Morgunblaðið - 22.07.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.07.1965, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 22. júlí 1965 MORCUNBl AÐIÐ 5 5 turnar hjá tfláteigi Sveinn Þormóðsson tók þessa mynd frá Miklatúni á dögunum. Þar sést í 4 turna á hinni fögru Hátei"skirkju, og á bak við í turninn á Sjómannaskólauum. Skemmtilegrt er að veita því athygli, að húsið fremst í miðju myndarinnar er gamla Háte igshúsið, en Háteigur hefur gefið söfnuðinum nafn og kirkjunni. Akranesferðir: Sérleyfisbifreiðir Jþ.Þ.Þ. Frá Reykjarvík: alla daga kl. • :30 fná BSÍ og kl. 6:30 frá BSR, nema laugardaga kl. 2 frá BSR. •unnudaga tol. 9 e.h. frá BSR og 11:30 írá BSÍ. Frá Akranesi: kl. 8 og 12 alla daga nema laugardaga kl. 8 og punnudaga kl. 3 og 6. Pan American þota kom frá NY í ■norgun kl. 06:20. Fór til Glasgow og Berlínar kil. 07:00. Væntanleg frá Berl in og GHaisgöw í kvöld kl. 18:20. Fer til NY í kvöld kl. 19:00. Flugfélag íslands h.f.: MiliilandaÆIiig Sólfaxi fór til G-lasgow og Kaupmanina hafnar tol. 07:45 í morgun. Væntan- legur aftur til Rvíkur kl. 22:40 í kvöld Skýfaxi er væntanlegur frá Kaup- mannahöfn og Bergen kl. 14:50. G-lá- £axi fer til Færeyja kl. 14:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 16:30 á morgun. Innanlandisflug í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða (2 ferðir), Vest- mannaeyja (2 ferðir), ísafjarðar, Kópa skers, Þórshafnar, Sauðárkróks og Húsavíikur. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- #oss kom til Rotterdam 20. fer þaðan *2. til Arntwerpen og Huld. Brúar- íoss fer frá Vestmannaeyjum 22. til Gloucester, Cambridge og NY. Detti- íoss fór frá Hamborg 19. til Rvíkur. FjaWfoos fer frá Rvík kl. 18:30 21. til Akraness og þaðan til Hamborgar, Rotterdam og London. Goðaifoss fer £rá Tálknafirði 21. tiil Styfckishólms og Faxaflóahafna. Gullifoss fór frá Leith 19. VæntaniLegur til Rvikur í fyrramálið 22. Skipið kemur að bryggju um kl. 08:00. Lagarfoss fier frá Akureyri 21. til Seyðisfjairðar og það an til Rússlands. Mánaifoes kom tii Rvíkur 18. frá London. SeMoas fór frá Hamborg 21. til Rvíkur. Skóga_ fioss fer frá Hamborg 21. til Gdansk, Turku og Kotka. Tungufoss fó«r frá Antwerpen 20. til Rvíkur. Utan skrif- etofutima eru skipafréttir lesnar í sjá fvirkum símsvara 2-14-66. Skipadeild S.I.S.: Arnarfedl er 1 Þc. ákshöfn. JökuMeLl fór í gær frá Rvtk til Grimsby og Hull. Dísarfell fer frá Keflavík í dag til Vestmanna eyja og Hornaf jarðar. Litlafedil er á leið frá Húnaflóahöfnum tid Rvíkur. Helgafeld er í Rvík. Hamrafell er í Hamborg. Stapafell er í olíuflutning- um á Faxaflóa. Mælifell fór frá Norð firði 18. til Helsingfors, Hangö og Ábo. Belinda fer frá Rvík í dag til Norður lanushafna. H.f. Jöklar: Drangajökulil er 1 London. Hofsjökull er í Charleston. Langjökull er í Hamborg. Vatnajökuld er í Rvík. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Kaula er á leið til Austfjarða frá Spáni. Askja er væntanleg til Norð- fjarðar í kvöld. Hafskip h.f.: Langá lestar á Aust- fjarðarhöfnum. Laxá fór firá Rvík í gær til Neskaupstaðar. Rangá fór frá HuH í gær til Rvíitour. Selá er á Eski- íirði. Hœgra hornið Til eru þeir, sem aldrei kom- ast í hina tryggu höfn hjóna- bandsins, — þeir láta sér hins- vegar nægja göngutúr um höfn- ina, svona við og við. FRÉTTIR Konur í Garðahreppi. Orlof hús- mæðra verður að Laugum í Dala- sýslu, dagana 20. — 30. ágúst. Upp- lýsingar í símum 51862 og 51991. Frá Mæðrastyrksnefnd. Hvíldarvika M æðr asty rksnef nd a r að Hlaðgerðar- koti í Mosfellssveit verður 20. ágúst. Umsókn sendist nefndinni sem fyrst. Allar nánari upplýsingar í síma 14349 daglega milli 2—4. Kvenfélagasamband íslands: Skrif- stofan verður lokuð um tíma vegna sumarleyfa og eru konur vinsamleg- ast beðnar að sn-úa sér til formanns sambandsins, frú Helgu Maghúsdóttur á Blikastöðum, sími um Brúarland með fyrirgreiðslu meðan á sumar- leyfum stendur. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík fer í 8 daga skemmtiferð 21. júlí. Allair upplýsingar í Verzlun- inni Helma, Hafnarstræti, sími 13491. Aðgöngiimiðar verða seldir félagskon- um á föstudag geng framvísun skír- teina. Gjafabréf sundlaugarsjóðs Skála- túnsheimilisinis fást í Bókabúð Æsk- unnar, Kirkjuhvoli, á skrifstofu Styrkt arfélags vangefinna, Skólavörðustíg 18 og hjá framkvæmdanefnd sjóðsins. Konur Keflavík! Orlof húsmæðra verður að Hlíðardalsskóla um miðjan ágúst. Nánari upplýsingar veittar í símum 2030; 2068 og 1695 kl. 7—8 e.h. til 25. júlí. — Orlofsnefndin. Borgarbókasafn Reykjavíkur er lokað vegna sumarleyfa til þriðjudagrsins 3. ágúst. KAU PMÁN N ASAMTÖK ÍSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA Vikan 19. júií til 23. júlí. Verzlunin Laugarnesvegi 116. Kjöt- búðin, Langholtsvegi 17. Verzlun Árna Bjarnasonar, Miðtúni 38. Verzlun Jón- asar Sigurðussonar, Hverfisgötu 71. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. Verzlunin Herjólfur, Grenimel 12. Nesbúð h.f., Grensásvegi 24. Austur- ver h.f., Skaftahlíð 22—24. Ingólfskjör, Grettisgötu 86. Kjötverzlun Tómasar Jónssonar, Laugavegi 2. Gunnlaugsbúð Freyjugötu 15. Stórholtsbúðin, Lauga- teigi 24. Kiddabúð, Garðastræti 17. Silli & Valdi, Ásgarði 22. Álfabrekka, Suðurlandsbraut 60. Laufás, Laufás. vegi 58. Sunnubúðin, Sörlaskjóli 42. Vogabúð h.f., Karfavogi 31. Kron, Hrísa teig 19. GAMAIT og GOTT Björn Ólsen umboðsmaður á Þingeyrum var langt á undan sínum tíma á flestum svi’ðum. En þó var hann barn síns tíma í sumu, eins og sjá mó af um- mælum hans um sjúkdóm, heimakomu, er hann fékk hvað eftir annað. Hann segir svo um heimakom- una: „Lá ég oft nokkura daga í henni, þangað til ég jagaði hana úr mér með jötunuxum og ána- möðkurn". VÍSIJKORIM Akranesi 19. júJí Gunnlaugur Pétur þurfti nýlega að dvelja nokkra sólarhringa á sjúkrahúsi Akraness. Rétt á eft- ir sendi hann töfrandi hjúkrunar konu þessa vísu, sem hann stílaði til „frúnna á ganginum“ aúðvit- að af eintómum - slóttugiheitum. 12. vísukorn Ber ég ykkur bragramál bætist allur skaðinn ef ég fæ af ykkar sál eitthvert brot í staðinn. 13. vísukorn. Esjan skautar skrúði mjallar skyggnist yfir Reykjavík gulli vefur eyjar allar árdagssólin geislarik. Vísukarl — Oddur. Spakmœli dagsins Menn virðast ekki hafa meng- ið málið til þess að skýla hugs- unum, heldur af hinu, að þeir hugsa ekki neitt. — S. Kierke- gaard. Smávarningur Landnor'ður af Kagahólma er Þorleifshólmi. Hann er kenndur við Þorleif jarlaskáld. Þorleifur var veginn á Þingvöllum og heygður norður af Lögréttu. Er taiið víst að haugur hans hafi verið í hólma þessum eða í grennd við hann, en Lögrétta þó verið sunnar á samfelldum völl um, sem nú eru orðnir að eyr- um og árfarvegum. SÖFN Ameríska bókasafnið, Haga- fcorgi 1 er opið yfir sumarmánuð- ina alla virka daga nema laugar daga kl. 12 — 18. X- Gengið X- 20. júli 1965 Kaiip Sala 1 Sterlingspund ... 119.84 120.14 1 Bandar dollar ...... 42,95 43,06 1 Kanadadollar ........ 39.64 39.75 100 Daoakar krónur __ 619.10 620.70 100 Norskar krónur .— 600 53 602.07 100 Sænskar krónur .. 832.50 834.07 100 Finnsk mörk .. 1.335.20 1.338.72 100 Fr. frankar .... 876,18 878,42 100 Betg. frankar ... 86.47 86.69 100 Svissn. frankar . 992.45 995.00 100 Gyllini .... 1.191.80 1.194.86 100 Tékkn krónur ...._ 596.40 598,00 100 V.-þýzk mörk . 1.072.36 1.075.11 100 Lírur ............. 6.88 6.90 100 Austurr. sch.. 166.46 166.88 100 Pesetar .......... 71.60 71.80 Fyrirtæki Lítið fyrirtæki, með mjög mikla möguleika, til sölu strax. Hentugt fyrir 1—2 menn til að skapa sér arð bæra aukavinnu. Fyrirtæki þetta hefur einkaumboð á íslandi fyrir sérstöku efni. Þeir, sem hafa áhuga á nánari upplýsingum, gjöri svo vel og leggi inn nafn og símanúmer á afgr. Mbl. fyrir þriðjudag 27. júlí, merkt: „Hagkvæmt — 6112“. Tilkynning Vegna breytts vinnutíma starfsfólks verður Græn- mefcisverzlun landbúnaðarins lokuð á laugardögum í sumar frá og með laugardeginum 24. júlí. Viðskiptavinir eru því beðnir að panta á föstu- dögum þær vörur sem þeir óska að fá afgreiddar á mánudögum. Grænmetisverzlun landbúnaðarins. Skrifstofustúlka Verzlunarfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða nú þeg ar eða 1. ágúst stúlku til vélritunar á reikningum og annarra skrifstofustarfa. Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi laugar- daginn 24. þ.m., merktar: „Skrifstofustörf — 6113“ Hagtrygglng auglýs.r Við viljum vekja athygli viðskiptavina okkar á því að þeir sem enn eiga ósótt ábyrgðartrygginga- skírteini sín geta vitjað þeirra á skrifstofu okkar, Bolholti 4 í þessari viku frá kl. 5—7 e.h. Hagtrygging hf. Bolholti 4. Byggingafélag verkamanna, Reykjavík Til sölu 3ja herb. íbúð í IV byggingaflokki. Þeir félags- menn, sem neyta vilja forkaupsréttar, sendi umsókn ir sínar í skrifstofu félagsins, Stórholti 16, fyrir kl. 12 á hádegi föstudaginn 30. júlí nk. Stjórnin A unglinga Molskinnsbuxur, svartar, grænar og drapplitar. Peysuskyrtur í mörgum litum, sem má þvo í þvottavél. Falleg, góð og ódýr vara. Verzlun Ó. L. Traðakotssundi 3 (á móti Þjóðleikhúsinu. Litli ferðaltlúbburinn Verzlunarmannahelgin — Þórsmörk Ferðir föstudagskvöld kl. 20 og laugardag kl. 14. Aðgöngumiðar seldir að Fríkirkjuvegi 11, fimmtu- dagskvöld 22. júlí og föstudagskvöld 23. júlí, mánu dagskvöld 26. júlí og þriðjudagskvöld 27. júli. — Alla dagana frá kl. 20—22. Upplýsingar í síma 15937 frá kl. 14—20. Tryggið ykkur miða í tíma. Litli ferðaklúbburinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.