j teljandi annars staðar í hús- | inu. = Frú Rósa Erlendsdóttir býr §§ á efri hæð hússins ásamt H tveimur sonum sínum, Pétri = og Hilmari Axelssonum. Eldur 1 inn kom upp í svefnherbergi = Péturs meðan hann sat á nátt fötunum í eldhúsinu og drakk kaffi. Frú Rósa skýrði Morg- unblaðinu svo frá í gær, að um hálf klukkustund mundi hafa liðið frá því er Pétur yfirgaf forstofuherbergið þar til eldsins varð vart. íbúar hússins urðu ekki fyrstir til að gefa eldinum gaum, enda þótt bæði Pétur og Hilmar, sem svaf í næsta herbergi við hann, værú vak- andi. Hilmar heyrði bílflaut fyrir utan gluggann, sem veit að Miklubraut. í sömu andrá var kallað: eldur, eldur. Stölrk Hilmar þegar fram úr rúmi sínu og hljóm út á ganginn, var úðunar-slökkvitækjum og §§ urðu þýí engar skemmdir af = völdum vatns annars staðar í = húsinu. Frú Rósa og synir J hennar komust ekki niður §§ stiganm-og út úr húsinu, þar j§ sem leiðin lá um forstofuna, = sem full var ,af reyk. Stóðu = einnig eldtungur út um dyrn- |§ ar á herberginu. Varð því s slökkviliðið að bjarga fólkinu s ofan af svölum á annarri hli𠧧 hússins.' Frú Rósa og Hilmar = gátu komizt í föt, en Pétur = var enn í náttfötunum og ber §§ fættur, enda föt hans í eldin i§ um. EE Eldsupptök eru ókunn, en í = rannsókn er hjá Rafmagns- E eftirliti fíkisins, hvort brun- §§ inn kunni að hafa verið af §§ völdum rafmagns. «iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiih<ihiiniiiiiiiiiiiiiiiihiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii>iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii(iii(iiiiiiimiiiiiiiiiiiiii7ri — Gefa ekki Framhald af bls. 1. Sovétríkin myndu alltaf styðja Egypta og öll lönd, sem berðust fyrir sjálfstæði sínu. Nasser þakkaði Krjúsff I stuttri ræðu fyrir stuðning 1956 og sagði, að baráttan við 3reta og Frakka hefði haft mjög mikil áhrif á alþjóða- vettvangi. Hún hefði sýnt greinilega einingu Arabaríkj anna og einnig hefði hún ver ið áfail fyrir hernaðarbanda- lög heimsvaldasinna um heim allan. Mikið var urn dýrðir á „Píslarvottatorgi“, þegar Krjúsjeff, Nasser og Aref komu þangað. Þegar Krúsjeff hafði lagt stóran blómsveig með áletruninni: „Frá Nikita Sergeivich Hrjúsjeff til hinn- ar hugrökku verjenda Port Said“. að oddsúlunni, vgr 120 hvítum dúfum sleppt á torg- inu og lúðrar hljómuðu. Þjóðhöfðingjarnir þrír stóðu tvær mínútur berhöfðaðir á torginu til þess að votta hin- um föllnu virðingu sína. Sið- an hófust ræðuhöldin, en yfir svifu hundruð guilra, blárra og bleikra blaðra með mynd- um af Krúsjeff og Nasser. Sem kunnugt er kom Krúsjeff og Nasser til Kairó í gær eftir fjögurra daga dvöl við Aswan-stifluna og heim sókn til Luxor. Ráðgert hafði verið að Krúsjeff eyddi heil- um degi í Luxor, en hann dvaldist þar aðeins tvær klukkustundir og telja frétta- menn, að hitinn í suðurhluta Egyptalands hafi þjakað hann Var Krúsjeff mjög þreytu- legur, þegar hann kom til Kariró. í dag virtist forsætis ráðherrann hins vegar hress og lék við hvern sinn fingur. — /jbró///r Framhald af bls. 30 No. 3. Einhendisflugu- lengdarköst. 1. Halldór Erlendsson meðalt. 2 Jón Erlendsson — 3. Hrafn Einarsson — 4. Edward Ólafsson — (Heimsmet: Kalseth, (Vindur á kasttima allt að 5 vindstig). 47,50 m. lengst 52,5 m. 40,67 — _ 41,0 — 39,33 — -- 45,0 — 34,38 _ _ Noregi 65,62 m.) 35,0 _ No. 7 kastlengdarköst 5/8 oz. (17,72 gr.) Vindur allt ag 1. Halldór Erlendsson meðalt. 87,43 m lengst 2. Analíu Hagvág _ 78,52 — — 3. Jón Erlendsson — 67,61 _ 4. Þórir Guðmundsson _ 66,47 _ — Heimsmet: Fredriksen Svíþjóð 102,45 m.) 4 vindst. 96,14 m. 81,80 — 72,08 — 76,02 — No. 8 Spinnlengdarköst 3/8 oz (10,63 gr.) Vindur alit að 4 st. 1. Halldór Erlendsson meðalt. 89,00 m lengst 91,05 m. 2. Þórir Guðmundsson 74,23 76,00 _ 3. A.nalíus Hagvág 73,13 — 76,08 _ 4. Jon Erlendsson 70,48 _ . 83,30 _ Heimsmet: Fontaine: U.S.A. '88,03 m.) No. Spinnlengdarköst 30 gr. Frjál s lína. (Vindur allt að 3 st.) 1. Jón EnlendSson meðalt. 120,97 m. lengst 126,76 m. 2. Analíus Hagvág — 114,65 _ 116,42 — 3. Halldór Erlendsson — 111,22 _ . . 116,40 — 4: iEdward Ólafsson — 75,86 _ — 77,49 _ (Heimsmet: Gregory, U.S.S. 16p,31, sett í mjög miklum meðv ) Kastgrein ho. 10 er / mjög „kenjótt“ kastgrein, sgm sjá má af því að einn bezti íslenzki kast maöurinn í þessari grein, fékk ekkert kast gilt í henni að þessu sinni. Og i síðustu heimsmeistara keppni varð heimsmethafinn Gregory neðstúr. — Kúba Framhald af bls. 1. segir hins vegar, að engir útlagar hafi gengið á land á eyjunni og árásin á sykurverksmiðjuna hafi verið gerð frá skipi við strönd- ina. Stjórnin sagði í yfirlýsingu í Havanaútvarpinu í kvöld, að engar brýr hefðu verið sprengd- ar á eyjunni. Manuel Ray, sem nú er sagð- ur á leið til Kúbu með flokk skemmdarverkamanna úr hópi útlaga,/hélt frá Puerto Rico á sunnudag, en hann hafði áður lýst því yfir að hafin yrði bar- átti gegn Castro á kúbanskri grund 20. þessa mánaðar. Ray hefur farið huldu höfði undan- farnar vikur, en á sunnudag frétt ást að hann hefði haldið áleiðis til Kúbu. Ray er 39 ára verkfræð *ingur, sem búið hefur í Puerto Rico undanfarin ár, en um eitt ^keið var hann ráðherra í stjórn Castros. Hartn hefur nú sagt upp vellaunaðri stöðu h,já rikinu, og konu sína og fimm börn skildi hann eftir í San Juan. Áður en hann hélt frá San Juan sagði hann, að tilgangur útlaga væri að hjálpa Kúbumönnum til þess að taka ákvörðun um að hefja baráttu fyrir frelsi eyjar- mnar. Útlagarnir fyrir sunn- an Kirkjugarðinn BORGARRÁÐ hefur samþykkt tillcgu um að höggmyndin „Út- lagar“ eftir Æinar Jónsson verði staðsett á grasflötinni sunnan við kirkjugarðinn við Suðurgötu og hefur garðyrkjustjóra verið fal- ið að sjá um að styttan verði sett þar upp. En hún hefur nú verið steypt í kopar í Noregi og er komin til landsins. Myndin er 2,20 m. á stærð, jafn stór myndinni á safninu. Til steypingarinnar var notað fé úr gjafasjóði, sem Nýja bíó stofnaði í tilefni af 50 ára afmæli sínu pg að auki fé frá safni Einars Jónssonar, sem ér ágóðinn af út gáfu listaverkabókarinnar er Norðri gaf út. Fékkst mjög hag stætt tilboð í verkið frá norsku fyrirtæki og var frum- myndin send út. Er afsteypan komin sem fyrr er sagt og verð- ur sett upp fljótlega sunnan við kirkjugarðmn. • Rætt hafði verið um nokkra staði sem hugsanlega fyrir stytt una. Sjálfsagt þótti að hafa hana ekki lahgt fró umferðinni í bæn um, en miðbærinn kom ekki til grei-na, þar eð endurskipulagn- mg á honum stendur fyrir dyr- um. Miðarnir seldust á svipstundu Akranesi 19. maí BÚAST má við að áður en lýkur slái einhver „Hart í bak“. Strax kl. 14 í dag byrjuðu bæjarbúar að safnast í biðraðir við miða- sölu Bíóhallarinnar, en sýningin á „Hart í bak“ átti að hefjast kl. 9 í kvöld. Miðarnir seldust allir á svip- stundu, ég segi og skrifa á 12 mínútum, sem er algjört miða- sölumet hér á Akranesi. Þetta getur nú kallast að taka fólk með trompi. — Ðddur. Leibrétting i MISRITUN varð á nafni und- ir mynd í frásögn af heimsókn hljómsveitar Miðbæjarskólans á Elliheimilið í laugardagsblaði. Jón G. Þórarinsson söngstjóri, stjórnaði hljómsveitinni. §§ UM kvöldmatárleytið á laug- = ardag valt bílþ' á Kjalarnesi = og stórskemmdist. — Reykja- H víkurlögreglan hafði komið g sér fyrir ofan Ártúnsbrekku § á laugardag og hugaði þar að S bílum, sem leið áttu vestur. §§ Athugaði nún m.a. umræddan g bíl, og var allt í lagi v með j| ökumanrtinn og bílinn, en í §§ honum voru nokkrir piltar. S Innan tíðar komu piltarnir aftur til lögreglunnar í leigu s bíl frá Akranesi, en leigubíl- §§ inn hafði borið að er piltarnir §§ voru að ldöngrast út úr bíl- = flakinu á Kjalarnesi, en þar = hafði bíllirin oltið. Engin H hieiðsli urðu á piltunum, og = reyndist ökumaður allsgáður. §§ Bíllinn er hinsvegar stór- H skemmdur svo sem sjá má á = myndinni. (Ljósm. Mbl. Sv. §§ Þorm.). llllillilllllltllllilllllllllMilillMIIIIIIHIHIMIIMIIIMIHIIIIU

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.