Morgunblaðið - 12.03.1965, Blaðsíða 26
20
MQRGUNBLAÐID
Föstucfagur 12. marz 1965
Wilson vestnr
í apríl
LONDON, 10. marz (NTB) —
Harold Wilson, forsætisráðherra
Breta, fer vestur til Bandaríkj-
anna um miðjan næsta mánuð í
tveggja daga heimsókn. Á dag-
skrá forsætisráðherrans er fyrir-
lestrahald og viðræður við ýmsa
ráðamenn, m.a. U Thant, aðalrit-
ara SÞ. Ef að iíkum lætur mUn
hann einnig hitta að máli John-
son forseta.
Sjálfur á Wilson von á utan-
ríkisráðherra Sovétríkjanna —
Andrei Gromyko. — til London
16. þ.m. og 1. apríl fer Wiison til
Parísar til viðræðna við de
Gaulle.
SKRA
um vinnmga í Happdrættí Háskóla íslands í 3. flokki 1965
47777 kr. 200.000
48203 kr. 100.000
978 kr. 10,000 10999 kr. 10,000 22294 kr. 10,000
2159 kr. 10,000 11145 kr. 10,000 29275 kr. 10,000
3967 kr 10,000 19152 kr. 10,000 35709 kr. 10,000
7052 kr. 10,000 20545 kr. 10,000 41130 kr. 10,000
7105 kr. 10,000 21309 kr. 10,000 44496 kr. 10,000
9874 kr. 10,000 22066 kr. 10,000 44540 kr. 10,000
V 47132 kr. 10,000 54477 kr. 10,000
Þessi númer hlutu 5000 kr. vinning hvert:
101 9114 15321 20099 26012 33236 38637 43085 49907 58181
382 9445 15327 20115 26242 33824 38844 43636 49976 58188
2464 9526 15873 21881 27687 33981 39625 43837 50742 58651
2669 9812 15880 21978 28290 34206 41296 45104 53547 58677
3007 11154- 15886 22015 28363 34366 41458 45416 53775 58988
4531 12292 15907 22133 29492 34956 41859 45945 54682 59105
8825 13170 16013 24621 30066 35444 42592 47729 56232 59250
»074 14080 17193 25427 31011 37289 43002 48011 57842 59981
»077 14658 18651 25973 32326 37521
Aukavinningar :
47776 kr. lO.OOu
47778 kr. 10.000
Þessi námer hlatn 1000 kr. vinninga hvert:
r i 5783 10372 15768 20251 25260 31030 35746 41754 47250 51383 56190
7 5913 10420 15833 20348 25454 31093 35845 41919 47284 51393 56251
19 5983 10468 15848 20390 25471 31102 35927 41977 47383 51491 56279
162 6127 10522 15862 20473 25558 31108 35969 42003 47642 51502 56405
203 6219 10698 15901 20561 25595 31202 36024 42084 47663 51538 56424
221 6345 10765 15912 20625 25639 31215 36045 42083 47732 51554 56480
466 6494 10890 15913 20972 25685 31226 36058 42314 47916 51610 56637
631 6560 10940 16105 20978 25904 31286 36226 42335 48045 51689 56647
696 6626 11018 16143 21079 25939 31342 36240 42602 48218 51725 56722
634 6627 11140 16145 21195 25943 31472 36297 42604 48229 51797 56839
659 6635 11194 16192 21240 25991 31518 36355 42629 48235 51806 56861
668 6849 11409 16211 21254 26100 31546 36481 42641 48270 51809 56898
702 6876 11434 16229 21305 26105 31569 36490 42941 48273 51913 56912
708 6896 11479 16306 21355 26117 31605 36540 43070 48368 51927 56981
720 6947 11571 16407 21374 26228 31621 36569 43131 48372 51978 56993’
740 7060 11600 16522 21394 26302 31802 36736 43156 48395 52019 57020
826 7068 11695 16624 21579 26324 31818 36764 43161 48534 52093 57073
941 7218 11723 16810 21614 26349 31878 36789 43238 48540 52113 57082
1244 7319 11876 16826 21647 26350 32028 36822 43254 48555 52199 57143
1325 7325 11970 16905 21673 26442 32032 36957 43406 48569 52250 57154
1361 7359 12031 16966 21688 26553 32091 37030 43456 48690 52384 57186
1565 7387 12043 17010 21732 26613 32156 37107 43547 48720 52393 57474
1708 7418 12067 17117 21801 26686 32180 37202 43570 48745 52489 57512
1759 7437 12101 17149 21866 26773 32193 37235 43607 48798 52649 57514
1767 7466 12251 17223 21916 26781 32409 37236 43875 48904 52745 57650
1779 7527 12400 17281 22048 26872 32574 37400 43877 48918 52836 57699
1866 7540 12410 17356 22055 26922 32615 37408 43902 49024 52891 57797
1930 7566 12453 17362 22166 26937 32629 37526 43925 49061 52989 57880
2009 7633 12466 17401 22210 26996 32665 37549 44179 49109 53024 57900
2013 7815 12606 17492 22424 26997 32675 37625 44221 49111 53218 57971
2027 7845 12634 17620 22646 27005 32726 38017 44253 49137 53308 58014
2142 7854 12700 17713 22662 27036 32746 38143 44255 49211 53377 58103
2173 7890 12703 17747 22690 27130 32896 38167 44291 49327 53384 58122
2237 7906 12752 17876 22725 27164 33012 38168 44436 49448 53440 58155
2314 7966 12985 17880 22749 27241 33281 38323 44535 49465 53479 58159
2320 7987 13061 17897 22753 27276 33437 38436 44549 49522 53508 58169
2370 7999 13119 17940 22792 27290 33448 38485 44577 49549 53558 58254
2420 8190 13164 17982 22901 27292 33634 38488 44634 49552 53628 58385
2440 8202 13221 179». 22930 27342 33692 38595 44763 49572 x53637 58402
2494 8230 13241 18095 22935 27354 33751 38805 44818 49627 53964 58510
2498 8610 13286 18132 23003 27433 33923 38853 44969 49688 54015 58552
2592 8623 13338 18160 23049 27543 33946 38865 44981 49702 54065 58553
2666 8681 13435 18364 23052 27629 33962 38895 45041 49720 54113 58569
2690 8712 13541 18365 23061 27652 34026 39061 45042 49739 54201 58611
2902 8836 13583 18462 23083 27940 34029 39134 45084 49778 54211 58640
2975 8922 13686 18504 23130 28052 34052 39158 45168 49791 54417 58674
3005 8947 13856 18577 23138 28122 34138 39183 45213 49919 54552 58734
3293 8964 13999 18804 23174 28142 34143 39287 45275 49921 54597 58743
3334 8994 14010 18807 23179 28151 34218 39332 45292 49938 54644 58801
3434 9078 14014 18885 23295 28155 34311 39351 45336 49959 54713 58910
3457 9085 14250 18915 23360 28380 34383 39383 45409 49996 54721 58921
3514 9097 14291 18946 23394 28386 34455 39418 45445 50004 54749 58969
3656 9197 14532 19077 23431 28553 34576 39526 45513 50024 54757 58981
3666 9210 14537 19106 23521 28662 34660 39622 45591 50089 54768 59079
3764 9217 14567 19211 23560 28918 34673 39630 45678 50169 54830 59082
3786 . 9228 14618 19224 23686 29001 34684 39637 45796 50182 54862 59090
3800 9239 14620 19248 23714 29081 34693 39771 45806 50231 54889 59150
3915 9291 14632 19366 23792 29117 34806 39849 45840 50237 55000 59155
3986 9616 14639 19388 23845 29156 34852 40078 45947 50271 55099 59271
4022 9628 14642 19564 23888 29256 34888 40134 45974 50341 55121 59303
4113 9732 14830 19578 23929 29297 35040 40138 46108 50384 55176 59337
4288 9742 14834 19608 23972 29346 35076 40189 46375 50613 55177 59362
4348 9855 14853 19634 24135 29821 35101 40538 46394 50616 55186 59365
4473 9885 14941 19697 24254 30033 35161 40555 46458 50651 55387 59418
4493 9912 15066 19765 24429 30069 35207 40749 46499 50699 55486 59433
4588 9959 15160 19908 24451 30418 35243 41079 46503 50792 55620 59478
6028 9988 15236 19931 24483 30621 35281 41168 46520 50848 55631 59518
5188 9991 15359 19960 24610 30666 35375 41208 46630 50884 55674 59559
6334 10016 15462 20003 24620 30765 35395 41227 46785 50969 55762 59612
6392 10033 15483 20023 24779 30791 35532 41257 46854 50981 55775 59670
6444 10166 15526 20043 24806 30800 35581 41304 46894 51130 55812 59763
5493 10326 15543 20092 24948 30901 35600 41340 46989 51178 56014 59797
6582 10341 15706 20129 24960 30965 35603 41561 47006 51220 56025 59817
6628 6752 10348 10365 15759 20178 25136 30983 35619 41675 47117 51359 56120 59950
TÓNLEIKAR
TÓNLEIKAHALD hefir staðið
með miklum blóma í Reykjavík
að undanförnu, og eru horfur á
að svo verði enn næstu vikur.
Gagnrýnendur sem önnur aðal-
störf hafa, hafa átt fullt í fangi
með að hlýða á allt, sem á boð-
stólum hefir verið, en hitt lent
í undandrætti að segja frá því
svo sem vert héfði ver?ð. Svo er
að minnsta kosti um þann, sem
iþetta ritar.
Tónleikum fer ört fjölgandi
hér í höfuðstaðnum á síðustu ár-
um, og að sama skapi ber meir
á því, að þeim hættir til að
Iþjappast á stuttan tíma ársins,
en mikinn hluta þess — og meira
að segja nokkurn hluta vetrarins
— er furðu dauft yfir tónlistar-
lífinu. Hætt er við, þar sem fjöl-
menni er ekki meira en hér, að
þetta komi fram á tónleikasókn
þegar til lengdar lætur, þótt þess
gæti ekki mjög enn, og væri vel
fyrir alla aðila, ef takast mætti
að skipuleggja þessa mikilvægu
starfsemi betur en verið hefir og
dreifa henni jafnar, að minnsta
kosti yfir mánuðina október.maí.
Milton og Peggy Salkind
Amerísk hjón, Milton og Peggy
Salkind, léku fjórhent á píanó
fyrir styrktarfélaga Tónlistarfé-
lagsins í fyrri vikú. Slíkir tón-
leikar eru fágætir hér Qg
sfcemmtileg tilbreytni, ekki sízt
þegar hlut eiga að máli jafn
ágætir og vel samhæfðir lista-
menn og hér var raun á. Af
mörgum og fjölbreyttum við-
fangsefnum þeirra má nefna þrjú
lög C.M. von Weber, en eftir
hann liggur mikið af músík fyr-
ir píanó fjórhent, sem sjaldan
heyrist nú orðið. Þetta er frísk.
leg músík, sem skemmtilegt var
að kynnast. Sónata í C-dúr, K.
521, eftir Mozart var svolítið laus
í böndunum, en 'hún krefst mik-
illar nákvæmni í samleik. Há-
marki náðu tónleikarnir í hinni
undurfögru og skáldlegu fantasíu
í f-moll eftir Schubert, op. 103.
Þetta verk tóku þau hjónin mjög
næmum og listrænum tökum, og
var unun á að hlýða.
Aukatónleikar
Sinfóníuhljómsveitarinnar
„Eitthvað fyrir alla“ var mottó
aukatónleika, sem Sinfóníuhljóm
svtit íslands hélt 24. f. m. 1 verk_
efnavali virtist hér einkum höfð-
að til fólks ,sem ekki sækir sin-
fóníutónleika að staðaldri, og er
ekki nema gott um það að segja.
Og víst er það, að tónleikana sótti
stór hópur þakklátra áheyrenda:
húsfylli í samkomuhúsi Háskól-
ans.
Igor Buketoff, sem í heima-
landi sínu hefði líklega unnið
sér aukanefnið „Lefty“, hefði
hann afrekað þar annað eins og
hann hefir gert hér undanfarnar
vikur, stjórnaði þessum tónleik.
um með vinstri hendi og virtist
vera í essinu sínu. Ásgeir Bein-
teinsson lék einleik á píanó í
Rhapsody in Blue eftir Gershwin.
Honum var gert heldur mótdrægt
með alltotf sterkum og þjösnaleg-
um undirleik, og bágt er til þess
að vita, að efnilegir íslenzkir
listamenn skuli ekki geta fengið
veigameiri verkefni við að glíma,
þegar Sinfóníuhljómsveitin kveð-
ur þá til starfa á þriggja-fjögurra
ára fresti. Björn ólafsson og Ein_
ar Vigfússon fóru fallega með
einleikshlutverk - í Svanavatni
Tschaikowskys.
Önnur viðfángsefni voru molar
úr óperunni Carmen eftir Bizet
og úr söngleiknum „Konungur
inn og ég“ eftir Rodgers, tveir
þættir úr Kare.lia-svi.tu eftir
Sibelius og Divertissement eftir
Ibert: sem sagt „eitthvað fyrir
alla“ — eða að minnsta kosti
allmarga.
Stross-strengjakvartettinn
Þjóðverjar munu eiga ríkari
„tradition" á sviði kammertón-
listar en nokkurt annað fólk á
jarðarkringlunni. Stross_k vartett
inn, sem lék fyrir styrktarfélaga
Tónlistarfélagsins í Austurbæjar-
bíói 1. og 2. þ. m., ber þess
ýmis merki, að hann er vaxinn
upp í slíkri tradition, og er það
sterkasta hlið hans. Annars var
leikur hans heldur litlaus og ekki
spennandi"; hann vekur virð-
ingu fremur en hrifningu. Um
verkefnaval fer hann troðnar
slóðir: Schubert (Dauðinn og
stúlkan), Mozart (D-dúr, K. 499)
og Beethoven (B-dúr, op. 18 nr.
6).
Ef hér hefði á undanförnum
árum tekizt að halda uppi sam_
felldu starfi strokkvartetts, hefði
þessi kvartett ekki haft mikið
að færa okkur. En slíku láni
höfum við ekki átt að fagna, og
því var hinum þýzku gestum tek-
ið með verðugu þakklæti.
Kammermúsíkkklúbburinn
Sama kvöldið og undirritaður
hlýddi á leik Stross-kvartettsins
(iþriðjudag) fluttu Ingvar Jónas-
son fiðluleikari og Guðrún Krist-
insdóttir píanóleikari þrjár són-
ötur í sal Melaskólans á vegum
Kammermúsíkklúbbsins. Sökum
þess hve fyrri tónleikarnír voru
langir, missti ég af hinni fyrstu
(Handel, E-dúr), en þeir sem
heyrðu rómuðu mjög meðfprð
hennar. Hinar voru eftir Brahms
(G-dúr, op. 78) og Prokofieff
(D-dúr).
Plutningur hinnar vandasömu
sónötu eftir Brahms bar því
vitni, að þar voru að verki gáf-
aðir og sómakærir listamenn,
sem lögðu sig eftir að komast að
kjarna hlutanna. Þegar þannig
er í pottinn búið, fer vart hjá
því, að eftirtektarverður árangur
náist. Sónatan eftir Prokofieff er
ef til vill ekki síður vandasöm
tæknilega, en tómahljóðið í
henni er á pörtum svo átakanlegt
og stílgrauturinn svo ólystugur,
N.K. LACGARDAG frumsýn-
ir Þjóðleikhúsið nýtt íslenzkt
leikrit eftir Agnar Þórðarson
er nefnist Sannleikur í gifsi.
Þetta er þriðja leikritið eftir
Agnar, sem Þjóðleikhúsið tek- 1
ur til sýningar. Hin voru, Þeir
komu í haust og Gauksklukk-
an. Leikstjóri er Gísli Alfreðs-
son og er þetta fyrsta leikritið,
sem hann stjórnar hjá Þjóð-
leikhúsinu. Leikendur eru alls |
12 og gerist leikurinn í Reykja- j
vík á okkar dögum.
Með aðalhlutverkin fara
Gunnar Eyjólfsson, Guðbjörg
Þorbjarnardóttir og Róbert
Arnfinnsson. Myndin er af
Róbert og Gunnari í hlutverk-
um sínum.
að alvarlegir listamenn geta
varla lagt sig fram við hana á
sama hátt og við Brahms.
Kammermúsíkklúbburinn starf
ar með miklu yfirlætisleysi og
virðist skeyta lítt um að láta
berja bumbur fyrir sér. En hér
er á ferðum ‘hin merkasta starf-
semi, sem ætti skilið meiri at-
hygli — og betri aðsókn — ea
hún oftast nýtur.
Sinfóníutónleikar
Dr. Róbert A. Ottósson stjórn-
aði Sinfóníuhljómsveit íslands á
tónleikum hennar isamkomuhúsi
Háskólans sl. fimmtudag. Við-
fangsetfni voru sinfónía í D_dúr,
K. 297, og fiðlukonsert í A-dúr,
K. 219, hvorttveggja eftir Mozart,
og sinfönía nr. 8 í h-moll eftir
Schubert. Einleikari í konsert-
inum var þýzki fiðluleikarinn
Wilhelm Stross.
Mozart og Schubert eiga góðan
talsmann og túlkanda í fámenn-
um hópi íslenzkra tónlistar-
manna, þar sem Róbert A. Ottós-
son er. Hefir hann oft áður náð
snilldartökum á verkum þeirra,
en líklega sjaldan sem nú. „Par.
ísar-sinfónía“ Mozarts var geisl-
andi af lífi og flutningurinn svo
stílhreinn og fágaður, að stór-
ánægjulegt var á að hlýða. Svip-
að má segja um fiðlukonsertinn,
og átti einleikarinn þar mikils-
verðan hlut að máli. — í fyrra
kafla „ófullgerðu" sinfóníunnar
eftir Schubert náði hljómsveitin
óvenjulegri reisn, samfara þeirri
ljóðrænu mýkt, sem hér á við.
Undirrituðum fannst siðari kafl-
inn helzt til hægt leikinn, en um
slíka hluti má endalaust deila,
og fæst þó aldrei nein endanleg
niðurstaða.
Áður hefir verið að því vikið
í tónleikaumsögnum í Mbl., að
ekki er sama, hvernig efnisskrám
tónleika er raðað saman. Til þess
að það geti vel tekizt, þarf góða
þekkingu, mikla smekkvísi og
jafnvel svolítið hugarflug. Þess
verður að krefjast og gera ráð
fyrir því, að vel sé vandað til
sinfóniutónleika að þessu leyti
sem öðru. Því er varhugavert að
taka upp þann sið, að einleikarar
geti skotið inn í efnisskrána auka
lagi eða aukalögum, sem fleyga
hana sundur og geta stórskemmt
heildaráhrif hennar. Það skal
tekið fram, að aukalagið, sem
Framhald á bls. 27
r