Morgunblaðið - 12.02.1965, Síða 10

Morgunblaðið - 12.02.1965, Síða 10
10 MORGUNBLABIÐ Föstudagur 12. febrúar 1965 Erlendir ráðherrar á fundi Norðurlandaráðs EINAR GERHARDSEN, forsætis ráSherra Noregs. Verkamannafl. — Fæddur 10. maí 1897. Forsætisráðherra frá 1963. Sæti á Stórþinginu frá 1945. Forseti Stórþingsins 1954. Meðlimur N orð urlandaráðs 1953—1954. TRYGVE LIE, verzlunar- og siglingamálaráðherra Noregs. Verkamannaflokkurinn. — Fædd ur 16. júlí 1896. Aðalritari Sam- einuðu þjóðanna 1946—1953. Ut- anríkisráðherra 1945—1946. Sæti á Stórþinginu 1937—1949. — Fylkismaður fyrir Osló og Akers- hus frá 1955. ANDREAS CAPPELEN, fjár- málaráðherra Noregs. Verka- mannaf lokkurinn. —. Fæddur 31. janúar 1915. Ráðuneytisstjóri fjármála- og tollaráðuneytisins 1958. Ríkissaksóknari 1945 til 1947. Varamaður í Stórþinginu. 1G.LGE SIVERTSEN, kirkju- og menntamálaráðherra Noregs. Fæddur 12. júní 1913. Verka- mannaflokkurinn. Ráðherra frá 1960. Meðlimur Menningarmála- nefndar Norðurlandaráðs frá 1950. JiiNS OTTO KRAG, forsæi. 5 herra Danmerkur. Jafnaðar- mannaflokkurinn. — Fæddur 15. september 1914. Forsætisráðherra frá 1962. Efnahagsmálaráðhcrra 1953—1957, ráðherra utanríkis- viðskip'tamála 1957—1958. Þing maður 1947—1950 og 1952 og síð- an. herra Danmerkur. Jafnaðar- ráðherra Danmerkur. Fæddur berra framkvæmda, Danmörku. ráðherra Danmerkur. Fæddur 1. herra Svíþjóðar. Jafnaðarmanna- mannaflokkurinn. — Fæddur 25. 25. desember 1907. Jafnaðar- Jafnaðarmannaflokkurinn. — des. 1914. Jafnaðarmannaflokk- fiokkurinn. — Fæddur 13. júní desember 1915. Meðlimur Norð- mannaflokkinn. DómsmálaráÖ- Fæddur 10. des. 1899. Ráðherra urinn. Þingmaður frá 1957. Með- 1901. Forsætisráðherra síðan urlandaráðs 1957—1962. Meðlim- herra frá 1953. Sæti á þingi 1945 opinberra framkvæmda frá 1955. limur menningarmálanefndar 1946. ur ráðgjafanefndar Evrópuráðs- til 1947 og 1948 og síðan. Jafnframt Grænlandsmáiaráð- Norðurlandaráðs 1958—1962. Með ins frá 1953. herra 1957—1960. Þingsæti síðan limur Norðurlandaráðs frá 1962. 1947. Meðlimur Norðurlandaráðs 1953—1955. GUNNAR LANGE, verzlunar- málaráðherra Svíþjóðar. Fæddur 9. marz 1909. — Jafnaðarmanna- flokkurinn. Verzlunarmálaráð- herra frá 1955. HliIMAN KLING, dómsmálaráð- herra Svíþjóðar. Fæddur 12. júlí 1913. — Jafnaðarmannaflokkur- inn. Dómsmálaráðherra frá 1959. GÖSTA SKOGLUND, samgöngu- málaráðherra Svíþjóðar. Fæddur 29. apríl 1903. — Jafnaðarmanna flokkurinn. Samgöngumálaráð- herra frá 1957. RAGNAR EDENMAN, kirkju- og menntamálaráðherra Svíþjóðar. Fæddur 1. apríl 1914. — Jafn- aðarmannaflokkurinn. — Kirkju og menntamálaráðherra frá 1957. J. O. SÖDERHJELM, dómsma.a- ráðherra Finna. Sænski þjóðar- flokkurinn. — Fæddur 3. sept. 1898. Dómsmáflaráðherra 193?— 1940, 1957, 1958, 1962—1963, 1964 og síðan. MBL. tókst ekki að afla sér mynda af eftirtöldum ráðherr- um: T. A. WIHERHEIMO, verzl- unramálaráðherra Finnlands, MAUNO JUSSILA, landbúnaðar- I samgöngumálaráðherra Finn- 1 þjóð, K. AXEL NIELSEN, dóms- ! efna, Danmörku. — Væntan' ?ga málaráðherra Finnlands, JUSSI lantís, JUIIO TENHIÁLÁ, félags málaráðherra Dana, og HENRY j birtir blaðið myndir af þess^m DAUKKONEN, kennslumálaráð- málaráðherra Finnlands, RUNE | GRÍÍNBAUM, efnahagsmálaráð- ráðherrum á meðan á ráðstefn- herra Finnlands, GRELS TEIR, HERMANSSON, ráðherra, Sví- í herra og ráðherra norrænna mál , unni stendur. Lára Emeðía Magnús- dóttir F. 25. 1. 1907 — D. 5. 2. 1965. í DAG er til moldar borin Lára Emelía Magnúsdóttir, eða Lára eins og við kölluðum hana, vinir hennar. Við, sem sendum Láru þessa fátæklegu kveðju, vorum svo lán söm að kynnast henni, þegar við vorum börn. Strax fundum við hlýhug og einlægni hjá þessari góðu konu, enda eigum við marg- ar ógleymanlegar endurminning- ar um hana frá æskudögum okk- ar, en þá dvaldi hún oft lengri eða skemmri tíma á heimili for- eldra okkar, okkur til mikillar gleði og ánægju. Lára heitin átti við mikil veik indi að stríða síðustu árin, og ó- taldir eru þeir dagar, sem hún dvaldi á sjúkrahúsum. Oft undruðumst við það and- lega þrek, sem hún sýndi í veik- indum sínum, því sjaldan eða aldrei heyrðist hún kvarta, en ósjaldan mátti heyra að hún bar kvíða í brjósti út af hag annarra, sem hún vissi að áttu í erfiðleik um á einhvern hátt og fórnaði oft sínu síðasta til styrktar þeim. Lára heitin átti lengst af heima að Aðalstræti 18, en síð- ustu ævidagana átti hún heima að Sogavegi 178. Elsku Lára, við kveðjum þig með sökknuði, en umfram allt með þakklæti fyrir alla þá ástúð og umhyggju, sem þú sýndir okk ur sem börnum, og eins eftir að við komumst á fullorðins árin, i en þá barst þú sömu umhyggju fyrir börnum okkar sem öll köll uðu þig ömmu. Vertu sæl, og megir þú hvíla í friði í faðmi hins allsráðandl föður. G. V. Þ. Samúels. Til leigu . nú þegar rúmgóð 4ra herbergja hæð, heppileg fyrir útlenda fjölskyldu, því íbúðin er fullbúin húsgögn— um, teppalögð; eldhús með borðkrók, rafmagns- tækjum, borðbúnaði og öllu tilheyrandi fyrir tólf manns. — Tilboð sendist Mbl. sem fyrst merkt: „Norðurmýri — 6715“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.