Morgunblaðið - 30.01.1965, Page 2
2
MORCUNBLADID
Laugardagur 30. Janúar 1965
Mikill síldarafli
— en útskipun hamlar fryst-
ingu í Eyjum
Togarlnn Peter Scott, sein Óðinn
aíturstefni Óðins. Ljósm. Sv
— Taylor fekinn
Framhald af bls. 24.
Grímsey. Kl. 21:50 var honum
gefið stöðvuna rmerki með ljós-
morsi og var togarinn þá 0,7
sjómílur innan markanna. Ekki
sinnti tlogarinn margenKÍurtekn-
um ljósmerkjuim um að nema
staðar fyrr en kl. 23:07. Hafði
varðskipið þá siglt á hlið við
togarann um stund og koanið að
honum 1,4 sjómílur utan mark-
anna, en þá var stjómborðsvarpa
í sjó.
Óðinn setti út gúmbát með
1. og 3. stýrimanni og 3 háset-
um kl. 23. Köliuðu þeir til tog-
aramanna skipun um að stöðva,
en Taylor kvað engan af áhöfn
Óðins mundu kpmast um borð,
enda aettu þeir þangað ekkert er-
indi. (í réttarhöldunum kvaðst
harun hafa sagt þetta við skip-
herra í talstöðina). Hleypti þá 1.
stýrimaður tveim skotum af
skaimmbyssu upp í Koftið, en rétt
í því fór benzínslanga gúmbábs-
ins úr sambandi, svo að ekki
varð af uppgöngu í það sinn.
Um klukkustund eftir að tog-
arinn hafði numið staðar, kom
Taylor yfir í Óðin og neitaði
þá að viðurkenna staðsetningar
varðskipsmanna og einnig því,
að hann hefði verið að veiðum
innan fiskveiðimarkanna.
Við réttarhöldin í dag taldi
Taylor 1. staðsetningu Óðins-
manna á togaranum hérumbil
rétba, en hins vegar hefði staða
varðskipsins sjálfs verið röng og
einnig aiilar seinni staðarákvarð
anir á togaranum, sem hefðu ver
ið gerðar um borð í Óðni. Hann
sagðist hafa siglt þvert yfir
landhelgissvæðið suður af Gríms
ey, en ekki byrjað að toga fyrr
en hann var kjominn út úr því
aiftur og neitaði algjörlega að
hafa verið að veiðum á bann-
svaeði. Hins vegar varð vart smá
vægilegrair vélbilunar meðan
hann var bar staddur. Hefði
færði til hafnar á Akureyri í gær. Fremst á myndinni sér á
errir I’álsv in
skipið verið stöðvað á meðan
gert var við vélina, en síðar
siglt á fremur hægri ferð áfram
í vesturátt. Á meðan hefðu veið
arfæri verið búlkuð á þilfari
og þilfarið burrt. Hann telur
sig hafa látið vörpuna út klukk-
an 23.05 GMT og verið þá stadd-
ur 12.2 sjómílur frá Grímsey og
21.0 sjómílur frá Gjögri.
Þegar Taylor var spurður,
hvers vegna hann hefði ekki
stöðvað skipið þegar ljósmerki
var gesfið sagði hann, að hann
hefði ætlað að hafa samband
við Óðin fyrst og vita hvað þeir
vildu sér. Auk þess hefði hann
misst vörpuna, ef hann hefði
stanzað með hana úti eins og
botninn væri í grennd við
Grímsey. f þriðja lagi hefði orð-
ið smá bilun í togvindu, svo
að hann hafði ekki náð vörp-
unni inn eins fljótt og annars
hefði orðið.
Réttarrannsókn heldur áfram
fram eftir kvöldi, en ekki er
dóims að vænta í málinu fyrr en
í fyrsta iagi á morgun (laugar-
dag). —Sv. P.
Endurvarpað frá
útför Churchills
VTLHJÁLMUR Þ. Gíslason, út
varpsstjóri, skýrði Morgunblað-
inu frá því í gær, að ákveðið
væri að endurvarpa útsendingu
BBC frá- jarðarför Sir Winston
Churchill í dag. Sá hluti útfarar-
innar, sem Ríkisútvarpið mun
endurvarpa, er áthöfn í St. Páls
dómkirkjunni, sem fram fer kl
10 til 10:50 eftir íslenzkum tíma.
Andrés Björnsson kvað mjög
undir hlustunarskilyrðum komið,
hversu takast mundi um endur-
varpið hér. Brezka útvarpið mun
senda út á fjölda bylgulengda
til hagræðis fyrir hlustendur um
allan beim.
Vestmannaeyjum, 29. jan.
MIKIL síldveiði var í nótt. Síld-
in er yfirleitt mjög falleg og
hentug til vinnslu, en því miður
lítið hægt að taka til frystingar
hér í Eyjum, þar sem mikil mann-
ekla er og nú stendur yfir út-
skipun í Hofsjökul, sem taka
mun fullfermi af frystri síld • og
flytja til Póllands. Útskipiininni
verður sennilega lokið annað
kvöld. Sumir síldarbátannan fóru
því til Þorlákshafnar eða Aust-
ijarðahafna, en margir leggja
upp til bræðslu hér.
Eftirtaldir bátar höfðu tilkynnt
Vestmannaeyjaradíói um afla
sinn: Bergur 1400, Hannes Haf-
stein 800, Margrét 1000, Huginn
II 800, Jón Finnsson 1000, Krist-
björg 1000, Kópur 1000, Gull-
toppur 500, Engey 700, Stapafetl
700, Runólfur 700, Friðrik Sig-
urðsson 650, Reynir 900, Guð-
björg 1000, Halkíon 800, Guðrún
Þorkelsdóttir 600, Elliði 1100t
Súlan 500 og Sigurður Bjarna-
son 300. — Bj G.
ÞíðviðTi í vændum?
Mikið lægðarsvæði er suð-
vestur af Grænlandi og veid-
ur allhvassri suðaustanátt og
þíðviðri bæði í Eystri- og
Vestri-byggð. f Brattahlíð var
8 stiga hiti um hádegi í gær.
Eru þvl miklar likur fyrir
sunnanátt og þíðviðri hér á
landi, én smálægð við Scor-
esbysund, sem virðist vera á
suðurleið, gæti þó truflað
' þetta í bili. Frost var orðið
mjöig vægt vestanlands, en
norðaustanlands var sums-
staðar 10 stiga frost.
Þjónustulið með
grisju fyrir vitum
Sovézk yfsrvöld gagnrynd fyrir
skeyfingarleysi vegna
inflúenzufaraldursins
Rúðubrot af
völdum bifreiðar
Akranesi, 29. jan.
ÞAÐ BAR við í gærmorgun, er
sorpbíllinn ók fullhlaðinn upp
Skagabraut, áð hnullungs steinn
skauzt undan hjólbarða hans
eins og byssukúla og beint i
stóra gluggarúðu í verzlun Ein-
ars J. Ólafssonar á Skagabraut
11. í henni var tvöfalt gler.
Steinninn braut gat á ytra gler-
ið og er rúðan öll krosssprungin
milli karma. Þessar rúður kosta
8 til 9 þús. kr. — Oddur.
Kópavoíiur
Moskva 29. jan. — NTB
Þjónustulið í kaffi- og veit-
ingahúsum Moskvu gekk í dag
mes grisju bundna fyrir vit sér
til þess að aðstoða lækna borg-
arinnar við tilraunir þeirra til
að hefta frekari útbreiðslu in-
— Churchill
Framh. á bls. 1
valdur hefur orðið að læra að
virða.
Nú liggur leiðin um Lud-
gate Hill til hinnar miklu
Pálskirkju, þar sem þeir Nel-
son og Wellington hvíla. Hér
er staðurinn, sem Sir Winston
vildi láta hina opinberu útför
sína enda. Það gerði hann öll
um ljóst er hann lét af emb-
ætti forsætisráðherra fyrir 10
árum.
Förin frá Pálskirkju til
Tower minnir á liðna tíma, er
hún táknaði að sá, sem þá leið
færi, ætti ekki afturkvæmt.
Hinn forni Tower of London,
með dýflissum sínum, hýsir nú
gersemar brezku krúnunnar
og tekur á móti ferðamönnum,
en fyrir Churchill var hann
tákn bjargfastrar trúar hans
á konungdóminn.
Við bryggju Tower verður
kista Churchills settu m borð í
mótorbát kl. 12:45, en bátur-
inn flytur síðan kistuna upp
Thamesá, 15 mínútna siglingu.
Á meðan hún stendur munu
fallbyssur þruma hinztu- kveðj
una.
Báturinn mun síðan leggj-
ast að Festival-bryggju, en
þaðan verður kistan flutt til
Waterloo-járnbrautarstöðvar-
innar rétt hjá, og sett á lest,
sem dregin verður af 20 ára
gömlum eimvagni. Eimvagn-
inn ber nafnið Winston Church
Ul.
Kistan kemur til Bladon,
þorps rétt við veggi Blenheim-
hallar, fæðingarstaðar Sir
Winstons. Þar verður hann
lagður til hinztu hvíldar við
hlið föður síns, Randolph
Churchills lávarðar, og móður
sinnar, Jennie Jerome.
fTúenzufaraldurins, sem nú herj-
ar á Sovétríkin. Jafnframt gagn-
rýndi sovézkur læknir í dag heil
brigðisyfirvöld landsins, sem
hann kvað ekki gefa faraldri
þessum nægan gaunn. I Sovézka
læknatímaritinu segir M. Soko-
lov, prófessor, að vissir aðilar
vilji meira að segja að dregið
verði úr framleiðslu á inflú-
enzubóluefni. Hann bætti því
við að nauðsynlegt væri að fram
kvæma fjöldabólusetningu ár-
lega í Sovétríkjunum ef koma á
í veg fyrir faraldra á fcl:»rð við
þann, sem nú herjar í landinu.
InUúenzufaraLdurinn hófst
fyrir 3 vikum í Leningrad, og
saimkvæmt fregnum mun uim
hálf milljóin manna hafa tekið
veikizia í borginni og nágrenni.
Frá Leningrad breiddist sjúk-
dómurinn óðflugia til Tallin í
Eistlandi og annara borga í norð
vesturhluta Sovétríkjanna.
Heiiibrigðisyfirvöldin í Moekvu
neituðu í dag að gefa upplýs-® ’
ingiar um hversu útbreiddur far- niú í rénuin í norður- og austur-
aldiurinn væri niú orðirnn í héruðum Sovétríkjanna, en jafn-
Moskvu, ein hinsvegar var greirrt framt að nokkur dreifð tilfelli
frá því að allt starfsfiólk veitinga séu komin fram í Auustur-Þýzka-
húsa hefði fengið tilmæli fium landi og munu þau einkum i
að haifa grisjur fyrir vitum sér pyrztu borgum sovézka hernáms
til þess að draga úr smifchætt- svæðisins.
unni. Aiþjóða heilbrigðistnálastofn-
Alþjóða heiibrigðisstofnunin í unin sagir að faraldurinn hafi
Genfi ufjplýsti í dag, að þessi byrjað 9. janúar og hafi náð
infliúenzu kynjaði sjúkjdómiur sé hámarki 18. janúar.
Ingólfur Jónsson
SJ ALFSTÆÐISFELAG Kópa-
vogs heldur almennan fund
þriðjudaginn 2. febrúar n.k. i
Sjálfstæðishúsinu Kópavogi kL
20.30.
Fundarefni: Stjórnmáia-
viðhorfið.
Frummælandi: Ingólfur Jóns-
son, ráðherra.
Uggvænleg slysa-
hætta í Selási
FRAMFARAFÉL.AG Selés- og
Árbæjabletta hafði fyrirhugað að
halda skemmtun í kvöld. Vegná
hins hörmulega banaslyss, sem
várð á móts við Selásbúðina nú
í víkunni, hefur stjórn félagsins
ákveðið, að hætt verði við að
halda skemmtunina.
Einn af stjórnarmönnum Fram-
farafélagsins hafði samband við
blaðið í fyrra kvöld og benti á,
að uggvænleg slysahætta væri á
þessum slóðum. Byggðin þarna
er að mesfcu sunnan vegarins, en
verzlunin hins vegar norðan
hans, og þyrffcu því foreldrar allt
of oft að senda börn sín yfir þessa
hættulegu umferðaræð.
Ekki bætti það úr skák, að
götulýsingu væri mjög ábótavant
á Suðurlandsveginum. Einnug
væri um þessar mundir unnið að
skurðgrefti á þessum slóðum, og
legðist því allt á eitt með að
skapa þarna mikla siysahættu.