Morgunblaðið - 09.10.1964, Side 32

Morgunblaðið - 09.10.1964, Side 32
LÁND- -NOVER BENZ1N eða DIESEL Hl ELEKTROLUX UMBOÐIÐ LAU6AVI0I «9 sími 21800 Frá flokksráðfundi Sjálfstæðisflokksins í gær Slys á Raufarhöfn í gærkvöldi Á TÍUNDA tímanum í gær- kvöldi varð það slys á Rauf- arhöfn, að fólksbíl var ekið á tvo litia drengi á götu þar í plássinu. Ekki_var nánar kunn ugt um tildrög slyssins í gær- kvöldi, en annar drengurinn var fljótt á iitið talinn lítt eða etóri meiddur, en óvíst var um meiðsli hins. Mun eitt hjól fólksbílsins hafa farið yf ir hann, að því talið var. Eng- inn læknir var staddur á Rauf arhöfn, en símað var til Kópa skers eftir lækni, og var hann á leiðinni til Raufarhafnar er Mbl. vissi síðast til í gær- kvöldi. Fánadagur Leifs hepp- na i dag Fundur í flokksráði Sjálfstæðisflokksins hófst hér í borginni í gær. Fundurinn er vel sóttur og fulltrúar úr öllum kjördæmum lands- ins. f gær fluttu formaður Sjálfstæðisflokksins, dr. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, og varaformaður, Gunnar Thoroddsen, fjármálaráðherra, yfirlitsræður. Síðan voru frjálsar umræður. Fundurinn heldur áfram á morgun og mun Ijúka um eftirmiðdag eða annað kvöld. — Ljósmyndari Mbl., Ól. K. M., tók þessa mynd í gær af þingfulltrúum. f fremstu röð eru, talið frá vinstri, Gunn- ar Thoroddsen, dr. Bjarni Benediktsson, Jóhann Hafstein, Jón bóndi Sigurðsson á Reynistað, Ólafur Thors, Sigurður Ó. Ólafsson og Sigurður Bjarnason. 4 falskar pósávísanir greiddar út í Rvík Undirskrift póststarfsmanns fölsuð - Hverki sendandi né viðtakandi finnanlegir MBL, fregnaði í gær að upp væri komið enn eitt f jársvika- málið, og að þessu sinni væri um póstávísanir að ræða. — Blaðið sneri sér til Gunnlaugs Briem, póst- og símamála- stjóra, í gær og spurðist fyrir um mál þetta. Gunnlaugur Briem sagði, að rétt væri að upp hefði komið fölsunarmál varðandi póstávísanir, og hefði verið fölsuð skammstöf- unarundirskrift starfsmanns á pósthúsinu í Keflavík. Póst- og símamálastjóri sagði, að þrjár slíkar póstávís- anir hefðu verið sendar frá Keflavík, þ.e. sendandi skrif- aði nafn og heimilisfang sitt þar. Ávísanirnar, sem námu Þá hefur ein slik ávísun, kr. 4,600, borizt frá Austfjörðum, og var sami háttur hafður á þar. Gunnlaugur Briem kvaðst ekki geta gefið frekari upp- lýsingar um mál þetta á þessu stigi þess, en það væri í rann- sókn hjá Sakadómi Reykja- víkur. IVIeinJeg prerstvilla I Á FORSIÐU Morgunbíaðsinis gær varð mjög meinleg 1 prer.tvilla í uppha.fi greinar-1 innar um fund forráðamanna J Handritastofnunar íslands* ' með fréttamönnum, en ir.íð | (lestri greinarinnar leiðréttist ( I hún sjálfkrafa. Setningin á að hljóða þannj 'ig: Fullyrt er, að Islending-' ' ar iséu færir um að taka á ( | móti handritunum, geyma j I þau og vinna úr þeim. í setningunni, eins og húnl 1 birtist í Mbl. í gær, stóð hins ( | vegar, að Islendingar væru | i ekki færir um það. Eins og , sjá má af framhaldi greinar, 1 innar, er þetta augljóst enT I mjög leiðil eg prentvilla, seml i Mbl. biðst afsökunar á. Þióðarhelgi- dómur á íslartdi Einkaskeyti frá fréttaritar Mbl. í Khöfn, 8. okt.: — 1 ÞÆTTINUM „Aktuelt" í danska sjónvarpinu var í dag stuttlega drepið á handritamálið. Sýnd voru nokkur handrit, sem lögð höfðu verið á sérstaka hillu í Arnasafni og þulurinn sagði m.a.: „Þótt unnið hafi verið mik ilvægt rannsóknarstarf í Dan- mörku, virðist almenningur í landinu ekki hafa mikinn áhuga á efni handritanna. Aðeins mjög fá þeirra eru til í prentuðum út- gáfum, sem almenningur getur lesið. Á íslandi er litið á hand- ritin sem þjóðarhelgidóm“. — Rytgaard. 1 DAG, 9. október er Dagur Leifs heppna Eiríkssonap opinberlega haldinn hátíðfeg ur í Bandaríkjunum í fyrsta skipti. Eins og kunnugt er, hefur Lyndon B. Johnson, for seti Bandaríkjanna, nýlega gefið út tiliskipun um, að 9. október skuli framvegis vera fánadagur vestra til heiðurs við minningu Leifs heppna og í viðurkenningarskyni við landafundi hans. Eins og frá var sk ý rt f Mbl. í gær, verður a.thöfn við Leifsstyttuna kl. ellefu ár- degis í dag, og gengst íslenzk -ameríska félagið fyrir henni. Aftanákeyrsla og slys Á TÍUNDA tímanum í gærmorg un varð allharður árekstur við Melaskólann. Þar blindaðist öku maður af sól, og lenti aftan á bíl fyrir framan. í þeim bíl var kona farþegi, og við höggið kast aðist hún í framrúðuna, sem brotnaði. Konan, sem heitir Fjóla Finnbogadóttir, var flutt á slysavarðstofuna, en ekki er Mbl. frekar kunnugt um meiðsli hennar. Eigita Norðmenn sér dag Leifs heppna í Bandarikjunum ? 10,000 kr. hver, voru síðan greiddar í pósthúsinu í Reykja vík umhoðsmanni viðtakanda. Við athugun hefur komið í Ijós að hvorugur aðilinn, send andi né viðtakandi, finnst, og eru nöfn og heimilisföng vafa- lítið tilhúningur. A.kranesi, 8. okt. FYRSTI stálbáturinn var tek- jnn upp í slipp í gærkvöldi. Það ei véíbáturinn Anna SI 150 tonn að stærð. Eigandi hennar er Þrá- inn Sigurðsson, útgerðarmaður. Norskur unglingur með sama nafn afhendir Dean Rusk víkingaöxi úr Þjóðminjasafni Noregs í dag Einkaskeyti til Mbl. Washington, 8. okt. — AP ÞAÐ verður Leifur Eiríksson nútímans, sem við hátíðlega athöfn hér í borg mun á föstu- dag, degi Leifs heppna (þ.e. í dag), afhenda Bandaríkjun- um að gjöf ríkisdýrgrip frá Noregi — ósvikna víkingaöxi. Leif Erikson heitir hann og er 16 ára gagnfræðaskólanemi frá Sarpsborg í SA-Noregi. Hann mun afhenda Dean Rusk utanríkisráðherra Banda ríkjanna þessa dýrmætu öxi við hátíðiega atböfn í utan- ríkisráðuneytinu kl. 10 ár- degis (2 e. h. að ísl. tíma). Viðstaddir athöfn þessa verða m.a. Karl Rolvaag, ríkis stjóri í Minnesota, sem er æðsti embættismaður Banda- ríkjanna af norskum ættum, ambassador Norðmanna, Hans Engen, og annar Leif Erikson frá Minnesota, sem mun verða í fylgd með Rolvaag. Víkingaöxin, sem er frá Þióðminiasafni Noretrs. mun fylgja víkingasverði því, scm skipstjóri norsku skútunnar Christian Radich færði John- son forseta að gjöf, er skútan kom til Bandaríkjanna á sL sumri. Leif Erikson var valinn úr hópi margra samlanda sinna, sem bera sama nafn. Það voru flugfélagið SAS, ÓslóblaðiS Aftenposten og Norðmanna- sambandið í Bandaríkjunum, Fiamhaid á bis. 31. ,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.