Morgunblaðið - 26.02.1965, Side 5

Morgunblaðið - 26.02.1965, Side 5
1 Föstudagur 26. fetsrúar 1965 MORGU N BLAÐIÐ 5 Og horaða dúfu étur „Sjálfsagt er dúfa í stærra lagi fyrir smyril, en hvað á aum- ingja fuglinn að gera? Enginn er snjórinn, og snjótittlingurinn leitar ekki í borgina nema í harðindum, og úr því, að engir spör- fuglar voru hér þessa stundina þarna hjá Borgarbókasafninu, þá gat soltinn smyrill ekki verið að tvínóna við þetta með dúfuna.M það er dr. Finnur Guðmundsson á Náttúrugripasafninu, | sem talar. Við áttum tveggja mínútna símtal við dr. Finn um kaffileytið í gær, til að fræðast af honum um smyrla og fjölda þeirra í höfuðborginni um þessar mundir, í tilefni af dúfnadrápi smyrils, sem sagt var frá í blaðinu í gær. „Smyxillinn er frekar far- fugl en staðfugl, en við höf- um þó alltaf spurnir af hon- um hérna á veturna, og í hin um svokölluðu „fuglamann- tölum“, sem fram fara um jólaleytið, kemur hann alltaf fram víða um landið. Sanyrillinn hefur ekki mikið verið merktur, en samkvæmt þeim enduTheimtum, sem fengizt faafa er okkar smyriE í Bretlandseyjum og Frakk- landi á veturna. Annars var hann algengari hér fyrir svona 40—50 árum. En mér finnst ekkert undar legt við þáð, þótt hann leggi sér dúfu til munns, þótt hún megi teljast í stærra lagi fyrir jafn lítinn fugl, en smyrillinn er herskár fugl, og sumir hafa horn í síðu hans, þegar hann er að éta litla, saklausa fugla. Það er annars merkilegt, þetta með saklausu fuglana. Þeir eru oftast taldir litlir saklausir fuglar, en um leið og maðurinn sjálfur fer að geta borðað þá, þá eru þeir ekki lengur saklausir. Auk! þess er það svona hinsegin af j manninum að vera að skipta sér af málum, sem honum | kemur ekkert við, eins og því hvort einn smyrill leggur sér til munns þúfutittling eða steindepill. Enginn skaði er j skeður, og á einhverju verður smyrillinn að lifa. Annars er | algengt, að smyrilliim éti send j linga við sjávarsíðuna, og það j er anzi gerðaríegur fugi.“ Og méð það létum við sím I talinu lokið við dr. Finn, enda búið viðtalsbilið. í þess stað flettum við upp í Fuglabók Bjarna Sæmunds- smyrillinn tilfaeyri fálkaætt- inni og heiti ýmsum nöfnum á latínu, en aðalnafnið er þó Falco æsaion. Jónas Hallgríms Smyrillinn gæðir sér á dúfu hjá Borgarbókasafninu í Reykja- vík — Ólafur Magnússon tók myndina. Dr. Finnur Guðmundsson son nefndi hann Astur nisus. Hann hefur líka stundum ver ið nefndur dvergfálki eða titt- lingasmyrill á íslenzku. Hann er áð ofan gráiblár með svarta fjaðrafaryggi, og stélið með breiðum, dökkum og mjóum, Ijósum þverrákum á víxl, og aftasta rákin ljós. Enni og vangar ljós með "máum lang- strikum, kverkin hvít, bringa og kviður rauðbrún með mó- svörtum langdílum. Litfaimn- an er dökkbrún, nefið svart í oddmn, gult að aftan, vaxhúð in gul og fætur gulir, klærn- ar svartar. Smyrillinn heldur sig jafnt í byggðum, skógum og fjallaúðnum, og lifir mest á ýmsum smáfuglum, einkum á steindeplum, snjótittlinigum og þúfutittlingum, en hann tekur líka stærri fugla, eins -og þresti, lóur og stelka, sem hann slær á flugi, en á jörð- inni tekur hann ófleyga unga, spóa, anda og rjúpu og ræðst jafnvel á kríur og hrafna, ef þau sýna sig of nærgöngul við hreiðrið. Hann verpir í kring um mánaðamótin maí—júní og eru eggin tíðast 4 með þéttum, rauðbrúnum blettum, en grunnliturinn er eiginlega rauðgulur. Og látum við svo þessu spjalli uffl SMYRILINN lokið áð sinni. Stúlka óskast til aðstoðar í bakaríi nú Iþegar. Gott kaup. Uppl. í sima 33435. Til sölu tveir tamdir reiðhestar, 5 vetra og 8 vetra. Uppl. í sima 12313. Til sölu Opel Caravan ’60 til sölu. Uppl. í síma 50531 föstud., laugardag, sunnudag. VlSUkORINI í mér búa öfgar tvær, alvara og gaman, . óviðfeldnar eru þaer, ef þeim lendir saman. \ Hjörleifur Jónsson á Gils- bakka. .kKraneslerðir með sérleyfisbílum Þ. 1» Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykja Tík alla virka dagi kl. 6. Frá Akra- ne*:i ki. 8, nema á Laugardögum ferðir frá Akranesi kl. 8 frá Reykjavík kl. 2, Á sunnudögum frá Akranesl kl. 3. Frá Reykjavík kl. 9. Akrabarg: Föötudagur frá kl. 7:45; 12. Frá Borgarnesi kl. 17. Frá Akra- nesi kl. 9; 18:45. Laugardagur frá Rvík kl. 7:45; 13; 16:30. Frá A. kl. 0:14; 15 og 18. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er væntanlega farið í gær- kvöldi frá Corcubión á Spáni til Arzew í Algiors. Askja fer væntan- lega I kvöld frá Piraeus áleiðis til Spánar Hafskip h.f.: Laxá fór frá London ®5. þm. til Hamborgar. Rangá lestar á Austfjarðarhöfnaim. Selá fer vænt- •tnlega frá Huill í kvöld til Rvíkur. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fór lík- lega 24. frá New Haven til Rvíkur. Jökulfeil fór 20. frá Camden til ís- lands. Dísanfell losar á Austfjörðum. LitlaieU *r i oláuflutningum á Faxa- xióa. Helgafell fór 24. frá Bremen til Fáskrúðsfjarðar. Hamrafell fór 18. frá Aruba til Hafnarfjarðar. Stapafell er á leið frá Akureyri til Rivíkur. Mæli- feH er 1 Bremen. H.f. Jöklair: Drangajökull fer vænit- anlega frá Sauðárkróki í kvöld til Grimsby, Austur-Þýzkalands, Gdynia og Hamborgar. Hofsjökutl lestar á Vestfjarðarhöfnum og Breiðatfjarða- höfnum. Langjökull fór frá Vestmanna eyjuim í gærkvöldi til Cambridge og Gharleston. Vatnajökull fer frá Rott- erdam í kvöld tiil Hamborgar, OsLo og íslandis. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Sólfaxi fer til Oslo og Kaupmanna- hafnar kl. 08:00 í dag. Vélin er vænt- anleg aftur til Rvíkur kl. 16:25 á morgun. Gulilfaxi fer til London kl. 08:30 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 19:25 í dag. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyr- ar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferð- ir), Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Sauðárkróks, Húsavíkur, ísafjarðar og Egilsstaða. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Rvík í gær austur um land í hring- ferð. Esja er í Rvík. Herjólfur fór frá Rvíik kl. 21:00 1 kvöld til Vestmanna- eyja. Þyrill fór frá Bromborough kl. 19:00 í gærkvöld áleiðis til Raufar- hafnar. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Akureyrar. Herðubreið fór frá Kópaskeri kl. 16:00 í gær á suöurleiö. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- foss fer væntanlega frá Helsingör í dag 25. til Fuihr og Odda. BrúarÆoss fer frá Vestmannaeyjum i kvöki 25. tii Willys jeppi vel með farinn til sölu. — Uppl. hjá Tryggva Kri»tj- ánssyni, Sólvallagötu M, Keflavík. Sími 1630. Góð 3ja herb, fbúð við Miðbæinn til leigu. — Fyrirfraingr. 6 mán. Tilboð sendist afgr. Mbl. f.h. L marz, merkt: „9858“. Til leigu eru tvö herbergi í nýlegu húsi í Vesturbæn- um, frá 15. apríl til 1. sepL Tilboð ásamt símanúmeri sendist afgr. MM. fyrir mánudagskvöld, merkt: „Vesturbær — 9860“. Mercedes Benz gerð 190 ’58 model, fæst á góðu verði gegn staðgreiðslu. BÍLASALINN við Vitatorg Simi 12500. Bandaríkin íslenzk hjón, búsett í Bandaríkjunum óska að ráða stúlku í vist í I ár. Lágmarksaldur 20 ár. Ensku- kunnátta æskileg. — Upplýsingar í síma 40957. Þjónustuna fáið þér hjá okkur Hjólbarðaviðgerðir: Hjólbarðar, slöngur, felgur. Hjólharðaverksfœðið Hraunholt v/Miklatorg. Opið frá kl. 8—23. — Sími 10300. tSTA N LEY j Gloucester og NY. Dettifoss er I NY I fer þaðan til Bvikur. Fjallfoss fór frá Norðfirði I morgun 25. til Rvikur. | Goðafoss fer frá Hull 25. til Rvikur. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn 24. tiil I,eith og Rvíkur. Lagaifoes fer frá j Hangö 25. til Rotterdam, Hamt>orgar og Rvíkur. Mánafoss fer frá Siglufirði 26. til Ardrossan, Bromborough og Manchester. Selfoss fór frá NY 21. til | Rvíkur. Tungufoss fór frá Rvik 25. til Keflavíkur, Ólafsvíkur og Vestur- og Norðurlandshafna. Utan skrifstofn- | tíma eru skipafréfctir lesnar I sjáif- virkum símsvara 2-14-66. Smávarningar Stærsta vatn heimsins er | Kaspiahaf og er það 438.000 fer- kílómetra að stærð. Föstudagsskrítla Dómari (við sökudólg, sem dæmdur er í fangelsi ævilangt): „Ég vona, að þessi dómur geti | orðið yður til viðvörunar." Spakmœli dagsins Hafðu félagsskap við góða ] menn, ef þér er annt um eigin virðingu, því að betra er að vera einn en í slæmum félagsskap. — G. Washingtou. BORVELAR PÚSSIVÉLAR með ryksugu RAFMAGNS-STEINBORVELAR VIBRAxuK-PUSSIVEjl,xi_»í RAFMAGNS-STINGSaGIR BORÐSMERGELVELAR r [s UDVI ;tori Rj L A simi 1-33-33. TAKIÐ EFTIR! LOKSINS EINNIG A ÍSLANDl Eftir mikla frægðarför á Norður löndum, Þýzkalandi, Belgíu, Hol landi, ítaliu og mörgum öðrun löndum, hafið þér einnig tækl færi til að hylja og hlífa stýr bifreiðar yðar með plastefni, sen hefur valdið gjörbyltingu á þessi sviði. Ótrúleg mótstaða. Mjöj fallegt. Nógu heitt á vetnim Nógu svalt á sumrum. Heldu útliti sínu. Svitar ekki hendur. - Mikið litaúrvaL Sími 21874

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.