Morgunblaðið - 26.02.1965, Side 9
Fimmtudagur 25. febrúar 1965
MORGUNBLAÐIÐ
9
Fermingarkjólar
Fermingarkápur
Eygló
Laugavegi 116.
Nýtt frú
SflDfl
Rafknúnir spritt fjölritarar
nýkomnir. Sterkir, vandaðir.
★
Eigum fyrirliggjandi bæði
blek og spritt fjölritara, band
og rafknúna.
Við viljum einnig minna á
hina ódýru en fullkomnu ljós-
prentunarvél Indentix.
★
Eigið verkstæði tryggir góða
varahluta- og viðhaldsþjón-
ustu. — Vér lánum yður vél
til reynslu.
G. Helgason
og Melsted hf.
Rauðarárstíg 1. — Sími 11644.
VATNSDÆLUB
MEB
BRIGGS & STRATTON
VÉLUM
Jafnan fyrlrllgg-jar dl.
★
Vér erum umboðsmenn
fyrir Briggs & Stratton
og veitum varahluta-
og viðgerðaþjónusto.
Gunnar Ásgcírsson hf.
Suðurlandsbr. 16. Sími 36200.
Hefi kaupendur með góðar
útborgonir að:
2 herb. íbúð í Norðurmýri eða
nágrennL
3— 4 herb. íbúð i steinhúsi í
Gamla bænum.
Stórri hæð með allt sér.
Litlu einbýlisiiúsi í Kópavogi.
Til sölu
2 herb. góð kjallaraíbúð í
steinhúsi við Skipasund.
2—3 herb. rishæðir í Skjólun-
um.
2 herb. góð rishæð í nýlegu
steinhúsi við Njálsgötu. —
Stofunni er skipt í 2 herb.
Einbýlishús við Kleppsveg.
Húsið er 3 herb., íbúð í góðu
standi. Útb. kr. 300 þús.
3 herb. hæð 90 ferm. í stein-
húsi skammt frá höfninni.
Suður svalir. Góð kjör.
3 herb. hæð við Bergstaða-
strætþ nýjar og vandaðar
innréttingar. Allt sér.
3 herb. rúmgóð hæð í timbur-
húsi í Kópavogi. Selst ódýrt
3 herb. kjallaraibúð við
Drápuhlíð. Sér hitaveita.
3 herb. kjnllaraíbúð í Vogun-
um. Sérinngangur.
4— 5 herb. íbúð á 2. hæðum
við Rauðarárstíg.
4 herb. rishæð í steinhúsi I
Gamla bænum. Góð kjör.
4 herb. rishæð í Hlíðunum.
Vandaðar hæðir við Rauða-
læk.
90 ferm. ný hæð í Kópavogi.
Sérinngangur. Mjög lág útb.
1. veðréttur laus.
Einbýlishús i smíðum í Kópa-
vogi og Garðahreppi.
AIMENNA
FASTEIGHOSAlftM
UNDARGATA 9 StMI 21150
Til sölu
2 herb. íbúð við Blómvalla-
götu.
2 herb. jarðhæð við Hlíðar-
veg. Allt sér.
3 herb. jarðhæð við Hraun-
tungu. Sérinngangur, sér-
hitL
Nýleg vönduð 3 herb. jarð-
hæð við Rauðalæk. Allt sér.
3 herb. risíbúð við Sörlaskjól.
4—5 herb. íbúð við Álfheima
ásamt herbergi í kjallara.
4 herb. íbúð við Bræðraborg-
arstíg.
4 herb. kjallaraibúð við Kjart
ansgötu.
Nýleg 5 herb. hæð við Grænu
hlíð. Sérhitaveita.
Nýleg 5 herb. stór endaíbúð
við Hvassaleiti. Tvennar
svalir.
5 herb. jarðhæð á Seltjamar-
nesi. Allt sér.
5 herb. íbúð við Skipholt á-
samt sérherbergi í kjallara.
Ennfremur flestar stærðir
íbúða í smíðum.
Eignaskipti oft möguleg.
Austurstræti 12.
Símar 14120 og 20424.
Eftir kl. 7
síma 30794 og 20446.
Einbýlishús
í Austurbænum til leigu í vor.
6 herbergi, eldhús, bað,
geymsla og þvottahús. Tilboð
er greini fjölskyidustærð og
fyrirframgreiðslu sendist afgr.
Mbl., merkt: „Gerði — 9867“
fyrir 7. marx.
7/7 sölu
2ja herb. íbúðir viðsvegar í
borginni.
3ja herb. ný íbúð við Ásbraut.
3ja herb. íbúð við Hringbraut.
Tvöfalt gler í gluggum.
3ja herb. risíbúð við Laugar-
nesveg. Góðar svalir.
3ja herb. íbúðir við Skúla-
götu.
3ja herb. íbúðir i timburhús-
um við Njálsgötu og Nönnu
götu.
4ra herb. íbúð í sambýlishúsi
við Ljósheima. Sérþvotta-
hús innan íbúðarinnar.
4ra herb. risábúð um 93 ferm.
við Sörlaskjól.
4ra herb. endaíbúð í sambýlis-
húsi við Stóragerði.
5 herb. íbúð í sambýlishúsi
við Framnesveg. Skipti á
minni íbúð koma til greina.
6 herb. hæð við Rauðalæk.
Vandaðar innréttingar. —
Forstofu herbergi og sér-
snyrtiherbergL Bílskúr.
6 herb. hæð við Bugðulæk.
Góðar innréttingar. For-
stofuherbergi og sérsnyrti-
herb.Sérinngangur. Bílskúrs
réttur.
6 herb. íbúðarhæð við Lyng-
brekku. Sérþvottahús á hæð
inni.
Einbýlishús við Borgarholts-
braut, 80 ferm. hæð og ris.
Stór bilskúr. Byggingarlóð
fylgir eigninnL
Einbýlishús, rúml. 100 ferm.,
4ra herb., eldhús og bað. —
í kjallara þvottahús, 2 herb,
geymslur. 70 ferm. bílskúr.
F.inbýlishús við Lyngbrekku,
120 ferm., 5 herb. Allt á
einni hæð.
EinbýlLshús við Fögrubrekku,
167 fm hæð. Þvottahús,
herbergi, geymslur og bíl-
skúr á jarðhæð.
Einbýlishús, tilbúin undir tré-
verk við Holtagerði og
Hjallabrekku.
Tvíbýlishús, fokheld og tilbú-
in undir tréverk, allt að 150
ferm. hæðir ásamt bílskúr-
um á jarðhæð.
FASTEIGNASALAN
HðS s D
BANKASTRÆTI 6
Símar 16637 og 40863.
Til sölu
Einstaklingsíbúð við Hátún.
Ný 2ja herb. kjallaraíbúð við
Hlíðarveg.
2ja herb. íbúð við Blómvalla-
götu.
2ja herb. íbúð í kjallara við
Shellveg, ódýr.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Rauðalæk.
3ja herb. íbúð við Grandaveg,
lítil, ódýr.
3ja herb. íbúð á hæð við Rán-
argötu. Auk eins herb. og
eldhús í kjallara.
5 herb. íbúð við Hagamel.
5—6 herb. endaibúð á 4. hæð
við Álfheima.
6 herb. íbúð á hæð við Skip-
holt.
6 herb. íbúð á annarri hæð við
Sólheima.
Fjöldi 3ja, 4na og 5 herb. fok-
heldra íbúða í Kópavogi
auk einbýlishúsa.
Höfum kaupendur að 2ja, 3ja
og 4ra herb. íbúðum full-
gerðum og í smíðum.
Fasteignasala
V ONAKSTRÆTI 4 VR-húsinu
Sími 19672
Sölumaður: Heimasimi 16132
7/7 sölu
Einstaklingsíbúð um 50 ferm.
er til sölu í Laugarnes-
hverfi. Afhendist fullfrá-
gengin eftir ca. 4 mánuði.
2ja herb. góð íbúð í Vestur-
borginni.
2ja herb. ný íbúð í Kópavogi,
ódýr.
2ja herb. íbúð við Stóragerði.
3ja herb. íbúð rétt við Há-
skólann.
3ja herb. kjallaraíbúðir við
Njörvasund, Karfavog og
Rauðalæk.
3ja herb. risíbúðir við Laugar-
nesveg, Hvammsgerði og
Sörlaskjól.
4ra herb. íbúðir við Mávahlíð,
Hjallaveg og Skipasund all-
ar með bílskúr.
5—7 herb. íbúðir víðsvegar
um borgina og nágrenni.
MIKIB af iBÚÐUM og
EINBÝLISHÚSUM í smíðum
í borginni og nágrenni.
MALFLUTNINGS-
OG FASTEIGNASTOFA
Agnar Gústafsson, hrL
Bjöm Pétursson
fasteignaviðskipti.
Austurstræti 14, símar 22870
og 21750. Utan skrifstofutíma:
Sfani 33267 og 35455.
7/7 sölu m.a.
3 herb. íbúð við Hjallaveg.
3 herb. íbúð við Njálsgötu.
4 herb. íbúð við Granaskjól.
4 herb. íbúð við Ljósheima,
sérþvottahús á hæðinni, vel
innréttuð íbúð með teppum,
dyrasími og lyftur.
Stórt verzlunarhús í Kópa-
vogi, fokhelt með hitalögn.
Skrifstofuhúsnæði á 3 hæðum
við Miðbæinn. Tilb. undir
tréverk.
HÖFUM KAUPENDUR AÐ
3—4 herb. íbúðum tilbúnum
undir tréverk, 80—100 ferm.
Kaupanda að
5 herb. ibúð tilbúinni undir
tréverk við HáaleitisbrauL
Kaupendur að
6 herb. íbúðum með sér-
inngangi og sérhita.
Kaupanda að húsi. í»arf ekki
að vera stórt, t. d. innst í
Blesugróf eða { Smálöndum.
Um háar útb er að ræða.
JÓN INGIMARSSON
lögmaður
Hafnarstræti 4. — Sími 20555.
Sölum. Sigurgeir Magnússon
Kvöldsími 34940.
Asvallagötu 69
Símar 21515 og 21516
KvöJdsími: 33687.
7/7 sölu
Lúxusíbúð í Háaleitishverfi.
A hæðinni eru 3 stofur, 4
svefnherbergi, tvö baðherb.,
þvottahús, eldhúá og skáli.
Arin í stofu. Stórar svalir
fýrir suðurhlið. Utsýni. Bif-
reiðageymsla getur fylgt á
jarðhæð. íbúðin selst tilbúin
undir tréverk og málningu.
■Hitaveita.
4 herb. glæsileg íbúð í sam-
býlishúsi í Háaleitishverfi.
Selst nær fullgerð, til af-
hendingar strax. Sérþvotta-
hús á hæðinni, hitaveita.
2ja berb. einstnklingsíbúð í
Háaleitishverfi. Selst tilbúin
undir tréverk og málningu.
Frábær staður.
GlSLl THEÓDÓKSSON
Fasteignaviðskipti.
Heimasími: 18832.
2ja herb. ný, mjög góð íbúð
við Kársnesbraut.
3ja herb. glæsileg íbúð við
Háaleitisbraut, að mestu frá
gengin.
3ja herb. nýleg, mjög góð
endaíbúð við Kleppsveg.
3ja herb. góð íbúð á hæð í tvi- "
býlishúsi við Skipasund.
3ja herb. ódýr íbúð í Lamba-
staðatúnL
3ja herb. kjallaraíbúð við
Njörvasund. Útborgun 250
þús.
3ja herb. mjög góð jarðhæð
við Ljósvallagötu.
3ja herb. góð kjallaraibúð við
Nökkvavog.
3ja herb. íbúð á hæð við Vest-
urgötu.
3ja-4ra herb. góð kjallaraibúð
við Sörlaskjól, nýmáluð.
Laus strax.
4ra herb. 133 ferm. glæsileg
íbúðarhæð, ásamt óinnrétt-
uðu risi og stórum bílskúr
f Hlíðunum.
4ra herb. mjög góð íbúð við
Ljósheima. Sérþvottahús.
4ra herb. fokheld 91 ferm.
íbúð við Vallarbraut.
5 herb. íbúðarhæð á góðum
stað við Bárugötu.
5 herb. góð endaibúð við Alf-
heima. Tvær svalir. Tvær
geymslur. Teppi.
4ra-6 herb. hæðir við Þing-
holtsbraut, fokheldar og
lengra komnar.
5—6 herb. fokheld hæð við
Vallarbraut.
Lúxnsíbúð yfir 200 ferm. við
Miðborgina.
Glæsileg íbúðarhæð um 190
ferm. í fallegu húsi við
Rauðalæk. Tvær stórar suð-
ursvalir. Bílskúr og öll ný-
tízku þægindi
Einbýlishús við Otrateig, Urð-
arbraut, Borgarholtsbraut,
Hrauntungu, Þinghólsbraut,
Hraunbraut, Holtagerði, —
Fífuhvammsveg, Faxatún,
Nýlendugötu, Bárugötu,
Breiðagerði og Háaleitis-
braut.
Felið okkur kaup og sölu á
fasteignum yðar — Áherzla
lögð á góða þjónustu.
FASTEIGNA- 0G
LÖGFRÆÐISTOFAN
LAUGAVEG1 28b,s t»i '945^
HEMCD
Þakjóro
Þakpappi
(erlendur)
Þaksaumur
NÝKOMIÐ
Hclgi Magnússon&CO.
Hafnarstræti 19.
Sími 1 31 84 og 1 72 27.