Morgunblaðið - 12.02.1965, Side 5

Morgunblaðið - 12.02.1965, Side 5
Föstudagur 12. febrúar 1965 MOQGUNBLAÐIÐ 5 Bátaflotinn sem var í höfn Verkfallið er leyst, bátarnir farnir úr höfninni. Þessa mynd tók Sveinn Þormóðsson, þegar flest Var um bátanna í Reykjavíkurhöfn. Þeir Iiggja þarna bundnir við bryggjur, bátarnir, sem skapa okkar þjóðamuð. Nú sigla þeir á miðin, hver í kapp við annan, sumir á síld, aðrir á línu, og til lands koma þeir hlaðnir af fiski. Það er skemmtileg sjón að sjá báta koma hlaðna að landi, og í Verstöðvunum allt í kringum landið þykir það jafn mikil kurteisi og að bjóða góðan daginn, að spyrja sjúmennina: Hvemig var fiskiríið? Og því er alltaf svarað, án tillits til, hve aflinn er mikiIL VÍSIJkORIM Kveðið áður en SURTSEY var valið nafn. Finnum eyjunni fagurt nafn, fyrr en glatast merkið. Geymir fslands sögu safn, síðasta kraftaverkið. Eiríkur Einarsson. AKranesferðir með sérleyfisbílum Þ. 1» Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykja Tík alla virka daga kl. 6. Frá Akra- nesi kl. 8, nema á Laugardögum ferðir frá Akranesi kl. 8 frá Reykjavík kl. 2. Á sunnudögum frá Akranesi kl. 3. Frá Reykjavík kl. 9. Akraborg: Föstudagur: Frá R kl. 7:45 og 12 frá B kl. 17 frá A kl. 9 og 16:45 Laugardagur: Frá R kl. 7:45, 13 og 16:30 frá A kl. 9, 14:15 og 18. Hafskip h.f.: Laxá lestar á Vest- fjarðahöfnum. Rangá er í Rvík. Selá lestar á Austfjarðahöfnum. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla var væntanleg til Ventspils í gærkvöldi. Askja hefur væntanlega farið í gærkvöldi frá Messina til Patras og Piraeus. H.f. Jöklar: Drangajökull fór í gær frá Norrköping til íslands. Hofsjökull kemur til Hamborgar 1 dag fer þaðan til Rvíkur. Langjökull fer í kvöld frá Rolterdam til Íslands. Vatnajökull fór 10. frá Norðfirði til Avonmouth, Liver- pool, Cork og London. Skipadeild SÍS: Arnarfell er í New Haven, fer þaðan til Rvíkur. Jökul- fell er í Camden. Dísarfell fer frá Rotterdam til Rvíkur. Litlafell losar á Austfjörðum. Helgafell er í Aa-bo. Hamrafiell er væntanlegt til Aruba 16. fer þaðan til Rvíkur. Stapafell er vænt anlegt til Raufarhafnar á morgun. MælifeU fór 10. frá Cabo de G-ata til Kefla-víkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er væn anleg til Rvíkur í dag að Ausrtan úr hringferð. Esja kom til Siglufjarðar í gærkvöld á austurleið. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21:00 í kvöld til Vest- mannaeyja. Þyrill er væntanlegur til Weast í dag. Skjaldbreið fer frá Rvik á morgun vestur um land til Akureyr- ar. Herðubreið fór frá Rvík í gær- kvöldi austur um land í hringferð. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Skýfaxi fer til Oslo og Kaupmanna- haf.nar kl. 08:00 í dag. Vélin ’er væntan leg aftur til Rvíkur fcl. 15:25 á morg- un. Gullfaxi fier til London kl. 08:30 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 19:25 í dag. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafinar kl. 08:00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísa- fjarðar og. Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Sauðárkróks, Húsavíkur, ísafjarðar og Egilsstaða. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- foss kom til Avonmouth 10. fer þaðan til Helsingör. Brúarfoss fór frá Ham- borg 10. til Hull og Rvíkur. Dettifoss er í Wilmington, fer þaðan til NY. Fjallfoss kom til Gdynia 11. fer þaðan til Ventspils, Gautaborgar og Krist- iansand. Goðafoss fer frá Keflavík 11. til Patreksfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Þingeyrar, Flateyrar, Súgandafjarðar, ísafjarðar og Seyðisfjarðar. Gullfoss fer frá Rvík kl. 21:00 1 kvöld 12. til Vestmannaeyja, Hamborgar, Kaup- mannahafnar og Leith. Lagarfoss fer frá Vestmannaeyjum 12. til Gdynia, Kotka og Ventspis. Mánafoss fer frá Gautaborg 11. til Akureyrar. Selfoss er í NY. Tungufoss fór frá Eskifirði 11. til Antwerpen og Rotterdam. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-14-66. Hœgra hornið Sá er munur á þeim, er geng- ur í svefni og þeim, sem geng- ur á götunni, að hinn fyrri geng- ur í svefni, en hinn síðari sefur þegar hann gengur. Messur á sunnudag Hveragerðisprestakall. Barnasam.koma í Barnaskóla Hveragerðis kl. 10:30. Séra Sig. K. G. Sigmundsson. Oddi. Messa kl. 2. Séra Stefán Lárusson. Hella. Barnamessa kl. 11. Séra Siefán Lárusson. >f Gengið >f Reykjavík 22. janúar 1965 Kj'íd Salh 1 Enskt pund ........ 119,85 120,15 1 Bandar. dollar ..... 42,95 43,06 1 Kanadadollar ........ 40,00 40,11 100 Danskar krónur . 620,65 622,25 100 Norskar krónur ..— 600.53 602.07 100 Sænskar kr........ 835,70 837,85 100 Finnsk mörk .... 1.338,64 1.342,06 100 Fr. frankar ..... 876,18 878,42 100 Belg. frankar .... 86,47 86,69 100 Svissn. frankar . 993.00 995,55 100 Glllini ...... 1,195,54 1.198Í60 100 Tékkn. krónur .. 596,40 598,00 100 V.-þýzk mörk ____ 1.079,72 1,082,48 100 Pesetar .......... 71,60 71,80 100 Austurr. sch..... 166,46 166,88 100 Lírur ............ 6,88 6,90 Hœgra hornið Sá sannleikur, sem lifir er ein- faldlega sú lýgi, sem þaegilegast er að trúa. Móbergshellarnir á Suður- landi eru margir og merkileg- ir sumir þeirra. Hafa menn deilt um hve gamlir þeir muni vera. Kom Brynjólfur Jónsson frá Minnanúpi fyrstur fram með þá tilgátu, að sumir þeirra mundu vera sögum eldri og gerðir af Pöpum, sem bjuggu hér áður en norskir landnámsmenn komu. Einar Benediktsson skáld var sann- færður um að tilgáta þessi væri rétt og ritaði hann nokk- uð um það og flutti um það erindi í brezkum vísindafélög- um. Kvaðst hann hafa fundið mjög forn helgitákn rist í berg í sumum hellunum. Matthías Þórðarson þjóðminjavörður skoðaði fjölda hella í Rangár- þingi og Árnesþingi á árun- um 1917 og 1919 og ritaði um þá í Árbók Fornleifafélagsins 1930—31. Gat hann ekki fall- izt á skoðanir þeirra Brynjóifs og Einars Benediktssonar. En hann segir: „Þó að fæstir af þessum hellum séu mjög forn- ir eða stórkostleg mannvirki, og þó að þeir séu hvorki forn- sögulegir né furðulegir að neinu leyti, þá eru þeir samt allmerkilegir margir og verð- skulda athygli og varðveizlu. Þeir eru sumir allra húsa elzt- ir hér á landi og eru líklegir til þess að standast betur tím- ans tönn um ókomnar aldir en flest þau mannvirki, sem ofan- jarðar eru“. — Þess má geta, að hellarnir hafa mjög breytzt á seinni tímum. Er það bæði vegna þess að bændur hafa víkkað þá og breytt þeim á aðra lund; þar sem fé hefur verið hýst í þeim, hefur það nuggað sér upp við veggina og gert þar skot og skúta, vegna þess hve lint móbergið er; og þar sem hey hefur verið geymt í hellum, hefur molnað úr móberginu vegna hita í hey inu og vegna þess að rekjur hafa setzt í það. En á stöku stað má enn sjá hin upphaf- legu handaverk, eins og á myndinni hér. Hún er af göng- um milli tveggja hella hjá Ægisíðu og sjást enn glögg- lega meitilförin frá því göng- in voru höggvin. — Alsiða er ytra að sýna ferðamönnum forn mannvirki. Vér eigum ekkert af slíku, nema hellana. Væri nú ekki rétt að friða nokkra hella og hafa þá til sýnis ferðamönnum, sem elztu hús á íslandi? Það yrði nokk- ur viðbót við annað, sem venjulega er sýnt hér. ÞEKklRÐU LANDIÐ ÞITT? Keflavík — Suðurnes Nælonúlpur fyrir herra. Verð aðeins kr. 780. Verzl. FONS. Keflavík — Suðurnes Nýkomnir amerískir, síðir brjóstahaldarar með teygju hlýrum B og C skálar. Verzl. FONS. Húsmæður og einstaklingar. Aðstoða við heimaveizlur, fram- reiðslu. Uppl. kL 11—2 e-h. í síma 34286. Keflavík — Suðurnes Amerískir nælon bama- gallar, heilir og tvískiptir. Verzl. FONS. Kýr fiitnskur hísampcls (minkalitaður) til sölu. — Upplýsingar sími 20426 milli kl. 16 og 19 í dag og á laugardaginn. Fiskverkuti Ég hef fiskverkunarhús í Ytri-Njarðvík og vil komast í samband við útgerðarmann sem hefur áhuga á að selja fisk. Til greina kemur félag um fiskverkun. — Nánari uppl. gefnar í .síma 1452, Keflavík, eftir kl. 7 á kvöldin. ITBOO Óskað er eftir tilboðum í 700 rúmm. af einangrun til einangrunar á hitaveitustokkum. Útboðslýsinga má vitja í skrifstofu vora Vonar- stræti 8, skilafrestur tilboða er til kl. 11.00, 23. febrúar 1965. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR. 0 * Utsala — Utsala Útlendar stretehbuxur á kr. 300.— Vatteraðar nælonúlpur á kr. 400.— Drengjaskyrtur á kr. 50.— Ullarúlpur á kr. 200.— Drengjabuxur á kr. 195.— Ótal margt fleira. Aðalstræti 9 — Sími 18860. Af sérstökum ástæðum getum við lækkað verðið á síðu prjónanælonslopp- unum. En aðeins um stutt- an óákveðin tíma. Mikið úrval af nýjum munstr- um og litum væntanlegt fljótlega. Notfærið yður þetta einstaka tækifærL Verð kr. 248.00. Athugið þessi lækkun er jafnt fyrir þá sem panta utan af landi af pöntunar- listanum. Lækjargötu 4 Miklatorgi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.