Morgunblaðið - 09.03.1965, Síða 22
MORCUNBLAÐID
Þriðjudagur 9. marz 1965
«0
dáéU
Iðnaðarhúsnœði
Óskum eftir 250 — 300 ferm. iðnaðarhúsnæði til
leigu eða kaups. — Uppl. í síma 30934 eftir kl. 1.
Faðir okkar
SIGURÐUR VALDEMARSSON
húsasmíðameistari,
Heillubraut 6, Hafnarfirði,
andaðist föstudaginn 5. þessa mánaðar.
Fyrir hönd systkinanna.
Þorvaldur Sigurðsson.
Maðurinn minn
PÁLL ÞORSTEIN SSON
bóndi, Steindórsstöðum,
verður jarðsunginn, fostudaginn 12. þessa mánaðar.
kl. 2 e.h.
Athöfnin fer fram frá Reykholtskirkju.
Fyrir hönd vandamanna.
Ragnhildur Srgurðardóttir.
Útför móður mixuiar.. . ... . ... . ..
KRISTJÖNU LOVÍSU ÍSLEIFSDÓTTUR
fer fram frá Fríkirkjunni fimmtudaginn 11, marz kL
1% e.h. — Blóm vinsamlegast afþökkuð.
Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda.
ísleifur Jónsson.
Utför mannsins míns og föður okkar
KRISTJÁNS PÁLSSONAR
húsasmíðameistara,
Miðbraut 26, Seltjarnarnesi,
fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 10. marz
kl. 1,30.
Helga Sæmundsdóttir,
Guðný Kristjánsdóttir, Sæmundur Páll Kristjánsson,
Kristjana Kristjánsdóttir, Bjarni Þór Kristjánsson,
Gunnar Kristjánsson, Anna Katrín Kristjánsdóttir.
Útför tengdaföður míns og afa okkar
ÞORSTEINS GÍSLASONAR
fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 10. marz
HEW¥Cn
Þokjárn
Þakpappi
(erlendur)
Þaksaumur
NÝKOMiÐ
Helgi Magnússon&CO.
Hafnarstræti 19.
Sími 1 31 84 og 1 72 27.
Lærið á nýjan
VOLKSWAGEN
ADAL-ÖKUKENNSLAN
Simi 19842.
SAUMLAUSIR NET-
NYLONSOKKAR í
TÍZKULITUM.
•ÖLUSTAÐIRi
KAUPFÉLÖGIN UM.ÚAND
ALLT. SIS AUSTURSTRÆTl
• Vmatbréf
Framh. af bls. 23
samtímans, en „Eftir synda-
fallið“ er fall, mikið fall. Sýn-
ingin er góð, mjög góð, það
er ekkert út á hana að setja,
hún kemur öllu til skila, þurr-
legri og óyndislegri eiginkon-
unni, barnssálinni í blómstr-
andi likama seinni konunnar
o. sv. frv. — en ég get ekki
fellt mig við verkið, þetta er
ekki leikrit, þetta eru játn-
ingar og opinberar játningar
eru auðvitað hugtækar og
skemmtilegar þegar um frægt
fólk er að ræða, sem fjöldinn
þekkir og hefir áhuga á. Mill-
er rífst við fyrri konu sína,
Miller daðrar við tilvonandi
seinni konu sína, senna milli
Millers og Marilyn, drykkja,
eitur, dans: „Kær er mér þín
karlmannslykt", sungið af
kyngyðju áratugsins. Þetta er
ágætt fyrir fólk, sem hefur á-
huga á að gægjast inn um
skráargöt, en list, umsköpun
veruleikans í listaverk er
þetta ekki, maður verður
vandræðalegur og langar mest
til að biðja Miller afsökunar
á að hafa séð þetta. Það er
eitthvað bogið við mælikvarða
þess tíma, sem tekur svona-
lagað fyrir mikla list
Sýning íslenzks málara
Ungur íslenzkur málari held
ur sýningu í Vínarborg, Guð-
bjartur Guðlaugsson. örfáar
olíumyndir, lítið um lands-
lag, vatnslitir, svartlist, við-
fangsefnið mestan part hug-
sýnir málarans, hrein abstrakt
sjón eða fígúratív fantasía.
Málarinn túlkar hugsýnir sín-
ar sem gagnrýni, persónuleg
viðbrögð sín við veruleikan-
um, mannlífinu og hæpnum
verðmætum þess. Hann segist
ekki hafa málað svona á með-
an hann var í skóla ( lauk
námi í listmálun og svartlist
við Akademie fúr Ange-
wandte Kunst í Vín 196.1) á
akademium geri menn lítið
sjálfstætt, menn læri. Ensor,
Kubin og fantastísku realist-
arnir, þ.e. stór hópur nútíma-
málaranna austurrísku, hinn
svokallaði Vínarskóli, hjálp-
uðu til að losa sköpunarþörf-
ina úr hinum akademísku
böndum. Þetta ber ekki að
skilja þannig, að Guðbjartur
sé undir áhrifum Vínarskól-
ans, sýnir hans eru af allt
öðrum toga en þeirra. Verk
hans eru ekki leikur að sjúk-
legum fantasíum um manns-
líkamann, málaðar af nostur-
semi með tækni gömlu meist-
aranna. Viðbrögð Guðbjartar
eru upprunalegri, beinni, nátt-
úrulegri. Undirritaður lætur
öðrum eftir að dæma um list-
rænt ágæti verka hans. Guð-
bjartur þyrfti að geta sýnt
heima, myndlist okkar er ekki
svo auðug að hún þoli ekki
þátttöku manns, sem hvorki
iðkar olíulandslagið, snævi
þakin fjöll, birkihríslur og
mosavaxið hraun né grófa
expressíonistiska abstraktsjón
(að áliti undirritaðs helztu lín
umar í íslenzkri myndlist, ef
um miskilning er að ræða eru
viðkomandi beðnir afsökun-
ar).
Þorvarður Helgasom.
HRINGVER VEFNAÐARVÖRUVERZLUN
N Ý SENDING
KJÓLEFNI
ull og terylene.
AUSTURSTRÆTI 4
SIMI 1 7 9 0 0
kl. 2 e.h.
Anna Pálsdóttir,
Anna, Hreinn, Rannveig
og Hilmar Garðars.
Innilegt þakklæti fyrir aúðsýnda samúð við andlát
og jarðarför
ÁRNA ÞORGRÍMSSONAR
Rauðalæk 29,
Þórður Árnason.
Halldóra Kristjánsdóttir,
Ámi Þórðarson.
Okkar innilegustu þakkir færum við öllum er auð-
sýndu samúð og vinsemd við andlát og jarðarför
BJARNA M. EINARSSONAR
bifreiðastjóra, Hólmgarði 52.
Böm, tengdabörn og bamabörn.
Vegna andláts og útfarar '
Séra GUNNARS JÓHANNESSONAR
prófasts í Árnessýslu,
viljum við þakka alla hina margvíslegu virðingu sem
honum var sýnd. Einnig þökkum við innilega alla hlut-
tekningu okkur til handa.
Sérstaka kveðju sendum við sóknarnefndum og sókn-
arbörnum hins látna.
Áslaug Gunnlaugsdóttir, börn og aðrir vandamenn.
Okkar hjartanlegasta þakklæti til allra þeirra er auð-
sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför
GUÐMUNDAR FRIÐGEIRS JÓSEFSSONAR
Sérstaklega þökkum við læknum og hjúkrunarliði
sjúkrahúss Akraness fyrir góða umönnun í veikindum
hans. ' í •
Eiginkona, dóttir, fósturbörn og tengdabörn.
Hörður
Einarsson
—LESHRINGUR-
um STJÓRNMÁLAFLOKKA og STJÓRNMÁLASTEFNUR.
Magnús
Þórðarson
Birgir tsl.
Gunnarsson
Ragnarsson
MSurour
Líndal
Sósíalistaflokkurinn, stefna og starfsaðferðir:
Hörður Einarsson, stund jur.
Kommúnisminn erlendis:
Magnús Þórðarson, blaðamaður.
Framsóknarflokkurinn, stefna og starfsaðferðir:
Birgir ísl. Gunnarsson, hdl.
Alþýðuflokkurinn, stefna og starfsaðferðir:
Jóhann Ragnarsson, Hdl.
■jc Sjálfstæðisflokkurinn, stefna og starfsaðferðir:
Árni G. Finnsson, Hdl.
^ Pólitískar hreyfingar 1848—1918:
Sigurður Líndal, hæstaréttarritari.
NÁNARI UPPLÝSINGAR í SÍMA 1-71-02.
HEIMDALLIJR F.IJ.S.