Morgunblaðið - 26.02.1965, Page 7
’ Fostudagur 26. fetrSar 1065
MORGUNBLAÐIÐ
7
Ibúðir til sölu
2ja herb. íbúð á 1. hæð vlð
Ljósheima.
2iia herb. íbúð á 1. hæð í há-
hý&i við Austurbrún.
2ja herb. góð kjallaraíbúð í
nýju húsi við Holtsgötu.
2ja herb. jarðhæð við Stóra-
gerði.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Hamrahlíð, ásamt bílskúr.
3ja herb. ibúð á 1. hæð við
Kleppsveg. Sérþvottahús.
3ja herb. kjallaraibúð við
GrenimeL
3ja herb. jarðhæð við Rauða-
læk. Sérinngangur og sér-
hiti.
3ja herb. íbúð á 4. hæð við
Hagamel.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Sólvallagötu.
3ja herb. ibúð á 3. hæð í stein
húsi við Njálsgötu.
3ja herb. falleg jarðhæð við
Bugðulæk.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Stóragerði.
4ra herb. íbúð á 3. hæð við
Bogahlíð.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Hjarðarhaga.
4ra herb. falleg jarðhæð við
Kleppsveg. Sérfþvottahús.
4ra herb. íbúð á 3. hæð við
Stóragerði.
5 herb. íbúð á 1. hæð í nýju
húsi við Skipholt.
5 herb. íbúð á 1. hæð við Álf-
heima.
5 herb. íbúð á 4. hæð við Álf-
heima.
5 herb. íbúð við Lokastíg, mik
ið endurbætt.
5 herb. íbúð á 4. hæð við
Álftamýri.
Einbýlishús úr steini, við
Tjarnargötu.
Einbýlishús 2 hæðir og kj aTl-
ari ásamt bílskúr við Greni-
mei.
Nýtt hús ekki alveg fullgert,
við Unnarbraut á Seltjarnar
nesL
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
Hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9
Símar 21410 og 14400.
7/7 sölu
Glæsileg 5 herb. endaíbúð
(140 ferm.) á 1. hæð í sam-
byggingu í Hvassaleiti. —
Harðviðarinnrétting, teppi,
tvöfalt gler, svalir, sér-
herbergi í kjallara. Laus
strax.
C herb. efri hæð (140 ferm.)
í tvíbýlishúsi við Skipholt.
í smíðum
95 ferm. hæð í þribýlishúsi á
bezta stað á Seltjarnamesi.
Sérherbergi á jarðhæð. Inn-
byggður bílskúr. Allt sér.
Selst fokhelt.
4ra herb. jarðhæð (105 ferm.)
við Melabraut á Seltjamar-
nesi. Selst fokhelt, en húsið
múrhúðað að utan. Útb. að-
eins 250 þús. kr. Tækifæris-
kaup.
Fokhelt einbýlishús við Hlé-
gerði í Kópavogi. Gruno-
flötur 200 ferm. Glæsileg
teikning.
< herb. efri hæð (15ð ferm.)
við Nýbýlaveg. Allt sér.
Selst fokhelt. Til greina
kemur einnig að vinna fbúð-
ina undir tréverk og máln-
ingu.
Skipa- & fasfeignasalan
KIRKJUHVOLI
Símar: 14910 og 138«
Hús -íbúðir til sölu
Steinhús með tveimur 2ja
herb. íbúðum við Urðarstíg.
Má breyta í einbýlishús. —
Skipti á 3ja herb. íbúð
möguleg.
Einbýlishús við Mosgerði. 1.
hæð tvær stórar og skemmti
legar stofur, rúmgott hús-
bóndaherbergi, eldhús, hall
og bað. 2. hæð 3 svefn-
herbergi og geymsia.
Einbýlishús við Hjallabrekku.
Húsið er 6 herbergi og eld-
hús, bað og þvottahús, allt
á einni hæð. í smíðum en
langt komið.
Margskonar eignaskipti mögu-
leg, bæði í borginni og næstn
nágrenni.
Baldvin Jónsson, hrl.
Kirkjutorgi 6. — Sími 15545.
Húseignir til s«lu
Hæðir í tvítoýlishúsum, fok-
heldar eða tiibúnar undir
tréverk.
Einbýlishús í smíðum og full-
gerð.
4ra og 5 herb. íbúðir við Stóra
Gerðþ Álfheima, Sólheima,
Ljósheima og víðar.
Ný 2ja herb. íbúð í KópavogL
3ja herb. ris í gamla bænum,
litil útborgun, laus fljótlega.
Byggingarlóð í Vesturbænum.
Jarðir á Suður- og Vestur-
landL
Rannveig
Þorsfeinsdóttir hrl.
Málflutningur - Fasteignasala
Laufásvegi 2.
Símar 1Ú960 og 13243.
FASTEIGNIR
Höfum kaupendur að 2 og 3
herb. íbúðum í Reykjavík
og Kópavogi. Mega vera í
smíðum. Góðar útborganir.
3 herb. íbúð við Kaplaskjóls-
veg. 86 ferm. auk riss, sem
má innrétta. Harðviðarinn-
rétt. Fallegt eldh. með amer
ískri eldav.samstæðu. Sem
ný.
3 herb. risíbúð í Kópavogi.
Tvíbýlishús. í góðu ástandi.
76 ferm.
4 herb. íbúð í Skipasundi. 100
ferm., 2 saml. stofur, 2 svefn
herb., fokh, bílsk.
5 herb. íbúð í Kópavogi. —
Nærri fullgerð. 120 ferm.
Bílskúrsréttur.
5 herb. íbúð við binghólsbraut
132 ferm., 3 svefnh., þvotta-
hús á hæð, bílskúrsréttur,
fokheld.
5 herb. íbúð I Skipholti. 123
ferm. 4 svefnh. á hæð. Eitt
í kj. Teppi á stofu. Parket
á skála og göngum.
Einbýlishús við Borgarhóls-
braut. 140 ferm. fokh. bsk
í kj. 6 herb., geymslur og
þvottah. Skemmtileg teikn.
140 ferin. einbýlishús í Kópa-
vogi. Tilb. imdir tréverk.
Allt á einni hæð. 6 herb.
eldh. og þvottah.
7 herb. íbúð við Mosgerði.,
fokheld, 180 ferm. Ailt sér.
Bskréttur. — Skemmtileg
teikning.
Einbýlishús í flötunum í
Garðahreppi óskast. Helzt í
smíðum. Lóð kæmi til
greina.
Góð íbúð eða lítið einbýlishús
í Gamla bænum óskast til
kaups. Góð útborgun.
MIÐBORQ
EIGNASALA
SfMI 21285
LÆKJARTORGr
Til sýnis og sölu m. a. 26.
3ja herb. ibúð
í vönduðu steinhúsi við
Njálsgötu.
3ja herb. íbúð í múrhúðuðu
timburhúsi við Skipasund.
3ja herb. íbúð á 1. hæð í stein-
húsi við Grettisgötu.
4ra herb. íbúð í nýju steinhúsi
við Hátún.
4rn herb. íbúð á 1. hæð í stein-
húsi við Sogaveg.
5 herb. íbúð á 4. hæð við
Stigahlíð.
6 herb. endaíbúð á 1. hæð við
Hvassaleiti í Bílskúrsrétt-
indi.
VEITINGASKÁLI 1 SMÍBUM
við eina fjölförnustu leið
landsins. Teikningar til sýn-
is í skrifstOfunnL
2ja herb. íbúð á 1. hæð í nýju
steinhúsi við Fögrubrekku í
Kópavogi. Sérinngangur.
ATHUGIÐ! A skrifstofu
okkar eru til sýnis ljós-
myndir af flestum þeim
iasteignum, sem við höf •
um í umboðssölu.
Sjón er sögu ríkari
Laugavsc 12 — Slmi 24300
Kl. 7,30—8,30, sími 18546
Til sölu
3ja herbergja
vönduð og skemmtileg hæð
við Fornhaga. Hæðin er ein
stór stofa, tvö svefnherbergL
eldhús, bað og halL í kjall-
ara er sérfrystiklefi. Þvotta-
hús með sameiginlegum full
komnum þvottavélum. Mal-
bikuð gata. Hitaveita. Björt
íhúð með góðum svölum.
2ja herb. íbúð í Háhýsi við
Hátún.
Glæsileg 4ra herb. íbúð við
StóragerðL
Góðar 4ra herbergja hæðir við
Ljósheima, Álftamýri, Hjarð
arhaga, Safamýri.
5 og 6 herb. hæðir við Rauða-
læk, Bugðulæk, Alfheima,
Hvassaleiti og Stigahlíð. —
Sumar lausar strax.
Höfum kaupendur að 2ja—6
herb. hæðum. Utb. frá
250—1250 þús.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 16767.
Heimasími 35993.
Hafirarfjörður
Hefi kaupendur að einbýlis-
húsum og íbúðarhæðum í
smíðum og fullgerðum. Nánari
upplýsingar á skrifstofunnL
Guðjón Steingrímsson, hrL
Linnetsstíg 3 — HafnarfirðL
Sími 50960.
Til leigu
ný 2ja herb. íhúð í háhýsi í
Heimahverfi. Leiga fyrir 15
mánuði fyrirfram áskilin.
Laus nú þegar. Tilboð sendist
Mbl. merkt: „Háhýsi — 9667“
fyrir hádegi á laugardag.
7/7 sölu
3ja herb. íbúð við Framnes-
veg. Góð íbúð og ódýr.
5—6 herb. lúxushæð við Borg
argerði.
Raðhús við Otrateig, nýlegt og
vandað.
Einbýlisihús með stórum bíl-
skúr í Kópavogi. Húsið er
gott. Útborgun lág.
fasteignasalan
Tjarnargötu 14.
Símar 23987 — 20625.
Easteignir til sölu
Nýleg 2ja herb. íbúð við Kárs
nesbraut Sérinngangur, sér-
hitL
3ja herb. íbúðarhæð í Vestur-
bænum. Hitaveita. Eignar-
lóð.
4ra herb. íbúð við Stóragerði.
Tvennar svalir. Bílskúrs-
réttur. Vönduð íbúð.
4ra herb. glæsileg íbúð í tví-
býlishúsi í Vesturbænum. —
Allt sér. Laus fljótlega.
Einbýlishús við Melgerði.
3ja herbergja íbúð á hæð-
inni. Portbyggt, óinnréttað
ris. Stór og ræktuð lóð.
Nokkur einbýlishús í gamla
miðbænum. Hitaveita. Eign-
arlóðir.
Ausiurstræti 20 . Sfmi 19545
TIL. SOLU
2ja herb. íbúð við Flókagötu,
Snorrabraut, Skúlagötu.
3ja herb. íbúð við Karfavog,
Ljósheima, Álfheima, Efsta-
sund, Hringbraut, Njörva-
sund, Sogaveg.
4ra herb. íbúð við Hringbraut,
Blómvallagötu, Álfheima, —
Eskihlíð, Mávahlíð, Soga-
veg, Njálsgötu.
5 herb. íbúð við Álfheima,
Skipholt, Kambsveg, Holta-
gerði, Hagamel, Álftamýri.
6 herb. íbúð við Hvassaleiti,
Laugamesveg, Álftamýri.
Einbýlishús 5, 6, 7 og 8 herb.
í Smáíbúðahverfi.
Hús með tveim ítoúðum, 2
herb. og 5 herb. íbúð í Smá-
fbúðahverfi.
Tvær 6 herb. íbúðir við Kárs-
nestoraut tilb. undir tréverk
með tvöföldu gleri í glugg-
um, bifreiðageymslur á jarð
hæð.
Raðhús í smíðum í borginni
og KópavogL
Einbýlishús í úrvali bæði i
bygingarstigi og fullfrágeng
in.
Stór jö'rð í Gnúpverjahrepp
með veiðiréttindum í Stóru-
Laxá.
Hjá okkur liggja beiðnir um
kaup á sumarbústöðum, stór
um og smáum.
Erum líka með kaupendur að
sumarbústaðalöndum.
Ath., að um skipti á íbúðum
getur oft verið að ræða.
Glafur
Þorgrfmsson
HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR
Fasteigna- oa verðhréfaviöskifti
Austurstræti 14, Sími 21785
EICNASALAN
HI-YKJAVIK
INGÓLFSSTRÆTl 9.
7/7 sölu
Ný, vönduð 2ja herb., kjallara
íbúð í Kópavogi. Allt sér.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Hringbraut.
2ja herb. íbúð á 1. hæð við
Hringbraut.
3ja—4ra herb. íbúð á 1. hæð
í sambýlishúsi við Álfta-
mýri. Teppi fylgja.
3ja herb. risíbúð við Álfheima.
Sérhitalögn. Tvöfalt gler.
Laus nú þegar.
Vönduð 3ja herb. jarðhæð 1
tvíbýlishúsi í Skjólunum.
Allt sér.
3ja herb. íhúð á góðum stað
í Vesturbænum, ásamt herb.
í risi.
3ja herb. lítið niðurgrafin
kjallaraíbúð við Rauðalæk.
Állt sér.
Nýleg 3ja herb. jarðhæð við
Skaftahlíð.
3ja herb. risíbúð við Sörla-
skjól.
4ra herb. ibúð 4 1. hæð við
Holtagerði. Sérinng., sérhitL
Bílskúrsréttindi. — Tvöfalt
gler. Teppi fylgja.
4ra herb. lítið niðurgrafin
kjallaraíbúð við Kleppsveg.
Sérþvottahús.
4ra herb. kjallaraíbúð í Norð-
urmýri. Hitaveita.
Góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð
við Langholtsveg. Sérinng,
bílskúr.
Vönduð, nýleg 4ra herb. íbúð
á 1. hæð í sambýlishúsi við
Safamýri. BílskúrsréttindL
Teppi fylgja. Sérhitaveita.
Vönduð, nýleg 5 herb. íbúð á
4. hæð í sambýlishúsi við
Álftamýri. Sérþvobtahús á
hæðinni. Teppi fylgja.
Ný, glæsileg 5 herb. íbúð við
Háaleitisbraut. Sérlega vand
aðar innréttingar.
6 herb. 2. hæð við Rauðalæk.
Sérhitaveita.
EIGNASAIA*
l< i Y K J A V i K
ÞÓRÐUR G. HALLDÓRSSON
INGÓLFSSTRÆTI 9.
Símar 19540 og 19191.
Eftir kl. 7. Sími 36191.
FASTEIGNAVAL
Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð
Símar 22911 og 19255.
Kvöldsími milli kL 7 og S
37841.
7/7 sölu m.a.
2 herb. ódýr risíbúð í Garða-
hreppL
3 herb. íbúð við Hj allaveg.
Laus fljótlega.
3 herb. íbúð við Álfheima.
4 herb. 113 ferm. íbúðarhæð
ásamt 2 herb. í risi við Álf-
heima. Skemmtileg og vönd
uð íbúð.
5 herb. nýtízku íbúð við Álfta
mýri. Þvottahús á hæðinnL
5 herb. íbúð við Skipholt
ásamt 1 herb. í kjallara.
5 herb. góð efri hæð við Safa-
mýri.
Gamalt timburhús I góðu
standi nálægt höfninni, get-
ur verið laust fljótlega. —
Eignarlóð.
Húseign við Bragagötu með
2 og 3 herb. íbúð. Getur
verið iðnaðarpláss í kjali-
ara.
Iðnaðarhúsnæði við Teigana
(léttur iðnaður).
Skrifstofuhúsnæði í smíðum
nálægt Miðbænum.
Allar nánari uppl. í skrifstofu
vorri.’