Morgunblaðið - 27.05.1964, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 27.05.1964, Qupperneq 14
14 MORGUNBLAOIÐ ' Miðvikudagur 27. amí 1S64 Hjartans þakkiæti til allra, sem sýndu mér vinarhug á 90 ára afmæli mínu þann 10. maí s.l. Anna G. Jónsdóttir, Eiliheimilinu Grund. BL4ÐBIRÐAFOLK \ . ^ÓSKAST . \ « I þessi blaðahverfi vantar Morgunblaðið nú þegar un»rlmgra, röska krakka eðá eldra fólk, til þess að bera blaðið til kaupenda þess. SUÐURLANDSBRAUT 23 - 117 y IflorgimMatiítt SÍMI 2 2 4 8 0 t Ástkæra eiginkona mín SVAVA MAGNÚSDÓTTIR lézt í Landakotsspítala 26. maí. Fyrir mína hönd, barna okkar, tengdabarna og barnabarna. Signrður Ingvarsson, Granaskjóli 15. Eiginmaður minn SIGURJÓN JÓNSSON Bollagötu 12, verður jarðsettur frá Fossvogskirkju föstudaginn 2S. maí kl. 1,30 e.h. — Blóm og kransar afþakkaðir, en þeim sem vildu minnast hins látna er bent á líknarstofnanir. Sólveig Jónsdóttir Jarðarför eiginmanns míns BRYNJÓLFS BRYNJÓLFSSONAR frá Engey, fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 28. maí kl. 1,30 e.h. — Blóm og kransar afbeðið. Halldóra Einarsdóttir. Faðir, tengdafaðir og afi okkar GUÐMUNDUR EINARSSON fyrrum vörubílstjóri, er lézt að Vífilsstöðum föstudaginn 22. þ.m. verður jarð- sunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavik, laugardaginn 30. þ.m. kl. 10,30. — Blóm og kransar afbeðin, én þeim sem vildu minnast hans er bent á líknarstofnanir. Aðalheiður Guðmundsdóttir, Sveinn Ólafsson og börn, Silfurtúni. Þökkum af alhug öllum sem auðsýndu samúð og vin- áttu við andlát og jarðarför JÓNS HINRIKSSONAR frá Akureyri. Sérstakar þakkir færum við Iðju félagi verksmiðju- fólks Akureyri. Systkini hins látna. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa DANÍELS VIGFÚSSONAR Skagabraut 48, Akranesi. Böm, tengdaböm og baraaböm. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför MAGNÚSAR JÓNSSONAR ^ Sörlaskjóli 5. Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarliði á Landakotsspítala fyrir alúð, umönnun í veikindum hans. Einnig þeim mörgu sem heimsóttu hann í hans löngu sjúkdómslegu. — Guð blessi ykkur ÖIL Matthildur Sigurðardóttir, böra, tengdabörn og bamaböra. Skrifstofustúlka Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir stúlku til vinnu við bókhaldsvélar (IBM). Starfsreynsla æskileg, en byrj endur koma einnig til greina. Umsókn, merkt: „Vélar — 9495“ sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld. — Umsóknin tilgreini, aldur, menntun og fyrri störf á- samt mynd af umsækjanda. Tilkynning Hinn 1. júlí 1964 ganga í gildi reglur um notkun afl- litilla radíó sendi/viðtækja á 27 mrið/s tíðnisviðinu (citizens-band) til hagnýtra einkaviðskipta. — Reglur þessar verða afhentar hjá radíótæknideild póst- og síma málastjórnarinnar, Thorvaldsensstræti 4. IV. hæð. Póst- og símamálastjórain, 26. mai 1964. Sumardvöl FYRIR TELPUR 7—12 ÁRA. Getum tekið nokkrar telpur til sumardvalar í skála félagsins. — Allar nánari upplýsingar í síma 24691 dag- lega kl. 2—4 og 8—10 e.h. fþróttafélag kvenna. Skrifstofumaður Tvítugur maður, sem gjörþekkir allar hliðar innflutn- ingsverzlunar, er vanur enzkum bréfaskriftum, bók- haldi og öllum venjulegum skifstofustörfum, óskar eft- ir starfi. Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl., fyrir 3. júní nk., merkt: „1. ágúst — 9491“. Sbríístofustúlbu óskost Viljum ráða stúlku, helzt vana vélritun og bókhaldi. Tryggijigaíélagið Heimir Kf. Lindargötu 9. Kaupmenn og kaupfélög Fyrirliggjandi: Fallegt úrval af kjóla- og blússuefnum. Kr. Þorvaldsson & Co Grettisgötu 6. — Sími 24730 og 24478. Trésmiðir Til sölu er trésmíðaverkstæði í 100 ferm. plássi, vel búið vélum og í fullri starfrækslu. Verkstæðispláss selst ekki, en fæst leigt. — Tiiboð, merkt: „Trésmíði — 3050“ sendist afgr. Mbl. Hjúkruitarskola íslands vantar hjúkrunarkennara og aðstoðarhjúkrunarkonu, I sem fyrst. — Upplýsingar gefur skóiastjóri. A SÍÐASTA ári kom út í ensikri þýðingu „Pachman’s modera ohess strategy". Útg. Sir Isaae Pitman og Sons Ltd. London. Tékkneski skákimeistarinn Ludek Paohmann er löngu heimsiþekkt- ur sem skótameistari og einn fremsti sérfræðingur í skók- byrju.num í heimmuim. Pach- masi’s modern ohess stradegy fiallar um miðtaflið í skák, eins og nafnið bendir til. Ég minnist þess að fyrsta bókin sem ég sá um miðtafl vair skrifuð af Znosoho Borewsky og fanmst mér mikill fengur í þeirri bók, þótt ég skildi ek/ki staikt orð í ensíkri tungiu á þeim árum. Þessi bók Paohmans er ein sú bezta sem ég hef séð um þetta efni, og á því tvMrnælalaust erindi til allra sem vilja öðlast dýpri skilning á hernaðarlegum áformum (strat- egy) í skák, og jafmframt að beeta árangur sinn á skákmótum. Hér kenvuir svo eitt af dæmum bóikar- inmar uim saimvisrmu manma og peða. Hvítt: E. Geller Svart: Sokolski Frönsk vörn 1. e4, e6; 2. d4, d5 3. Rc3, Bb4; 4. e5, c5; 5. a3, Bxc3t; 6. bxc3, Re7; 7. Dg4, cxd4; 8. Bd3, Dc7; 9. Re2, dxc3; 10. Dxg7, Hg8; 11. Dxh7 Dxe5? Það virðist ékki í fljótu bragðl vera órökrétt, að drepa peðið á e5, þvi við það eflist miðtoorð svarts að mun og staða hans lítur alls ekki ilila út, en tveim lenkjum síðar verður okkur ljóst hve vel menm hvíts vinma samam. Fram- rás h-peðsims verður nægileg til þess að gera út um skákima. Rétt var því 11. — Rbc6 ásam.t Bd7 og 0-0-0. 12. Bf4 Df6 ABCDEFGH Jafnvel eftir 12. — Dh8; 13. DxhS, Hvh8; 14. Be5, Hf8; 15. Bxc3, Rbc6; 16. f4 ásaimit h2-h4-h5 gera út um taflið. 13. h4! Svartur hefur peði meira, og að því er virðist örugga stöðu. Eigi að síður tapar iu jm fljótlega þar sem hanm hefur enga viðihlfltandi vörrn gegn h-peði bvíts. Eina vamdamál hvíts í stöðunmi er að koma drottmingiu simmi fyrir á sem hagkvsemastan hátt. 13. — Rbc6 Ef 13. — HIh8; 14. Bg5, De5; f4, Hxh7; 16. fxe5, Hib8; 17. hö, Rbc6; 18. Bf6 vimmur hvítur. Einmig er 13. — e5; 14. Bg5, Dg7; 16. Dxg7, Hxg7; 16. Bf6 slæmit fyrir svart. 14. Bg5 De5 15. Dh6! Upphafið að liðsflutninigum til þess að auðvel'da h-peðinu fram- rás sina. 15. — Bd7 16. Df6 Hc8? Flýtir fyrir tapinu. Eftir 16. —• Dxf6; 17. Bxf6, e5; 18. Bh7, d5; gefur svarti örlitia möguleika. 17. f4! De3 18. h5 e5 19. h6 e4 20. h7! Bg4 Eða 2. — Hxg2; 22. DhBf. 22. Dxg5 Dd7t 23. Kfl Rxe2t 24. Bxe2 Rd4 25. 1x8 Dt gefið

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.