Morgunblaðið - 27.05.1964, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 27. amí 1&64
MORCUNBLAÐIÐ
i /
2/o herbergja
íbúð á hæð við Blómvallagötu,
til sölu.
2/o herbergja
nýleg íbúð á 1. hæð við Hjalia,
veg, til sölu. Svalir. Tvöfalt
gler. Uppsteyptur bílskúr
fylgir.
2/o herbergja
íbúð á hæð við Kleppsveg,
til sölu. íbúðin, sem er 74
ferm. er öll í góðu lagi. Sér
hiti. Inngangur og þvotta-
hús.
3/o herbergja
kjallaraíbúð um 90 ferm. við
Hrauntungu í Kópavogi, til
sölu. Sér inngangur. Sér
hiti. Unnið er að gagngerðri
standsetningu íbúðarinnar.
3/o herbergja
íbúð í háhýsi við Ljósheima,
til sölu. Mjög vönduð íbúð.
3/o herbergja
íbúð á 3. hæð við Ljósvalla-
götu, til sölu. Falleg íbúðj
Gott útsýni.
3/o herbergja
vönduð jarðhæð við Fornhaga
til sölu.
4ra herbergja
íbúð á 4. hæð í háhýsi við
Ljósheima, til sölu. Góðar
lyftur. Þvottahðs á hæðinni.
4ra herbergja
íbúð í nýlegu steinhúsi við
Ránargötu, til sölu. Hai'ðvið
arhurðir. Tvöfallt gler.
4ra herbergja
kjallaraíbúð við Kleppsveg,
til sölu. íbúðin er í góðu
lagi. Teppi fylgja. Sér
þvottahús.
4ra herbergja
íbúð á 2. hæð við Rauðarár-
stig, til sölu. Lítið herb.
fylgir í risi.
5 herbergja
íbúð við Lindargötu. Sér inn-
gangur. Sér hitaveita, Tvö-
fallt gler.
5 herbergja
íbúð i fjölbýlishúsi við Klepps
veg, til sölu. 120 ferm. Stór
ar svalir. Teppi fylgja. •
5 herbergja
nýleg íbúð við Kambsveg, til
solu. Sér inngangur, hiti,
þyottahús og lóðarréttindi.
Hentug og smekkleg íbúð.
Málaflutningsskrifstofa
Vagns E. Jonssunar
og
Gunnars M. Guðmundssonar.
Austurstræti 9
Símar <4400 og 20480.
Einbýlishús
i Kópavogi
Höfum til sölu 115 ferm. ein-
býlishús á góðum stað í Kópa
vogi. Húsið er að miklu leyti
fullbúið. Fallegt eldhús og
bað. Kjartan Sveinsson teikn-
aði húsið. Fyrsti veðrettur er
laus. Verð 1.100.000,00. Sann-
gjörn útborgun.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS £. JONSSONAR
og
GUNNARS M. GUÐMUNDS*
Austurstræti 9. Sírttar: 14400
og 20480.
Til sölu m. a.
í SMÍÐUM:
2ja herb. íbúð við Ljósheima.
Tilbúið undir tréverk.
3ja herb. ibúðir við Fellsmúla.
Tilbúnar undir tréverk.
3ja herb. íbúðir við Lundar-
bráut og Rauðagerði. Fok-
heldar. ,
4ra herb. íbúðir í tvíbýlishúsi
í Hafnarfirði.
5 herb. íbúð við Holtagerði.
Tilbúin undir tréverk.
5 herb. íbúðir við Háaleitis-
braut, tilbúnar undir tré-
verk.
5 herb. íbúðir við I.indarbraut,
Vallarbraut og Nýbylaveg.
Seljast fokheldar.
Raðhús með innbyggðum bíl
skúr við Hrauntungu. Selst
fokhelt.
Iiæð og ris við Löngufit. Hæð
in tilbúin undir tréverk.
Risið selst fokhelt.
Glæsilegt einbýlishús með bíl
skúr á bezta stað á Flötun-
um. Selst fokhelt.
G—7 herb. íbúðir í tvíbýlis-
húsum á einum fallegasta
staðnum í Kópavogi.
1 stofa tneð forstofu og snyrti
herb. á góðum stað í Vest-
urborginni.
1 stofa, eldhús og bað í Klepps
holti.
3jaherb. góð íbúð við Ljós-
vallagötu.
3ja herb. glæsileg íbúð í Hög
umun.
4ra herb. góð íbúð á bezta
stað í Vesturbörginni.
5 herb. ný og glæsileg íbúð
við Grænuhlíð.
Góður sumarbústaður í ná-
grenni Reykjavikur. Mikið
land fylgir.
fbúðir og einbýlishús í stóru
úrvali í borginni og ná-
grenni.
Verzlunarhú-snæði nólægt mið
borginni.
MÁLFLUTNINGS-
OG FASTEIGNASTOFA
Agnar Gústafsson, hrl.
Björn Pétursson
fasteignaviðskipti.
Austurstræti 14, símar 22870
og 21750. Utan skrifstofutima
símar 35455 og 33267.
Vantar vinnu
á kvöldin. — MáJakunnátta:
enska, franska, þýzka. — Vél
ritunarkunnátta. Vanur þýð-
ingum. — Tilboð sendist Mbl.
merkt: „9490“.
Kaffisniltur
Coctailsnittur
Rauða Myllan
Smurt brauð, neilai og nailat
sneiðar.
Opið frá kl. 8—12,30.
Sími 13628
Reykjavik
Kópavogur — Hafnarf jörður
Prúður og reglusamur maður
óskar eftir herbergi í einhverj
um þessara staða, í 3—4 mán.
Uppl. í síma 40229.
Fundarlaun
Nýtt „Mido“-stálarmbandsúr
týndist í miðbænum eða í
grennd við hann. Finnandi
vinsamlegast beðinn að skila
því á Hólavallagötu 3, gegn
fundarlaunum.
Asvallagötu 69.
Símar 21515 og 21516
Kvöldsími 21516.
7/7 sölu
5 herb. íbúð á 1. hæð í góðu
steinhúsi við Bárugötu. Stór
trjágarður.
Efri hæð og ris, samt. 10 herb.
íbúð í steinhúsi í eftirsóttu
íbúðarhverfi í grenna við
miðborgina.
4 herb. íbúð á Melunum, efri
hæð. Stór og vandaður bil-
skúr.
5 herb. íbúð á góðum stað í
vesturbænum. Sér niti. Sér
inngangur. Fallegt hús.
5 herb. endaíbúð í Haaleitis-
hverfi. Selst tilbúin undir
tréverk til afhendingar eft
ir stuttan tima. Mjög góð
teikning. Tvennar svalir.
Sér hitaveita. Verksmiðju-
gler.
150 ferm. hæð, í austanverð-
um bænum. Selst tilbúin
undir tréverk og málningu.
2. hæð. Hitaveita eftir stutt
an tíma. 4 svefnherbergi, —
sér þvottahús, óvenju stór
stofa. Húsið er þegar tilbúið
í þessu ástandi.
5 herbergja fokheld fbúð í
tveggja íbúða \húsi í Sel-
tjarnarpesi. 4 svefnherbergi.
Allt sér.
Tveggja herb. íbúðir til söiu á:
Kjartansgötu, Sörlaskjóli,
Stóragerði og Bárugötu.
3ja herb. íbúðir til sölu, á:
Njálsgötu, Holtsgötu, Vestur
vallagötu, Hjallavegi, Hring
braut, Ljósvallagötu, Mið-
túni, Fífuhvammsvegi, Mos-
gerði, Ljósheimum, I>ver-
vegi.
4ra herb. íbiíðir til sölu, á: ’
Þinghólsbraut, Unnarbraut,
Skipasundi, Háagerði, Mela
braut, Lindargötu, Báru-
götu, Reynihvammi, Garðs-
enda, Stóragerði, Brávalla-
götu, Mosgerði, Kirkjuteig,
Háaleitisbraut, Háagerði, —
Ljósheimum, Álfheimum og
víðar.
Stanley
Skáparennibraufit
komuar aftur
í stærðunum
5 — 6 og 8 fet.
r
r LUD^ STO flG 1 RR
Iðnaðarhúsnæbi
fyrlr léttan iðnað, um 100
ferm., til leigu, á góðum stað.
Tilboð merkt „Iðnaðarhús-
næði — 100“, sendist afgr. fyr
ir 2. júní næstk.
íbúðarhúsið
Bjarg i Hrisey
er til sölu. Tilboðum se skilað
fyrir 15. júní. Uppl. gefur eig
andinn,
SIGMANN TRYGGVASON,
Bjargi, Hrisey.
Seljendur ef
ykkur vantar
kaupendur með
háar útb. þá
hafið samband
við okkur
★
KAUPENDUR! Hafið sam-
band við okkur og vitið hvort
við höfum ekki fasteignir við
yðar hæfi.
i/eíTc/anc/uf
'lásfaignasa !a - Sk'/pasa/a
■— sími Z396Z •—-
Sölumaður:
Ragnar Tómasson
Viðtalstími 12—1 og 5—7
Heimasimi 11422
Höfum kaupanda
að einbýlishúsi á góðum stað.
Mikil útborgun. ^ _
Höfum kaupanda að 5 herb.
íbúð í Vesturbænum. Út-
borgun 600 þús.
Höfum kaupanda að 4 til 5
herb. íbúð í Noiðurmýri, —
Hlíðunum eða Laugarnes-
hverfi. Útborganir allt að
700 þús.
Höfum kaupanda að 2. herb
ib. í Hlíðunum, nýlegri eða
í smíðum. Útborgun 300 til
400 þús.
Höfum kaupanda að 5 herb.
íbúð á góðum stað í bæn-
um. Þyrfti að vera 3 svefn-
herb. Útborgun 700 þús.
Skíp og fastcignir
Austurstræti 12.
Sími 21735.
Eftix lokun sími '36329.
VARAHLUTIR
nýkomnir.
Framrúðusprautur.
Glitaugu
Hosuspenmur
Ljósa-þráður
Loftdælur
Hreinsiefni fyrir
rafgeyma.
Klemmur fyrir rafgeyma
Sólskygni
Speglar af ýmsum gerðum
Þvottakústar.
Carðar Císlason hf.
bifreiðaverzlun.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir
margar gerðir bifreiða.
Bílavörubúðin FJOÐRIN
Laugavegi 168. — Simi 24180.
Sófasett og
svefnbekkir
Bólstrun ASGRÍMS
Bergstaðastræti 2, v
Sími 16807
Til sölu
Þriggja herbergja jarðhæð
við Háaleitisbraut. —
íbúðin selst tilbúin undir
tréverk og málningu, með
allri sameign full frágeng-
inni, og málaðri. Lóð verð-
ur slétuð, og hitaveita' kom
. in inn. í gluggum verður
tvöfallt verksmiðjugler. —
Teikningar fyrirliggiandi á
skrifstofunni.
TRYEQIKGáH
FASTEIGNIR
Austurstræti 10. 5. hæð.
Símar: 24850 og 13428.
Vantar:
Raðhús, vandað.
3—4 herb. góða risíbúð.
Einbýlishús. Fjársterkir kaup
endúr.
7/7 sölu
S herb. ný jarðhæð við
Brekkugerði. Allt sér.
2ja herb. íbúð á hæð við Bfsta
sund. Bílskúrsréttur.
3ja herb. góðar kjallaraíbúðir
við Karfavog, Laugateig, —
Miklubraut.
3ja herb. nýleg íbúð í háhýsi
við Hátún.
Hæð og ris, 5 herb. íbúð í
timburhúsi við Bergstaða-
stræti.
5 herb. efri hæð, nýstandsett,
við Lindargötu. Sér hita-
veita. Sér inngangur. Sól-
rík og skemmtileg íbúð
með fögru útsýni.
Einbýlishús við Melgerði í
Kópavogi. Fokheld með bil
skúr.
ALMENNA
FASTEIGNASAIAN
UNDARGATA 9 SlMI 21158
7/7 sölu
i Kópavogi
í smiðum
Glæsilcgt einbýlishús, 190 fer
metrar. Allt á einni hæð.
130 ferm. einbýlishús við Kárs
nesbraut.
Hæðir í tvíbýlishúsum við
Álfhólsveg, Kópavogsbraut,
Hlíðarveg og Þinghólsbraut.
Allt sér.
3ja herb. íbúð við Bræðra-
tungu. Útborgun samkomu-
lag.
3ja herb. iðnaðarhúsnæði, 150
ferm. hver hæð.
lííniarfM
SKJÓLBRAUT t • SÍMI 40647
Kvöldsimi 40647.
Ýtuskófla (payloader) og bíl-
kranar, til leigu í alls konar
hífingar, mokstur og gröft í
tíma- eða ákvæðisvinnu.
Y. Guðmundsson.
Sími 33318.
I