Morgunblaðið - 27.05.1964, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 27.05.1964, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ MiSvikudagur 27. ami 1964 íbúð 3 herb. íbúð óskast frá 20. júní n.k. Helzt á hitaveitu svæði. 3 fullorðin í heimili. Upplýsingar í síma 17329. Lítil íbúð óskast til leigu fyrir barnlaus hjón, sem bæði vinna úti. Uppl. í síma 21168, eftir kl. 6 e.h. Sveit — Gróðrarstöð 2 stúlkur 14 og 15 ára óska eftir vinnu í sveit eða í gróðraretöð, báðar á sama stað. Uppl. næstu viku í síma 41882. ^ !—i Nýr Willys-jeppi með Egilshúsi, til sölu. — Ekinn 7500 km. Uppl. í sima 41503. íbúð óskast Óska eftir 4—6 herb. íbúð, helzt á Seltjarnarnesi. — Sími 13698. Fíat 1100 ’59 sem nýr, keyrður 26 þús. km., til sölu og sýnis að Nökkvavogi 15, frá 2—7 í dag. Lóð Byggingarlóð fyrir einibýlis hús eða tvíbýlishús í Reykjavík eða nágrenni, óskast. Tilboð sendist Mbl. merkt.: Lóð — 9492 Vékkóflustjóri Maður vanur véiskóflu- störfum óskast. Vélskóflan h.f. Höfðatúni 2. Sími 22164. Borðstofuhúsgögn Vönduð borðstoíuhúsgögn óskast. Uppl. í síma 12947. 1—3 herb. íbúð óskast í sumar. Þrennt fullorðið — lítið í bænum. Stand- set'ning kemur til greina. Uppl. í síma 23710. Maður óskast til að annast hirðingu á tveim görðum. Hentug kvöldvinna. Sími 15275. 2—4 herb. íbúð óskast nú þegar. Upplýsing ar í Sólvallabúðinni. Sími 12420. Sumarbústaður óskast til leigu í nágrenni , Reykjavíkur. Upplýsingar í síma 51900. Óska eftir herbergi á leigu, sem næst miðbæn um. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 1. júní, merkt: „Reglusemi — 9704“. Bifreið Til sölu er Studebaker ’47, til niðurrifs (er öKufær). Uppl. eftir kl. 7 í síma 1821, Keflavík. Hóffjaðraboðhlaup Mjúklegt andsvar stöðvar bræði, en meiðandi orð vekur reiði (Orðsk.15,1) 1 dag er miðvikudagur 27. maí og er það 148. dagur ársins 1964. Eftir lifa 218 dagar. Tungl fjærst jörðu. Árdegisháflæði kl. 6.59 Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavikur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður verður í Reykja- víkurapóteki vikuna 23.—30. maí. Slysavaróstofan 1 Heilsuvernd arstöðinni. — Opin allan sólar- hringmn — simi 2-12-30. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga Höldum borginni hreinni Sjáið um, að börn yðar grafi ekki holur í gangstéttir, auk ó- prýðis getur slíktí valdið slysa- hættu. Þjóðmenning er oftast dæmi eftir hreiniæti og umgengni þegn anna. Húseigendum er skylt að sjá um að lok séu á sorpílátum. nema laugardaga. Kópavogsapotek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Simi 40101. floltsapótek, Garðsapótok og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá ki. 9-4 og helgidaga fra kl. 1-4. e.h. Næturlækmr i Ilafnarfirði frá 20.—21. þm. Kristján Jóliannes- son. 21—22. Jósef Ólafsson, 22.— 23. Kristján Júhannesson. Orð 1’ífsins svara l sima 1«0«0 I.O.O.F. 9 = 1465278)4 == Ia.F. I.O.O.F. 7 = 146527 8’ó = SklP og FLU6VÉLAR Þann 16. mai voru gefin saman í Neskirkju af séra Jóni Thoraren sen ungfrú María Karlsdóttir, Laugalæk 32 og Ingvar F. Valdemarsson, sama stað. (Ljós- mynd: Studió Guchnundar Garða stræti 8) Gegnum kýraugað Er það ekki furðulegt, hvað íslendingar eru seinir að til- einka sér biðraðmenningu? Ilér er ekki átt við þá bið- raðaómenningu, sem skapað- ist af vöruskorti á leiðinlegum tímum og vafasamri stjórnar- stefnu. Hér skortir ekkert og þess- vegna óþarfi fyrir fólk að vera að troðast. Til dæmis að taka hjá hin- um landsþekkta Pylsuvagni, sem nú fyrir náð hefur opið frá kl. 4—12%, en vonandi ] veldur það éngri öfund hjá I neinum, að þar fást albeztu ( pylsur, sem til eru, þótt aðrar | pylsur, sé með þessu ekki ver- ið að lasta. En troðningurinn við Pylsu I vagninn er ótækur. Hvers | vegna raðar fólk sér ekki í, biðróð og bíður eftir því, að þess tími komi? Takið þetta nú til athugun ( ar, gott fólk, og verði ykkur ( að góðu! GA1V1ALT og con Fyrri kýs ég, falda brú, i faðmi að sofna þínum en Indialöndin eiga þrjú með öilum gæðura sínum. Flugþjónusta Björns Pálssonar. — í dag er flogið til Vopnafjarðar, Gjög- urs og Hólmavíkur. Á morgun er á- ætlað flug til Patreksfjarðar og Hellis sands. Pan Amerícan þota kom til Kefla- víkur kl. 07:30 í morgun. Fór til Glas gow og London kl. 08:15. Væntanleg. frá London og Glasgow kl. 18:50 í kvöld. Fer til N / kl. 19:45. Skipaútgerð Rikisins: Hekla er í Rvík. Esja er vætitanleg til Rvíkur í dag að vestan úr hringferð. HerjóHur fer frá Reykjavik kl. 21:00 í kvöld til Vestmannaeyja og Hornaf jarðar. í>yrill var við Sumburgh Head í gaer- kvöki á leið til Karlsham. Skjald- breið er í Rvík. Herðubreið er væntanleg til Rvíkur í dag úr hrirfg- ferð. Kaupskip h.f.: Hvítanes er í Flekke fjord. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.? Katla íer væntt.nloga frá Cagliari í dag áleiðis til Torreveija. Askja lest- ar áaltfisk á ctröndinni. H.f. Eimvkipafélag íslands: Bakka- foss fór frá Vestmannaeyjum 23. þm. til Napoli. rúarfoss fór frá Vest- mannaeyjum 24. þm. til Rotterdam og Hamborg. Dettifoss hefur væntanlega farið frá NY í gær 25. þm. til Rvíkur. Fpallfoss kom til Hafnarfjarð- ar 24. þm. frá Norðfirði. CJoðafoss er í Rvík. G'ilifoss fer frá Lith I dag 26. þm. t»l Kaupmannahafnar. Lagarfoss koni til Hamborgar í morgun 26. þm. fer þaðan til Rvíkur. Mánafoss fer frá Antwerpen í aag 26. þm. til Huil og Rvíkur. Reykjafoss fer frá Keflavík í kvöld 26. þm. til Rvíkur. Selfoss er í Rvík. Tröllafoss Þessi mynd er frá síðustu kappreiðum Fáks. Þarna bregða knapar og hestar sér á leik og taka þátt í naglaboðhlaupi. Um það þarf auðvitað engum getum að því að leiða, að í stað naglu hljóta að hafa yerVö notaðar „hóffjaðrir.“ fer frá Gdynia 1 dag 26. þm. til Gdansk og Stettin. Tungufoss fer frá Akureyri á morgun 27 þm. til Siglu- Tjarðar, Esbjerg og Moss. Hafskip h.f.: l.axá fer frá Rotter- dam í dag. Rangá er á leið til austurs og norðurlandshafna. Selá lestar á Faxaflóahöfnum. Hedvig, Sonne er í Avonmouth. Effy. fer frá Hamborg i dag til íslands. Axel Sif er væntan- legur til Rvíkur. Tjerkhiddes er í Stettin. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fór 25. þm. frá Leningrad til íslands. Jökul- fell er í Rend9burg, fer þaðan til Ham- borgar, Noregs og íslands. Dísarfell fer frá Gdynia í dag til Sölvesbarg, Vent- spils og Mantyluoto. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell fer væntanlega 30. þm. frá l(ends- burg til Stettin, Riga, Ventspils og . íslands. Hamrafell fór 25. þm. frá Hafnarfirði til Batúmi. Stapafell fór frá Rotterdam 24. þm. til Rvíkur. Mælifell fer vætitanlega frá Saint Louis de Rhone í dag til Torrevieja og íslands. H.f. Jöklar: Drangajökull kmur til Rvíkur í dag frá Hamborg. Langjökull fór frá Rvík í görkvöldi til Vestrfjarða. Vatnajökull fór frá Calais í gær til Rotterdam og Rvíkur. Læknar fjarverandi Dr. Friðrik Einarsson verður fja» verandi til 7. júnl. Fyþór Gunnarsson fjarverandt óákveðið. Staðgenglar: Björn t». þorðarson. Guðm. Eyjólfsson, Erling- ur Þorsteinsson. Stefán Olafsson og Viktor Gestsson. Einar Helgason fjarverandi frá 28. til 30. júní. Staðgengill: Jón G. Hall- grímsson. Jón Hann^sson fjarverandi frá 21. maí tii 1. júní. Staðgengill Kristján Þorvarðsson. Jónas Sveinsson fjarverandi í 10—12 daga. Staðgengill: Bjarm Bjarnason gegnir Sjúkrasamlagsstörfum hans á meðan. Kjartan J. Jóhannsson læknir verð« ur fjærverandi út maímánuð. Stað- gengill: Ragnhildur Ingibergsdóttir. Jón Þorsteinsson verður fjarver- andi frá 20. apríl til 1. júli. Páll Sigurðsson eldri fjarverandl um óákveðmn tima. Staðg. Hulda Sveinsson. Ófeigur J. Ófeigsson' fjarverandi til 19. júní. StaðgengUl: Ragnar Arm- bjarnar. Huggun harmi gegn »»♦»»«» J&. -v i rr .L ,, - jttt <É2É£Í5S& mm: •■• «**»•> Við ráluimst á þessa mynd ■ danska blaðinu Berlingsko Tidende og hét yfirskriftin: Á HAFMEYAB TÍMUM. Og klausan undir myndinni hljóðaði eitthvað á þessa leiö. Það eru fleui en Kaupmanna- hafnabúar, sem hafa haft ánægju af hafmeyjum. í Reykjavik varð þó einhver blandin glcði yfir litlu hafmcyjunni, sem reist var úti í Tjöminni, 15 metra frá landi, um sumarið 1959. Þegar veiur gekk í garð og Tjömin varð þakin ís, fundu þeir, sem voru óánægðastir upp á því aS sprengja hafmeyjuna í loft upp. Þetta gerðist á sjálfa Nýársnótt. Þeir notuðu dynamít, og mynda- styttan fór i mél. í þessu sambandi má geta þess, að ekki hafa þeir sem verkið unnu, fundizt enn i dag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.