Morgunblaðið - 13.01.1965, Síða 7
Miðvikudagur 13. janúar 1965
MORGUNBLADIÐ
7
2ja herbergja
íbúð á 1. hæð í nýju fjöl-
býlishúsi við Safamýri, er
til sölu.
2ja herbergja
íbúð á 2. hæð, í steinhúsi,
við Bergþórugötu, er til
sölu. Mjög rúmgóð íbúð.
Laus strax.
3/o herbergja
íbúð á 1. hæð í háhýsi við
Hátún, er til sölu. Sérhita-
veitulögn.
3ja herbergja
íbúð á 3ju hæð við Klepps-
veg. Sérþvottahús á hæð-
4ra herbergja
íbúð á 4. hæð við Kapla-
skjólsveg (endaíbúð) er til
sölu.
4ra herbergja
íbúð á 1. hæð við Stóragerði
(1 stofa og 3 svefnherb.),
er til sölu. Vönduð nýtizku
íbúð.
5 herbergja
i íbúð við Hvassaleiti, er til
sölu. íbúðin er á 1. hæð í
fjögurra hæða húsi. Övenju
stórar og fallegar stofur.
Hús í Smá-
íbúðahverfinu
er til sölu. í húsinu eru
tvær íbúðir; önnur 5 herb.
hin, (sem er í kjallara) 2ja
herb. Bílskúr fylgir.
Málflutningsskri fstof a
Vagns E. Jónssonar
Gunnars M. Guðmnnðssonar
Austurstræti 9.
Símar 21410 og 14400.
Tií sölu
4ra herb. íbúð við Ljósheima.
Tilbúin undir tréverk.
4ra herb. íbúð við Seljaveg.
4ra herb. íbúð við Hjallaveg.
2 herb. og eldhús í risi fyig-
ir. Bílskúr.
5 herb. enðaíbúð í sambygg-
ingu við Álfheima. Eitt her-
bergi fylgir á jarðhæð.
Einbýlishús í Smáíbúðahverfi,
á tveimur hæðum. 6—7 her
bergi og eldhús.
Einbýlishús við Urðarstíg, 3
herb. og eldhús.
Einbýlishús í Kópavogi. 4ra
herb. íbúð, auk kjallara. —
Stór bílskúr um 90 ferm..
Gæti verið verkstæði.
JON INGIMARSSON
lögmaður
Hafnarstræti 4. — Sími 20555.
Sölumaður:
Sigurgeir Magnússon.
Kl. 7.30—8.30. Simi 34940.
Suðurnes —
Húseigendur!
Mig vantar íbúð sem fyrst á
einhverjum af eftirtöldum
stöðum: Ytri- eða Innri Njarð
vik, Keflavík, Gerðum; Sand-
gerði eða Vogum. — Til
greina gæti komið frágangur
á í'búð. — Upplýsingar í sima
7586, Sandgerði.
3/o herb. íbúbir
til sölu, við Hringbraut,
Vesturgötu og Kleppsveg.
Haralður Guðmunðsson
löggiltur fasteignasali
Hafnarstræti 15.
Sími 15415 og 15414 heima
Hús — íbúðir
Hefi m.a. til solu
Einbýlishús við Tunguveg. 7
herb., 2 eldhús. Bíiskúr.
Einbýlishús við Mosgerði; 6
herb., eldhús.
Einbýlishús við Kópavogs-
braut. 5 herb., 2 eldhús. Bíl
skúr.
Einbýlishús við Hjalla'brekku,
tilbúið undir tréverk; 6 her
bergi og eldhús. Bíiskúrs-
réttur.
Balðvin Jónsson, hrl.
Sími 15545. Kirkjutorgi 6.
Stórt fallegt
einbýlishús
á góðum stað í Garðahreppi
til sölu. Húsið er 177 ferm.
í húsinu eru 8 herb., eid-
hús, klósett og bað. Bílskúrs
réttur.
6 herb. íbúðarhæð við Mið-
braut á Seltjarnarnesi, nið-
ur við sjó að sunnanverðu.
Gott verð.
Lítil 2 herb. íbúð í nýju húsi
á Seltjarnarnesi.
Steinn Jónsson hdL
lögfræðistofa — fasteignasala
Kirkjuhvoli
Símax 14951 og 19090.
7/7 sölu
2 herb. íbúðir víðsvegar í borg
inni.
3 herb. hæð, ásamt 1 herb. í
kjallara, við Langholtsveg.
Stór bílskúr. Garður skipt-
ur.
3 herb. íbúð á 1. hæð í sam-
býlishúsi við Hringbraut.
3ja herb. nýleg íbúð í sam-
býlishúsi við Ásbraut, Kópa
vogi.
4 herb. íbúð á 2. heeð við
Langholtsveg. Vandaðar inn
réttingar. Mikið útsýni.
4 herb. risíbúð, 93 ferm., ná-
lægt sjó í Vesturborginni.
4—5 herb. íbúðir í Hlíðunum.
5 herb. íbúð, 130 ferm. í Mið-
borginni. Hentug fyvir skrif
stofur eða til aðseturs fé-
lagasamtaka.
/ Hafnarfirði
3 herb. risíbúð, fokheld, við
Mosabarð. Húsið er fullgert
að utan. Útborgun 150 þús.
krónur.
/ Kópavogi
EinbvlLshus rúmir 100 ferm.
4 herb. á hæð og 2 herb. í
kjallara, ásamt 70 ferm. bíl
skúr, sem nota má sem verk
stæði.
Einbýlishús, 80 ferm. Bílskúr.
60 ferm. lóð fyrir nýtt hús
fylgir eigninni.
Einbýlishús, til'búið undir tré
verk við Holtagerði og
Hjallabrekku.
Einbýlishús og hæðir, fokheld,
af ýmsum stærðum, víðsveg
ar í bænumu
\m OG EIG18ALMI
Bankastræti 6.
Símar 16637 og 40863.
Sænskur
Til sýnis og sölii m. a.: 13.
Einstaklingsíbúð
í hjarta bæjarins. Stofa, eid
■hús og tilheyrandi. Útb. kr.
130 þús..
2ja herb. íbúð á 10. hæð við
Austurbrún.
2jia herb. íbúð við Álfheima.
3ja herb. nýtizku íbúð í vönd-
uðu steinhúsi við Bergþóru
götu.
3ja herb. portbyggð risibúð i
nýju steinhúsi í Austurborg
inni. Sérinngangur, sérhita-
veita. Stórar svalir.
4ra herb. íbúð á 1. hæið í nýrri
blokk við Álftamýri.
4ra herb. íbúð á efri hæð við
Barmahlíð. Sérinngangur,
sérhitaveita. Bíiskúr.
5 herb. íbúð á 1. hæð í nýrri
blokk við Laugarnesveg.
Fokhelt einbýlishús við Lyng-
brekku í Kópavogi. Inn-
byggður bílskúr.
6—7 herb. 165 ferm. einbýlis-
hús, tilbúið undir tréverk
og máiningu, á einum falieg
asta staðnum í Kópavogi.
30 ferm. bílskúr. Óviðjafnan
legt útsýni.
Fokheldar 4—7 herb. rbúðir
við Nýbýlaveg, Holtagerði,
Kópivogsbraut, Lyng-
brekku, Hlaðbrekku, Álf-
hólsveg, Hraunbraut og
viðar.
Tvíbýlishús, tilbúið undir tré
verk og málningu, við
Grænukinn í Hafnarfirði.
ATHUGIÐ! Á skrifstofu
okkar eru til sýnis ljós-
myndir af flestum þeim
fasteignum, sem við höf-
um í umboðssölu.
Hfjafasteijnasalan
Lougovog 12 — Sími 24300
Kl. 7,30—8,30, sími 18546
TIL SÖLU:
Við Egilsgötu
2 herb. rúmgóð kjallaraíbúð
með sér inngangi og sérhita.
Laus strax.
3 herb. jarðhæð við Bólstaðar
hlíð, með sérinngangi og
sérhitaveitu.
3—4 herb. 1. hæð við Spítala
stíg, í steinhúsi. Sérinngang
ur. Sérhiti.
5—6 herb. hæðir við Rauða-
læk, Bugðulæk, Álfheima,
Kambsveg, Hvassaleiti.
Höfum kaupanda að 3—4 her-
bergja, nýlegri hæð. Útb.
500—600 þús.
Ennfremur að íbúðum 5—6
herb. og stærri. Mjög háar
útborganir.
Linar Sigurísson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 16767.
Uppl. frá kl. 7 í síma 35993.
sem hefur söluskrifstofur I
Sviss, óskar eftir íslenzkum
(framleiðslu)vörum, sem
kynna iþarf á meginlandinu.
Auglýsandinn verður staddur
í Reykjavík um 20. janúar.
Vinsamlegast sendið tilboð til
afgr. Mbl. fyrir 19. janúar,
merkt: „New try — 65“.
Til sölu
180 eignir, stórar og smáar.
Þeir, sem ætia að kaupa
íyrir vorið vinsamlegast hafi
samband við okkur sem
fyrst.
Vantar ris og kjallaraibúðir í
Kópavogi.
Fasteignasalan
Tjarnargötu 14.
Símar 23987 og 20625.
GÍSLI THEÓDÓRSSON
Fasteignaviðskipti.
Heimasími 18832.
7/7 sölu
i smiðum
Tvær fokheldar hæðir í glæsi
legu tvibýlishúsi við Holta-
gerðL Hæðirnar eru 143
ferm, borðstofa, dagstofa
og skáli, þrjú svefnherb. á
sérgangi, gott eldhús með
borðkrók, bað, þvottahús og
geymsla, allt sér. Bílskúrs-
réttur.
Þrjár íbúðir í stórglæsilegu
iþríbýlishúsi við Vallarbraut
á 825 ferm lóð. Á 1. hæð er
139 ferm. íbúð auk bílskúrs,
borðstofa, dagstofa, fjögur
svefnherb., þar af eitt á
ytri forstofu, eldhús, bað,
þvottahús og geymsla, allt
sér. Á 2. hæð með samfelld
um svölum móti suðri,
vestri og norðri eru tvær
91 ferm. íbúðir, dagstofa,
borðstofa, þrjú svefnherb.,
eldhús, bað, þvottahús og
geymsla, allt sér. Bílskúrs-
réttur fylgir báðum íbúðun
um Selst fokhelt.
4—5 herb. 123 ferm ibúð í
sambýlishúsi við Fellsmúla.
Selst tilbúin undir tréverk.
Allt sameiginlegt frágengið.
Vélar í þvottahúsL Stórar
svalir. Hitaveita.
Tvær fokheldar íbúðir f tví-
býlishúsi við Þinghólsbraut,
um 140 ferm., önnur með
uppsteyptum bílskúr og
stórum svölum móti suðri
og vestri. Báðar eru dag-
stofa, borðstofa og skálþ
iþrjú svefnherb., eldhús með
stórum borðkrók, bað,
Iþvottahús og geymsla, allt
sér. Mjög fagurt óbrotið út-
sýni. Hagstætt verð.
Stórglæsilegt einbýlishús við
Holtagerði, 187 ferm., auk
30 ferm. bílskúrs, samtals
8—9 herb. Selst fokhelt, en
möguleiki á að ganga frá
því undir tréverk.
Einbýlishús við Faxatún, 127
ferm með 35 ferm. bílskúr.
Allt á einni hæð. Selst fok-
helt.
Nokkur glæsileg keðjuhús við
Hrauntungu. líagstæð verð.
Seljast fokheld.
Felið okkur kaup og- sölu á
fasteignum yðar.
Áherzla lögð á góða þjónustu.
□
FASTEIGNA- 0G
LÖGFRÆÐISTOFAN
LAUGAVEGI 28b,sími 1945C
Kaupum gamla málma
hæsta verði, allt annað
en járn.
ARINCO
Skúlagötu 14, sími 11294.
EIGNASALAN
HtYKJAVIK
ING6LFSSTRÆTI 9.
7/7 sölu
Nýleg 2ja herb. íbnð í háhýsi
við Austurbrún.
Ný 2ja herb. íbúð við Ljós-
heima. Teppi fylgja.
Nýleg 3ja herb. jarðhæð við
Skaftahlíð. Hitaveita.
3ja herb. íbúð við Kleppsveg.
Sénþvottahús á hæðinni.
4ra herb. efri hæð við Mel-
gerði. Sérhitþ sérlþvottahús
á hæðinni. Bílskúr fylgir.
Útborgun kr. 350 þús.
Einbýlishús við Tunguveg, —
Tvær stofur, eldhús og WC
á 1. hæð. Þrjú herb. og bað
í risi. Tvö herb. og eldhús
í kjallara. Bílskúr fylgir.
Ræktuð og girt lóð.
Ennfremur íbúðir í smíðum I
miklu úrvali.
EIGNASALAN
H t Y K .1 /V V i K
ING6LFSSTRÆTI 9.
Símar 19540 og 19191.
Eftir kl. 7. Sími 36191.
íbúðir i smiðum
Fokheld
3ja herb. íbúð við Álfhóls-
veg.
Fokheld
4ra herb. íbúð 110 ferm. f
Garðahreppi.
Fokheldar
5 herb. íbúðir í tvi- og þri-
þýlishúsum við Lindarbraut,
Vallarbraut, Sólheima, Ný-
býlaveg, Vallargerði og
Holtagerði.
Fokheld
einbýlishús við Borgarholts
braut, Faxatún, Hagaflöt,
Holtagerðþ Hraunbraut, —
Lækjarfit og Þinghólsbraut.
Fokheld
raðhús við Álftamýri, Háa-
leitisbraut, Hrauntungu og
Kaplaskjólsveg.
Fokhelt
atvinnuhúsnæði, 110 ferm.,
rétt við Miðbæinn.
2/o herbergja
íbúð næstum fullgerð á góð-
um stað á Seltjarn.xrnesi.
3/o herbergja
stór og góð íbúð, komin lítið
eitt lengra en undir tréverk.
íbúðin er í Háaleitishverfi.
5 herbergja
íbúð á Seltjarnarnesi, tilbú-
in undir tréverk.
MÁLFLUTfíINGS-
OG FASTEIGNASTOFA
Agnar Gústafsson, hrl.
Björn Pétursson
fasteignaviðskipti.
Austurstræti 14, símar 22370
og 21750. Utan skrifstofutima
Sími 33267 og 35455.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir
margar gerðir bifreiða
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Simi 24180.