Morgunblaðið - 12.02.1965, Page 25

Morgunblaðið - 12.02.1965, Page 25
1 Föstudagur 12. febrúar 1968 MORGU NBLAÐIÐ 25 5HtItvarpiö Föstudagur 12. íebrúar T.00 Morgunútvarp T:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 13:15 Lesin dagskrá næstu viku. 13:30 „Við vinnuna": Tónleikar 14:40 ,,Við, sem heima sitjum“: Árni Tryggvason les söguna „iGáman að lifa<< eíiir Finn Söeborg, í þýðingu ÁsLaugar Árnadöttur (4). 16:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — Tón- leikar. 16:00 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik: 1T:00 Fréttir — Endurtekið tónlistar- efni. Sf:40 Framburðarkennsla í esperanto og spænsku. 16:00 Sögur frá ýmsum löndum: Þátt- ur í umsjá Alans Bouchers. Sverrir Hólmarsson flytur sögur í eigin þýðingu: ^Söguna um heionkomu Odys- seifs“. 16:20 Veðurfregnir. 18:30 Þingfréttir — Tónleikar. 10:00 Tilkynningar. 18:30 Fréttir 10:00 Efst á baugi: Tómas Karlsson og Björgvin Guðmundsson sjá um þáttinn. •0:30 Siðir og samtíð: Jóhann Hannesson prófessor hugleiðir kenningar Kants um hið góða. 90:45 Lög og réttur: Logi Guðbrandsson og Magnús Thoroddsen, lögfræðingar sjá um þáttinn. H:10 Einsöngur í útvarpssal: Kristinn Halisson syngur við undirieik Árna Kristjánssonar. 91:30 Útvarpssagan: „Hrafnhetta“ eftir Guðmund Laníelsson; IX. lestur Höfundur flytur. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 í tilraunaleikhúsi Áhorfendur spjalla um leikritið „Reiknivélinau við höfundinn, Erling Halldórsson, og hlýða á fáein atriði úr leiknum. Magnús Jónsson setur dagskrána saman. 92:40 Næturhljómleikar: Sinfóniuhljómsveiit ungverska útvarpsins leikur. Stjórnandi: Vilmos Komor. Einleikari á klarínettu: Béla Kovács. B:30 Dagiskrárlok. FIMM DÆMDIR TIL DAUÐA Accra, Ghana, 9. feb. (NTB) Fimm menn, þeirra á meðal tveir fyrrverandi ráðherrar, voru í gær dæmir til dauða I Ghana fyrir landráð. Réttar- höldin hafa staðið yfir í fjóra mánuði. Ráðherrarnir dauða- dæmdu eru Tawia Adamafio, fyrrum upplýsingamálaráð- herra, og Ako Adjei, fyrrum utanríkisráðherra. Drottningarheimsókn Bonn, 9. febr. (AP) Elísabet Bretadrottning mun koma I heimsókn til Vestur- Þýzkalands 18. mai nk. og ferð ast um landið í tíu daga. — Heimsækir hún Vestur-Berlín og tíu borgir aðrar. VATNSDÆLUR MF.Ð BRIGGS & STRATTON VÉLUM Jafnan fyrlrllggjandi. ★ Vér erum umboðsmenn fyrtr Briggs & Stratton og veitum varahluta- og viðgerðaþjónustu. GUNNAR ASGEIRSSON. Samkomur FUadelfía Vakninigasamkoma í kvö'ld ikl. 8.30. Jaeob Perera frá Ceylon predikar. Góður og fjölbreyttur söngur. GLAUMBÆR I kvöld skemmta hinir vinsælu DUMBÓ og STEINI frá Akranesi ásamt hinum bráðsnjöllu sjónvarpsstjörnum Jytte og Heinz SALVAIUO Hljómsveit FINNS EYDAL og HELENA skemmta í efri saL Dansað til kl. 1. Afgreiðslufólk Óskum að ráða tvær stúlkur eða unglingspilta til afgreiðslustarfa, strax eða um næstu mánaðamót. Einnig mann til aksturs og lagerstarfa. Upplýsingar hjá kaupfélagsstjóranum eftir kl. 6. Kaupfélag Kjalarnesþings, Mosfellssveit. (Sími um Brúarland). Orðsending frá Stjörnuijósmyndttm Eins og að undanförnu önnumst við allar mynda- tökur á stofu í svarthvítt og ekta lit. Förum einnig í heimahús, kirkjulegar athafnir svo sem brúðkaup og skírnir. Bekkjarmyndir, hópmyndir, skólaspjöld, einnig námskeið og samkvæmi. — Fljót afgreiðsla. Stofan er opin allan daginn. — Pantið í sima 23414. STJÖRNULJÓSMYNDIR Flókagötu 45. IVflurverk — Steypa Tökum að okkur allskonar vinnu í sambandi við múrvinnu hvar sem er á landinu. Uppsteypa á húsum, múrverk, breytingar, flísa- lagnir. Tilboð merkt: „Þrír röskir — 6753“ sendist blaðinu fyrir 17/2. Jámsmiðir Vil háða nokkra menn víðsvegar að af landinu til starfa við tankasmíðar á Austfjörðum í sumar. Nánari upplýsingar um starfið í síma 51870, milli kl. 7—8 á kvöldin. Síldarnót til sölu 100 faðma nót úr Marlon efni möskvastærð 40 á alin 24 faðma dýpt. Á sama stað er til sölu Vestur- þýzkt segulbandstæki, lítið notað, gott verð. Upplýsingar í síma 50246. Árshátíð Siglfirðingafélagsins verður haldin í Sigtúni (Sjálfstæðishúsinu), laugar- daginn 13. febrúar n.k. og hefst með borðhaldi kl. 18,45. D A G S K R Á : 1. Ávarp, Jón Kjartansson. 2. Einleikur á flautu, Jón H. Sigurbjörnsson. 3. Skemmtiþáttur, AUi Rúts. 4. Savannahtríóið leikur og syngur. 5. Skemmtiþáttur, Ómar Ragnarsson. 6. Danssýning, Heiðar Ástvaldsson og Guðrún Pálsdóttir. 7. Dansað til klukkan 2. Aðgöngumiðar verða seídir í Tösku og hanzkabúð- inni á horni Skólavörðustígs og Bergstaðastrætis. Siglfirðingar fjöimennið og takið með ykkur gestL Álthagafébg Sandara heldur 10 ára afmælisfagnað og árshátíð með þorra- blóti í Múlakaffi laugardaginn 20. þ.m. hefst með borðhaldi kl. 8 e.h. Skemmtiatr iði: Einsöngur: Erlingur Vigfússon. Gamanþáttur: Róbert og Rúrik. Gamanvísur frá átthögunum Ási Clausen. Hljómsveit Guðjóns Matthíassonar. Aðgöngumiðar afhentir í Múlakaffi sama dag frá kl. 2 — 4. Skemmtmefndin. Félagsstjórn og skemmtinefnd. Kver SI ÖQÝ AUkið enginn þvottur HANDKLÆDI NOTUÐ AF MÖRGUM 91* verið *tía fyrir tmitandi gerlatjúkdóma. Við höfum fyrirliggjandi pappirshandþurrkuskápa, s*m tryggja y8ur fullkomið hrejnlaatí og oru ódýrir ( notkun. LEITIÐ UPPLÝSINGA m #APPÍRSVÖRUR% SKÚLAGOXU 32. — SÍMl 21530.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.