Morgunblaðið - 13.01.1965, Page 14

Morgunblaðið - 13.01.1965, Page 14
14 MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 13. janúar 1965 t, Móðir okkar, ÓLAFlA EINARSDÓTTIR Ilofi, Sólvallagötu 25, lézt í Landakotsspítala 11. janúar. Kirstín Pétursdóttir, Einar Pétursson. Móðir okkar GUÐRÍÐUR HANNESDÓTTIR lézt á sjúkrahúsinu Sólvangi 11. þ.m. Jarðarförin ákveð- in síðar. Bömin. Konan mín og móðir okkar JÓNA FRANZDÓTTIR lézt í Landsspítalanum 11. janúar. Haraldur Norðdahl, Hóimar Fínnbogason, Karl Finnbogason, Björk Finnbogadóttir, Víðir Finnbogason, Linda Finnbogadóttir. Við þökkum hjartanlega öllum þeim mörgu frændum og vinum sem auðsýndu okkur samúð og vináttu við fráfall og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengda- íöður og afa HJÖRLEIF'S SVEINSSONAR Sérstakar þakkir færum við læknum, hjúkrunarliði og stofufélögum á Landspítalanum. Einnig Jónu S. Jóns dóttur og Sigfúsi Guðnasyni. Helga Gísladóttir, Dóra Hjörleifsdóttir, Gísli Hjörieifsson, Helga Runólfsdóttir, Valgerður Hjörleifsdóttir, Kjartan Skúlason, og bamaböm. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð okkur sýnda við andlát og jarðarför konu minnar, móður, tengdamóður og ömmu KRISTÍNAR KJARTANSDÓTTUR Haukatungu. Við þökkum öllum, er glöddu hana með heimsóknum og annari vináttu á sjúkrahúsinu. Sérstaklega viljum við þakka þeim hjónum Þorbjörgu, sýstur hennar, og Kristjáni Jónssyni, Heiðarbraut 24, Akranesi og dóttur þeirra Guðborgu, fyrir alla þeirra fórnfýsi og ástúð, henni sýnda í langvarandi veikindum. Þá þökkum við og læknum og hjúknmarliði Akranes- spitala. Gestur L. Féldsted, Ingveldur Gestsdóttir, Ulfar Jónatansson, Þorgerður og Lárus G. Féldsted. Guðrún og Sigvaldi G. Féldsted. og bamaböm. Hjartans þakklæti þeim, sem sýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför mannsins míns FTNNBOGA KJARTANSSONAR stórkaupmanns, sem andaðist 29. des. — Guð blessi ykkur ölL F. h. aðstandenda. Þorgerður Elíasdóttir. Þökkum inniiega auðsýnda samúð við andlát og útför móður okkar og tengdamóður JÓNÍNU GUÐNADÓTTUR Grenimel 5, Fyrir hönd aðstandenda. Guðfinna Þorleifsdóttir, Halldór Guðmundsson. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður okkar LOFTS ÞORGEIRSSONAR frá Uppsölum, Vestmannaeyjum. Þórodda Loftsdóttir, Svanhvít Loftsdóttir. Við þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við andiát og útför KRISTÓFERS KRISTJÁNSSONAR vélstjóra. Kristján Kristófersson, böm og tengdaböm. Sjófatnaður Regnfafnaður Sjóstakkar Sjóhattar Regnkápur Regnhattar Sildarpils Svuntur Ermar Tréklossar Gúmmískór Cúmmístígvél 14, 14, 1/1 toæð, og álínsvd. Vinnufatnaður Buxur ‘ Blússur Skyrtur Húfur Sokkar Kuldaúlpur Ullarpeysur Ullamaerföt Trolfbuxur Bullur, hvítar Vinnuvettlingar Ullarvettlingar Gúmmivettlingar Plastvettlingar Leðurvettlingar Sjófatapokar Vatt-teppi Madressor Snyrtivörur ffreinlœtisvörur Tóbaksvörur Verzlun 0. Eilingsen UTSALA á meðan útsalan stendur yfir höfum við lækkað eftirtaldar vörur: Vestur-þýzkar prjónanælonskyrtur Hvítar kr. 175.— Mislitar kr. 198.— Teinóttar kr. 198.— Vatteraðar nælnnúlpur 2—6 ára kr. 490.— 8—14 ára — 550.— nr. 48—54 — 590.— Kvensloppar úr prjénanæloni % síðir kr. 198.— Hvítir með doppum kr. 198.— Sfretclib&ixiir nr. 2—5 kr. 310.— — 6—14 — 346.— — 38—46 — 450.— ELDHÚSKOLLAR kr. 125.— ELDHÚSBORÐ kr. 890.— NOTIB ÞETTA EINSTAKA TÆKIFÆRI. Lækjargötu 4 — Mikatorgi. Sendisveinn óskast Vinnutími kl. 1 — 6 e.h. SMtangMttfrlðMfr í DAG BYRJAR OKKAR ÁRLEGA útsala Mikið af allskonar stykkjavöru fyrir konur, börn og karlmenn verður selt fyrir ótrú- lega lágt verð. Austurstræti 9. Til sölu strax 120 t. bátur með öllum tækjum til síldveiða. Gott verð. 40 t. bátur í ágætu lagi. 50 t. bátur. Gott verð og skilmálar. 60 t. bátur með nýrri vél og tækjum til síldveiða. Austuxstræti 12 — Sími 14120 og 20424. Skipadeild.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.