Morgunblaðið - 27.05.1964, Síða 24

Morgunblaðið - 27.05.1964, Síða 24
^TSordens VORUR ★»★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★»★★★★★★★★ BRAGÐAST BEZT 116. tbl. — Miðvikudagur 27. maí 1964 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiUimiiiiiiiiiiiiiniiiji | Sjö búrhveli | | í fyrstu lotu | ina í ár, voru væntanleg nseð p búrhvelin tii Hvali’jarðar í g gær og nótt. = Búrhvalurinn er allra tann = hvala stærstur; getur hvata = M FYRSTU hvalirnir, sem ’jeið- dýrið orðið allt upp undir 30 = = ast á þessari vertíð, veiddust metra langt, en hvalkýrin er s H á mánudag og aðfaranótt um það bil helmingi miríni. || = þriðjudags. Voru það sjö búr- Búrhvalurinn er auðþekkjan- = S hvalir, sem fengust norðar- legur af hausnum, sem er p = lega á veiðisvæðinu, að því er hvorki meira né minna en = H Jafet Hjartarson, verksmiðju- þriðjungur af allri skrokk- g S stjóri í Hvalstöðinni í Hval- lengdinni. Stafar stærð höf- = = firði, sagði Morgunblaðinu í uðsins af þyí að þar e. k. = = gær. Veiðisvæðið er aðallega olíugeymir. í geymi þessum s S undan Vestfjörðum, en getur er mikið magn af hauslýsi, = E náð allt suður undir Vest- eða „spermacet“, eins og það = = mannaeyjar. Hvalveiðiskipin heitir á erlendum tungum. Að s = fjögur, sem fóru út á sunnu- því er t. d. nafn hvalsins s S dagskvöld i fyrstu veiðiferð- Framhald á bls. % = miiiiiiiiiiiiiifi'immiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiii'iiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimimmm TALIÐ er nærri fullvíst að mannsleifar þær sem fundust á Eyjafjallajökli um helgina og sagt var frá í blaðinu í gær, séu af einhverjum þeirra þriggja Bandaríkjamanna sem hurfu úr flaki Albatross- björgunarvélarinnar, er fórst á jöklinum átrið 1952. Einn fannst látijin i flakinu, en þrír höfðu sýnilega farið frá vél- inni og reynt að komast niður af jöklinum. Þessa mynd tók Ingólfur ís- ólfsson skömmu eftir að flak- ið fannst í gígskálinni í 1525 m. hæð. Það lá í þremur hlut- um .dreift um ca. 400 m. svæði Norðausturhomið á gígskál- inni sézt lengst til hægri, en sprungan ofarlega til vinstri sýnir hvar sprungubeltið í 1 skriðjöklinum er að byrja, en | þar hafa Bandaríkjamennirn- ir sjálfsagt lent í sprungu. Snjór var yfir þeim öllum, 1 þegar þeirra var leitað . j Þess má geta að gígurinn í j Eyjaíjallajökli bærði síðast á sér 1121 og stóðu umbrotin . f fram á 1922, en 19: gaus I Katla. I Aðalfundur Vinnu veitendasambands íslands AÐALFUNDUR Vinnuveitenda sambands íslands hefst nk. fimmtudag kl. 2 eftir hádegi. Stendur hann fram á laugardag. . Fundurinn er haldinn á Hótel Sögu, í Súlnasalnum. Í upphafi hans á fimmtudag mun fram- kvæmdastjóri Vinnuveitenda- sambandsins, Björgvin Sigurðs- son, flytja skýrslu um starfseini þess á liðnu starfsári. Mikið um ráðstefnur og heim- erlendra vísindamanna i sumar VENJU fremur mikið verður um alþjóðaráðstefnur hér á landi nú í sumar og ráðstefn- Stöðugar umræður um kjaramálin STÖÐUGIR fundir eru haldn ír til að vinna að lausn kjara- málanna. — Morgunhlaðið spurði Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra, um gang mála í gær. Sagði hann, að formlegir fundir ríkisstjorn- ^arinnar og forystumanna laun þegasamtakanna hefðu ekki verið haldnir síðan fyrir helgi, þaij sem ekki hefði verið talið tímabært að boða til þeirra á ný, en hins vegar færu fram stöðugar viðræður við áhrifa- menn í launþegasamtökunum, þótt með óformlegum hætti væri. Fundur sáttasemjara með fulltrúum vinnuveitenda og verkalýðsfélaga á Norður- og ur norrænna samtaka. Þá koma hingað erlendir vísinda menn til rannsókna hæði á gróðri og landfræðilegum efnum að ógleymdum gos- stöðvunum suður af Vest- mannaeyjum. BLAÐIÐ hefur snúið sér til hótela í bænum og Ieitað þar”tipp iýsinga svo og til opinberra aðila, einnig hafði blaðið spurnir af því að Flugféiag íslands hefði gert yfirlit yfir helztu atburði hér í iurdi í sumar, sem gætu haft að- dráttarafl fyrir ferðamenn og að því tilefni gefið út skrá yfir þá. Blaðið hafði samband við Harald Jóhannsson fulltrúa Flugfélags Islands og sagðist honn hafa unn ið að því að hafa tU reiðu upp- lýsingar um helztu viðburði hér á landi sumar hvert, en gengið illa að fá þær, því svo virtist, sem flestir er hefðu þær á sínum snæium, vildu sem minnst um þær tala. Æskilegt væri að þeir sem for- stöðu hafa fyrir móttökum manna á ráðstefnur hér létu frá sér fara upplýsingar um það svo snemma sem mögulegt er, ekki einasta til að greiða fyrir að Framhald á bls. 23. I Bílvelta Kömbum MILLl kl. 2 og 3 aðfaranótt þriðjudags valt sex manna station-bíll úr Reykjavík neðar- lega í Kömbum, þegar bílstjór- inn missti stjórn á bílnum í lausa möl. Lá bíllinn stórskemmdur á hvolfi, er að var komið, en far- þegarnir, sjö að tölu, eða einum fleiri en leyfilegt var, höfðu sloppið lítt sem ekki hnjaskaðir. Bíllinn var á austurleið, þegar óhappið vildi til. Bókauppboð á morgun Miélverkauppboð 2. Júni SIGURÐUR Benediktsson heldur bókauppboð á fimmtudag kl. 5 í Þjóðleikhúskjallaranum. Bæk- urnar verða til sýnis þar á mið- vikudag kl. 2 til 6, eins og venja er til, og á uppboðsdaginn kl. 10 til 4. Sigurður tjáði Morgunblaðinu það í gær, að þetta yrði merk- asta bókauppboð á vetrinum. Meðal annars verða seldar Þjóð- sögur Sigfúsar Sigfússonar, Þjóð- trú og þjóðsagnir Odds Björns- sonar (1908), Tímarit Bókmennta félagsins, Ný félagsrit og mörg fleiri tímarit. Af einstökum, fágætum bók- um má telja Ferðabók Eggerts Ólafssonar qg Bjarna Pálssonar (1772), Lexikon Björns Halldórs sonar, Annála Björns á Skarðsá, Urtagarðsbók Ólafs Ólafssonar, Almenna landaskipunarfræði I-II, Búnaðarrit Suður Amtsins (18319-4-6), margar gamlar ferða- bækur um ísland og Calendar- ium (prentað á Hólum 1707). Síð ast en ekki sízt verður boðið upp fallegt eintak af Waysen-Huss- biblíu (1747). Á mánudag og þriðjudag, 1. og 2. júní, heldur Sigurður Bene- diktsson málverkauppboð í Hó- tel Sögu. Þar verða seld málverk eftir Kjarval, Ásgrím Jónsson, Mugg, Kristínu Jónsdóttur, Val- tý Pétursson, Jón Þorleifsson o.m.fl. Sigurður kvað enn tæki- færi til að koma góðum málverk- um á framfæri, en hvatti fólkið ti; að hraða því. Þetta verður síðasta uppboðið á þessum vetri. Hfartaveriidarfélög stofnað í Borgarnesi, Akranesi og Keflavik Slys við Skíða- skálann UM kl. ellefu í gærkvöldi rák- ust tveir fólksbíiar á nálægt Skíðaskálanum í Hveradölum. Fimm piltar voru í öðrum bíln- um, og slösuðust þeir allir. Ekki var vitað um meiðsli þeirra, er Mbl. fór í prentun, en þeir voru þá ýmist enn í Slysavarðstof- unni eða komnir í sjúkrahús. Öku maður þess bíls var Jóhann Víg- lundsson, sem hefur aldrei haft ökuréttindi, og leikur grunur á þvi, að hann hafi verið undir áhrifum áfengis. Einn maður var í hinum bilnum, og slapp hann ómciddur. Austurlandi stóð írá kl. 14 á mánudag til kl. 6 á þriðjudags morgun, eða í i8 klst. Fundur hófst að nýju kl. 20.30 í gærkvöldi, og var hon- um ólokið kl. eitt í nótt. Hermenn SÞ til Kivu New York, 26. maí (NTB). TALSMAÐUR Sameinuðu þjóðanna sagði í New York í dag að í ráði væri að senda hermenn á vegum samtak- anna til Kivu-héraðs í Kongó, en þar hafa uppreisnarmenn haft sig mjög í franuni að und anförnu. FYRIR nokkru var stofnað Hjarta- og æðasjúkdómavarnar- félag Akureyrar og nágrennis með um 200 félögum. Einnig var stofnað Hjarta- og æðasjúk- dómavarnarfélag Selfoss og ná- grennis með 70 félögum. Á næstu dögum verða félög stofnuð á eftirtöldum stöðum: Fimmtudag þ. 28. maí n.k. í Borgarnesi að hótel „Borgarnesi“ kl. 8,30 e.h. Föstudaginn þ. 29. maí n.k. á Akranesi í „Stúkuhúsinu". kl. 9 e.h. — Föstudaginn þ. 29. maí n.k. í Keflavík í samkomuhúsinu „Aðalveri“ kl. 9,30. Fólk er vinsamilega beðið að fjölmenna á stofnfundina í Borg arnesi, Akranesi og Keflavík. Prófessor Sigurður Samúel&son mun mæta á fundinum í Borgar- nesi og á Akranesi, en Snorri P. Snorrason, læknir mætir á fundinum í Keflavík. Á næstunni verða stofnuð fé- lög í Vestmannaeyjum, í Hafnar firði, og væntanlega bráðum á Vestfjörðum. Ætlunin er að stofna félög I stærri kaupstöðum á Norður- og Austurlandi í sumar og með haustinu. Þakkar stjórnin þann mikla á- huga og skilning, sem almenn- ingur hefur sýnt þessu mikil- væga málefni og leyfir sér að vænta að enn aukist sá öiflugi stuðningur, sem reynslan hefur sýnt, að fyrir er meðal þjóðar- innar. (Frá stjóm Hjarta- og seðasjúkdiómaféL Rvíkur)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.