Morgunblaðið - 27.05.1964, Síða 5
Miðvikudagur 27. amí 1864
MORGUNBLAÐIÐ
5
Börnin þrífa borgina
Eins og allir vita stendur nú yfir heljarmikil vorhreinsnn um allt land í itleíni af 20 ára afmæli
lýðveldisiiis Þessa mynd tók Sveinn Þorðmóðsson um daginn, og sýnir hún, hvar krakkar í einu
hverfinu Iiafa tekið frumkvæðið í sínar hendur o; fegra allt og snyrta og hafa meira segja útvegað
sér lítii.n „öskubíl”, sem sjá ma til vinstri á myndinni. Það mættu margir taka krakkana til fyrir-
myndar.
sú N/EST bezti
Við síðasta manntal í Reykjavík kom í Ijós, að barnsfæðingar
voru svo örar við Erval'.agötu að furðu sætti. Sálfræðingi bæjarins
var falið að komast fyric um orsökina. Hann skilaði svohljóðandi
skýrslu: Síðastliðin tvö ár heíur búið þarna við götuna verkamaður
sem á gámxan Fordbíl. Kl, 7 á morgnana ræsir hann bílinn svo undir
tekur í götunni, og ekur til vinnu. Nágrönnunum, sem flestir vinna
ískrifstofujm, finnst að vonum of snemmt að fara á fætur þá, klukk-
an 7, en of framorðið til að sofna aftur.
eiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiim
f Farfuglar |
W Nú kemur að fugli, sem cr =
Heiginlega farandfarfugl, þeas,|
|kemur hér við en heldur á- =
Hfrain. E
| Það er Tildran, sem heitirl
= á latinu Arenaria interpres. E
= Hún er þybbin, svart- hvit-s
= og rauðbrúnskræpóttur fjöru-1
= fugl með gulrauða fætur ogJ
= gildvaxið, oddhvasst, svartl
= nef. í sumarbúningi skærrauðj
= brún og svört að ofan, en hvít
— á höfði og að neðan og á_
= höfði og að neðan og með =
E breitt, svart bringubelti, sem
= kvíslast upp á vanga.
H Litmynstur á flugi er ein- =
H kennandi. t vetrar skolbrún =
Mað ofan og á bringu, en hvít||
= á kverk. Vreltir við smástein- =
|um um og skeljum, þegar húnE
H er að leita ser ætis í fjörum. E
= Röddin er hvellt „tökk-a-E
= tökk”, sem minnir á bjöllu-H
H hljóm.
H Kjörlendi hennar er á vetr-M
! um grýttar fjörur. Verpir íM
= eyjum og skerjum með ströndM
F um fram, og i tshafslöndum ||
Soft alllangt frá sjó í hrjóstrugu|=
= þurrlendi.
UÍlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllimilllllllllllllllllllíií
• FKÉTTIR
Frá Mæðrastyrksnefnd.
Konur, sem óska eftir «8 fá sum-
•rdvöl fyrir sig og börn sín í s.um-
«r á heimili Mæðrastyrksnefndar að
HJaðgerðarkoti í Mosfellssveit tali við
Kkrifstofuna sern fyrst. Skrifstofan er
opin alla virka daga nema laugar-
daga frá 2—4. Sími 14349.
Hjálpræðisherinn í Reykjavík held-
wr BAZAR og KAFFISÖL.U miðviku-
daginn 27. maí, til ágóða fyrir sumar-
dvöl barna að „Sólskinsbletti'* (Sjá
auglýsingu á öðrum stað í blaðinu).
Fyrrvrandi nemendur Löngumýrar-
zkóla. t»ið sem hafið áhuga á því
að vera með i hópferð á afmælismót-
ið 30. mai hringi i síma 40682 eða
40591.
Tuttugu ára afmæli Húsmæðraskói-
ans á Löngumýri verður haldið há-
tíðlegt, laugardaginn 30. mai n.k.
Ilefst það með borðhaldi kl. 18. Allir
fyrrverandi kennarar og nemendur eru
hjartanlega velkomnir.
Ingibjörg Jóhannsdóttir.
Nemendasamnand Kvennaskólans
Iieldur hóf í Klúbbnum miðvikudag-
inn 27. maí, vkl. 19:30. Góð skemmti-
•triði. Miðar afhentir í Kvennaskól-
•num mánudag og þriðjudag kl. 5—7
*íðdegis. Stjórnm.
Kvenfélag Bústaðasóknar Bazarinn
verður í Háagerðisskóla laugardag-
inn :i0. maí n.k. Opnað kl. 2. e.h.
Ráðleggingarstööin um fjölskyldu-
áætlanir, Lindargötu 9, verður lokuð
til €. júlí vegna sumarleyfis Péturs
H. J. Jakobssonax yfirlæknis.
LEIÐRETTING
Þau mistök urðu í grein Helga
Ingvarssonar, yfirlæknis sem
birtist hér í blaðinu sl. laugardag
að þar sem rætt er um áfengis-
magn í blóði er miðað við %
(procent eða af hundraði) stað
o/oo (promille eða af þúsundi).
Setningarnar, þar sem talað er
um „koncentration” í blóði, eiga
því að hljóða svo:
„Samkvæmt íslenzkum lögum
er ökumaður talinn ölvaður við
akstur, ef alkaholmagn í blóði
hans er yfir 0,5 o/oo. Flestir eru
þó ekki áberandi ölvaðir, fyrr en
alkoholmagnið er komið í 1—2
o/oo, og sumir þola meira. Venju
lega eru menn dauðadrukknir, ef
alkoholmagnið nær 3—4 o/oo.
Widmark telur. að venjulega
lækki alkoholmagn í blóði 0,1—
0,2 o/oo á klst”.
H O R N I Ð
Hamingju fá menn ekki keypt
með peningum, en með pening-
um er hægt að vera óhamingju-
samur á þægilegan hátt.
Spakmœli dagsins
Konan er mesta listaverkið.
Konfucius.
Miðvikudagsskrítlan
„Ég er orðinn gamall’’^ sagði
gamli Casanova eitt sinn „í hvert
sinn, sem ég mæti stúlku, sem
ég þykist kannast við, kemur í
ljós, að það er dóttir hennar!”
VÍSUKORN
Þegar byljir bresta á,
bezt, að aliir megi
leika sér að Ijósmynd frá
liðnum sumárdegi.
Hjörleifur Kristjánsson frá
Gilsbakka.
Ég spyr: Hvers vegna læra
ekki fleiri prentarar BALLET?
Fyrlrmyndoi fjölskyldo
Hafnarfjarðarbíó hefur undantarnar vikur sýnt dönsku gaman-
myndina „Fyrirmyndar fjölskylduna“. Myndin gerist í Kaupmanna-
höfn um siðustu aldan.ót, og er tekin í litum. Aðalhlutverk leika
Helle Viritner, forsætisráðherrafrú dana og hinn vinsæli sænski
leikari Jarl Kulle sem sjást hér á meðfylgjandi mynd. Aðeins fáar
sýningar eru eftir á þessari skemmtilegu mynd.
Ræstingakonur
óskast. Almenna byggingar
félagið h.f., Suðurlands-
braut 32. Sími 17486.
Viðskiptafræðinemi
óskar eftir sumarvinnu. —
Tilboð sendist Mbl. fyrir
annað kvöld, merkt. „Við-
skiptafræðinemi — 3051“.
ATHCGIB
að borið sa.nan við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
Vil taka á leigu
1—3 herb. íbúð. Þarf ekki
að vera laus strax. Tilboð
sendist Mbl. fyrir mánaða
mót, merkt: „Reglusemi
—9486“.
Vörkí yiniiigar mú b!lum
VESTUR — NORÐUR — AUSTUR
Vöruflutningabílar frá Vöruflutningamiðstöðinni ann-
ast ódýrustu, skjótustu og beztu flutningana fyrir
ykkur, hvort heldur um er að ræða heila farma eða
einstakar sendingar, til fyrirtækja og einstaklinga. —
Bílar okkar fara nær daglega til flest allra kaup-
staða og kauptúna á Vesturlandi, Norðurlandi og á Aust
fjörðum, allt austur til Hornafjarðar. Allar nánari
upplýsingar í afgreiðslunni frá kl. 8—18 alla daga
nema laugardaga til kl. 12 á hádegi.
TRAUSTIR BÍLAR — ÖRUGG ÞJÓNUSTA
Borgartúni 21. — Símar 15113 — 12678.
Tilboð óskast í
Dodge Weapen 19S3
með dieselvél, í því ástandi sem hann er í eftir veltu.
Bíllinn er til sýnis í Vökuportinu við Síöumúla. —
Tiiboðum skal skila á afgr. Mbl. fyrir kl. 17 finímtudag
inn 28. maí, merkt: „Dodge — 3049“.
Ljósmyndavinna
Viljum ráða nú þegar stúlku 18 ára eða eldri til starfa
á ljósmyndastofu vorri að Suðurlandsbraut 2 við filmu
framköllun og’ aðra almenna ljósmyndavinnu. —
Upplýsingar á stofunni í dag kl. 5—6 e.h.
Gevafoto hf.
Framtíðaratvinna
Viljum ráða mann á aldrinum 26—35 ára til afgreiðslu-
starfa í olíustöð okkar í Skerjafirði. — Umsækjandi
þarf að hafa framhaldsskólamenntun og nokkra
reynslu við afgreiðslustörf. — Upplýsingar veittar um
starfið á olíustöðinni næstu daga, sími 11425.
Olíufélagið Skeljungur h.f.
Verzlunar- og skrifstofu-
húsnæði
Til sölu er verzlunar- og skrifstofuhúsnæði við' aðal
verzlunargötu borgarinnar. Húsnæðið verður fullgert
á þessu ári. — Það, sem hér er um að ræða er verzlun- r-
arpláss á jarðhæð, ásamt kjallara, með fullri loft-
hæð (3 metrar), auk þriggja skrifstofuhæða. — Hús-
næðið er alls um 1500 fermetrar eða um 3400 rúm-
metrar. Mjög góðir greiðsluskilmálar geta komið
til greina. — Upplýsingar gefur undirritaður næstu
kvöld eftir klukkan 7.
Ólafur Pálsson, Kleifarvegi 8. — Sími 33611.