Morgunblaðið - 26.02.1965, Síða 25
’ Föstudagur 26. febrSar 1965
MORGUNBLAÐIÐ
25
Skiptafundur
í þrotabúi Svavars Guðmundssonar, Laugavegi 160, og
verzlana hans „Ás“ verður haldinn í skrifstofu borgar-
fógetaembættisins á Skólavörðustíg 12 föstudaginn
5. marz 1965, kl. 1% síðdegis. Verður þá gerð grein fyrir
eignum búsins og rannsakaðar lýstar kröfur.
Skiptaráðandinn í Reykjavík, 16. febrúar 1965.
Kr. Kristjánsson.
Skiptafundur
í þrotabúi Toledo h.f. verður haldinn í skrifstofu borg-
arfógetaembættisins á Skólavörðustíg 12 fimmtudag-
iim 4. marz 1965 kl. 2 síðdegis. Fyrir liggur þá greinar-
gerð yfir meintar útistandandi skuldir, og verður einn-
ig hafin rannsókn á lýstum kröfum í búið.
Skiptaráðandinn í Reykjavík, 16. febrúar 1965.
Kr. Kristjánsson.
Flugffreyiur
Aðalfundur Flugfreyjufélags íslands
verður haldinn að Ásvallagötu 1
mánudaginn 1. marz kl. 4 e.h.
STJÓRNIN.
Vélsf|óra
vantar á landróðrabát frá Grindavík.
Jén Glslason sf.
Sími 50865.
Hósefa
vantar á landróðrabát frá Grindavík.
Jóii Gislason sff.
Sími 50865.
SHUtvarpiö
Fcstudagur 26. febrúar
7.00 Morgunútvarp
7:30 Fréttir
12K» Hádegisútvarp
13:16 Lesin dagskrá næstu viku.
13:30 MVið viimuna“: Tónleikar
14:40 „Við, sem heima sitjum*':
Ámi Tryggvason les söguna
„Gaman að lifa“ eftir Finn
Söeborg i þýðingu Asiaugar
Ámadóttur (10).
16:00 Miðdegisútvarp:
Fréttir — Tilkynningar — Tón-
leikar.
16:00 Siðdegisútvarp:
Veðurfregnir — Létt músik:
17 .-00 Fréttir — Endurtekið tónlistar-
efni.
17:40 Framburðarkennsla í esperanto
og spænsku.
18.00 Sögur frá ýmsum löndum: Þátt-
ur í umsjá Alarts Bouchers.
Sverrir Hólmarsson les þýðingu
sína á sögurwii ^Frumbyggjar“.
18:20 Veðurfregnir.
18:30 Þingfréttir — TónJeikar.
19:00 Tilkynningar.
19:30 Fréttir
20:00 Efst á baugi:
Tómas Karlsson og Björgvin
Guðmundsson sjá um þáttinn.
20:30 Siðir og samtið:
Jóhann Hannesson prófessor
greinir frá kenningum Aris-
tótelesar um dyggðina.
20:45 Lög og réttur:
Logi Guðbrandsson og Magnús
Thoroddsen, lögfræðmgar sjá um
þáttinn.
21:10 Einsöngur I útvarpssal: Sigur-
Þokuluktir
Bakkluktir
Traktoraluktir
Vinnuvélaluktir
Varahlutaverzlun
Jóh. Olafsson & Ca.
Braotarholti l
- Símj 1-19-84.
▼eig Hj aitesteð syrvgur við undir
leik Ólafis Vignis AJibertssonar.
21:30 Útvarpssagan:
„Hrafnhetta*4 eftir Guðmund
Daníelsson. Höfundur les (18).
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Lestur Passíusálma
Séra Erlendur Sigmundsson les
•Uefta sáim.
22:20 HjBemagrindin**, smásaga etftir
Rabindranath Tagore í þýðingu
Sveins Sigurðssonar.
Elín Guðjónsdóttir les.
22:46 Næturhljómleikar:
Síðari hluti tónleika Sinfónlu-
hljómsveitar íslands 18. þju.
Stjómandi: Igor Buketofi.
23:30 Dagskrárlok.
Gluggaþvottur
Tilboð óskast í gluggaþvott að Ármúa 3.
Um er að ræða mánaðarlega ræstingu
72ja hverfiglugga, sem þvo má innan frá.
Nánari upplýsingar veitir Gunnar Gríms-
son, Sambandi ísl. samvinnufélaga, sími
. 17080.
* ' *
IJtsala — Utsala
KVENKÁPUR, verð frá kr. 500.
KVENPEYSUR og TÖSKUR,
mikill afsláttur.
Kápu- og dömubúðin
Laugavegi 46.
Tökum upp í dag
nýja sendingu af
Alundco
jerseykjólum
Tízkuverzlunin
Rauðardistíg 1
TÓNAR
Athngið breyttan tíma
Nýtt hefti var að koma út
í því eru nýjustu íslenzku hljómplötutext arnir: Brúðkaupið, Hvert er farið blómið
blatt, Eg veit þú kemur og textarnir af fyrstu plötu HI.JOMA, sem væntanleg er.
Ásamt miklum fjölda texta við öll nýjustu ensku lögin svo sem Come tomorrow,
Go Now, Terry, You ’ve lost that lovin‘ fe elm‘, Because, Girl dont’t come, Leader ot
the pack, Everybody knows og margir fleirL
Þetta er fjölhreyttasta heftið af Nýjum D anslagatextum, sem út liefur komið —
í því eru aðeins nýir textar.
Forsíðumyndin er af hinni vinsælu hljómsveit HLJÓMUM: