Morgunblaðið - 24.06.1964, Side 16

Morgunblaðið - 24.06.1964, Side 16
16 MORGUNBLAÐID Miðvikudagur 24. júní 1964 Sendiferðabíll (Dodge ’54) til sölu. JMtoguttÞlfiMfr Síldarsiúlkur vantar okkur til Siglufjarðar — Raufarhafnar — Vopnafjarðar. — Fríar ferðir og kauptrygging. Stúlkurnar verða fluttar til milli staða eftir því sem síldin verður. — Upplýsingar í síma 34580. GUNNAR HALLDÓRSSON H.F. Loftkældur benzínmótor ÍBRIGGS&STRATTOht ER MEST NOTAÐI SMÁMÓTORINN Á MARKAÐNUM. Hann er m. a. notaður í: vatnsdælur, sláttuvélar, rafstöðvar, smærri báta o. fl. r * Gunnar Asgeirsson hf. Iðnaður Óska eftir áreiðanlegum kvenmanni, sem félaga til að reka prjónastofu. Þyrfti helzt að geta lagt fram nokkra peningaupphæð. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Iðnaður — 4635“. Húsbyggjendur athugið Get útvegað pappavarðar glerullarmottur (góðar til einangrunar á loftum o. fl.) við hagstæðu verði, ennfremur „fölsk loft“ og asphalterað bárujárn ef samið er strax. Nánari uppl. veitir: Guðmundur Gunnarsson Símar 21820 eða 17980. Skurðgrafa á beltum til leigu í hverskonar uppgröft, ámokstur og hífing- ar. — Sími 32917. Umboðsmenn fyrir veiðafæri Norsk verksmiðja óskar eftir umboðsmanni á ís- landi til að selja blýsökkur fyrir nót og línu. — ■ Tilboð merkt: „2145-“ sendist Bergens Annonse — 'Býrá A/S, Bergen, Norge. Biireiðoleigon BÍLLINN Höfðatúni 4 $. 18833 QZ ZEPHYR 4 ^ CONSUL ,315“ VOLKSWAGEN °Q LANDROVER C£ COMET SINGER ^ VOUGE ’63 BÍLLINN -*B/UU£/GAN [R fLZTA RMASTA og ÓDVRASTA bílaleigan í Reykjavík. 8ími 22-0-22 Bíloleigon IKLEIÐIB Bragagötu 38A RENAULT R8 fólksbílar. SlMl 14248. VOLKSWAGEN SAj?B REKAULT K. 8 bilaleigan AKIÐ SJÁLF NVJUM BlL Almenna bifreiðaleigan hf. Klapparstíg 40. — Simi 13776. KEFLAVIK ilringbraut 106. — Simi 1513. ★ AKRANES Suðurgata 64. — Sími 1170. LITLA bifreiðnleignn Ingólfsstræti 11. — VW. 1500. Volkswagen 1200. Simi 14970 f JlH I bilaleiga Vmm Bp mj magnusar skipholti 21 CONSUL sjrni 2i i 90 CORTINA BÍLALEIGA 20800 LÖND & LEIÐIR Aðalstræti 8. Þið getið tekið bíl á leigti allan sólarhringinn BÍLALEIGA Álfheimum 52 Sími 37661 Zephyr 4 VolksWaieo Consui Skrifstofustarf Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða karl- mann eða stúlku til skrfistofustarfa í Reykjavík. Ensku- og vélritunarkunnátta nauðsynleg. — Umsóknareyðublöðum, sem fást á skrifstofum vorum, sé skilað fyrir 26. júní nk. Síldarsöltun Stúlkur vantar til síldarsöltunar á góðri söltunar- stöð á Austurlandi. — Kauptrygging. Fríar ferðir og gott húsnæði. — Upplýsingar gefur Ráðninga- stofa Reykjavíkurborgar, sími 18800 — og Garðar Jónsson, Reyðarfirði, simi 11. Sfldorsöltunorstúlkur Söltunarstöðina BJÖRG h.f., Raufarhöfn vantar enn nokkrar góðar síldarsöltunar- stúlkur 1 sumar. Fríar ferðir Frítt húsnæði Gott húsnæði Kauptrygging Ódýr fæðissala fyrir þær sem vilja. Fullkominn söltunarbúnaðar er léttir og eykur afköstin. — Flokkunarvél. — Afla- skip leggja upp síld hjá okkur. — Upplýs- ingar í síma 36906 og hjá Björg h.f., Raufarliöfn. Til sölui 4ra—5 herb. íbúð í Laugameshverfi. íbúðin er ný- standsett og laus nú þegar. Sumarbústaður í nágrenni Reykjavíkur. 3ja herb. stór og góð kjallaraíbúð á bezta stað í Hlíð- unum. tTrval af 2ja til 6 herbergja íbúðum víðsvegar í borginni og nágrenni. Einbýlishús og tvíbýiishús í borginni og Kópavogi. í smíðum mikið af stærri íbúðum ásamt nokkrum einbýlishúsum í Kópavogi og nágrenni. Málflutnings- og fasteignastofa Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14, símar 22870 og 21750. Utan skrifstofutíma 35455 og 33267. AfgreiBslusfúlka Stúlka vön afgreiðslu óskast hálfan eða allan dag- inn í ca. 2 mánuði. — Upplýsingar veittar í dag, miðvikudag frá kl. 3—5. Gjafa- og snyrtivörubúðin. Bankastræti 8. Gjaldkeri Stúlka óskast til gjaldkerastarfa. — Upplýsingar á skrifstofu vorri í dag kl. 5—6 e.h. (Ekki í síma). Bifreiðar og landbúnaðarvélar h.f. Brautarholti 20. — Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.