Morgunblaðið - 22.07.1965, Page 14

Morgunblaðið - 22.07.1965, Page 14
14 MORGU N BLAÐIÐ ' FlmmtudaguT 22. júlí 1965 Eiginkona mín og móðir okkar, FRÍÐA BJÖRNSDÓTTIR andaðist á sjúkrahúsinu Sólvangi hinn 20. þ. m. — Jarðarförin ákveðin síðar. Kristján Jensson og börn. Dóttir mín og systir okkar, LAUFEY ÁSTA ÞÓRÐARDÓTTIR frá Reykjum andaðist 19. þ. m. — Útför fer fram frá Selfosskirkju laugardaginn 24. þ.m. kl. 1,30 e.h. — Jarðsett verður að Ólafsvöllum. — Blóm vinsamlegst afþökkuð. Guðrún Jónsdóttir og börn. Móðir okkar, GUÐRÍJN GUÐBRANDSDÓTTIR frá Holtsmúia, andaðist að heimili sínu, Barmahlíð 36, 20. júlí sl. Guðríður Þorsteinsdóttir, Marel Þorsteinsson. Eiginmaður minn, faðir og stjúpfaðir, ÞÓRÐUR EIRÍKSSON skipasmiður frá Vattarnesi, lézt 20. þessa mánaðar. — Fyrir hönd barna hans og stjúpbarna. Sigrún Finnsdóttir, Drekavogi 18. Flakara vantar nú þegar. — Unnið í ákvæðis- vinnu. — Ilærri ,,l)ómis“ samkvæmt nýj- um samningum. — Upplýsingar hjá verk- stjóranum. Sænsk-íslenzka frystíhúsið FEBÐAFÓLK ATHUGIÐ! Veitingabúsið Hlöðufell er opíð alla daga. — Gjörið svo vel og veynið viðskiptin. — Hringið í síina 41173. Veitingahiísið HIÉufdl Htisavík Bifreiðaeigendur Ef þér þurfið að láta slípa ventla í bifreið yðar þá hafið samband við okkur. Góð og örugg þjónusta. Bifreiðaverkstæðið STIIVIPILL Grensásvegi 18 — Sími 37534. Hjartkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, GUÐMUNDUR GUÐJÓNSSON gjaldkeri, Karlagötu 21, andaðist að Landsspítalanum 20. júlí. Kristín Brynjólfsdóttir, böm, tengdabörn og barnabörn. Systir okkar, MARÍA EINARSDÓTTIR FINNBOGASON andaðist nýlega í Vancover, Kanada. Kristín Einarsdóttir, Jónína Einarsdóttir. Móðir mín, amma, langamma og langalangamma, GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR sem andaðist 16. þ. m. verður jarðsungin frá Fríkirkj- unni föstudaginn 23. kl. 3 síðdegis. — Blóm vinsamlega afþökkuð. Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu er vin- samlega bent á minningarsjóð Fríkirkjunnar eða líknar stofnanir. Kristín Guðmundsdóttir Nielsen, dætur og aðrir vandamenn. Okkar hjartkæra dóttir og systir, MARTA SIGURJÓNSDÓTTIR Hvassaleiti 38, er andaðist 15. þ. m. verður jarðsungin föstudaginn 23. þ.m. frá Hallgrímskirkju kl. 1,30 e.h Guðrún Jónsdóttir, Sigurjón Magnússon og systkini Hjartkær eiginmaður minn, LONDON DÖMUDEILD Austurstræti 14. Sími 14260. H ELAKCA s'iðbuxur H E L AIM C A sk'iðabuxur í ú r v a I i . — PÓSTSENDUM — LOIMDOIM, dömudeild GUÐMUNDUR HELGASON trésmiður, Vífilsgötu 16, sem andaðist 15. þ. m. verður jarðsunginn frá Dóm- kirkjunni föstudaginn 23. júlí kl. 10,30 f.h. Guðrún S. Benediktsdóttir. Þökkum vinsemd og samúð við fráfall og jarðarför mannsins míns, föður og bróður, ÁSGEIRS JÓNSSONAR frá Hvammi í Landssveit. Hanna Ólafsdóttir og synir, Guðmundur Jónsson, Vilhjálmur Ólafsson. Elskuleg móðir mín, tengdamóðir og amma, SNJÓLAUG NIKULÁSDÓTTIR HJALTESTED andaðist á Borgarspítalanum 13. júlí sl. — Jarðarförin befur farið fram. — Þökkum auðsýnda samúð. Sigrún Hjaltested, Guðmundur H. Jónasson og börn. Innilegt þakklæti sendum við þeim, er hjálpuðu okkur við fráfall og útför sonar okkar, Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför hjartkærs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, ÞORGEIRS ÞORSTEINSSONAR Pálfriður Jónasdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. STEINARS M. VILHJALMSSONAR Túngötu 7, Sandgerði. Einnig sendum við þakklæti til lækna og hjúkrunarliðs Landsspítalans og Landakotsspítalans er önnuðust hann í veikindum hans. Vilhjálmur Stefánsson. Kolbrún Anderson. Stimarháfíd í AtEavík Fljótsdalshéraði 14. júlí. SKÓGRÆKTARFÉLAG Austur- lands hélt mikla skemmtun i Atlavík um helgina 10-11 júlí. Var dansleikur á laugardagskvöld ið og samkoma með skemmti- atriðum á sunnudag og dans- leikur um kvöldið. Mikið fjöl- menni var báða dagana og mun hafa verið þarna um hálft ann- að þúsund manns. Á sunnudag fluttu ræður Jóhannes úr Kötl- um og Einar Sæmundssen, skóg- arvörður. Kvartett úr Þjóðleik- hússkórnum söng og Gunnar Eyjólfsson og Bessi Bjarnason fluttu skemmtiþátt. Magnús Jóns son, óperusöngvari, söng einsöng með undirleik Ólafs Vignis Al- bertssonar. Samkomunni stýrði Þórarinn Þórarinsson, fyrrver- andi skólastjóri á Eiðum. Fjöldi fólks gisti í tjöldum 1 .Atlavík á sunnudagsnóttina. Mik ið bar á ölvun á laugardagskvöld ið, en allt gekk þó árekstrarlaust enda öflug löggæzla. Bílamergð var geysileg, svo sem ætla má enda fólk af öllu Austurlandi og úr flestum byggðarlögum lands- ins. Veður var gott og skógurinn um þessar mundir í hátíðabún- ingi sumarsins. Smávegis bar á hnupli úr tjöld um og voru tveir piltar hand- teknir. Höfðu þeir stolna muni 1 fórum sínum. Báðir vbru piltar þessir aðkomumenn. J.P. — Utan úr heimi Framhald af bls. 12. „Mariners IV“ er loftið á Mars mjög þunnt, eða sam- bærilegt vi'ð loft í 30 þús. metra hæð frá jörðu. Loft- þrýstingurinn er 50 ti'l 100 sinnum lægri en á jörðinni, og er það miklu lægra en gert hafði verið ráð fyrir. Talið var að andrúmsloftið um- hverfis Mars næði um 12 þús. metra frá plánetunni, en af athugunum „Mariners IV ‘ virðist það ekki ná svo langt. Mestur hluti andrúmsloftsins er köfnunarefni, en sarnan vi’ð það er örlítið af súrefni og argon, og rétt unnt að greina vatsngufu. Upplýsingar „Mariners IV“ sýna, að íónosfera Mars er þykkari og liggur lægra en talið hafði verið. Undirstrika vísindamennirnir mikilvæigi rannsókna á andrúmsloftinu og íónosferunni með til'liti til frekari geimferða til Mars í framtíðinni. En erfiðara er að lenda eftir því sem and- rúmsloftið er þynnra. Mars hefur nær ekkert segulsvi'ð, en andrúmsloftið virðist mjög geislavirkt. Þó er talið að geislavirknin sé ekki svo mikil að hún muni hindra stutta heimsókn jarðarbúa til plánetunnar. /VXUUOIO að borjð saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa ( Morgunbtaðinu en öðrum biöðum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.