Morgunblaðið - 24.06.1964, Side 3

Morgunblaðið - 24.06.1964, Side 3
Miðviku'dagur 24. juní 1964 MORGUNBLAÐIÐ HÉR á Sig'luíirði tóiku nokkrir vaskir drengir sig saman fyrir skömimu og byggðu sér félagsheimili úr staurum úti í sjó. í»að er næstum fullbúið nú og heÆ- ur verið tekið í rnotkun. Hús- ið er 4 herbergi og gangur niðri, auk tveggja herbergja í risi. Til flutninga til og frá húsinu, sem drenigirnir nefna Sjávarborg, hafa j>eir litla Árni gjEi'dkeri, sækir tvo af félögiun sínum. Sjávarborg á Siglufirði kænu. Ég er 80 kg að þyngd, en þeim óx ekkert í augurn að ferja mig út í Sjávarborg, þegar ég heimisótti þá á dög- unum. Strákarnir stofnuðu í byrj- un með sér félagssikap í þeim tilgangi að reisa hús þetta, þar sem þeir gaetu stytt sér stundir. Lög félagsins voru ekki mjög ftókin, enda að- eins í gildi meðan Sjávar- borg var í bygigingu. í>au hljóða svo: Allir skulu vinna að byggingunni meðan á verk inu’ stendur, en mæti einhver félagsmanna ekki til vinnu, skal hann greiða kr. 2,00 í sjóð, sem nota skal til að kaupa fyrir nagla og aðrar byggingarvörur. Árni, gjald- keri, sagði mér á ferjunni á leiðinni út í Sjávarborg, að nauðsynlegt hefði verið að meðl.imimir fengju sér frí við og við, til þess að eitt- hvað kæmi í sjóðinn. Ann- ars kvað hann mest af bygg- ingarefninu hafia fengizt í fjörunni og af öskuha-ugun- um, sem eru þama í grennd- inni. Með-limir félagsins hafa að sjálfeögðu með sér verka- skiptin-gu. Kristján er for- stjóri, arkitekt, trésmíða- meistari og uppfinnin-gamað- ur, Árni gjaldkeri, Ma-gnú-s kokkur, Árni kyndiari, Björn aðstoðarm-aður, Kjartan hjálparko-kkur, Þórður að- stoðarmaðuir, Bjöm aðstoðar- mað-ur og Guðbrandur vél- sögn. Guðbrandur notar ekki vélsög við starfa sinn, beld- ur hefur verið skírður nafni þess-u, þar sem vinnubrögð hans í höndum þykja líkjast vélsög. S.K. Ferjan á leið (Ljósm. Steingr. Sjávarborg með eigendurnaá þaki. Talið frá vinstri: Magnús, Ámi, Björn, Kjartan, Þórð- ur, Björn, Guðbrandur, Ámi og KrLstján. ' w, a 'í' Sigurður Magnússon endur- kosinn form. Kaupmanna- samtakanna AÐALFUNDUR Kaupmanna- samtaka Islands var haldinn í Reykjavík, fimmtudaginn 11. þ.m. Formaður samtakanna Sigurð- ur Magnússon setti fundinn og tilnefndi sem fundarstjóra Sig- urð Óla Ólafsson, alþingismann á Selfossi, en fundarritara Einar Ólafsson, kaupmann á Akranesi. Formaður samtakanna flutti þessu næst yfirlitsræðu um störf samtakanna á liðnu stai-fs- ári og benti á þau verkefni sem úrlausnar biðu og Kaupmanna- samtökin þyrftu að vinna að í næstu framtíð. Þannig mætti ekki lengur dragast að endur- skoðun löggjafar um verzlunar- atvinnu færi fram og breytingar á henni gerðar til samræmis við breyttar aðstæður og til þess að gera réttarstöðu kaupsýslu- manna ákveðnari og tryggari. Ennfremur bæri að vinna að því að stofnlánadeild verði komið upp fyrir verzlunina, hliðstætt því sem aðrir atvinnuvegir hafa. Að lokum hvatti hann kaupmenn eindregið til þess að hyggja vel að öllum nýjungum í verzlunarrekstri og færa sér í nyt reynslu annara þjóða í þess- um efnum, ef það mætti verða til þess að auka framleiðni verzlunarinnar, bæta þjónustu Sigurður Magnússon við neytendur og draga úr dreif- ingarkostnaði, en einmitt með þessu gætu kaupmenn lagt drjúg an skerf til þess að varðveita Útvarpið og afturgangan MÖRGUM blöskraði það, að i hverjum fréttatímanum af öðr- um í ríkisútvarpinu var ítarlega skýrt frá afturgöngu kommún- ista. Hefur þó útvarpið yfirleitt reynt að gæta þess að skýrt væri hóflega frá pólitískjim samkom- um og aðgerðum stjórnmála- flokka. En nýr háttur virðist nú vera upp tekinn og ætti sam- kvæmt því að margendurtaka, ef stjórnmálaflokkar halda sam- kundur eða fundi og greina sem ítarleigast frá öllu, sem þar á fram að fara, ásamt nákvæmum timamörkum. Ekki fer heldur á milli mála, að ríkisútvarpið hafi tekið trúanlegar upplýsingar „kommúnista" um fjölda þeirra, sem í göngunni voru, og ættu fréttamenn þó að hafa nokkur kynni af sannleiksgildi slikra upplýsinga úr þeim herhúðum. Reiði kommúnista Kommúnistar voru að vonum sárgramir út af því, að allur al- menningur gerir stólpagrín að göqgutilburðum þeirra og öllum fíflalátunum í sambandi við afturgönguna. Fjöldi manns ók til móts við afturgönguna og skellihlógu að vonum. Á útifund- inum, sém haldinn var í göngu- lok, voru nokkur hundruð hnípn- ar sálir, gamli kommúnistakjarn- inn og nytsömu sakleysingjamir, sem aldrei láta sig vanta, þegar kommúnistar þurfa á þeim að halda. Hinsvegar gerðu allmarg- ir sér það til gamans að horfa á þetta lokaatriði sirkusins; menn stóðu auðvitag langt frá „fundarmönnunum“, svo að menn héldu ekki að þeir til- heyrðu lappamenningarfélaginu. þann árangur sem náðzt hefur í efnahagsmálum þjóðarinnar a undanförnum árum og stuðlað að auknum hagvexti. Að lokinni ræðu formanns flutti Sveinn Snorrason skýrslu framkvæmdastjórnarinnar um störf stjórnarinnar á liðnu starfs ári sem verið hefur eitt umsvifa- mesta og erilsamasta í sögu sam takanna. Viðskiptamálaráðherra, dr Gylfi Þ. Gíslason heimsótti fund inn og hélt ræðu um efnahags- málin, þróun þeirra að undan- förnu og horfur. Hefur úrdrátt- t;r úr ræðu ráðherrans verið birt ur í dagblöðum. Á fundinum ríkti mjög mikill einhugur um störf Kaupmanna- samtakanna og létu fulltrúar aðildarfélaganna, en þau eru 17 að tölu auk einstaklinga, í ljósi eindreginn stuðning við þau mál, sem stjórnin hefur haft til með ferðar á síðastliðnu starfsári. Fulltrúi einstaklinga í stjórn Kaupmannasamtakanna var end ux-kjörinn, Sigurður Óli Ólason, Framhald á bls. 17 STAKSTEI^AR Tillaga að skjaldarmerki til handa „Samtökum hernámsand- stæðinga“. Fíflalætin halda ennþá áfram. Síðasta tiltækið er það að ráð- ast á lögrciS'Iustjórann í Reykja- vík fyrir það, að lögreglan hef- ur gefið upplýsingar um fjölda þeirra, sem í afturgöngunni voru. Segjast kommúnistar ætla að leggja fram lista meg nöfnum þeirra, sem fóru suður til Kefla- víkur. Sjálfsagt geta þeir fengið 200 komúnista til að skrifa nöfn sin á slíkan lista, þótt ekki hafi nema helmingur þeirra nennt að labba sunnan úr Keflavík. En alveg er óþarft fyrir dauðþreytta mennina að fara nú enn á stjá og labba á milli 200 manna með beiðni um uppáskrift, því að sönnunargögnin í þessu máli liggja fyrir. Þannig birti Morg- unblaðið í gær skýra loftmynd af afturgöngunni allri. Á frum- myndinni er mjög auðvelt að telja fjölda göngumanna og jafnvel á prentaðri myndinni í blaðinu. Tala þeirra er 111 með lögreglumanninum á mótorhjól- inu og hún breytist ekkert við það, þótt safnað sé uppáskrift- um. En meðal annarra orða: hvers vegna verða kommúnistar ekki við þeirra áskorun Morgun- blaðsins að telja sjálfir fjöldann á myndinni? Það var þeim marg- boðið á blaðamannafundi í gær, en harðneituðu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.