Morgunblaðið - 20.10.1964, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 20. okt. 1964
MORGUNBLAÐIÐ
7
Höfum til sölu
3ja herbergja
íbúð í fjölbýlishúsi við
Kleppsveg. Sér þvottahús á
hæðinni. Fullfrágengin sam
eign.
Málflutningsskrifstofa
Vagns E. Jónssonar
og
Gunnars M. Guðmundssonar
Austurstræti 9.
Símar 21410 og 14400.
5 herbergja
íbúð á 3. hæð við Hagamel
er til .sölu. Sérhitalögn. —
Tvennar svalir. Stærð um
126 ferm.
4ra herbergja
íbúð á 2. hæð við Leifsgötu,
er til sölu. Stærð um 117
ferm. Sérinngangur, sérhita
lögn. íbúðin er í ágætu lagi.
4ra herbergja
ný jarðhæð við Háaleitis-
braut er til sölu. íbúðin er
1 stofa og 3 svefnherbergi.
íbúðin er ný og ónotuð og
tilbúin til afnota.
Einbýlishús
í Smáíbúðahverfinu er til
sölu. Steinsteypt hús, 2 hæð
ir (teikning: Þór Sandholt).
Frágengin ióð. Bílskúr fylg
ir.
3ja herbergja
rúmgóð íbúð í fjölbýlishúsi
við Kaplaskjólsveg er til
sölu.
Ódýrt hús
við Hörpugötu, er til sölu.
Húsið er múrhúðað timbur
hús með 3ja herb. íbúð. —
Eignarlóð. Verð 350 þús. Út
borgun um 175 þús. kr.
2/o herbergja
íbúð í kjallara í Vesturbæn
um í húsi sem er ca. 6 ára
gamalt. Sérhiti.
Málflutningsskrifstofa
Vagns E. Jónssonar
og
Gunnars M. Guðmundssonar
Austurstræti 9.
Simar 21410 og 14400.
7/7 sölu
2ja herb. íbúð við Hverfisg.
2ja herb. íbúð við Hátún.
2ja herb. íbúð við Grettisg.
2ja herb. ibúð við Karlagötu.
3ja herb. íbúð við Ásvallag.
3ja herb. íbúð við Ljósheima.
3ja herb. íbúð við Hjallaveg.
3ja herb. íbúð við Karfavog.
3ja herb. ibúð við Skipasund.
3ja herb. íbúð við Grettisgötu.
3ja herb. íbúð við Mjóuhlíð.
4ra herb. ibúð við Silfurteig.
4ra herb. íbúð við Kleppsveg.
4ra herb. íbúð við Leifsgötu.
4ra herb. íbúð við Hringbraut.
4ra herb. íbúð við Hrísateig.
4ra herb. ibúð við Nökkvav.
5 herb. íbúð við Lindargötu.
5 herb. íbúð við Rauðalæk.
5 herb. íbúð við Tómasarhaga.
Heil hús og íbúðir, tilbúnar
og í byggingu í Reykjavik
og Kópavogskaupstað, Sel-
tjarnarnesi og víðar.
fasleignasaian
Tjarnargötu 14.
Sími 239®7.
íbúðir til sölu
2 herb. á hæð í Norðurmýri.
3 herb. við Kleppsveg.
4ra herb. við Ljósheima.
5 herb. við Marargötu. Sérinn
gangur, sérhiti.
6 herb. íbúð í nýju húsi.
7 herb. íbúð í villubyggingu.
R^Öhús við Hvassaleiti.
Smáíbúðahús og m. fl.
Eignaskipti oft möguleg.
Huraldur Guðmundsson
löggiltur fasteignasaii
Hafnarstræti 15.
Símar 15415 og 15414
heima.
Hús — íbúðir
Hefí m.a. til sölu:
Lúxuxvillu fok'helda á glæsi-
legum stað í Austurborg-
inni. 1. hæð, 7 herb., eldhús,
bað og rúmgott hall.
Kjallari, 3 herb., bað, þvotta
hús, geymslur og bílskúr.
Einbýlishús við Hjallabrekku.
í húsinu eru 6 herb., eldhús
og bað. Selst tilbúið undir
tréverk. Bílskúrsréttur.
fbúðir af ýmsum stærðum
víðs vegar í borginni og
nágrenni.
Baldvin Jónsson. hrl.
Sími 15545. Kirkjutorgi 6.
7/7 sölu
Falleg 6 herb. íbúðarhæð (fok
held). Stærð ca. 170 ferm.
Hagkvæm íbúð. Ágætur
staður. Hægt að útvega fag
menn við bygginguna. Verð
ið ótrúlega lágt. Lág útb.
Skemmtilegar 3 og 4 herb.
íbúðir, við Unnarbraut og
Miðbraut, Seltjarnarnesi. —
Sérinngangur og þvottahús.
Gott verð.
Jarðhæð móti suðri, 3 stofur,
eldhús WC, bað, sérþvotta-
hús, inngangur og geymsla.
Tilbúið undir tréverk og
málningu. Verð ca. 500 þús.
Steinn Jónsson hdl.
lögfræðistofa — fasteignasaia
Kirkjuhvoli
Símar 14951 og 19090.
7/7 sölu
5 herb. íbúð, tilbúin undir tré-
verk á 2. hæð, við Ásbraut
í Kópavogi. íbúðin hefur
sérhita og sérþvottahús á
hæðinni. Mjög hagstæð kjör.
Fokhelt einbýlishús í Garða-
hreppi.
3 herb. jarðhæð 90 ferm. við
Álflheima (ekki í blokk).
3 herb. risíbúð við Háagerði.
Laus strax.
4 herb. kjallaraíbúð á Seltjarn
arnesi. Útb. samkomulag.
4 herb. hæð í Smáíbúðahverfi.
Laus strax.
2 herb. ný kjallaraíbúð við
Hlíðarveg í Kópavogi. Sér-
inngangur og sérhitakerfi.
2 herb. íbúð í Norðurmýri. —■
Skipti á stærri íbúð koma
til greina.
Verzlunarpláss í gamla bæn-
um.
Fasteignasala
Kristjáns Eirikssonar
Laugavegi 27. — Sími 14226.
Sölpm.: ólafur Asgeirsson.
Kvöldsímj kl. 19—20, 41087.
20.
5 herb. ibúð
á 1. hæð í Austurborginni,
2 herb. hafa sérinngang.
4 herb. íbúðarhæö um 90 fer
metrar, í sænsku timourhúsi
við Granaskjól. Sérhiti, sér
inngangur. Skipti á góðri
2 herb. íbúð koma til
greina.
4 herb. 120 ferm. íbúðarhæð
við Gnoðarvog. Bílskúrsrétt
ur. Laus strax.
4 herb. 130 ferm., nýtizku efri
hæð, ásamt manngengu risi,
sem hægt er að innrétta, og
stórum upphituðum bílskúr,
við Blönduhlið. Sérinngang-
ur og sérhitaveita.
3 herb. íbúð á 1. hæð við
Mávahlíð.
3 herb. kjallaraíbúð við Skipa
sund. Sérinngangur, sérhita
veita. Laus strax.
3 herb. íbúð á efstu hæð í
nýrri blokk við Kaplaskjóls
veg. Háaloft fyigir, þar
mætti innrétta tvö góð her-
bergi.
2 herb. óvenjugóð kjallaraíbúð
í Hlíðunum. Sérinngangur,
sérhitaveita.
Einbýlishús við Mosgerði, —
Breiðagerði, Samtún, Safa-
mýri, Hvassaleiti, Tungu-
veg, Heiðargerði og víðar.
Fokheld raðhús 160 ferm. Allt
á 1 hæð við Hááleitisbraut.
/ Kópavogi
5 herb. 110 ferm. íbúð rúm-
lega tilbúin undir tréverk
við Nýbýlaveg.
5 herb. 130 ferm. fokheld hæð
við Borgarholtsbraut. Bíl-
skúrsréttur. Sérinngangur,
sérhiti. Útb. kr. 250 þús.
Óvenjufallegt og vel frá geng
ið nýtt einbýlishús við
Kársnesbraut. Ilúsið er 120
ferm. 3 svefnherb., stór
stofa, eldhús, bað og skáli
á hæð’inni. í kjallara er inn
byggður bílskúr auk nokk-
urra smáherb. Hagstætt
verð. Löng lán áhvílandi.
ATHUGIÐ! Á skrifstofu
okkar eru til sýnis ljós-
myndir af flestum þeim
fasteignum, sem við höf-
um í umboðssölu.
Sjón er sögu ríkaril
Hlfia fas Laugavmg 1 Kl. 7,30—£ 2 - £ í,30, í inasalan >Imi 24300 úmi 18546.
Fasteignir til sölu
Góð 2ja herb. íbúð í Hlíðun-
um. Hitaveita. Gatan mal-
bikuð. Laus fljótlega.
3ja herb. íbúðarhæð við
Hrauntungu. Ný standsett.
Bílskúrsréttur. Laus strax.
4ra herb. jarðhæð við Silfur-
teig. Séi'hitaveita, sérinn-
gangur.
5 herb. glæsileg íbúð við Ás-
garð. Harðviðarinnrétting-
ar, bílskúrsréttur. Fagurt
útsýni.
Raðhús við Bræðratungu. Bíl
skúrsréttur. Hagkvæm lán
fyigja.
Austurstraet! 20 . Slmi 19545
TIL SÖLU:
Risibúð
4ra herb. rúmgóð, á góðu
verði í Vogahverfi. Útborg-
un 250—300 þús., mætti
koma í tvennu eða þrennu
lagi.
3ja herb. risíbúð, 3. hæð, neð-
arleg^ við Ránargötu. íbúð-
in er í góðu standi. Sár hita
veita. Laus strax.
Nýleg 5—6 herb. efri hæð í
tvíbýlishúsi við Borgarholts
braut. Góð kaup. íbúðin er
a'uð.
Nýleg 6 herb. 2. hæð við
Rauðalæk, 160 ferm. íbúðin
getur verið laus strax. Bíl-
skúr fylgir.
3ja herb. jarðhæð með sér
hita og sérinngangi við Álf
heima.
Nýleg vönduð 2ja herb. íbúð
á 1. hæð við Kaplaskjóls-
veg.
Vönduð 2ja herb. íbúð við
Víðihvamm.
i smiðum
6—7 herb. raðhús við Alf-
heima og Háaleitisbraut.
5 herb. hæðir, seljast tilbúnar
undir tréverk og málningu,
við Fellsmúla.
Fokheld 4ra herb. jarðhæð við
Tómasarhaga.
Nýlegt 8 herb. vandað raðhús
við Ásgarð. Hitaveita. —
Teppi á öllum herbergjum
fylgja. Uppþvottavél í eld-
húsi, þvottavélasamstæður í
þvottahúsi fylgja. Laust
mjög fljótlega.
7/7 sölu
i Ytri-Njarðvikum
vandað 5 herb. einbýlishús.
Laust strax. Gott Verð. Út-
borgun 300—350 þús.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 16767.
Upplýsingar frá kl. 7
í síma 35993.
7/7 sölu m.a.
3ja herb. íbúð við Kleppsveg
í sambyggingu. Þvottahús
á sömu hæð.
3ja herb. kjallaraíbúð, lítið
niðurgrafin við Grandaveg.
Hagstætt verð og greiðslu-
skilmálar. Sérinngangur,
séxihitaveita.
3ja herb. íbúð við Hamrahlíð.
Teppi fylgja. íbúðin er í
góðu standi.
3ja herb. íbúð á 4. hæð við
Kaplaskjólsveg, 98 ferm,
með stóru geymslulofti yfir,
þar mætti útbúa 1—2 herb.
4ra herb. risibúð við Alfhóls-
veg, 108 ferm. Tvöfalt gler,
sér hiti.
4ra herb. íbúð við Kaplaskjóls
veg, nýleg íbúð. 1 stofa og
3 svefnherbergi.
5 herb. íbúð í sambyggingu
við Ásgarð, um 135 ferm.
íbúðarherb. fylgir í kjallara.
Sérhiti, sérgeymsla. Frysti-
klefi I kjallara.
Einbýlishús við Víghólastíg.
stórt verkstæði fylgir.
Einbýlishús í Smáíbúðahverfi,
á tveim hæðum.
JÖN INGIMARSSON
lógmaður
Hafnarstræti 4. — Sími 20555.
Sölumaður:
Sigurgeir Magnússon.
Kl. 7.30—8.30. Sími 34940.
EIGNASAIAN
HIYK.IAVIK
ING6LFSSTRÆT1 9.
7/7 sölu
2ja—6 herb. íbúðir og ein-
býlishús í miklu úrvali, —
víðsvegar í borginni og ná-
grenni.
EIGNASALAN
II y Y K I A V I K
INGÓLFSSTRÆTI 9.
Þórður G. Halldórsson
löggiltur fasteignasali.
Sölumenn:
Magnús Einarsson
Skúli Gúðmundsson
Símar 19540 og 19191.
Eftir kl. 7 sími 36191.
Asvallagötu 69.
Sími 21515 og 21516
Kvöldsími 33687.
7/7 sölu
2 herb. ný íbúð í sambýlis-
húsi við Háaleitisbraut. —
Selst tilbúin Undir tréverk
til afhendingar eftir stutt-
an tíma, eða fullgerð til af-
hendingar fyrir jól. Sérhita
veita, suðursvalir. Útsýni.
4 herb. íbúð í Háaleitishverfi,
4. hæð. Selst tilbúin undlr
tréverk, og málningu Sér-
hitaveita.
4 herb. íbúð í Vesturbænum.
Selst tilbúin undir tréverk
og málningu tii afhendingar
strax.
4 herb. íbúð í sambýlishúsi,
rétt við Hagatorg.
FASTEIGNAVAL
Skolavörðustig 3 A, 2. hæð
Símar 22911 og 19255.
Kvoldsími milii kl. 7 og 8
37841.
7/7 sölu m.a.
2ja herb. stór kjallari við
Snekkjuvog.
3ja herb. búðir við Hjallaveg,
Skipasund, Hamrahlíð, —
Kleppsveg, Laugaveg, —
Langholtsveg', Ásvaliagötu
og víðar.
4ra herb. stór ibúð, 197 ferm.
á 1. hæð við Löngufit. Laus
strax. Hagstæð kjör.
4ra herb. efri hæð, ásamt bíl
skúr í Högunum.
4ra herb. ibúðarhæð við Grett
isgötu.
5 herb. nýleg íbúðarhæð. á-
samt einu herb. í kjallara,
við Skipholt.
I smíðum
Höfum 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb.
ibúðir, svo og einbýlishús á
hverskonar byggingarstigi
sem er.