Morgunblaðið - 24.03.1965, Page 3

Morgunblaðið - 24.03.1965, Page 3
Miðvikudagur 24. marz 1965 MORCUNBLAÐIÐ 3 þjóðarinnar. Ferðum skipanna hefur verið hagað þannig, að þaujiafa komið við í íslenzkum höfnum í báðum leiðum, vestur Oig austur um haf- ið og flutt vörur að og frá land- inu, jafnframt því að anna flutn- ingum frystivara fyrir erlenda aðila á þeim leiðum, sem að ofan eru nefndar. Þegar í upphafi ávann félagið sér gott orð á erlendum vettvangi og varð frystivöruflutningamagn- ið brátt allmikið, enda þótt það væri nokkuð árstíðabundið og háð markaðssveiflum. Á tímabil- inu frá því í marz 1961 til loka síðastliðins árs fluttu skip félags- ins samtals 101,070 tonn af frysti- vöru milli erlendra hafna og nema brúttó gjaldeyristekjur af þeim flutninigum sem svarar til 162 milljóna íslenzkra króna. Það verður ekki annað sagt, en að þessi tilraun Eimskipa- félagsins til alþjóðasiglinga hafi tekizt vel og lofi góðu um áfram- hald á þessari braut. Þó verða verkefni þau, sem skipanna bíða heima fyrir ávallt látin sitja í fyrirrúmi, því það er og verður Framhald á bls. 23 STAKSTEINAR Seinheppinn ritstjóri í ristjórnargrein kommúnista- málgagnsins í gær, sem ncfnist „Þögn“ segir meðal annars: „Oft er það svo í þjóðmálaum- ræðum á íslandi, að ekki er síð- ur ástæða til að gefa gaum þeim máium, sem forustumenn þegja um, en hinum, sem þeir segja um. Einatt hafa opinberar tira- ræður þann tilgang að dylja veru leikann sjálfan, beina athyglinni frá aðalatriðum að hverskyns hé- góma. Það er til að mynda at- hyglisvert hversu fátalaðir for- ustumenn stjórnarflokkanna hafa verið um alúmínmálið að undanförnu, enda þótt almenn- ingur hafi ekki verið forvitnari um annað mál. Jóhann Hafstein iðnaðarmálaráðherra hafði heitið því að gefa Alþingi skýrslu um málið, þegar eftir jólaleyfi, en sú skýrslugerð hefur verið látin dragast viku eftir viku, og á meðan er háttvirtum alþingis- mönnum ætlað að rísla sér við ýmiskonar smámuni". Ritstjóri „Þjóðviljans" er held- ur seinheppinn í þessum orðum sínum, því að allir vita, að um ekkert mál hefur meira verið rætt og ritað en einmitt þettá. Skýrsla til Alþingis Kommúnistamálgagnið kvartar undan því, að iðnaðarmálaráð- herra hafi ekki gert Alþingi grein fyrir því, sem er að gerast í undirbúningi raforkufram- kvæmda og alúmínvinnslu. Sann leikurinn er samt sá, að ráðherra hefur afhent þingmönnum öllum ítarleg gögn um þetta mál, og hefur kommúnistamálgagnið oft- ar en einu sinni vitnað til þeirra gagna. Hefur ráðherrann síður en svo reynt að dylja þingmenn nokkurs þess, sem í þessum mál- um hefur verið að gerast. Hann hefur þvert á móti reynt að gefa þeim sem gleggstar upplýsingar. Hitt er svo aftur á móti mats- efni, hve langt hann á að ganga í opinberum umræðum um málið meðan það er á samningastigi. Það verða þeir, sem vinna að samningsgerðinni að meta út frá íslenzkum hagsmunum og samn- ingsaðstöðu. En til viðbótar því, að iðnaðarmálaráðherra hefur látið þingmönnum í té ítarlegar skýrslur um þetta mál, starfar nefnd þingmanna, sem í eiga sæti fulltrúar allra stjórnmálaflokk- anna, nema kommúnista, einfald lega vegna þess, að þeir lýstu því fyrir fram yfir, að þeir væru á móti alúminbræðslunni. Þeir vildu ekki kynna sér hvert hag- ræði Islendingar hefðu af þessu máli. Augljós afstaða Út af fyrir sig má segja, að það hafi verið gott að fá fyrir- fram þá yfirlýsingu kommúnista, að þeir mundu aldrei undir nein- um kringumstæðum vilja stuðla að því, að íslendingar gætu kom- ið upp öflugum alúmíniðnaði. Kennisetningarnar sögðu þeim, að ekki mætti hafa samstarf við erlenda fjármagnseigendur , og yfirboðarar þeirra austur í Moskvu hafa líka lagt þeim lífs- reglurnar. Þá varðar ekkert um íslenzka hagsmuni, og þessvegna lýstu þeir því fyrirfram yfir, að þeir mundu verða á móti sér- hverjum þeim samningum, sem unnt yrði að ná um þetta mesta stórverkefni í atvinnusögu þjóð- arinnar. Þeir dæmdu sig sjálfir úr leik, og þessvegna var ekkert við þá að ræða. Þeir eru utan- garðsmenn í þessu mesta hags- munamáli á athafnasviðinu — eins og vera ber. En gremja Magnúsar K'jartans- sonar byggist raunar ekki sízt á því, að honum er ljóst að jafn- vel margir þeir, sem ljáð hafa kommúnistum atkvæði í kosn- ingum. telja stóriðjuna sjálfsagða og nenna ekki einu sinni að lesa þvæluskrif bans um þetta mál. um milli ísafjarðar, önundar- fjarðar og Súgandafjarðar eitt haust. FYRSTA Á LANDINU. — >ú ert þá ein af fyrstu konum á lanáinu, sem aka leigulbíl. — Eftir því, sem ég kemst næst er ég sú fyrsta, .sem ek — Ekki svo mjög. Ég fer kl. 4 á nóttunni að sækja blað ið og skipti því á milli blað- berabarnanna. — Þú hlýtur að þurfa að sofna snemma, ef þú átt að vakna svona snemma. — Það er misjafnt. Á laugar daginn vann ég til dæmis til klukkan 4 um nóttina, éða í eólarhring samfleytt. Ameríkusiglingarnar gáfu 162 millj. króna EINS og kunnugt er haslaði H.f. Eimskipafélag íslands sér völl á erlendum flutningamarkaði á ár- inu 1961 þegar skip félaigsins hófu áætlunarferðir milli Banda- ríkja Norður-Ameríku og Evr- ópu. Þetta er í fyrsta sinn í siglingasögunni, að íslenzk skip halda uppi reglubundnum áætl- unarsiglingum milli erlendra hafna og því algjört brautryðj- endastarf í alþjóðasiglingum Gerður og Bergþór Albertsson framkvæmdastjori við bifreið Gerðar. TILRREYTING leigubíl á Suöurlandi Inni á Nýju bílastöðinni hittum við Bergþór Alberts- son framkvæmdastjóri stöðv- arinnar. — Hvernig líkar þér, Berg- þór, að hafa konu við akstur hér á stöðinni? — Mér líkar það prýðilega. Hún stendur sig sízt verr en karlmennirnir. Svo held ég að viðskiptavinunum líki vel lí'ka. Það er að minnsta kosti tilbreyting í þessu. á stöð. Svo bættist önnur kona við meðan ég var á ísafirði og er hún þar enn við akstur. — Hvernig kanntu svo við starfið? — Alveg ágætlega. Ég kann meira en vel við þa'ð. Ég er líka mjög heppin með sam- starfsmenn. Það er athyglis- vert, að allan þann tíma, sem ég hef ekið leigubíl, hefur aldrei neinn af viðskiptavin- um mínum sýnt mér ókurteisi á nokkurn hátt. Meðan ég ók á ísafirði komu oft bátar inn og menn fóru að skemmta sér og þétta var alls konar fólk. En allir voru kurteisir vi'ð mig. — Álítur þú þá starfið ekki hentugt fyrir húsmæður, sem vilja vinna úti? — Það finnst mér, jú, en ég veit ekki hvað karlmenn- irnir myndu segja um það. Þetta er miklu þægilegra en að vera ráðin til vinnu ein- hvern ákveðinn tíma dagsins. Það koma alltaf þeir dagar, sem ma'ður verður að vera heima, til dæmis ef veikindi ber að höndum. — En nú ert þú ein af ötulustu útbreiðendum Morg- unblaðsins. — Það verða nú aðrir að dæma um. En víst sé ég um afgreiðslu Morgunblaðsins í Kópavogi. — Er þa'ð ekki mikið starf? ekur Gerður Sturlaugsdóttir undir stýrL konan, sem — Ég keyri fyrir manninn minn núna. Hann fótbrotnaði í janúar og hefur ekki getað unnið síðan. — Þú sagðir núna. — Já, ég keyrði á ísafir*ði, þegar við bjuggum þar. >á var ég hjá Þóri Bjarnasyni. Svo hélt ég uppi áætlunarferð Eina Á Nýju bílastöðinni í Hafn- arfirði vinnur eini kvenleigu- bifreiðarstjórinn á öllu Suður landi. Kona þessi Gerður Sturlaugsdóttir er auk þess umboðsmaður Morgunblaðsins í Kópavogi og níu barna móð- ir. Vinnudagur hennar hefst um kl. 4 á nóttunni og lýkur oft ekki fyrr en undir mið- nætti. Við hittum Gerði af tilvilj- un er við litum, inn á Nýju bílastöðina í Hafnarfirði fyr- ir skömmu. Hún var að koma úr ökuferð á spánnýjum Opel- bíl, sem hún ekur. Okkur þótti forvitnislegt að vita hvað hefði valdið því, a’ð hún gerð- ist leigu-bílstjóri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.