Morgunblaðið - 12.02.1965, Side 19

Morgunblaðið - 12.02.1965, Side 19
Föstudagur 12. febrúar 1565 MO»4UNBLAÐIO 19 Æ sienzKur MIKIL óánægja er um þessar eðá minna leyti, auk þess sem í haginn fyrir þarlend fyrirtæki vegna tilkomu laga um skattlagn ingu iðnfyrirtækja, sem leggja nú vissan hundraðshluta af greiddum vinnlaunum í sjóðinn. Á þennan hátt bættust Iðnlána- sjóði á árinu 1963 9 milljónir. Ef iðnaðurinn hefði nú verið metinn til jafns við hina aðalat- vinnuvegina, sjávarútveg og land búnað, hefði jafnhá upphæð átt að leggjast við þetta úr ríkis- sjóði, en framlag hans er óbreytt frá því sem óður var, eða 2 milljónir árlega. Sjóður þessi er aðallega not- aður, svo langt sem. hann nær, til að veita lán til vélakaupa og Það virðist ekki ósanngjöm krafa að iðnaðinum verði lok* skipað á bekk með hinum tveim aðalatvinnuvegunum, sjávarút- vegi og landbúnaði, og ríkissjóð- ur leggi fram í Iðnlánasjóð jafm háa upphæð og innheimt er hjá iðnrekendum sjálfum. Þetta er því sjálfsagðari krafa, sem það er staðreynd að það fjármagn, sem varið hefir verið til iðnaðarins á undanförnum árum hefir skilað betri arði en þeir peningar, sem runnið haaf til landbúnaðar og sjávarútvegs. Enginn má skilja þessi orð mín svo að ég sé áð amast við xnundir ríkjandi meðal iðnrek- enda í ýmsum framleiðslugrein- um, sem keppa verða við vax- andi innflutning erlendis frá. Ástæðurnar fyrir erfiðleikum hinna ýmsu framleiðslugreina eru að sjálfsögðu margvíslegar og breytilegar eftir tegund iðn- aðar en sameiginlegt vandamál allra iðngreina er versnandi sam keppnisaðstaða, vegna síhækk- andi framleiðslukostnaðar og miimkandi tollverndar. Ég hef oft orðið þess var að Undanförnu, þegar mól þessi hef- ir borið á góma í viðtölum við einstaka iðnrekendur, sem jafn- vel eru meðlimir Félags íslenzkra iðnrekenda, að þeir áfellast stjórn félagsins fyrir aðgerðaleysi í þessum málum. Nú má lengi deila Um, hvenær sé nóg að gert af F.Í.I. I þeim efnum að kynna sjónarmið félagsmanna og reka áróður á opinberum vettvangi, en þeim sem finnst of skammt geng- ið í þessum efnum vil ég benda á að ritfrelsi er enn við líði á íslandi og ekkert því til fyrir- stöðu að menn láti í ljós óánægju sína opinberlega. Mér er kunnnugt um að stjóm F.Í.I. hefir ekki sofið á verðin- um, þótt sumir kunni að halda það. Þvert á móti hefir með ítrek uðum bréfum til ríkisstjórnar og ráðherra verið bent á vand- ann og leiðir til úrlausnar, en hvort sem það stafar af skiln- ingsleysi eða getuleysi til að ráða bót á vandamálunum, þá örlar ekki enn á neinum ráðstöfunum í þá átt. Enda þótt við iðnrekendur töl- um þannig fyrir daufum eyrum langar mig samt að draga fram nokkrar staðreyndir, ef ske kynni að það yrði til að koma af stað nokkrum umræðum um þessi mál almennt og með þvi tækist ef til vill að vekja af Þyrnirósar- svefni einhverja þeirra ráða- manna, sem haft gætu áhrif til úrbóta. Ég mun sérstaklega ræða hér um erfiðleika fataframleiðenda, þar sem ég er þeim hnútum kunn ugastur. í nýútkomnu hefti af „íslenzk- um iðnaði“, málgagni F.f.I er smágrem, þar sem vitnað er í tölur frá Hagstofunni um mjög vaxandi innflutning á tilbúnum fatnaði 1964, en aukningin nam 38% frá árinu áður. Þetta er mikil aukning og óheillavæn - leg þróun fyrir íslenzka fatafram leiðendur, en rökrétt afleiðing þess að tollvernd sú er áður var fyrir hendi, hefir farið ört minnk andi frá ári til árs, vegna sí- felldra kauphækkana og hækk- unar á öðrum framleiðslukostn- aði. Frá því að gengisbreyting- in varð 1961 og til síðustu ára- móta hefir kvennakaup hækkað um 62,1% og frá og með 1. janú- ar sl. hækkaði kaup kvenna enn um 4—5%, vegna ákvæða laga um launajafnrétti karla og kvenna. Auk þessa er á allra vitorði að fatnaður berst inn í landið í stórum stíl, án þess að það komi fram á opinberum skýrslum, bæði sem smyglvara og þó lík- lega miklu meira magn í farangri fólks, sem kemur frá útlönd- um. Tollyfirvöldin virðast að mestu loka augunum fyrir þessum „inn- flutningi", enda þótt ríkiskass- inn sé á þennan hátt snuðaður um milljónatugi árlega og í vax- andi mæli. Tala þeirra er fara utan árlega nemur tugum þús- unda og flestir nota tækifærið til að fata sig og sína að meira það er á allra vitorði að sumir fara nær eingöngu í þeim til- gangi að verzla. Hversu varlega sem menn kunna að reikna með- alinnkaup hvers ferðalangs er eitt víst, að tollatapið nemur tug- um milljóna króna árlega. Nú er ég ekki að halda því fram að sanngjarnt væri að meina fólki algjörlega að nota tækifærið og fata sig eitthvað í leiðinni, en mætti ekki setja einhver takmörk, t.d. að leyfa visst magn, án þess að tollur væri greiddur eða meta inni- haldið í töskum hvers og eins og krefja um eitthvað lægri toll en þau 90%, sem gilda um venjur legan innflutning? Mér er ekki kunnugt um hvaða reglur gilda um þetta í öðrum löndum, en við megum ekki gleyma því að ísland hefir algera sérstöðu í þessum efnum, vegna hins háa tolls, sem lagður er á þessar vörur hér. Bretar þurfa ekki, svo dæmi sé tekið, að óttast stórfellt smygl á fatn- aði inn í sitt land. Hér er um verulegar upphæðir að ræða, sem hljóta að skipta máli fyrir ríkissjóð, fataframleiðendur og síðast en ekki sízt smásöluverzl- anir, sem á þennan hátt missa af mikilli sölu. Sú afsökun að fólk verði að verzla erlendis, vegna skorts á vöruvali hér heima, er ekki lengur fyrir hendi. Ástæðan er einfaldlega sú að ver ið er áð koma sér hjá að borga hinn háa toll, sem innifalinn er í búðarverði hér. Á meðan toll- heimtan lokar augunum og legg- ur blessun sína yfir þetta stór- fellda „smygl“ er ekki nema eðli- legt að fólk noti sér það. Svo vikið sé aftur að hinum aukna innflutningi fatnaðar, sem fram kemur í skýrslum Hagstof- unnar, hvernig stendur á honum eða er ekki um nægilega toll- vernd að ræða, þar sem 90% tollur er í flestum tilfellum greiddur af fullunnum fatnaðar- vörum, en mest 65% af efnum til fata. Svo kann að viraðst, ekki sízt þegar þess er gætt að tollurinn leggst ofan á vinnulaun og álagningu, auk efniskostn- aðar hins erlenda seljanda. En hér er ekki sagan öll. f mörgum tilfellum kaupa innflytjendur vöru, sem er komin út úr „season" og hefir verið lækkuð langt nið- ur fyrir venjulegt markaðsverð. Þessi vara getur reynzt hin ágæt- asta söluvara hér, enda þótt hún sé komin úr tízku ytra. Auk þess sem hér hefir verið drepið á, má líka benda á að sumar þjóðir leggja slíkt ofur- kapp á að komast inn á erlenda markaði, að vörur eru stundum boðnar á verði, sem jafngildir efniskostnaði einum. Þetta hefir skeð í sumum greinum fatnaðar að undanförnu, að því er bezt verður séð. Við slíkt er ekki hægt að keppa. Allmikið hefir borið á inn- flutningi frá Hong Kong og Jap- an á undanförnum misserum og oft á ótrúlega lágu verði. Frænd- þjóðir okkar á Norðurlöndum hafa líka orðið fyrir barðinu á þessum innflutningi, en þær hafa átt því láni að fagna að eiga stjórnarvöld, sem ekki hafa lok- að augunum fyrir þeirri hættu, sem þarlendum iðnaði stafaði af slíkri samkeppni og sett ákveðn- ar reglur um takmörkun inn- flutnings frá þessum löndum, enda þótt framleiðendur þar séu ef til vill betur undir það búnir að mæta slíkri samkeppni en við, þar eð betur hefir verið búið en hér er. Síaukið frjálsræði í innflutn- ingi er góðra gjalda vert, en hafa stjórnarvöldin farið rétt að við framkvæmd þess. Eins og allir vita miða nágrannaþjóðir okkar að því að lækka tollmúra stig af stigi og leiðir því af sjálfu sér að við íslendingar verðum að fylgjast með í þeirri þróun, hvort sem okkur líkar betur eða verr. Þetta atriði hafa þeir efnahags- sérfræðingar, sem ríkisstjórnin hefir fengið til ráðuneytis um í þessum málum, lagt áherzlu á. En það er eitt veigamikið atriði, sem gjarnan gleymist, þegar rætt er um væntanlega samkeppnis- aðstöðu íslenzks iðnaðar í fram- tíðinni, atriði, sem hinir sömu sérfræðingar hafa lagt mikla á- herzlu á, sem sé að jafnframt minnkandi tollvernd verði að gera nauðsynlegar hliðarráðstaf- anir til hjálpar hinum tiltölu- lega unga íslenzka iðnaði, eða man enginn lengur að talað hafi verið um nauðsyn þess að við- komandi fyrirtækjum yrði gert kleift að eignast nýjar fullkomn- ar vélar, endurskipuleggja rekst- ur sinn í hentugu húsnæði o.s.frv. til að aðlaga sig hinum breyttu aðstæðum. Slíkt getur að sjálf- sögðu ekki gerzt, ef viðkomandi fyrirtæki skortir jafnvel fé til daglegs reksturs, hvað þá til endurnýjunar vélakosts og hús- næðis. Af þeim glefsum, sem birtar hafa verið úr skýrslu dr. H&rr, | hins norska sérfræðings, sem hér j dvaldi á síðasta ári á vegum I ríkisstjórnarinnar, er að sjá sem \ hann hafi lagt megináherzlu á þetta atriði, sem sé að iðnfyrir- tækjum verði tryggður aðgang- ur að nægilegu lánsfé til upp- byggingar, auk hæfilegs aðlög- unartíma. Annars er furðulegt að skýrsla dr. Hárr skuli ekki fyrir löngu hafa verið birt í heild. Get- ur hugsazt, að sérfræðingurinn hafi bent á einhver atriði í sam- bandi við þessi mál, sem óþægi- legt geti verið fyrir yfirvöldin að kæmi í ljós? Ef ekki, hvers vegna þá þessa leynd? Jónas Haralz, einn af aðalráðunautum ríkisstjórnarinnar í efnahagsmál- j um, flutti fyrir nokkrum mán- uðum erindi á fundi í F.f.I. um þessi mál og gerði skýrslu dr. Harr sérstaklega að umræðuefni. Kom þá fram eindregin ósk um fullkomna birtingu nefndrar skýrslu og lofaði ráðuneytisfull- trúinn að koma óskinni á fram- færi, enda væri hann sjálfur hlynntur heildar birtingu. Ekki er að efa að Jónas Haralz hafi staðið við orð sín um að koma þessari ósk á framfæri við rétta aðila. Þar sem enn hafa liðið nokkrir mánuðir, • án þess að skýrslan hafi séð dagsins ljós, skal áskorunin hér með ítrekuð. Allir vita að iðnaðurinn hefir frá öndverðu verið hornreka í þessu þjóðfélagi, hvað rekstrar- fé snertir, og eins og í pottinn er búið af hálfu hins opinbera, má teljast kraftaverk, hvílíkar framfarir hafa orðið á þessu sviði á undanförnum áratugum, árlega hafa bæzt við nýjar fram- leiðslugreinar, sem samtals spara þjóðarbúinu hundruð milljóna í gjaldeyri. Iðnlánasjóður var á sínum tíma stofnaður til aðstoðar iðn- aðinum, en hefir frá byrjun verið mjög fjárvana og því reynzt ófær um að gegna hlutverki sínu, nema að takmörkuðu leyti. Nú standa hins vegar vonir til að hér verði nokkur breyting á, fást þá 50% af andvirði keyptra véla til 5 ára. Þetta er að sjálf- sögðu allt of stuttur tími og svona til að gera lántakanda létt- ara fyfir er gjalddagi lána alltaf sá sami (nóvember), án tillits til hvenær ársins lánið er veitt. Er þetta að sjálfsögðu til óhagræð- is fyrir fyrirtæki, sem eru með fleiri en eitt lán frá sjóðnum. stuðningi við ofangreinda tvo af aðalatvinnuvegum okkar, en hitt skal jafnframt undirstrikað, að ekki er sanngjarnt að dekra yið eina stétt, ef það verður að ger- ast á kostnað annarar. íslenzkur iðnaður biður ekki um ölmusur, aðeins um jafnrétti við aðra at- vinnuvegi. Framhald á bis. 21 Happdrætti SIBS 5. þ. m. var dregið í 2. flokki um 1100 vinninga, að fjárhæð alls kr. 1.820.000.00. — Þessi númer hlutu hæstu vinninga: 200 þúsund krónur: 15697. 100 þúsund krónur; 33757. 10 þúsund krónur: hlutu: 288 1550 2605 6753 9932 10448 14583 17914 25842 42401 54960 21443 32475 48676 24342 41367 48930 27307 44412 56139 9010 19344 28749 47635 56995 59902 60663 60947 63241 64163 5. 000.00 kr. hlutu: 1247 1293 2999 3812 4226 5971 6477 6534 8118 9318 9995 11090 13523 14303 16510 16849 17227 17994 19433 20971 21356 25866 26597 27074 27666 28454 33478 35223 38632 45585 49221 50649 56407 57542 59812 61362 64649 64664 ( Birt án ábyrgðar) Eftirfarandi númer hlutu 1000 króna vinning hvert: 29 5232 10374 16168 19597 25302 31519 37055 43128 49454 54567 60009 131 5241 10447 16240 19645 25334 31533 37141 43341 49458 54568 60031 252 5253 10493 16246 19663 25368 31541 37156 43394 49484 54624 60032 310 5496 10512 16264 19670 25394 31578 37184 43423 49576 54815 60046 478 5612 10513 16275 19803 25428 31595 37236 43479 49612 54862 60059 489 5657 10667 16279 19808 25568 31669 37242 43519 49874 54876 60161 499 5669 10768 16333 19829 25643 31688 37254 43523 49966 55062 60294 573 5826 10882 16343 20007 25708 31710 37315 43524 50002 55086 60389 604 5840 10903 16398 20063 25717 31725 37362 43585 50192 55171 60410 667 5871 11046 • 16504 20104 25764 31728 37446 43805 50194 55195 60471 668 5933 11056 16556 20140 25768 31758 37496 43980 50195 55220 60509 673 5957 11104 16591 20152 25774 31826 37613 44007 50208 55224 60513 704 6023 11119 16646 20179 25831 31883 37719 44106 50257 55231 60522 779 6156 11288 16669 20201 25885 31913 37960 44192 50394 55320 60693 836 6173 11337 16712 20271 25983 32049 38006 44208 50404 55403 60756 925 6191 11408 16865 20576 25991 32130 38010 44315 50437 55490 60776 974 6300 11412 16894 20671 26037 32142 38156 44352 50438 55575 60797 1082 6435 11491 16930 20755 26073 32158 38160 44372 50499 55584 60869 1311 6469 11634 16936 20770 26294 32172 38175 44529 50528 55752 60926 1450 6470 11806 16947 20981 26350 32177 38524 44567 50544 55818 60975 1547 6559 11889 16977 21106 26602 32201 38525 44636 50630 55938 60996 1564 6633 11938 17027 21181 26619 32299 38562 44656 50681 55943 61142 1572 6734 12017 17087 21229 26709 32432 38630 44696 50733 56169 61212 1831 6750 12035 17307 21301 26856 32449 38786 44706 50750 56177 61214 1856 6774 12077 17391 21343 26944 32651 38861 44756 50789 56195 61291 1878 6812 12100 17433 21482 26971 32901 38879 44855 50966 56235 61348 1902 6853 12211 17455 21575 27002 32908 38931 44865 51047 56406 61466 1978 6889 12213 17473 21584 27049 32962 38958 44954 51158 56421 61542 1981 6938 12281 17505 21592 27069 33002 38968 45195 51194 56616 61549 2279 6950 12314 17508 21611 27071 33139 39013 45323 51204 56655 61599 2390 7011 12324 17545 21777 27198 33163 39144 45469 51300 56694 61713 2476 7014 12399 17549 21847 27200 33249 39167 45476 51467 56749 61851 2598 7093 12402 17723 21935 27201 33330 39170 45707 51494 56797 61904 2676 7094 12417 17745 21939 27226 33442 39229 45743 51611 56842 61978 2727 7135 12434 17763 22221 27458 33475 39379 45868 51641 56897 62046 2754 7139 12437 17859 22433 27542 33494 39544 45885 51689 '56945 62139 2763 7155 12448 17873 27645 45928 51705 57006 62174 2798 7191 12470 17936 22513 27770 33499 39553 45943 51722 57016 62214 2809 7278 12532 17964 22585 27832 33504 39567 46070 51741 57081 62257 2841 7334 12537 18014 22593 27914 33671 39605 46188 51816 57189 62318 2886 7472 12635 18032 22689 27968 33682 39622 46193 51878 57448 62372 2930 7547 12646 18040 22714 27986 33769 39660 46234 52329 57566 62412 2985 7628 12662 18057 22734 28012 33822 39661 46241 52434 57611 62429 3011 7923 12669 18087 22806 28087 33842 39763 46371 52436 57620 62470 3059 7977 12684 18096 22832 28112 33855 39925 46413 52444 57689 62480 3060 8002 12769 18136 22851 28147 33967 39943 46555 52607 57702 62516 3184 8043 12966 18150 22864 28188 34156 40008 46591 52622 57728 62606 3265 8067 13036 18229 22870 28345 34182 40257 46619 52626 57766 62644 3367 8117 13239 18230 23071 28431 34260 40302 46653 52645 57785 62666 3505 8140 13249 18274 23114 28496 34297 40355 46740 52714 57897 62671 3528 8269 13396 18499 23158 28546 34300 40402 46809 52747 57902 62675 3549 8301 13465 18508 23272 28616 34405 40406 46815 52765 57908 62786 3550 8305 13535 18528 23332 28624 34651 40459 46897 52769 57923 62808 3610 8428 13687 18618 23363 34657 40535 46916 52798 57956 62852 3624 8441 13760 18672 23406 28703 34708 40558 46931 52839 57987 62885 3634 8572 13792 18710 23421 28770 34713 40560 46942 52928 58050 63005 3686 8645 13928 18810 23441 29233 34871 40743 47068 52934 58155 63010 3702 8778 14036 18826 23672 29235 34947 40823 47114 52941 58164 63093 3715 8831 14126 18849 23823 29313 35094 41005 47159 52977 58254 63208 3781 8847 14387 18857 23830 29546 35131 41104 47213 53060 58279 63258 3878 9031 14411 18868 23837 29674 35141 41162 47261 53062 58367 63465 3932 9053 14485 18897 23961 29712 35231 41226 47268 53075 58475 63508 3934 9103 14505 18918 24157 29721 35238 41300 47269 53153 58520 63622 4041 9156 14788 18992 24222 29763 35303 41402 47356 53210 58521 63743 4141 9219 14809 19024 24231 29796 35317 41415 47405 53228 58699 63811 4214 9254 14861 19026 24318 29846 35353 41427 47472 53229 58765 63906 4274 9271 15043 19048 24320 29912 35354 41461 47592 53241 58931 63952 4339 9363 15110 19101 24399 29950 35450 41504 47611 53256 58975 64035 4362 9450 15179 19109 24471 29980 35560 41531 47650 53266 59005 64047 4391 9577 15193 19127 24496 30116 35566 41684 47762 53359 59028 64222 4426 9582 15217 19173 24622 30136 35610 41715 47792 53480 59085 64274 4438 9589 15269 19188 24664 30140 35741 41752 47828 53518 59126 64285 4447 9591 15342 19217 24691 30189 35859 41797 48021 53811 59189 64294 4605 9599 15347 19256 24712 30283 35878 41822 48229 53832 59193 64302 4656 9627 15414 19259 24737 30344 35905 42052 48270 53835 59261 64321 4732 9700 15594 19265 24795 30422 35906 42095 48330 53852 59324 64349 4767 9766 15692 19294 24808 30555 35960 42165 48756 53860 59335 64476 4780 9845 15712 19301 24837 30626 35984 42270 48812 53863 59348 64574 4839 9851 15770 19309 24838 30633 36255 42447 48827 53893 59409 64706 4859 9864 15831 19340 24933 30712 36380 42451 48884 54019 59546 64715 4900 9918 15970 19378 24938 30767 36391 42545 48892 54121 59588 64792 4963 10031 16035 19492 25038 30852 36445 42730 49238 54123 59634 64857 5001 10098 16077 19508 25056 30984 36450 42756 49365 54135 59691 64901 6073 10217 16088 19517 25120 31124 36481 42978 49391 54248 59713 64910 5197 10283 16123 19581 25220 31236 36743 43034 49425 54381 59883 64956 5228 10339 16126 19591 25245 31412 36782 43092 49430 54506 25297 31496 36998 43096

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.