Morgunblaðið - 30.01.1965, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.01.1965, Blaðsíða 8
8 MORGU N BLADIÐ Laugardagur 30. janúar 1965 Rósirnar bíöa eftir nýjum gluggum og hækkandi sól MORGUlSrBLAÐIÐ átti í gær samtal við umboðsmann sinn í Akureyri, Stefán Eiríksson, en eldur kom upp í hinu gamla húsi hans á Lundargötu 4 og urðu skemmdir svo mikl- ar á því, að hann er nú að nokkru á götunni Hefur móð- ir hans skotið yfir hann skjóls húsi til bráðabirgða. Við spurðum Stefán, hvort hann hefði verið heima, þeg- ar eldurinn kom upp, og svar- aði hann því játandi. — Gerðir þú þér strax grein fyrir því, að eldur væri laus? — Það var ekki um að vill- ast, því að nágrannar okkar Hjá þeim hafði verið maður til þess að líta eftir börnunum. Allir voru á bak og burt úr íbúðinni, þegar við komum upp. Þar uppi var allt orðið nær alelda. Konan mín ætlaði í símann, og þurfti hún að ganga fram hjá opnum dyr- unum í herberginu, sem börn- in höfðu verið í, en þá gaus eldurinn fram á ganginn. Hún komst aldrei í símann og varð að hraða sér niður, því ella hefði eldurinn króað hana af á næsta andartaki. — Þessi gamla íbúð okkar er dálítið einkennilega inn- réttuð, hélt Stefán áfram, og ég komst inn í hana að Forhlið gamla hússins. Brunaverðir á verði uppi. komu og sögðu að eldtungur stæðu úr húsinu. Ég sat þá hinn rólegasti inni í stofu, og það var farið að loga út um gluggana á efri hæðinni, án þess að við hefðum hugmynd um, en þeir, sem úti voru, sáu eldinn langt að. — Hvað tókuð þið hjónin þá tii bragðs? — Við snöruðum okkur upp á loft til þess að huga að börnum sambýlisfólks okkar, en hjónin voru ekki heima. nokkru, en herbergið uppi, sem ég hafði og geymdi nokk- uð af bókum mínum, varð strax alelda, Brann þar og eyðilagðist allt, sem þar var í hillum. T5g má þó vera á- nægður með það, að úr brun- anum fékk ég óskemmt rit- safn Einars Benediktssonar og Davíðs Stefánssonar. Það kem ur ekki þessu máli beint við, en hann skírði litla verzlun sem ég rek. Hann sagði við Mikilsvirtur mælskumaður hefur tekið við em- bætti utanríkisráðherra í Bretlandi ★ Michael Stewart, sem tekið hefur við embætti utan- ríkisráðhsrra Bretlands af Patriok Gordön Walker, er lítt kunnur opinberlega í Bret landi. En í neðri málstofu brezka þingsins nýtur hann álits og virðingar, sem misk- unnarlaus bardagamaður. Að undanskildum Michael Foot, er hann talinn bezti ræðu- maður verkama.nnaf lokksins. Hann er afdráttarlaus og á- hrifamikill, gæddur mál- snilld, er læðist hijóðlátlega að andstæðingunum og slær vopnin úr böndum þeirra. Þessi maðuir, sem Harpld Wilson, forsætisráðherra !hef- ur skipað utanríkLsráðherra, mun án efa leggja til atlöigu við þetta nýja hlutverk sitt með skörpum huga og óbug- andi viðleitni til að jafna deilur, hvar sem þær kunna að rísa. Stewart er aðeins eldri en Gordon Walker, 58 ára, og í ýmsu svipaður hon.um, t.d. að því Leyti, að hann beitir kaldri og nákvæmri skynsemi menntamannsins við athugun vandamálanna og ætti sá eig- inleiki að verða vel metinn í höfuðfoorgum meginlandsins’ Framkoma hans gefur vís- bendingu um, að hann sé elskulega sanngjam. Þegar hann talar eða hlustar, horf- ir hann beínt fram fyrir sig, undan miklum og loðnum augnaforúnum. Þingmenn hafa ekki átt gott með að reiðast Michael Stewart þegar hann hefur ver ið talsmaður fipkks síns í um ræðum - hvort heldur var um húsnæðismiál, meðan flokkur- inn var í stjómarandstöðu — eða menntamál, eftir að hann varð menntamálaráðherra. mig: láttu hana heita óska- búðina. — Brenndist Jódís kona þín alvarlega? — Nei til allra hamingju eru brunasárin ekki djúp. Hár hennar sviðnaði svo ekki þarf að láta stytta það á næstunni. Stefán Eiríksson ineð Stephan G.— sviðinn. Hann hafði yfir að ráða ótrú- legri þekkingu á þessum mál um og málflutningur hans ein kenndist af svo skynsamlegri rökfærslu og hollustu við grundvallarkenningar hans, að þeir sem voru viðbúnir að ráðast á hann, gugnuðu. Engu að síður er Stewart á- 'kaflega vmsæll meðal þing- manna allra flokkanna. Og hann væri eflaust betur þekkt ur utan þingsins, væri hann ekki jafn hlédrægur og raun ber vitni. Hann gerir Mtið af því að skrafa við fréttamenn úti í horni og í sjónvarpsvið- tölum er hann einikar þægi- legur. Framkoma hans minn- ir meira á góðan og hæfan skólastjóra — sem foann áður fyrr var — og ber því vitni, að hann er ekki alinn upp við neitt eftirlaeti. Hann fæddist 6. nóvember árið 1906 í suðaiusturhluta Lundúna. Faðir hans lézt ungur og stóð þá móðir hans ein uppi rneð þrjú ung börn og átti við mikla erfiðleika að stríða. Micfoael Stewart var settur til námis í ríkis- skóla en hlaut styrk til há- skólanáms í Oxford. Er stjórn málaskoðanir hans voru að mótast, vaið hann fyrir mikl- um áhrifum af ritum H.G. Wells og George Bemards Shaw. Hann gekk í verka- mannaflokkinn 16 ára að aldri en bauð sig fyrst fram í IJosningum í West Lewisham árið 1931 og tapaði með 24. 000 atkvæða roun. Árið 1935 tapaði hann þar aftur en nú varð atkvæðamunurinn hálfu minni. Úr því fluttist hann til East Fulham og þar sigr- aði hann í kosningum árið 1945. Hafði Kann á styrjald- arárunum starfað í njósna- En Stefán vék síðan að brunanum og sagði að hefði ekki verið logn þetta kvöld er óvíst hvernig farið hefði fyrir þessu gamla timburhúsa- hverfi á Oddeyrinni. Hér við þessa götu eru húsin nær und antekningarlaust írá því kring um aldamótin. — Eru reimleikar þar? — Ekki hef ég orðið þess var, hvorki í húsinu mínu né hverfinu, enda hefur mér alla tíð liðið vel í þessu gamla húsi, — kann betur við mig í timburhúsi en steinhúsi. — Það er Mklega ekki beinlinis framtíð í þvl. — Þú átt þá jafnvel eftir að flytja í nýjasta íbúðar- hverfið á Akureyri í hinu gamla Glerárhverfi? — Nei, ekki er ég nú far- inn að hugsa um það. Senni- lega á skipulagið eftir að kveða upp dóminn yfir gamla húsinu mínu, því hér á að koma nýtt hverfi, en ég hef ekki kynnt mér það í ein- stökum atriðum. — Eru eldsupptök enn á huldu? — Ég hef ekki verið kall- aður fyrir og ekki kom eld- urinn upp í minni íbúð, en það mun liggja ljóst fyrir, að börnin á efri hæðinni hafi farið óvarlega með eld, meðan maður sá sem gætti þeirra, hafði þurft að fara niður í kjallara. Mér er minnisstætt, hve ofsalega hrædd vesalings börnin urðu. — Þú ert mikill blómamað- ur, Stefán. Eyðilögðust þau öil? Michael Stewart og fræðsludeildum hersins. í Fulham kynntist Stewart Harold Laski, sem hafði á hann mikil áhrif og setti ó- afmáanlegt svipmóit sitt á vinstri stefnu Stewarts í íræðslu- og húsnæðismálum. 1 utainríkismálum hefur Stew- art hinsvegar talizt til hægri arros fiokksins. Þó var hann mjög andvígur tilraunum Breta til þess að fá aðild að Efnahágsbandalagi Evrópu. Hann er með eldri ráðherrum núverandi stjórnar verka- mannaiflokksins og einn hinna fáu, sem reynslu hafa frá dögum eftirstríðssrtjómar flokksins. Hann var um skeið þinigmannasmali „wfoip“ flokksins og hafði á hendi að- stoðar-ráðherraembætti í hermálaráðuneytiniu oig birgða málaráðuneytinu. Helztu áhugamál Stewarts em listmálun, skák og göngu- ferðir úti í sveit ásamt eig- inkonunni, Mary, — sem er nú formaður dómstóls, er fjallar um mál vandræðaung- linga í Áusturhluta Lundúna. — Öll blómin í gluggunum. Mín uppáhaldsblóm eru rósir og þær gróf ég í jörðu úti í garði í haust. Það bjargaði þeim. Þær bíða þar niðri eftir hækkandi sól og nýjum glugg- um. Noregsvaka í Kópavo^i NORRÆNA félagið í Kópavogi efnir til Noregsvöku í Félags- heimiiM Kópavogs sunnudaginn 31. janúar og hefst hún kl. 20,30. Odd Didriksen, sendikennari, mun flytja þar erindi um norska skáldið Terje Vesaas, og fiuttur verður upplestur skáldsins úr verkum þess af segulbandi. Ing- var Jónasson fiðluleikari leikur nokkur norsk lög. Frímann Jón- asson, fyrrverandi skólastjóri, flytur erindi: Minningar frá Þrándheimi, sem er vinabær Kópavogs. Þá verður sýnd fögur litkvikmynd frá Þrándheimi og síðan almennur söngur norskra laga. Félagsmenn í Kópavogi eru hvattir til þess að fjölmenna, og Norðmönnum hér á landi er sér- staklega boðið til vökunnar með- an húsrúm leyfir. Góður afli á línu EYJUM, 29. jan. — f gær voru flestir línubátar á sjó í prýðis- veðri. Fengu þeir ágætan afla ð til 9 tonn hver. 15 eða 16 línu- bátar róa nú héðan, en búast má við, að þeim fjölgi upp í 20. — Bj. G.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.