Morgunblaðið - 27.05.1964, Page 21
Miðvikudagur 27. amí 1&64
MORGU N BLAÐIÐ
21
Nei þessi mynd er ekki frá
Hreðavatni
Heldur eru þetta hinir lands-
kunnu HLJÓMAR og KARL
úr Keflavík, þeir leika og
syngja í 5IGTÚNI í kvöld
Aðgöngumiðasala hefst kl. 8 e. h.
Forðist þrengsli. — Komið tímanlega.
Sinfoníuhljómsveit íslands
Ríkisútvarpið
RÚSSNESKI PÍANÓSNILLINGURINN
Vladim'r Ashkenazy
leikur með Sinfóníuhljómsveit íslands á aukatónleik-
um í Háskólabíói, fimmtudaginn 4. júni, kl. 21:00.
STJÓRNANDI: IGOR BUKETOFF.
Efnisskrá:
MOZART: Sinfónía nr. 35 .„Haffner".
BEETHOVEN: Píanókonsert nr. 1, C-dúr.
RACHMANINOFF: Pianókonsert nr. 3 d-moll.
Áskriftarskírteini gilda ekki að tónleikunum, en föst-
um áskrifendum er gefinn kostur á forkaupsrétti að-
göngumiða til föstudags 29. maí — gegn framvísun
áskriftarskírteina í bókaverziun Sigfúsar Eymunds-
sonar og bókabúðum Lárusar Blöndal, Skólavöpðu-
stíg 2 og Vósturveri.
Til sölu
1200 ferm. fiskverkunarhús í Ytri-Njarðvík. —
Hagstæ'ð áhvílandi lán. — Tilboð sendist í pósthólf
63, Keílavík. — Upplýsingar í síma 2188.
Ritari
Stúlka óskast til ritarastarfa yið Borgarspitalann nú
þegar. Vélritunar- og málakunnátta nauðsynleg. —
Upplýsingar gefur yfirlæknir.
Reykjavík. 25. maí 1964.
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur,
Afgreiðslumaður
óskast
NÚ ÞEGAR.
Vald Poulsen
Klapparstíg 29. — Sími 13024.
ÍHtltvarpiö
Miðvikudagur 27. maí
7:00 Morgunútvarp
12:00 Hádegisútvarp
13:00 „Við vinnuna“: Tónleikar.
15:00 Síðdegiaút.varp
18:30 Lög úr söngleikjum.
78:50 Tilkynningar.
iy :2Ö Veðurfregmr.
19:30 Fréttir.
20:00 Varnaðarorð :
Þórarinn Björnsson skipherra
talar um próíanir á björgunar-
tækjum
20:05 Létt lög: Star^ley Black og hljóm
sveit hans leika.
20:20 Kvöldvaka:
a) Lestur fornrita: Norðlendinga
sögur».— Guðmundur ríki.
Helgi tíjörvar les.
b) Islenzk tónlist: Lög eftir
Pál ísólfsson.
c) Gunnar M. Magnúss rithöf-
undur fiytur stutt erindi:
Að lýsa upp himinninn.
d) Sveinn Kristinsson talar um
skagfirzita vísnagerð.
e) Guðmundur Þorsteihsson frá
Lundi kveður nokkrar aust-
firzkar stemmur.
21:45 Frímerkjaþáttur. SigurðUr t>or-
steinsson flytur.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Kvöldsagan: „Örlagadagar fyrir
hálfri ÖId*‘, kaflar ur bók eftir
Barböru Tuchmann; II.
Hersteinn Pálsson les.
22:30 Lög unga fólksins. (Bergur
Guðnason kynnir).
23:20 Dagskrárlok. /
BÍLA /'5SSt\
giassSK
LOKK \ZJ(
Grunnur
Fyllir
Sparsl
Þynnir
Bón
EINKAUMBOÐ
Asgeir ólafsson. heildv.
Vonarsuæu 12. Smu 11073
11 useigendafélag Reykjavikur
Sknfstofa á Grundarstig 2A
Simi 15659. Opin kl. 5—7 alla
að auglýsing
í útbreiddasta blaðinu
borgar sig bezt.
t
LAND^ FJÖLHÆFASTA
aerROVER farartækið á landi
BEIVZÍI\i
EÐA
DBESEL
LAHD-
■ -ROVER
Leitið nánari upplýsinga um
LAIMD ROVER
Simi ' 21240 MEILDVIKZIUNIN HEKLA hf Laugavcgi 170-172
ÓDYRT - í SVEITIIMA
Telpujakkar aöeins kr. 195.oo
Smásala — Laugavegi 81.
Verzlunarstjórastarf
Dugleg kona eða maður, sem vill taka að sér að veita
forstöðu verzlun yfir sumarmánuðina í síldarbæ á
Norðurlandi, getur fengið veilaunaða atvinnu nú þeg-
ar. Þeir, sem áhuga hafa á starfinu gjöri svo vel að
senda svar til afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt:
„Vellaunað starf — 9705“.
Lítil íbúð dsknst
Barnlaus. Upplýsingar í síma 34369.
AfgreiðslustúSka
\ ,
helzt vön óskast í matvörubúð. — Uppl.
í síma 24968 frá kl. 1—5 í dag.
Sjálfstæðisfólk í Keflavík
Heimir, FUS í Keflavík, efnir til almenns
fundar sjálfstæðisfólks í Keflavík, í Aðal-
veri, fimmtudaginn 28. maí kl.' 20:30.
DAGSKRÁ:
1. Ingólfur Jónsson, samgöngumálaráðherra
flytur ræðu um Keflavíkurveginn og flug-
vallarmálin.
2. Synd verður kvikmyndin: Óeirðirnar við
Alþingishúsið 1949.
Allt sjálfstæðisfólk í Keflavík velkomið með-
an húsrúm leyfir.
HEIMIR FUS.
V