Morgunblaðið - 27.05.1964, Síða 16

Morgunblaðið - 27.05.1964, Síða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 27. amí 1S64 Húsnæði fyrir trésmíðaverkstæði óskast til leigu eða kaups í bænum eða nágrenni. — Stærð 60 til 100 ferm. eða slærra. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 29. maí, merkt: „9494‘V * Ulsaumur Nýtt námskeið í útsaumi byrjar 3. júní. — TTpplýsingar í síma 10002 frá kl. 5—7 e.h. Dómhildur Sigurðardóttir. Aðalfundur Vinnuveitenda- * sambands Islands verður Ijaldinn dagana 28. til 30. þ. m. og hefst kl. 2 e.h. á fimmtudag, í Súlnasal Hótel Sögu, Reykjavík. DAGSKRÁ: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt sambancLslögum. 2. I.agabreytingar (ef fram koma tillög.ur). 3. Önnur mál. Vinnuveitendasamband fslands. Pcöntusala Sumarblóm, margar tegundir. Ennfremur Begoniur, Dahlíur, Petuníur, Agaratúm o. fl. Gróðrastöðin Birkihlíð, Nýbýlavegi 7. Kópavogi. — Jóhann Schröder. SnmarbústaSuland í nánd við Sogið er til sölu. Veiðiréttur getur fylgt. Hægur aðgangur að vatni og rafmagni. Vegur er að landinu. — Upplýsingar fást í síma 14964. Rifari óskast í sjúkrahús, sem- fyrst. Nókkur málakunnátta ásamt æf ingu í vélritun nauðsynleg. Tilboð, merkt: „Spítali —■ 9561“ sendist afgr. Mbl. Utgerðarmenn Til sölu er dragnótarveiðarfæri, rtætur, tóg, spil með stoppmaskínu, síðurúllur og einnig vökvalínuvinda á- samt dælu og leiðslum. Héðinsgerðin stærri. Upplýs- ingar gefnar í síma 474, ísafirði. Rösk stúEka óskast til afgreiðslustarfa í nýlenduvöruverzlun. — Tilboð er greini menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir föstpdagskvöld merkt: „Rösk — 9489‘. Sendisveinn óskast NÚ ÞEÚAR. J Vald Poulsen Klapparstíg 29. — Sími 13024. íslandsmótið Laugardalsvöllur, miðvikudag kl. 20.30. Þróttur — Valur MÓTANEFND. Kona óskast til afgreiðslustarfa. — Uppl. á staðnum. Hiatbarinn Lækjargötu 8. LOINIDOIM Dömudeild Beatles — jakkar . Brúnir, grænir, svartir. Stærðir: 36; 38; 40; 42; 44. LOIMDOIM Dömudeild Austurstræti 14 — Sími 14260. Jcraiðnaðarntenn óskast nú þegar. Vélsmiðjan Járn hf. Síðumúla 15. — Sími 34-200. Hérgrelðs'usteía 1 til sölu. — Upplýsingar í síma 20572. . ' - . , \ l“" “3 ' / , ’ ""' ) Kartöflumus — Kakómalt Kaffi — Kakó Bústaðabúðin, Hólmgarði Kaupmenn og kaupfélög Fyrirliggjandi: Fallegt úrval af teryleneefnum í kjóla og pils. Kr. Þorvaldsson & Co Grettisgötu 6. — Sími 24730 og 24478. Vinnuskúr óskast Upplýsingar í sírna 3-65-97 eftir kl. 7 á kvöldin. „Erill“-akstur í Hnfnnrfirði í HAFNARFIRÐI hefur nokkuð borið á því að undanförnu að unglingar hafa leikið sér í því sem þeir kalla „grill“-alcstur, sem er í því fólginn að aka geysihratt og fara á tveimur hjólum fyrir horn. Hafa þeir einkum stundað þetta á Strand- götu og Vesturgötu. Lögreglan reyndi að hafa hendur í hári slíkra pilta á laugardagskvöldið og tók einn, sem kvartanir hö'fðu borizt uim, inn við Silfurtún, þar sem hann ók eins og maður, er hann náð- ist. Er Hafnarfjarðarlögreglan að byrja á aðferð sem gafst vel í Reykjavík, að taka bílana af unglingum sem aka of hratt í umferðinni, og láta foreldrana sækja bílana daginn eftir til hennar. Hreíndýr á Breiðdnlsheiði Breiðdalsvik, 24. maí. NÚ virðist sumar komið og er þessi maímánuður sá bezti um langt árabil. Undanfarna viku hefur verið súld og oft þoka að húsum heim, en í dag er glamp- andi sól og hlýindi. A annan hvítasunnudag átti ég leið um'Breiðdalsheiði og þá voru 10 hreindýr neðst í brekk- úm Breiðdalsmegin, mjög falleg að sjá ög gréinilega vel undan vetri gengin. — Nú er áberandi meira um rjúpu en undanfarm ár og greinilegt að um verulega fjölgun er að ræða. — Frétta- ritari , , að auglýsing i útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. Þrýstiker Baðv-atns ® jafnan fyrirliggjandL ■■■■I % VELSMIÐJA « Björns Magnússonar SSKeflavík - Sími 1737, U7Í

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.