Morgunblaðið - 30.01.1965, Side 15
L,augardagur 30. janúar 1965
MORGUNBLAÐIÐ
15
Kínverjar heita
Indðnesum stuöningi
Sitja ekki aðgerðailausir hjd ef Indónesar
verða „neyddir“ út í styrjöld
BRIDGE
ÚRSLIT í 2. umferð í Reykja-
víkurmótiu í bridge urðu þessi:
Meistaraflokkur:
Sveit Halls Símoarsonar vann
sveit Róberts Sigmunds-
sonar, 138:79 6-0.
Sveit Gunnars Guðmundssonar
vann sveit Jóns Ásbjörns-
sonar, 133:59 6-0.
Sveit Jóns Stefánssonar vann
sveit Reimars Sigurðsson-
ar, 134:38 6-0.
Sveit Ólafs Þorsteinssonar jafn-
tefli við sveit Ingibjargar
Halldórsdóttur, 96:98 2-3.
1. flokkur:
Sveit Dagbjarts Grímssonar vann
Zóphaníasar Benediktsson-
ar, 122:93 6-0.
Sveit Júlíönu Isebarn vann sveit
Elínar Jónsdóttur, 89:33
6-0.
Sveit Jóns Magnússonar vann
sveit Sigurbjargar Ás-
björnsdóttur, 100:42 6-0.
Sveit Eggrúnar Arnórsdóttur
vann sveit Péturs Einars-
sonar, 88:49 6-0.
Að 2 umferðum loknum eru
sveitir Gunnars og Jóns Stefáns-
sonar efstar í meistaraflokki með
12 stig hvor.
í I. flokki er sveit Eggrúnar
efst með 12 stig.
3. umferð fer fram nk. mið-
vikudagskvöld og er spilað í
Tjarnarkaffi.
MOSKVU, 22. jan. NTB —
Sovétstjórnin hefur skrifað
brezku stjórninni til og lýst
sig samþykka þeirri tillögu
Souvanna Vong prins, leiðtoga
vinstri manna í Laos, að 14
ríkja ráðstefna verði haldin
um Laosmálið. Bretar og
Rússar skipuðu í sameiningu
formannssæti á Genfarráð-
stefnunni um Laos 1962.
Hong Kong, 28. jan. (AP-NTB)
Dr. Subandrio, utanríkisráð-
herra Indónesíu, og Chen Yi mar-
skálkur, utanríkisráðherra Kína,
undirrituðu í dag samninga um
efnahags- . og tæknisamvinnu
ríkjanna og um aukið viðskipti á
lánagrundvelli.
Eftir að samningar höfðu verið
undirritaðir hélt dr. Subandrio
heimleiðis með viðkomu í Bang-
kok, Thaílandi. Skýrði hann þar
svo frá að með samningunum
hefðu Kínverjar heitið Indónesíu
fimmtíu milljón dollara láni til
kaupa á vörum öðrum en her-
gögnum.
Þá segir í sameiginlegri til-
kynningu Kinverja og Indónesa
að Kína muni „alls ekki sitja að-
gerðarlaust hjá“ ef Bretar og
Bandaríkjamenn „vogi sér að
reyna að þröngva Indónesum út
í styrjöld“.
í tilkynningunni sfögir enn-
fremur að Kínverjar lýsi full-
um stuðningi vi'ð þá ákvörðun
Sukarnós forseta að segja Indó-
nesíu úr samtökum Sameinuðu
þjóðanna. Sú ákvörðun hana
Ihijóti að vekja þjóðimar I
Afríku, Asíu og Suður Ameríku
til umhugsunar um hvað megi
gera til að bæta samtökin og end
urskipuleggja þau.
Ekki hefur samningur Indónes-a
og Kínverja verið birtur, en
sagt að auk lónsfjárins muni
Kínverjar senda Indónesum um
eina milljón tonna af hrísgrjón-
um.
í Thailandi mun dr. Subandrio
dvelja til laugardags, og m.a.
eiga vi'ðræður við utanríkisráð-
herrann, Thanat Khoman, sem “
þegar hefur gert ítrekaðar til-
raunir til milligöngu í deilu
Indónesíu og Malaysíu.
„Happið” sýnt
Borgareyrum, 28. jan.
SÍÐASTLIÐINN laugardag fruiw-
sýndi Ungmennafélagið Dags-
brún í Austur-Landeyjum sjón-
leikinn Happið eftir Pál J. Árdal
í Gunnarshólma. Leikstjóri var
Stefán Jónsson frá Skörðum. —
Húsfylli var og leiknum ágæt-
lega tekið.
Ungmennafélagið Dagsbrún er
eitt af elztu ungmennafélögum
landsins ogh efur starfað ötullega
að íþrótta- og menningarmálum
sveitarinnar. — Markús.
Notuð gólfteppi til sölu
3 notuð gölluð gólfteppi til sölu. Teppin eru af
tveimur stofum og litlu herbergi. Seljast ódýrt og
verða sniðin á gólf ef óskað er. Þeir sem hefðu
áhuga á þessu sendi nafn og símanúmer á afgreiðslu
Morgunblaðsins merkt: „Tækifæriskaup — 6632“.
ÚTSALA - IÍTSALA
hefst á múnudaginn
Verzlunin DALUR Framnesveg 2 Skóverzlunin Framnesveg 2
j~J
4
LESBÖK BARNANNA
Hector Malot:
Remi og vinir hans
16. Herra Vitalis missti
þá stjórn á sér og réðist
á lögregluþjóninn. End-
irinn varð sá, að Vitalis
var tekinn fastur. Hann
var dæmdur í þriggja
mánaða fangelsi fyrir að
leggja hendur á lögreglu-
þj.ón.
Örvæntingarfullur heim
sótti ég hann í fangelsið,
en hann sagði: „Þú verð-
ur að halda flokknum
saman og hafa * sýningar,
þótt mig vanti. Eftir þrjá
mánuði skalt þú hitta
mig fyrir utan fangelsið“.
Sórgmæddur flýtti ég
mér að komast burt úr
borginni. Ég átti ekki
naaga peninga til að
kaupa körfur á hundana.
17. Janko, hundarnir og
ég lögðum nú land undir
fót. Ég var rekinn burt
úr fyrstu borginni, þar
sem ég ætlaði að sýna, og
ég notaði síðustu skild-
ingana til að borga mat-
inn og herbergið í gisti-
húsinu. Allir vorum við
banhugraðir og ekkert í
malnum, nema svolítið af
brauðskorpum. Við sett-
umst niður við árbakka
til að hvíla okkur. Vagn
kom eftir veginum spöl-
korn í burtu, og ég sagði
við hundana: „Upp nú
Brió., Zerbino, og Vespa,
dansið, þá fáum við
máske far með þeim.“ Ég
þreif hörpuna mína og
fór að spila.
Þá beyrði ég barnsrödd,
sem hrópaði hugfangin:
„Bravó!, bravó!“
— Þjóð hinna
virðingu karlmanna, að
sá, gróðursetja og bera
vatn.
Börnin geragu ekki í
skóla, en lærðu það, sem
þeim var nauðsynlegt, af
vinnu fullorðna fólksins.
Móðirin annaðist upp-
eldi þeirra, en faðirinn
hafði lítil afskipti af því.
Iroquesunum þótt mjög
vænt um börn sín og
refsuðu þeim næstum þvi
aldrei. Á kvöldin söfn-
uðust ungir og gamlir
saman við bálin og þar
var sungið, ræður fluttar
og veiðimennirnir sögðu
sögur frá veiðiferðum sín-
um í frumskógunum.
1
9. árg.
Bitstjóri: Kristján J. Gunnarsson
30. jan. 1965
Þegar íkornarnir björguðu kanínunum
KALLI og Kidda kanína
smjöttuðu á trjáberki.
Umm, börkurinn af epla-
trénu var svo góður. Þær
voru að safna berki í körf
urnar sínar. Jörðin var
snævi þakin. Kanínurnar
tvær þurftu að safna mikl
um berki til kvöldverðar
fyrir fjölskylduna.
Á leið sinni um skóg-
inn komu þær að lítilli
tjörn. Kalli kanína batt
trefilinn sinn fastar um
hálsinn, þegar snjókorn
féll á nefið á honum og
bráðnaði þar.
„Sjáðu, Kidda, tjörnin
er frosin. ísinn er sléttur
og ágætur til að renna sér
á. Við skulum renna okk-
ur á tjörninni.“
Kidda hikaði og leit nið
ur í körfuna sína. „En,
Kalli, við erum ekki búin
að safna nógu af trjábérki
til kvöldverðar. Og sólin
er að setjast. Bráðum
verður orðið dimmt.“
Djúpt niðri í tjörninni
var gamli Froskapabbi.
Hann ók sér og hristi höf
uðið. „O jamm ojæja.
Tími til kominn að fá sér
vetrarblundinn," sagði I gróf holu niður í leðjuna
hann og geispaði. Hann I á tjarnarbotninum, eins