Morgunblaðið - 13.01.1965, Blaðsíða 1
24 síður
Kaupmannahöfn, 12. jan. (Nordfoto) — Frá heimsókn dönsku ríkisstjórnarinnar í Árnasafn í dag.
Prófessor Jón Helgason (t.h.) sýnir ráðherrunum íslenzk handrit. — Talið frá vinstri sjást Hans
Hækkerup, innanríkisráðherra, K. Andresen, húsn æðismálaráðherra, og Jens Otto Krag, forsætis-
ráðherra. Aftast á myndinni eru þeir Riisgaard- Knudsen, fiskimálaráðherra, K. B. Andersen,
menntamálaráðherra, og Carl P. Jensen, Grænlandsmálaráðherra (með gleraugu, stendur undir
lampanum).
Ný bók um handritamálið
Verkfall stöövar 200
skip í Bandaríkjunum
Agreiuingier innam stéttarfélags
hafnarverkamanina
New York, 12. jan. (AP-NTB)
VERKFALLI hafnarverkamanna
á austurströnd Bandaríkjanna
var haldið áfram í dag.* Um 200
skip hafa stöðvazt vegna verk-
fallsins, sem talið er að kosti
bandarísku þjóðina 20—25 millj
ónir dollara á dag (860—1075
millj. kr.).
Forstöðumenn stéttarfélags
hafnarverkamanna berjast fyr-
ir því að tilboð atvinnurekenda,
sem felld var í gær með naum
um meirihluta ,verði borið und-
ir atkvæði að nýju.
Stéttarfélag hafnarverkamanna
„International Longshoremen’s
Association" eða ILA, telur um
60 þúsund félagsmenn allt norð
an frá ríkinu Maine suður til
Texas. Hafði stjórn ILA sam-
þykkt kauphækkunartilboð at-
vinnurekenda áður en það var
lagt fyrir félagsmenn, sem felldu
það með 8.722 atkvæðum gegn
7.957. Að atkvæðagreiðslunni lok
inni sagði formaður ILA, Thom
as Gleason, að hann væri furðu
lostinn. Taldi hann sennilegt að
Framhald á bls. 15.
Óbeinir skattar hækka
— en beinir lækka
Sænska stjórnin leggur fram fjárlaga-
frumvarp sitt
Dönsku réðherrarnir ■
Poul Möller andvígur
aíhendingu, en send-
ir handrit að eigin
*
bók til Islands
Kaupmannahöfn, 12. jan.
Einkaskeyti til Mbl.
Á MORGUN, miðvikudag,
kemur út í Kaupmannahöfn
bók um handritamálið eftir
íhaldsþingmanninn Poul Möll
er, sem lengi hefur verið
meðal fremstu andstæðinga
afhendingar handritanna.
Segir höfundur að við samn
ingu bókarinnar hafi hann
notið aðstoðar sonar síns, Per
Stig Möllers, sem stundar
bókmenntanám við Kaup-
mannahafnarháskóla. Hefur
sonurinn skrifað fyrstu kafla
bókarinnar.
Poul Möller kveðst hafa skrif-
að bókina á þremur vikum. Hinn
11. nóvember sl. hélt hann einn
af fyrirlestrum sínum um hand-
ritamólið, og var bókaútgefand-
inn Paul Hagerup meðal áheyr-
enda. Kom Hagerup síðar að
máli við Möller og lagði til að
hann skrifaði bók um handrita-
málið í heild.
— f fyrstu neitaði ég, segir
T hor T hors jarðsett-
ur í Washington
Samúðarskeyti frd forseta Bandaríkj-
anna og utanríkisráðherra, og fram-
kvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna
BLAÐINU barst í gær frétta-
tilkynning fró utanríkisráðu-
neytinu þar sem segir að á-
kveðið hafi verið, að útför
Thors Thors ambassadors
verði gerð frá Washington
Cathedral fimmtudaginn 14.
janúar kl. 2 e.h.
Af hálfu ríkisstjórnarinnar
mun Jóhann Hafstein, dóms-
og kirkjumálaráðherra, verða
viðstaddur útförina.
Utanríkisráðuneytið efnir til
minningarathafnar um hinn
látna sendiherra, og fer hún
fram 1 Dómkirkjunni í Reykja
vík á morgun kl. 2 e.h.
Samúðarskeyti frá Lyn.don B.
Johnson og Dean Rusk
í tilkynningu frá skrifstofu
forseta fslands segir að borizt
hafi í gær samúðarskeyti frá
Lyndon B. Johnson vegna and-
láts Thor Thors, ambassadors,
sem hljóðar svo í íslenzkri
þýðingu:
„Kæri herra forseti.
Það olli mér mikilli sorg að
frétta um andlát virðulegs
ambassadors yðar 1 Washing-
ton, Thor Thors.
Ég flyt yður innilegar sam-
Framh. á bls 2
*
Arnasafni
Poul Möller, — en svo varð mér
hugsað til sonar míns, er gæti
skrifað um bókmenntalegar hlið-
ar málsins, sem ég er ekki nógu
fróður um. Og samningur um
bókina var undirritaður 17. nóv-
ember. Var þar tekið fram að ég
Framh. á bls. 10 ,
Stokkhólmi, 12. jan. (AP)
SÆNSKA stjórnin lagði í dag
fram fjárlagafrumvarp sitt fyrir
f járha.gsárið 1965—66. Felur
frumvarpið í sér talsverðar breyt-
ingar á skattalögunum, þannig
að óbeinir skattar hækka, en
beinir skattar lækka. Samkvæmt
frumvarpinu er áætlað að tekjur
rikissjóðs nemi 26.877 milljónum
Kaupmannahöfn, 12. jan. (Nordfoto) — Þingmaðurinn Poul
MöIIer (t.h.) ásamt syni sínum, Per Stig Möller, með fyrsta ein-
takið af nýju handritabókinni.
sænskra króna á árinu, en gjölfl
26.360 milljónum. Er það um
10% aukning frá árinu áður.
Söluskattur hefur verið 6%, en
verður hækkaður hinn 1. júlí i
9%. Sígarettur hækka um 50
aura pakkinn (rúmlega 4 krónur
ísl.), og benzínlítrinn úr 80 í 86
aura (úr 6,70 í 7,12). Á móti
þessum hækkunum koma svo
aukin framlög ríkisins til bama-
fjölskyldna, hækkaður ellilífeyr-
ir og lækkaðir skattax einstakl-
inga.
Hefur þetta frumvarp stjórn-
arinnar mætt mikilli gagnrýni
stjórnarandstöðunnar, sem m.a.
heldur því fram að frumvarpið
muni auka dýrtíð í landinu.
Meðal hæstu útgjaldaliðanna
er kostnaður við varnir Svíþjóð-
ar, og eru áætlaðar til þeirra
þarfa 4.500 milljónir sænskra
króna. Er það um 7,5% aukning
frá fyrra ári.
Mlokafli við
Færeyjar
en allur innan
12 mílnanna
Þórshöfn í Færeyjum, 12. jan.
SÍÐAN fiskveiðilandhelgin var
færð út í 12 mílur í vor, hefur
fiskiaflinn við eyjarnar aukizt
ört. Um þessar mundir veiðist
mjög mikið af ýsu og þorski á
200 tonna bátum, smábátum, ca.
20 tonna og trillum. Allur þessi
afli fæst innan 12 mílna mark-
anna, þar sem engin erlend skip
fá að veiða. — Arge.
★ KOSNINGAR I GHANA
Accra, Ghana, 12. jan.
(AP)
Kwame Nkrumah, forsetl
Ghana, tilkynnti í dag að þing
kosningar færu fram í land-
inu hinn 1. júlí n.k. Eru það
fyrstu kosningarnar þar í
landi síðan 1956, ári áður en
landið öðlaðist sjálfstæði.