Morgunblaðið - 27.05.1964, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 27.05.1964, Qupperneq 8
8 MORGU N BLAÐIÐ Miðvikudagur 27. amí 1964 i'wtiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiwiiiitiiimiiiiiiiiiiiiiiiiMi 'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin i'iuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniii = CS £ SENN lýkur „undanrásum“ í keppni repúblíkana í Banda- ríkjunum um það hver verður í framboði fyrir flokkinn við forsetakosningarnar í haust. Úrslitakeppnin fer svo fram á flokksþinginu í júlí, sem tek- ur endanlega ákvörðun um framboðið. Undanrásirnar eru kosning- ar kjörmanna í öllum ríkjun- um, en kjörmenn þessir greiða Henry Cabot Lodge Neison Kockeieiler Sigur í Kaliforníu getur tryggt Goldwater framboð Stuðningsmenn Lodge kjósa Rockefeller — H svo atkvæði á flokksþinginu. |§ Eins og er hefur Barry Gold- §§ water, öldungadeildarþing- S maður frá Arizona, forustuna. 3 Ef hann ber sigur af hólmi í 3 Kaliforníu, þar sem kjörmenn 3 verða kosnir 2. júní nk., gæti 3 svo farið að hann yrði kjör- 3 inn forsetaefni flokksins strax 3 við fyrstu atkvæðagreiðslu á 3 flokksþinginu. Eru kosning- 3 arnar í Kalíforníu því mjög 3 mikilvægar, og baráttan þar 3 verður hörð. Kosning kjörmanna hefur 3 farið fram í flestum ríkjum 3 Bandaríkjanna. Er þeim þann- 3 ig háttað að flokksmenn hvors = flokks hafa tækifæri til að §§ greiða atkvæði um framboðs- 3 lista, þar sem á eru nöfn fram- bjóðendanna eða stuðnings- manna þeirra. Víðast hvar er mönnum einnig heimilt að greiða atkvæði forsetaefnum, sem ekki hafa tilkynnt fram- boð sitt, og skrifa þeir þá nöfn forsetaefnisins á kjörseðilinn. Eru þessi atkvæði talin sér- staklega og nefnast „write-in votes“, eða innrituð atkvæði. í sumum ríkjum bjóða svo flokkarnir fram lista, þar sem forsetaefnið er einhver innan- héraðsmaður, og er það oftast gert til að senda á flokksþing- ið óháða kjörmenn.' Engin spenna ríkir varðandi úrslit undanrásanna hjá demó- krötum, því fullvíst er að Johnson forseti verður í fram- boði. Einstaka menn innan flokksins hafa þó haft sig nokkuð í frammi til að mót- mæla framboði Johnsons. Fremstur í þeim flokki er George C. Wallace, ríkisstjóri í Alabama, sem aðallega á fylgi að fagna meðal öfga- sinnaðra demókrata í Suður- ríkjunum, er bérjast gegn jafnréttisstefnu Johnsons í kynþáttamálum. Mest fylgi hlaut Wallace í Maryland. Þar hlaut stuðningsmaður John- sons 53% atkvæða, en Wallace 42,7. Fyrr í vor hafði Wallace hlotið 33,7% atkvæða í Wis- consin og 29,8% í Indíana. Við skoðanakannanir hjá repúblikönum hefur komið í ljós mikið fylgi við framboð Henry Cabot Lodge, sendi- herra í Saigon. En Lodge hef- ur ekki gefið kost á sér enn sem komið er, svo fylgi hans í kosningunum hefur aðeins komið fram í innrituðum at- kvæðum. Sama er að segja Barry Goldwater um fleiri hugsanleg forseta- efni, eins og t.d. Richard M. Nixon, fyrrum varaforseta. En þessir menn koma ekki til greina við kosningarnar í Kalí forníu, því þar eru innrituð atkvæði ekki tekin gild. Þar verða aðeins tveir repúblikan- ar í framboði, þ.e. Goldwater og Nelson Rockefeller. í Kalíforníu verða kosnir 86 kjörmenn, og hefur aðeins eitt ríki, New York, hærri kjörmannatölu (92). En kjör- mannatalan fer eftir íbúa- fjölda. Til þess að bera sigur af hólmi á flokksþinginu í júlí, þarf frambjóðandi að fá at- kvæði 655 kjörmanna. Talið er að Goldwater hafi þegar tryggt sér 414 kjörmenn, en 155 kjörmenn til viðbótar séu líklegir stuðningsmenn hans. Það sem á vantar er 86 kjör- menn, eða nákvæmlega kjör- mannatala Kalíforníu. Að vísu er nokkuð erfitt að segja ná- kvæmlega til um kjörmanna- tölu bak við hvern einstakan frambjóðanda eða forsetaefni, en sérfræðingar New York blaðsins Herald Tribune segja stöðuna þessa hjá_ repúblikön- um: Goldwater 414 öruggir auk 155 senni- legri, alls 569 — Rockefeller .... 111 — Lodge ............ 44 — Nixon ............. 1 — Scranton 61 — Rhodes 20 — Margaret Smith . 12 — Romney 38 — Byrnes 30 — Óráðnir 82 kjörm. Ekki vitað um .. 283 — Þeir 44 kjörmenh, sem 3 styðja Lodge, eru frá New || Hampshire og Massachusetts, = þar sem hann sigraði í undan- S rásum. Rockefeller hlaut flesta 3 kjörmenn New York, 18 í Ore- 3 gon og tv.o í West Virginia. William Scranton, ríkis- 3 stjóri í Pennsylvania, nýtur 3 stuðnings flestra kjörmanna 3 þaðan. Margaret Chase Smith, 3 öldungadeildarþingmaður frá 3 Maine, hlaut flesta kjörmenn 3 heimaríkis síns. í Michigan 3 hlaut George Romney, ríkis- 3 stjóri þar, 38 kjörmenn, en 3 Goldwater hina 10. James A. = Rhodes, ríkisstjóri í Ohio, 3 hlaut alla kjörmenn þar, og 3 sömu sögu er að segja um 3 John W. Byrnes, þingmann frá =3 Wisconsin. Hvorugur þessara 3 manna er þó beinlínis í fram- 3 boði, né ákveðnir stuðnings- 3 menn annarra frambjóðenda. 3 Þar sem Lodge, sendiherra, = er ekki í framboði í Kalí- si forníu, hafa stuðningsmenn 3 hans lýst því yfir að þeir muni 3 styðja frambðð Rockefellers 3 þar við kosningarnar í júní. 5§ Segja þeir að stefna Rocke- 3 fellers sé ekki ósvipuð þeim 3 kenningum, er stuðningsmenn §§ Lodge hafi í huga. En tekið er = fram að þessi stuðningur við §§ Rockefeller sé eingöngu bund- 3 inn við kosningamar í Kalí- 3 forníu, og bent á að ef Gold- = water skyldi vinna, gæti hann §§ sigrað við fyrstu atkvæða- 3 greiðslu á flokksþinginu og 3 þannig útilokað atkvæða- 3 greiðslu um Lodge. Hinsvegar = telja stuðningsmenn Lodge að 3 Rockefeller geti ekki sigrað 3 við fyrstu atkvæðatölu. Og ef 3 Rockefeller nær ekki kosn- §§ ingu á flokksþinginu, telja 3 þeir að stuðningsmenn hans 3 muni muni frekar greiða §§ Lodge atkvæði en Goldwater. 3 Með því að greiða Rockefeller = atkvæði, stuðli þeir því ó- §§ beinlínis að því að Lodge §§ verði kjörinn. 3 Krabbameinsfélagið opnar nýja leitarstöð Frá aðalfundi félagsins "AÐALFUNDUR Krabbameinsfé- lags Islands var haldinn nýlega. Formaður félagsins, próif. Níels Dungal, setti fundinn og til- nefndi Helga ELÍasson, fræðslu- málastjóra, sem fundarstjóra og Halldóru Thoroddsen ritara fundarins. Formaður flutti skýrslu fé- lagsstjórnar. Aðalframkvaemdir á árinu voru lagfæring á Lóðinni kring- um húseign krabbameinsfélag- anna í Suðurgötu 22, og að gera bílastæði við húsið. Breyta og standsetja kjallara hússins í þeim tilgangi að hefja þar alls- herjarleit að legkrabbaimeini í vkonum. Hefur þetta orðið miklu umfangsmeira en álitið var í fyrstu og dregizt í nokkra mán- uði að geta hafizt handa. Nú er svo komið að hægt verður að befja sarfsemina í júnímánuði. Hefur Alma Þórarinsson læknir verið ráðin yfirlæknir við stöð- ina og veitir hún henni forstöðu. Tvær stúlkur voru sendar í fyrra til að læra frumrannsókn- ir í Radiumhospitalet í Ósló undir leiðsögn dr. O. Messelts í þessuim tilgangi. Þessi starfsemi, nefnilega að leita að legkrabba- j meini með frumrannsóknuin hjá konum á vissum aldri, sérstak- lega á aldrinum 25—50 ára, er nú framkvæmd f flestum menn- ingarlöndum og hefur hvai vetna gefizt vel. Er sýnilegt frá ýms- um löndum, að legkrabba 'peinið er þegar farið að láta undan síga og hefur því farið til muna fækkandi, þar sem mest hefur verið gert af þessum rannsókn- um. Er þetta sennilega eina al- varlega krabbameinið, sem menn geta nú horfzt í augu við, þannig að unnt sé að ráðo nið- urlögum þess, ef fólk fæst til samvinnu við læknana og unnt er að gera þær rannsóknir sem nauðsynlegar eru. Hér eru nú að skapast skilyrði til slíkrar starfsemi í fyrsta sinn og vonum við að árangurinn af þessu verði góður, því engín ástæða er til að efast um að konurnar fáist til að mæta hér, þar sem fyrirhöfn er lítil, ekki nema dálítil tíma- töf, enginn sársauki, en mikið öryggi fyrir konurnar að láta framkvæma þessa rannsókn, sem verður veitt ókeypts. Fé- lagið hefur fengið aineríska kvikmynd í tveim eintökum, með islenzku tali, sem fyrirhug- að er að sýna í kvikmyndahús- um hér til að konunum gefizt kostur á að sjá hvers konar rannsókn er um að ræða og mega al.lar konur sjá af því, ann ars vegar hve mikils verð rann- sóknin er og hins vegar hve auðveld hún er og sársaukalaus. Leitarstöðin í Heilsuverndar- stöðinni, sem rekin hefur verið frá því 1957 og veitir þá þjón- ustu að annast allsherjarskoðun á fólki mun halda áfram starf- semi sinni, en flytja á sumrinu í húsnæði krabbameinsfélag- anna í Suðurgötu. Fræðslustarfsemin hefur verið stóraukin. — Krabbameinsfélag Reykjavíkur hefur tekið að sér að annast þennan þátt og réð Jón Oddgeir Jónsson til að skipu leggja starfið. Tvær kvikmyndir um tóbaksreykingar, amerísk og ensk, með íslenzku tali, hafa gengið milli unglingaskóla í Reykjavík og úti á landi í allan vetur og mikil eftirspurn eftir þeim. Flestum barnaskolum í landinu var sent sl. haust fiim- ræmur _með litskuggamyndum um sama efni, ásamt íslenzkum texta. — Fræðslubækhng um tóbaksnautn, eftir N. Dungal, hefu.r verið dreift víða í skólum. A sl. sumri var haldið þing krabbameinsfélaga Norðurlanda (Nordisk Cancerunion) í Reykja vik, þar sem koma saman for- menn og ritarar félaganna og ráða ráðum sínum. Þar var tekiff sérstakt mál til umræðu, eins og vant er, og i þetta skiptið varð fyrir valinu: „Hvað á að segja krabbameinssjúklingum?" Á þessum þingum er vanalega veittur styrkur til kraDbameins- rannsókna og hlaut Hrafn Tuhn íus, ungur íslenzkur læknir, sem stundar krabbameinsrannsóknir í Houston í Texas, þennan styrk, að upphæð rúml. 80 þús. kr. Fé- lagið veitti og annan 40 þús. kr. styrk til dr. Ólafs Bjarnasonar til útgáfu á doktorsritgerð hans um legkrabbaimein. Gjaldkeri, Hjörtur Hjartarson, forstjóri, lagði fram endurskoð- SMÁSÍLDARVEIÐI er nú hafin á innanverðum Eyjafirði á veg- um Kristjáns Jónssonar & Co og vinn-j hófst í niðursuðuverk- smiðju fyrirtækisins í gær. Fyrst varð vart við smásíld fyrir hálfum mánuði, en hún reyndist smærri en svo að hún væri hæf til niðursuðu. í gær og í dag hefur hins vegar veiðst all miklu stærri síld (lítil millisild) mjög falleg, sem nú er verið að sjóða niður. Vinna um 40 stúlk ur í verksmiðtjunni. Smásílldiin stækikar mjög ört svo að munur sést með hverri viku sem líður. Magnið er all- mikið, mikil áta í firðinum og , horfur því góðar. Þegar farið ! verður að veiða hana um næstu aða reikninga félagsins og sýndu þeir að hagur félagsins er góður þótt lagt hafi verið í meiri fram kvæmdir en nokkru sinni fyrr. Stjórnina skipa nú: Próf. N. Dungal, formaður, Hjörtur Hjart arson forstjóri, gjaldkeri. Bjarni Bjarnason læknir, ritari; með- stjórnendur: Frú Sigríður J. Magnússon, Helgi Elíasson, fræðslumálastjóri, Bjarni Snæ- björnsson læknir, dr. med. Frið- I rik Einarsson lækmr, Jóna* Bjarnason læknir og Erlendur Einarsson forstjóri. (Fiá Krabba meinsfélagi íslandst mánaðamót, verður starfsliði fjölgað í niðursuðuverksmiðj- unni svo að þá munu vinna þar rúmlega 100 stúLkur. Sv.P. Munið að panta áprentuðu limböndin Karl M. Karlsson & Co. Melg. 29. Kopav. Sími 41772. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu_ Niðursviða smásíldar hafin á Akureyri

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.