Morgunblaðið - 29.12.1964, Blaðsíða 15
í»riðjuclagur 29. Ses. 1964
MORGUNBLAÐIÐ
15
Jörgen Schle’mann:
STJÓRNMÁLAMENN hafa oft
verið hafðir að skotspæni í þess-
um dálkum og svo mun enn
verða. En ekki í dag,
Öðru nær, því að í dag höfum
við komizt að því, okkur til mik-
illar ánægju, að ríkisstjórn Dan-
imerkur oig Fólksþingið hafa sýnt
sig betur hæfa til að greina stórt
frá smáu, aðalatriði frá auka-
atriðum, en sá hópur háværra
vísindamanna, sem á síðasta stigi
handritamálsins hafa beitt ofsa,
til þess að hindra afhendingu
handritanna til íslendinga.
Rök skulu færð fyrir þessari
fullyrðingu, og látum oss því
líta dálítið nánar á röksemda-
færsluna í handritamálinu.
Fyrst af öllu hinar lagalegu
hliðar málsins. Það er að setja
umræðurnar út af sporinu að fara
að koma með röksemdir með eða
mnóti lagalegum rétti íslendinga
til handritanna. Óskir og kröfur
um afhendingu handrita, sem
geymd eru í Danmörku. hafa
íkomið fram öðru hverju af hálfu
íslendinga, en það er ekki laga-
gildi slíkra, sem nú á að ákveða
um. Það sem danskir stjórnmála-
menn — eða kjósendur, ef til
þjóðaratkvæðis kemur — eiga að
taka afstöðu til, er frumvarp
ríkisstjórnarinnar um að færa
ísiendingum tiltekinn fjölda
handrita, sem hér eru geymd, að
gjöf.
I umræðunum, sem yfir standa
«r því lagahlið málsins ekki önn-
ur en sú hvort afhendingin leiði
það af sér. að bæta skuli Árna-
sjóði skaðann, og það atriði er
aðeins hagfræðilegt. Þá rís sú
spurning, hvort því aðeins sé
hægt að igefa þessa gjöf; að það
sé tiltölulega ódýrt, þ.e. án kostn-
aðar í sambandi við eignarnám.
En svo hafa líka komið fram
ifræðilegar mótbárur gegn af-
hendiragunni. Yerður þessi af-
hending óréttmæt árás á frelsið
við rannsóknarstörfin? Ekki er
oss unnt að skilja, hvernig rann-
sóknarfrelsinu gæti verið ógnað,
þó að nokkur handrit flytjist frá
Danmörku til fslands. Hlutaðeig-
andi handrit verða áfram að-
Igengileg til vísindalegra rann-
sókna, aðeins á öðrum stað eh
áður. Ekki liggja fyrir neinar
upplýsingar um það, að íslend-
íngar hafi í hyggju að 1) að
eyðileglgja handritin, né 2) að
hanna frjáls afnot af þeim.
Aðstæður rannsókna — eink-
um hér i landi — verða fyrir
áhrifum af afhendingunni, og að
því atriði mun komið siðar, en
þar er aðeins um að ræða
#ðstöðumun en ekki um frjáls-
#n aðgang að þeim, fræðilega
*éð. Vér þorum óhræddir að full-
yrða, að íslendingar muni ekki
i framtíðinni segja vísindamönn-
um fyrir um ákveðnar skoðanir
viðvíkjandi handritunum, og
heldur ekki leggja nein höft á
vísindamenn um afnot þeirra,
hvernig svo sem hlutaðeigandi er
að lit, kynferði, átrúnaði, þjóð-
erni eða stjórnmálaskoðunum.
Og hvað hina fræðilegu mót-
háruna snertir, þá er það viður-
'kennt af opintoerri hálfu hér í
landi — og sennilega einnig á
íslandi — viðurkennd til fulln-
ustu hin alþjóðlega regla, að
rannsóknarefnin skuli vera þar
•em þau eru og þar sem arfgeng
fkilyrði eru fyrir hendi til að
vinna að þeim. Það er einmitt
til þess að taka tillit til þessarar
reglu, að báðir málsaðilar hafa
samþykkt gjafarformið. Gjöf
gefur ekkert fordæmi til að
verða við afhendingarkröfum.
Þar við bætist. að þjóðleg þýðing
handritanna fyrir ísland má ekki
verða tekin sem hliðstæða við
þýðingu rannsóknarefna almennt
lyrir upprunaiandið.
At rokum andstæðinga afhend-
tngarinnar gæti mönnum vel
skiiizt, að staðsetninig handrit-
anna væri meginatriðið. En það
er hún ekki. Við s'kulum taka til-
búið dæmi. Hugsum okkur, að
það yrði sannað, án alls vafa, að
í StokkhóLmi, Uppsölum, Lund-
únum, Edinborg, Oxford, Bost-
on, París, Vín, Vestur-Berlín
eða Wolfentoúttel væri.til, eins
og stendur, betri tæknileg tæki
tíl að rannsaka, laga og geyma
handrit heldur en í Kaupmanna-
Jörgen Schleimann
ann um hína hneykslanlegu með-
ferð Danmerkur á íslandi á ein-
okunaröldunum?
Að fylla þetta gat í fróðleik
okkar væri betur viðeigandi
verkefni fyrir danska sagnfræði-
nema en hitt að koma fram sem
klapplið fyrir sm.áþjóðarrembing
inn og talsmenn hans, við sjón-
varpsumræðurnar í Studenter-
foreningin, sem frægar eru
orðnar að endemu.m.
Við sama tækifæri gátu
menn orðið þess varir, sér tit
undrunar og skapraunar, að vís-
indamenn, gem höfðu eytt drjúg-
um hluta ævi sinnar við nám
norrænna bókmennta og tungna.
ekki sízt Islands, virtust hafa tagt
á sig þetta árlanga erfiði með
nauðalitlum árangri hvað snerti
skilning á samskiptum þjóða.
Að minnsta kosti virtust þeir
og ástriðumenn
höfn. haldið þið þá kannski, að
sú staðreynd gæfi tilefni til ftutn-
ings handritanna?
Við vitjum gjarna trúa and-
stæðingum afhendingarinnar, er
þeir sagja, að eins og er séu betri
tæki fyrir hendi í Kaupmanna-
höfn en í Reykjavík til rann-
sókna á handritunum, og okkur
er líka vel ljóst. að í Kaup-
mannahöfn séu stærri og betri
bókasöfn en víða í heiminum, þar
með talið á fslandi.
En fyrir okkur er hagkvæmnis-
atriðið. hvort 1) hægt er yfirleitt
að halda áfram rannsókn hand-
ritanna í Reykjavík. og hvort 2)
nokkur ástæða sé til að halda,
að Island muni um alla framtíð
standa Danmörku að baki um
tæknileg hjálparmeðöl, sem nota
þarf við þessar sérstöku rann-
sóknir.
Það kann vel að vera, að ekki
hafi verið sannað af íslendinga
hálfu, að rannsóknir eigi við eins
góð skilyrði að búa í dag í
Reykjavík eins og í Kaupmanna-
höfn. En hitt er sannað, að
handritarannsóknir fara fram á
íslandi og því getur slík rann-
sókn farið fram norðar á hnett-
inum en heima hjá okkur í Dan-
mörku,
Og þegar hér er komið rök-
semdarfærslunni, igripum við
með góðri samvizku til stærri
skotvopna. því að nú komum
við að kjarna málsins — að öllu
samsafninu af tilfinnanlegum,
siðferðilegum, sögulegum og
stjórnmálalegum röksemdum
fyrir afhendingu handritanna.
Vita menn ekki, að stöðugt er
Verið að koma á fót nýjum vís-
indastofnunum, um allan heim,
þar sem ekki voru áður stjórn-
málaleg, efnaleg og tæknileg
skilyrði til að reka vísindarann-
sóknir?
Hafa menn ekki hæfileika til
þess að gera sér í hugarlund, að
þessar nýju lærdómsstöðvar.
jafnvel þótt áð baki standi mörg-
um gömlum og grónum háskól-
um, geti eftir nokkur ár orðið
jafnokar þeirra?
Margt er það, sem b^tur er
hægt að læra í Evrópu og Banda-
ríkjunum en í háskólum smá-
tandanna í Afríku, Asíu og róm-
önsku Ameríku. En þessi mis-
munur er á undanhaldi.
Þetta er sögulegur mismunur,
sem stafar ekki af lélegri hæfi-
leikum eða gáfnafari hjá þjóð-
unum í litlu löndunum. Mis-
munurinn stafar fyrst og fremst
af nýlenduskipulaginu.
Vísindamennirnir með mót-
mælin hafa ef til vill ekki gert
sér það ljóst, að þjóðlegt sjálf-
stæði og efnahagsþróun er hvort-
tveggja mikilvægt, einnig fyrir
rannsóknirnar. sem þeir eru
sjálfir að fást við.
Þegar handritunum var safnað
saman á Islandi — og ftestum af
Islendingnum Árna Magnússyni
—, voru engin skilyrði í hinhi
dönsku nýtendu til að geyma
þau eða rannsaka vísindalega.
Þessvegna fóru handritin til
Kaupmannahafnar forðum, en
þar hafa íslenzkir vísindamenn
stöðugt og í verulegum mæli átt
þátt í rannsókn þeirra.
Það er fyrst nú á þessari öld,
þegar ísland hefur losnað undan
hinni dönsku útlendirígastjórn,
að tandið hefur þróazt, stjórn-
málatega og efnaleg. svo að það
hefði skilyrði til vísindarann-
sókna. Það er í framhaldi af
þessari þróun, að menn eru í
þessari fyrrverandi hjálendu
komnir á það stig, að þeir finna,
að, að nú eiigi eigin vísinda-
stofnanir landsins að takast á
hendur nokkurn hluta
sóknanna á sögulegum og menn-
ingarlegum arfi landsins.
íslenzkir vísindamenn óska
eftir efni til að vinna að heima
á Islandi og íslenzka þjóðin
óskar að heimta heim minnis-
varðann yfir þjóðfrelsi sitt og
mikla menningu. Þessi er þýðing
handritanna fyrir íslendimga.
Það er villandi að vera að
líkja þessu við gullhornin,
Hammershúsrústirnar, eða hvað
það nú allt heitir, sem hefur
verið dregið fram af danskri
hálfu. ísland á að vísu menning-
arlegar og sögulegar minjar um
fortíðina. en þær eru fáar og
dreifðar, og vilji menn skilja
það heiðurssæti sem handritin
skipa meðal þessara minja og í
meðvitund þjóðarinnar, þá hugsi
þeir aðeins til allra okkar marg-
víslegu minja í byggir\gariist,
myndlist og bókmenntum —
hugsi sér, að allt þetta væri
orðið að fyrirferðinni til á borð
við handritasafnið. Þarna
kemst enginn samjöfnuður að,
hvað Danmörk snertir, og það er
vafasamt, hvort nokkur þjóð í
heimi hefur í jafnmiklum mæli
verið rænd öllum áþreifanlegum
merkjum um fortíð sína. jafn-
framt hinu, að þýðingarmikill
hluti menningarinnar hefur
varðveitzt.
En það er ekki einungis
vegna þess, hve mikill hluti
menningararfsins handritin eru,
að þau eru eins mikilvægur hluti
þjóðlífsns og raun er á. Hinn
bókmenntalegi sköpunarmáttur,
sem handritin bera vott um, hef-
ur látið eftir sig varanleg merki.
Varla er til nokkur þjóð í heimi,
sem skapar svo miklar bók-
menntir. framleiðir, selur og
notar jafnmargar bækur, miðað
við fólksfjölda, sem sú íslenzka.
Fornnorrænu bókmenntirnar eru
staðreynd í huga fslendinga enn
í dag, og ef gefa ætti stuttorða
lýsingu á fslendingum, yrði hún:
„sú þjóð heims. sem les og skrifar
mest“.
Um alit þetta hefðu danskir
vjgindamenn átt að vera búnir
að fræða okkur fyrir ævalöngu.
En með skömm frá að segja og
eins og tekið hefur verið fram í
handritadeilunni, þá er ekki til
eitt einasta danskt sögulegt rit
úm fsland undir nýlenduveldi
Dana. Hversu lengi eigum við að
'bíða eftir því, að danskir sagn-
fræðingar færi okkur sannleik-
ekki hafa áunnið sér neiná
teljandi samúð með fslending-
um, né heldur minnsta snefil
áheyrnarvilja við -menningar-
legum óskum þeirra.
Það sem sagt var á fáum
klukkustundum í Studenterfor-
eningen af móðgandi, óháttvís-
um og skilningsvana orðu-m um
ísland og íslendinga, leiddi því
miður í ljós það, sem oss hafði
lenigi grunað, en aldrei áður
fengið svona áþreifanlega sönn-
un á: að það er ekki hægt að
reyna mikilð á þessa ,.samúð“
okkar með hjálendum, til þess
rann- ag þag sýnj ag hún er ekki
nema í nösunum.
Úr ýmsum áttum hefur það
heyrzt, að taka verði tillit til,
tilfinninga, ekki íslendinga
einna, heldur og Dana. þegar
handritamálið verður útkljáð.
Tilfinningum Dana fyrir la-
lenzku handrituml! Ætli þaer
takmarkist nú ekki við heldur
lítinn blett, eins og t.d. Árna-
stofnunina? Að minnsta kosti
hefur danska þjóðin til skamms
tíma og að mestu leyti lifað £ og
algjöru glöðu vitundarleysi um
tilveru handritanna, og í rás
aldanna hefur framkoma Dana
við íslendinga áreiðanlega ekki
gefið hinum síðarnefndu tilefni
til að halda, að okkur þætti sér-
lega vænt um þá.
Er ekki blákaldur sannleikur-
inn um tilfinningar okkar sá, að
við Danir, sem þjóð, sýnum ís-
Iendingum sama hofmóðuga
afskiptaleysi sem öðrum nálæig-
um þjóðum. eins og t.d. Hollend-
iní Staðreynd er það, að
minnsta kosti, að bæði á fslandi
og í Hollandi vita menn tals-
vert meira um Danmörk og Dani
en við um þessar þjóðir og að í
íslenzkum og hollenzkum blöð-
um koma miklu fleiri greinar um
dönsk málefni, en hjá okkur um
íslenzk eða hollenzk.
Það er þessvegna dálítið gróf-
gerð gamansemi að halda því
fram, að hægt sé að gera þjóð-
ernislegar tilfinningar að rök-
semdum gegn afhendingu hand-
ritanna íslenzku. í hæsta lægi
væri hægt að tala um þjóðremb-
ing í þessu sambandi, og hefð-
u.m við ekki aðrar ástæður til
þess að vera hlynntir afhending-
unni, þá væri að minnsta kosti
sú, að reyna að vinna gegn upp-
vaxandi dönskum þjóðrembingi.
næg ástæða, ein út af fyrir. sig.
Því að það er væntanlega ekki
ætlunin, að fslendingarnir eigi
með kyrrsetnimgu handritanna
að gjalda fyrir missinn á Skáni,
Hallandi, Bleking, Slésvxk,
Holtsetalandi, Stórmæri. Þétt-
merski, Láenborg og Aldinborg,
Noregi, Englandi og — ístandi?
Ungiiir Dani af íslenzk-
um ættum hlýtur
verðlaun Gyldendals
fyrir handrit að bók um hernámsárin
BÓKAFORLAGIÐ Gylden- öðru eins gleyma börn ekki.
dal efndi í fyrra til sam-' Þó hefur það kannske öllu
keppni um bezta handritið að fremur verið eins og eitthvað
bók úm hernámsárin í Dan- sem lá í loftinu þá . . .“
mörku og hét 10.000 krónum Markús hefur áður unnið
dönskum í verðlaun. Nú hefur að ýmsu um ævina, þó ekki
dómnefnd sú, sem skera átti sé hún ýkja löng. Hann lærði
úr um verðlaunaveitinguna til bankamanns, gegndi her-
farið yfir handritin 32 sem þjónustu tilskilinn tíma og
bárust og urðu nefndarmenn, hélt áfram í hernum að því
(sem eru Ole Barfoed, lektor, loknu og fór til Líbanon með
dr. phil Jörgen Hæstrup, liði því sem Danir léð'u Sam-
lektor og Erik Jensen, yfir- einuðu Þjóðunum til friðar-
kennari) ásáttir um að veita gæzlu á sínum síma. Síðan
verðlaun þessi Markúsi hætti hann hermennskunni
Bjarnasyni, 28 ára gömlúm og hóf starf við Handelsbank-
kennara, sem nú starfar við en í Kaupmannahöfn en hætti
þar líka og fór siðan að læra
til kennaraprófs, og lauk því
skóla í Grænlandi.
Markús er af íslenzku bergi
í fyrra, og fór þá þegar til
brotinn, sonur Eyjolfs Bjarna _ J , ’ 6 . , , ^ £
. , Grænlands asamt konu sinm,
sonar, er eitt sinn reði fyrir
sjómannaheimili í Hirthals og
sem er þar starfandi hjúkr-
unarkona.
„Og það er svo sem ekki í
fyrsta skipti, sem Markús
skrifar eitthvað", sagði frú
,, , ._ _ , Amalie. „Meðan hann gekk í
, , ... , , kennaraskolann skritaði hann
starfað síðan fyrir heimatrú-
boðið víða í Danmörku.
Eyjólfur Bjarnason lézt árið
1962. Fjölskyldan fluttist til
áttu þau heima öll hernáms
árin.
ritgerð um skiptingu jarð-
næðis á Færeyjum og á ís-
„Hann var ekki nema fjög- landi, og hlaut fyrir ferð tii
urra ára þegar stríðið skall á“, bæði íslands og Færeyja.
segir frú Amalie Bjarnason, Seinna fór hann til Parísar
móðir Markúsar í viðtali við vegna greinar, sem hann skrif
„Politiken“ sl. miðvikudag — aði um NATO. Hann er bóka-
og níu ára þegar því var lok- ormur, eins og hin börnin
ið. En ég held samt að það mín tvö, Jóhannes, sem er
hafi allt haft mikil áhrif á verkfræðingur og vinnur á
hann. Frændi hans stundaðii Risö og Karin, sem er kenn-
sjóinn á þessum árum og var ári á Djursland. Það ér eina
einn þeirra sem oft skaut og nám og lestur séu landlæg-
mönnum undan eftirleit og laegur veikleiki í ættinna“.
ýfir til Svíþjóðar. Við vorum segir móðir Markúsar Bjarna-
oft með lífið í lúkunum — og son að lokum.