Morgunblaðið - 09.10.1964, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 09.10.1964, Blaðsíða 30
30 MORGU N BLAÐIÐ Föstuctagur 9. okt. 1^64 Reykjavík vann Þjdðverja 26-22 í hálfleik skildu 9 mörk fyrir Reykjavik REYKJAVÍKURÚRVALIÐ handknattleik vann þýzka há skólaliðið frá Miinster í gær- kvöldi með 26 mörkum gegn 22. Allan tímann höfðu Reykjavík- urpiltarnir undirtökin á veflin- um og það svo í byrjun að um hreina yfirburði var að ræða. í hálfleik stóð 17—8 fyrir Reykja vík og hafði Þorsteinn Björns- son þá staðiö í Reykjavíkurmark inu, en í síðari hálfleik kom Helgi Ingvarsson í mark og þá saxaðist dálítið á forskotið. Leit svo út um tíma að Þjóðverjam- ir ætluðu að ógna sigri Reykja víkur með því að ranglega var skipt inn á hjá Reykjavíkurlið- inu. • Sókn Reykjavikur Karl Jóhannsson KR skoraði fyrsta markið. Síðar átti hann oft eftir að gera Þjóðverjum • gramt í geði með sínu sprelli og sinni miklu getu og fjölbreyti lega spili. Framan af var leikurinn allur 5 eina átt — Reykjavíkurúrvalið jók jafnt og þétt forskotið og það fór ekki á miili mála hvort liðið var sterkara á vellinum. f síðari hálfleik náðu Þjóð- verjar sér á strik og það var þó ekki fyrir breyttan ieik heldur frekar fyrir lélegri markvörzlu hjá Reykjavíkurliðinu. Helgi stóð ekki í stykkin.u seim Þor- steinn og missti fram hjá sér mörg langskot sem í fyrri háif- leik höfðu ekki reynzt hættuleig reykviska markinu. • Mörk Reykjajvíkur Nær fullt hús áhorfenda sá þennan fyrsta handknattieik á vetrinum og má segja að vel hafi verið af stað. farið. Mörk Reykjavikur skoruðu Karl Jóh., Hörður Kristinsson og Bergur Guðnason 5 hver; Þórarinn Þór arinsson, Karl Benediktsson, Guðjón Jónsson, Ingólfur Óskars son og Ami Samúelsson 2 hver, og Sig. óskarsson 1. Reykvíska liðinu misheppnuð ust tvö vítaköst en Þjóðverjum . tókst að skora ú- öílum sínum. • Jafnir menn og harffir Þýzka liðið var skipað mjög jófnum mönnum að getu en þó skáru sig úr þeir Fisdher (nr. 9) og Nestenmann (nr. 10), sá fyrrnefndi er þýzkur landsliðs- maður og sá síðamefndi sagður öruigigiur að komast í þýzka lands liðið. Hins vegar voru Þjóðverjarn- ir nokkuð harðlhentir og leikur þeirra nokkuð slagsmálakennd- ur að okkar dómi, en þar um ræður mestu mfimunur á túlkun handknattleikslaganna og það, hvernig dómarar dæma blverju sinni. í kvöld leikur þýzka liðið í hraðkeppnismóti að Hálogalandi þar sem þátt taka öll Reykja- víkurliðin að Fram undanskildu sem leikur við þá á sunnudag- inn suður á Keflavífcurvelli. Pólítiskar deilur á Olympíuleikunum 180 N.-Kóreumenn fara heim Indónesar sennilega einnig og segjast liafa stuðning Rússa í ELLEFU mánuffi hefur staðiff strið á milli Alþjóðaolympíu- nefndarinnar og íþróttasambands ins í Indónesíu. Stríffiff reis út af því aff Indónesar buðu til mik- illar íþróttahátíðar, sem þeir kölluffu „Ieikar hinna framsæknu þjóffa“. Israel og Formósa vildu taka þátt í þeim en var neitað. Afleiðingin varff stríð — bæði heitt og kalt. Alþjóða olympíu- Vill Ter- Ovesjan flýja? Sögusagnir eru uppi um það í Tokíó að vopnaður vörð ur gæti rússneöka langstökkv- arans Ter-Ovensjan, því hann hyggist flýja Sovótríkin. eftir að ástralskit blað hafði flutt frétt um þetta efni. Vara formaður rússneska frjáls- ílþróttasambandsins hefur bor- ið fréttina til baka og sagt að hann sé í mjög góðri þjálfun og hafi mikla möguleika á að setja nýtt heimsmet. Rússnesku frjálsiiþrótta- mennirnir þjálfa í æfingarbúð um sem eru 160 km frá Tokíó. Spumingu um það af hverju Rússarnir væru ekki með öðr um frjálsíþróttamönnuim, sagði varaformaðurinn að Rússar hefðu fundið betra æfingasvæði annars staðar. I nefndin blandaffi sér i þaff fyrir hönd Israel og Kína og sagði að ef íþróttamenn frá þessum þjóðum fengju ekki þátttöku í leikjunum yrffi öllurn íþrótta- mönnum, er í þeim tækju þátt bönnuff þátttaka í Olympíuleikj. um. í sambandi viff þetta stríð ákvaff alþjóðasundsambandið aff útiloka ailmarga sundmenn frá þátttöku í sundkeppninni og einn ig voru nokkrir frjálsíþróttamenn settir í „bann“. Þessar síffustu ákvarffanir voru teknar til aff framfylgja fyrri yfirlýsingum sambandanna. ★ Fara heim. Nú hefur stríðið magnazt. 180 manna þátttökuflokkur, sem kominn var til Tókió hefur til- kynnt að hann hverfi heim þeg ar í stað til stuðnings við kröfu Indónesa um þátttöku. Jafn- framt hefur flokkur Indónesíu ákveðið að snúa heim ef alþjóða olympíunefndin breytir ekki um skoðun. Hafa Indónesíumenn gef ið henni 48 stunda frest. Deilurnar um þetta mál hafa ,farið ú.t í ótrúlegustu smáatriði. Það var fyrst nú fyrir nokkrum dögum að alþjóða OL-nefndin fékk vitneskju um að N-Kórea stæði svo tryggilega við hlið Indónesa. Af 180 manna flokki, sem N-Kórea sendir til leikanna snertir keppnisbannið vegna „Indónesiuleikanna" aðeins 6 þeirra keppenda. En meðal þeirra er ein fótfráasta kona heims á 400 og 800 m vegalengd, S. Kim Dan, sem hefði haft HEIMSMET var hápunktur úrtökumóts þýzkra sund- manna í Dortmund 30. ágúst s.l. Hinn ungi V-Þjóðverji Hans-Joachim Kúppers var yfirburffasigurvgeari í 100 m baksundi á nýjum heimsmets tíma 1.008. Fyrra metið áttu tveir Bandaríkjamenn, Tom Stock og McGeagh sett 1963 og var þaff 1/10 úr sek. lak- ara. Kuppers er því einn þeirra Þjóffverja sem hvaff mestar vonir eru bundnar viff um verfflaun af Þjóðverja hálfu. möguleika á gullverðlaunum i báðum greinunum. Góffur stuffningur . . . og þó. Indónesía hefur ekki ákveðið endanlega að hætta við þátttöku í Jeikunum en talið er líklegt að svo verði ef alþjóða-OL-nefndin skiptir ekki um skoðun (sem er harla-ólíklegt). Talsmenn Indó- nesa segja að þeir hafi stuðning Sovétríkjanna, Arabiska sam- bandslýðveldisins o. fl. ríkja, en ólíklegt er talið að t.d. Rússar myndu láta þessa deilu svo til sín taka að þeir hættu við þátt- töku í leikunum. Tvö beztu að /ið landsins ætla bikarinn vmna sama Á sunnudaginn kl. 3 mætast á grasvellinum í Njarffvíkum tvö efstu liðin í 1. deild ísl. knatt- spymu, i.landsmeistara Kefla- vikur og Akurnesingar sem urðu i öðru sæti. Milli þessara liða stendur baráttan um bikarinn í hinni svokölluðu „litlu bikar- keppni“ sem stofnað var til fyr- ir 4 árum miili Keflavikur, Akra ness og Hafnarfjarffar. í upphafi gáfu þeir Albert Isl. sveitinni gekk verr íslenzku sveitinni sem kepp ir á alþjóða golfmótinu í Róm gekk enn ver annan daginn en þann fyrsta. Fóru þrír bezitu menn sveitarinnar um ferðina í 265 höggum en fyrri daginn fór sveitin völlinn í 253 höigigum. Ekki segir í frétt inni til Mbl. hvax í röðinni ísl. sveitin er eftir annan daig keppninnar af fjóruan dögum. En eftir fyrsta daginn var sveitin í 31. sæti. Magnús Guðmundsson náði enn í gær beztum árangri ís- lendinga, fór völlinn í 83 högg um, Gunnar Sólnes notaði 86 ihögg og Óttar Yngvason 96. Pétur Björnsson hætti keppn inni eftir að 17 holum var lokið. Guðimundsson stórkaupmaður og Axel Kristjánsson forstjóri 3 bikara til keppninnar. Hinn fyrsita unnu Akurnesingar en ár- ið eftir unnu Keflvikingar. Kepnin um þriðja bi'karinn hefur verið hörð. Henni lauk þriðja ár keppninnar með jafn- tefli og var engum bikar út- hlutað. Nú er því keppt um þriðja og síðasita bikar þeirra Alberts og Axels, Standa stigin þannig að Keflvíkingar hafa 5 stig, Akur- nesingar 4 en Hafnfirðingar, sem hafa lokið sínum leikjum, 1. Það var Keflvíkingum ekki sársaukalaust að verða slegnir úit úr bikarkeppni KSÍ í fyrsta leik sínum þar af b-liði KR, og talsmaður þeirra nú segir að þeir ætli sér ekki að tapa af þessum bikar. Þá hefur Helgi Daníetsson látið svo umimælt í blaði að lið Akraness sé bezta knattspyrnulið landsins nú. Það verður því fróðlegt að sjá hvern- ig leik lýkur þar syðra. Albert Guðmundsson annar gefenda bikarsins afhendir sig- urlaun að leik loknum. Bigning í Tókíó ÞAÐ rignir og riignir í Tókió með uppstyttu af og til. Sam- kvæmt veðurfréttum Bandaríkja manna langt fram í timann má búast við rigningu næstu 10 daga Japanska veðurstofan fer af meiri varkárni í sakirnar. Hún spáir því að það rigni ekki að minn- sta kosti á meðan á setningu ieikanna stendur. GUSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Þórshamri viff Templarasund Sími 1-11-71

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.